Vísir - 17.11.1925, Síða 2

Vísir - 17.11.1925, Síða 2
VÍSIR Höfam lyrirliggjandi: Hveiti, „GLENORA“ RÚGMJÖL do. „CANADIAN MAID“ HÁLFSIGTIMJÖL Hið marg eftirspnrða át- súkknlaði „KÍSSES“ frá Hersbey Chocolate Co. höf- nm við fengið aitur. — do. „OAK“ SVlNAFEITI FLORSYKUR MARMELADE. JÓH. ÓLAFSSON & CO Ait nýjar og mjög ódýrar vörnr. LTtan af landi. FB. 16. nóv. Veiðibjallan strandar. „Vei8ibjallan“ strandaði á Breiðamerkursandi, likl. á laugar- daginn. Skipshöfnin bjargaðist. Engin von er um, aS skipið eða neitt úr þvi bjargist. Veiðibjallan var á leiS frá Danmörku með ýmsar vörur, cement, olíu o. fl. — Þýski togarinn Fritzbuer, sem ný- lega strandaði eystra, er allur sokkinn í sjó. Vestm.eyjum 16. nóv. FB. Vitamálastjórnin hefir nýlega lokið viS aS setja hér upp tvo vita. Annar er Urðaviti, er sjómenn þráðu mjög mikið. Stendur hann við sjó norðaustur af Helgafelli. Hinn vitinn var settur á syðri hafnargarðinn. Báðir eru vitar þessir mjög nauðsynlegir og ber þeim þakkir er stuðlað hafa aS því, aS vitar þessir voru settir upp. Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja- bæjar næsta ár: kr. 205.745 kr. Spítalinn kominn undir þak. Veglegt fangahús hefir verið reist hér, ásamt brunastöS. Hátollasteínan sigrar í Canada. úrslit kosninganna 29. f. m. Kosnir: Voru íhaldsmenn 119 5° Frjálslyndir 98 117 Framsóknarmenn 17 66 Óháöir 2 1 Verkamenn 2 1 Ófrétt úr sjö vestlægum kjördæm- um. Hér eru atkvæðin jöfn. íhalds- menn hafa þá orSið að fá minst fjóra af þessum sjö til þess aS liafa hreinan meirihluta. Foringi íhaldsflokksins, Mr. A. Meighen, lýsti strax yfir því, eft- ir þessi úrslit, aS hann væri fús á aS mynda ráSuneyti,, ef þaS yrSi orðaS viS sig. Foringi frjálslynda flokksins, sem sat viS völd, Mr. Mackenzie King, féll viS kosningarnar og sjö aSrir ráðherrar í stjórn hans. Bæjaríréttir Bo<=>o □ EDDA 592511177 — 1. Dánarfregn. I gærmorgun andaðist Jón kaupmaður Ólason á heimili sínu liér í hænum eftir stutta legu í lungnahólgu. Hann var ungur maður og efnilegur og mjög vinsæll. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 8, ísafirði 7, Akur- eyri 9, Seyðisfirði 10, (engin skeyti úr Grindavík, GrímsstöSum eSa Hólum i HornafirSi), Stýkkis- hólmi 7, Raufarhöfn 9, Þórshöfn i Færeyjum 6, Angmagsalik (í gær) -f- 2, Kaupmannahöfn 3, Ut- sire 4, Tynemouth 7, Leirvík 6, Jan Mayen -f- 2 st. — Mestur hiti i gær 8 st., minstur 2 st. Úrkoma 17,1 mm. — LoftvægislægSir fyr- ir norðan land og vestan. — VeS- urspá: Allhvöss og hvöss suðlæg átt og síðar suSvestlæg átt. Úr- koma víSa, mest á SuSurlandi og Vesturlandi. ÓstöSugt á Vestur- landi. Mikill afurðaútflutningur. Eimskipafélag íslands afgreiSir þessa dagana 3 skip frá landinu, öll fullfermd ísl. afurSum. - Gull- foss frá VestfjörSum og Reykja- vík meS um 800 smál. af kjöti, lýsi, fiski, sild, gærum, ull o. fl. Lagarfoss frá norSur og austur- landinu með 1000 smálestir, og aukaskipið Rask sem fór 15. þ. m/ frá AustfjörSum með um 340 smálestir af gærum, ull o. fl. til Iiull. — Samtals meS þessum 3 skipum 2140 smálestir. Lyra kemur hingaS um miðdegi í dag. Hljómleikar þeirra Emils Thoroddsens og Páls fsólfssonar á sunnudaginn voru því miður miklu ver sóttir en skyldi. AS vísu voru þar flestir þeirra er sjaldan láta sig vanta á hljómleika Jjegar eitthvaS gott er í boði. Á skránni voru sem fyrr befir sagt veriS, tónverk eftir Bach, Saint Saéns„ og Sinding. Vöktu einkum Variationir Saint Saéns mikla ánægju meSal áheyr- enda og var þá klappaS eins og mest hefir áður heyrst í fullu húsi. AS lokum var þeim félögum þökk- uö hin ágæta frammistaða þeirra cg var auðheyrt að það var almenn Tobíer læst alstaðar. Hverju stykki fylgir happdrættismiði, sem gefur yður tækifæri til að vinna 200 krónur. Næst verður dregið 10. desember. felsingjar. pið komuð á hausti í fylkingar-fleyg á förum úr.norðri tii varmari stranda. pið drukkuð hinn ískalda, örvandi teyg úr upploftsins hyljum — án fjötrandi banda. Og sólin, er logheit í suðrinu steig, var segulsteinn ykkar til fjarlægra landa. En knúðir af óvægri eðlisins jþrá og öflugri nauðsyn þið vængina reynduð, og brott yfir gráleitan, geigvænan sjá til glaðari landa þið flugið þá beinduð, því bráðum varð heimkynnið hulið af snjá, en harminum sára þið kvakandi leynduð. pið komuð sem gestir og fóruð svo fljótt, að fátækleg varð ykkar dagstundar-kynning. þdð hurfuð í suðursins svartleitu nótt, og söngvakvak ykkar var fjarlægðar-ginning. Of skjótt varð af nýju í huganum hljótt, — í lieiðríkju nætur samt skín ykkar minning. Jakob Jóh. Smári. ósk, aS fá hljómleikinn endurtek- inn. Hýtt doktorsefni frá háskóla Islands. — Heim- spekideild háskóla íslands hefir í gær, aS fengnu mati þar til kjör- inna dómsmanna deildarinnar, tek- iS gilda til varnar fyrir doktors- nafnbót í heimspeki ritgerð um Jón Ólafsson úr Grunnavik eftir mag. art. Jón Helgason. Vörnin mun fara fram skömmu fyrir jól. ólögleg vínsala. Lögreglan hefir kært nokkura menn fyrir ólöglega vínsölu oghef- ir undirréttardómur veriö kveöinn upp í tveim þeim málum. Dæmd voru: Axel Dahlsted (á Fjallkon- unni) í 45 daga einfalt fangelsi og 1500 kr. sekt. Kristín Dahlsted (sama staðar) 30 daga einfalt fangelsi og 500 kr. sekt. Sveden- borg Ólafsson, þjónn, 1000 kr. sekt, Hallgr. T. Hallgríms 30 daga einf. fangelsi og 1000 kr. sekt. Pétur Illugason 300 kr. sekt og Kristján Benediktsson 800 kr. sekt. Samkomulags-tillagan í kaupdeilu sjómanna og út- gerðarmanna var rædd á sjó- mannafundi í Hafnarfirði í gær, og voru greidd 102 atkv. gegn henni en 2 með. — Mælt er, að fulltrúar verkamanna og sjó- manna, sem gengu að sáttatil- lögunni, ætli að segja af sér. Vísir er sex síður í dag. „Eiðurinn" eftir Þorstein Erlingsson hefir veriö ófáanlegur í 10 ár, en ná er von á annari útgáfu fyrir jól- in, og veröur mjög til hennar vandaíS. Þar veröa fremst man- söngsvísur, hinar síöustu, sem Þorsteinn orti. Tvær myndir veröa ]uir af höfundinum og ennfremur myndir frá Skálholti. >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.