Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 3
VfSIR Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuðu síð- asl. laugardag ungfrú Elín Egg- ertsdóttir frá Seyðisfirði og Jón Grímsson, sjómaður til heimilis i Reykjavík. Nýlega liafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Bárðný Jóns- •dóttir og Jósef Eggertsson, vél- meistari á Draupni. ýÁrnesingamót verður haldið i Iðnaðarmanna- húsinu n.k. laugardag kl. 8 siðd., sbr. augl. hér i blaðinu. Síðasta Árnesingamót var haldið í april I fyrravetur, svo að eigi er langt á milli móta, en ástæðan mun vera sú, að von er á fólki aust- «n yfir Hellisheiði, sem sæta verður bílfæri áður snjóa tekur. Árnesingamótið var talið með bestu héraðsmótum hér síðast- liðinn vetur; má því vænta, að menn fjölmenni 'þangað nú, þar sem það er fyrsta mót vetrarins, og heyrst hefir, að rnjög hafi •verið vandað til alls undirbún- ings af hálfu forstöðunefndar- innar. Árnesingur. St. Einingin er fertug í dag. Sjá grein um hana i aukahlaðinu. Hjálparbeiðni. Gamall eignalaus maður, sem ■dvalist hefir lengi hér i bænum, hefir heðið Vísi að fara þess á leit við» örláta og góða menn, hvort þeir mundu ekki vilja rétta sér einhverja hjálparhönd i vandræðum sínum. Segir hann, að ástæður sínar séu mjög bág- ar. Ronan liggi veik i sjúkra- húsi og hafi legið þar um fimm 'vikna skeið, börn þeirra sé þrjú, dll á ungum aldri, og sjálfur kveðst hann vera nær þrotinn að heilsu og kröftum og lítt geta stundað vinnu, þó að fáanleg •væri. „Vísir“ liefir lofað að talca á móti samskotum til þessa manns og koma þeim til skila. Hvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir merkilega mynd þessi kveldin, sem heitir Lamlnámsmenn. þykir stórmik- Ið til hennar koma. Nýja Bíó sýnir Leyndardóm hjúskaparlífsins, lærdómsríka mynd og framúrskarandi vel leikna. Aðalhlutverkið leikur Norma Talmadge. Pélag ísl. loftskeytamanna heldur fund í kveld kl. 8, í litla salnum á Hótel Island. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá stúlku. Xappskákin. FB. 16. nóv. I gærkveldi var sendur héöan leikur á borði I, 11. leikur Isl. (hvítt) D d 2 X D d 8. I morgun kom hingaS leikur írá Norömönnum á borði II, 11. leikur þeirra (hvítt): B b 5 X R c 6. I dag var sendur héSan leikur Heimasanmaðar manchettskyrtur í stóru úrvali, skyrtur saumaðar etfir máli. % — Mikið af skyrtuefnum. — Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Stell, allskouar, Postalínsvörur, Leirvörnr, Glervörnr. Barnaleikföng. Veröið altaf lækkandi Nýjar vörur 2var í mánuði. K. [\mm $ imsst Bankastræti 11. er vinsælast. á borði II, 11. leikur Isl. (svart) : b 5 X B c 6. Kaupþingið er opið á miðvikudögum kl. ,1-3. Síra, Halldór Kolbeins, prestur í Flatey, hefir verið skipaður sóknarprestur í Stað- arprestakalli í Súgandafirði frá 1. júni n. k. Höfundur greinar jieirrar um kirkjugarös- máliS (kapelluna), sem ,.Vísi“ var send fyrir skömmu, er beSinn aS gefa sig fram við ritstjóra blaSs- ins, ef hann óskar þess aS greinin verSi birt. — „Vísir“ birtir ekki greinar eftir höfunda, sem hann veit engin deili á. Gengi erl. myntar. Rvík í dag. Sterlingspund .....kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 114.06 100 — sænskar .... — 122.38 100 kr. norskar .... — 93.24 Dollar.............. — 4.58y2 Nýkomið í vepslun Goðafoss, Laugav. 5. Hárgreiður (skaftgreiður), filabeins höfuðkambar, hárburst- ar, fataburstar, naglaburstar, tannburstar, tannpasta, Pepsod- ent, Colgate’s, Mouson andlitspúður, andlitscréme, gullhárvatnið, sem gerir hárið glóbjart, Hámois, Hairculture, Juventine, sem eyðir gráum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit, handá- burður, Brilliantine í túbum, öskjum og glösum, háreyðir, rak- sápur, rakkústar, rakvélar, rakspeglar, frönsk ilmvötn í stór- um og smáum glösum. Speglar í stóru úrvali. Allar vörur með lækkuðu verði. Ny ljódabók* Uppsprettur eftlr f Halldór Helgason frá Ásbjarnarstöðum! í Borgarfirði, fæst hjá öllum bóksölum. I aðalútsölu hjá Prentsm. Acta hf. Hver [býður betur ? Jarðepli (valin) á 10 kr. pok- inn. Hvítkál, 30 aura pr. kg. í sekkj- um og Gulrætur, 30 aura pr. kg. i sekkj- um. Óðinsgötu 32. Sími 1798. Nykomið: Mjög mikið úrval af regnfrökk- um á fullorðna og drengi -— 50 kr. — Hefi nú fyrirliggjandi tilbú- in nýsaumuð föt og frakka á karl- menn og uoglinga frá 70 krónum. Þeir sem óska eftir að fá þessi ódýru föt saumuð eftir máli á sig, þurfa að út sjá sér efni með viku fyrirvara. Laugaveg 3. Myndarammar lallegt úrval, Veggmyndir, Saumakassar, Eir og messingvörur, Barnaleikföng o. fl. — Alt með mjög Jágu verði. — Verslnn [Þórnnar Jónsdótfnr. Klapparstíg 40. Hnlsanmnr. Tek að mér hulsaum á nærfafaa- að, kjóla o. fl. Ragnhiiður Oísladöttir Ingólfsstræti 21 A (bakhús). Sími 792. Nýtt bindi af pjóðsögum og sögnum Sig- fúsar Sigfússonar er nýkomið. Er það III. flokkur safnsins, Draugasögxu*. petta bindi er um 20 arkir og kostar 10 krónur. Kaupend- ur eru vinsamlegast beðnir að vitja „Drauglu“ til Ben. S. Þórarinssonar. Laugaveg 2. Höíum fyrirlfggjandf: ÍNIðursoðið grænmeti í % og % dósmn. Grænar baunir, margar teg. Blómkál Carotter Maceduies Stangbönner Snittebönner Splnat Slíkasþarges Asparges Stöngulber. Iliilailfl. Sími 8 (3 línur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.