Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 6
 þriðjudaginn 17. nóv. 1925. Vísifi i * sim i'ffl rÚTSAlAN laugaveg H9 notið móðurinnar Tvö hundruð nýkomnir / karlmannsalfatnaSir sérlega vandaðir með fegurðar frágangi seljast frá 40 kr. fatnaðurinn. Blá elicviotsfut 78 kr. — Yflrfrakkar í stóru úrvali frá 20 krónam. — Drcngjafötin og nær- fatnaðurinn enu])á ódýrari en nokkru sinni áður. LINOLEUM! MikCverðlækkun. Miklar birgðir íyrirliggjandi. Helgi Hagnússon & Co. Tvö úrvals silkisjöl fást i „FARÍS" Nýkomið! Ofnar svartir og emailleraðir. Eldavélar stórar með bakaraojni og emaill. suðu- katli frá kr, 130,00. Þvottapottar 50-85 uira. ísleifur Jónsson. Laugaveg 14. FÓRNFÚS ÁST. ekkert væri að óttast. Svo sá hann Strehley labba í hægönm sínunt ofan aö brúnni á ánni, en á skálannm vorn litlar dyr sem vissn / þangaö. Manúela haföi einnig gengiö aö gluggan- um og séð, aö Strehley settist á bekk rétt viö brúna og lagöi byssuna um kné séiv „Hvað er hann að gera þafna?“ spuröi Manúela Brucken. „Þaö er engu líkara en aö hann sé aö njósna*‘ „Ef til vill er hann á gægjum eítir veiöi- þjófum,“ sagöi Brttcken. „En ef hann væri nú á gægjum eftir okk- ur?“ sagöi Manúela. „Hvaða vitleysa!" sagöi Brucken. „Þaö er ekki gott að vita,“ sagöi Mauúela. „Hann hefir eitthvað ilt í hyggju og yöur hatar hann. Gætiö aö hinumegin, hvort þar er ekki líka einhver á veröi ?“ „Hver ætti þaö aö vera?“ sagöi Brucken og ypti öxlum. „Þaö er engin ástæða til aö vera svona hræddur. Það er tilviljun, aö Strehley kom, og hann íer sjálísagt bráöum aftur." „Gætið í áttina til hallarimiar,“ sagöi Manúela. Brucken gekk aö glugganum og gægðist út. Alt í einu hrökk hann frá glugganum, því að á hak viö tré sá hann manni hregöa fyr- ir. Frú Peral,hljóp til hans. Hann benti á trjá- göngin og sagði í hálfum hljóöum: „Núnó! .... stendur þarna á hak viö læ- virkjatréö." „Núnó?“ sagöi Manúela náföl. „Þá veit hann alt .... Og þá er úti .lim mig, og það er alt yður aö >kenna.“ „Manúela!“ „Hvílikt glapræöi, hvílík hörmung, aö liafa látiö undan hænum yöar. Eftir aö viö kom- um hingaö til Chevroliere heföi eg ekki átt aö liafa nein mök viö yöur. Þetta ólán er alt yöur aö kenna — ákafanum i yöur! Okkur heföi veriö nær á að leggja meira kapp á aö hin mikilvæga ráöagerö okkar gæti heppu- ast! Núnó á veröi! Og Strehley niður viö hrúna! Viö erum ofurseld — algerlega ofur- seld!“ „Viö veröum aö bíöa hér þolinmóÖ til kvekls, og eg heiti yöur ]ivi, aö við skulum komast sæmilega frá þessu,“ sagöi Brucken. En nú fór að heyrast undarlegt snark og brestir, og reykjarlykt lagöi inn til þeirra. „Hvaö er þetta?“ sagöi Manúela. Bráölega fór að sjást leiftur og neistaflug úti fyrir glugguuum. „Eldur, eldur!“ hrópaði Brucken upp yfir ’sig. „Fanturinn ‘hefir kveikt í laufinu undir tröppunum. Ef viö förum ekki tafarlaust, þá brennum viö inni. „Lokiö gluggunum,“ sagöi Manúela ótrú- lega róleg. „Skálinn er úr steini, svo aö hætt- an er ekki eins bráö. En hér getum viö þó ekki verið til leugdar. Og við veröum aö vera snarráö. Við megum ekki sást saman, — ekki meö nokkuru nióti. Núnó lætur mig ekki hrenna inni, þaö er eg viss um.“ Á þessari alvörustúndu sýndi hún mikiö þrek og hugrekki. „Eg verö aö komast út,‘-‘ sagöi Brucken. „Já,“ stökkviö út sem fljótast, og hlaupiö fram hjá Strehley, hvaö sem þaö kostar.“ Bruckeii greip hyssu sína og opnaði dyrnar sem vissu aö hrúnni. Reykjarmökk lagði inn í skálann, en Brucken stökk niöur í vetfangi og hljóp ofan trjágöngin, sem lágu aö ánni. Manúela horföi á eftir honum. Hún stóö $em steini lostin. Nú var hæöi lif hennarog fram- tíö í hættu. Þegar Strehley sá Brucken koma á haröa hlaupi. spratt hann upp og greip til byssu sinnar. Brucken ætlaöi fyrst aö taka til byss- unnar, en hætti við það og réöst á Strehley meö svo skjótri svipan, aö hann haföi ekki ráörúm til aö verjast. Brucken tók fyrir kverkar honurn og herti aö. Strehley sleppti hyssunni og reyndi aö verj- ast með höndunum. Hann sleit sig lausan sem snöggvast, rak upp hræðilegt óp og ætlaöi aö grípa byssuna. En Brucken sparkaði henni út í ána. Síðan hóf hann Strehley á loft og har hann yfir hrúna og ofan með ánni, þar sem Núnó gat ekki séð til hans. Hann hirti ekki um þaö, hvað Strehley mundi segja eft- ir á. Honuni mætti vafalaust múta til aö þegja. Þaö, sem mest á reið, var aö komast undan. Hann hljóp spölkorn, en nam þá staðar, móð- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.