Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 5
} VlSIR ■Mfe&vrjvrrrsMtuiM'wc rh^ÆsnKBBecutMiaá ]?riðjudaginn 17. nóv. 1925. .. —cwwvwcwmmi^ÍÍÍw ii' «f«* 7ihnminiímmiimmimi,> :r-;~ HiS marg-eftirspuröa lundá- íiSur frá BreiöafjarSareyjum er nú aftur komiö. Þaö skal tekiö fram, að þessi vara er sérstalclega góð. VON. Símar 448 og 1448. St. Eiiiiiigp. 1885. - 17. nóv. — 1925. pennan dag f'yrir 40 áruni var G-T-stúkan Einingin nr. 14 Stofnuð. — Með stófnun hennar clfdist bindindisstarfsemi að miklum mun, ekki að eins hér i Réykjavik, heldur á öllu land- inu. Sþúkan eignaðist þegar í byrj- un margá ágætis níénn, sem unnu og heittu áhrifum sínum fyrir hindindismáíið á mann- fuhdum, í blöðum, tímaritum og á Alþingi. Meðal þessara marina voru: Guðl. Guðmundsson hæjarfó- geti, Jón Ólafsson ritstjóri, Mag- nús Bjarnarson prófastur, pórð- ur Ólafsson prófastur, porvarð- ) ur porvarðsson prcntsmiðjustj., Björn Kristjánsson alþm., Gest- ur Pálsson ritstj., Guðm. Björn- son landlæknir, Guðm. Magnús- son skáid, Einar H. Kvaran rit- höfundur, — taldir eftir því sem 'þeir gengu í stúkuna, — og marga fleiri mætti nefna. Áhrifanna varð líka vart. páð voru ekki að eins þeir, senr géngu i stúkuna, sem hættu ,að neyta áfengis, lieldur hreyttist hugsunarháttur marina svo, að éftir örfá ár þótti minkun að því, að vei’a ölvaður á almanna- færi. En því» miður hefir þetta far- ið á arinan veg á siðustU árum. Drykkjuskapur hefir vaxið svo affur að til vandræða liorfir, einkum vegna þess, að nú er !það unga kynslóðin sem drekk- ur. Eg hefi verið bindindismgður í tæp 40 ár. Öll mín reynsla hef- ir fært mér lieim sanninn um það, að áfengisnautn sé engum til hóta en mörgum til skaða.Við Iivern mánn, sem óskar að tryggja framtíð sina segi eg: , Umfram alt: vertu bindindis- maður. Stúkan Einingin hefir starf- að í 40 ár að útrýmingú áfengis nautnar og sannfærst um að sé viljinn sterkur er verkið létt. Hún býður öllum til sín að koma, sem eru hénni sammála um að áfengisnautn sé engum til bóta en mörgum til skaða. Hún óskar að endurnýja fyrri starfsemi sína landi og þjóð lil heilla og heitir á alla að veita hénni góða aðstop í þvi efni. Ilátíð er lil heilla hest ! Hverjir vilja koma í kveld kl. 6? Borgþór Jósefsson Fík læstaréiti. 6. íwember. M á I i ð: Bæjarstjórn Vestma.nna: eyja gegn Gísla J. Johnsen, konsúl. Mál þetla er risið út af hækk- un útsvars-álagnirigar ,og eru málavextir þeir, að eftir að nið- urjöfnun útsvara i Vestmanna- eyjum fyrir árið 1923 var lokið, snemma á áririu 1924, kærðu nolckur kaupfélög útsvör sín fyrir niðurjöfnunarnefrid ,og báru sig meðal annars saman við Gísla J. Johnsen konsúl. — Kærum þessum var ekki sint-af niður j öf nun arnefnd og skutri kærendur þvi málum sírium til bæjarstjórnarinnar. Tólc hún kærurnar til greina, pg'til þess að jafna upp lækkunina, hækk- \ði hún útsvör samanburðar- mannanna, þar á meðal Gisla .1. Johnsens. Hækkaði hún fyrst útsvar lians um 900 kr. á fiuidi 19. júlí 1924 og síðan um 1500 ' kr. á framhaldsfundi 21. s. m. ‘ pessa síðari hækk'uii taldi liann ‘ ólögmæta og neilaði að greiða hana. Beiddist. bæjarsljórnin þá • Iögtaks, en bæjarfógeti í Vest- ; mannaeyjuin úrskurðaði, að lög- j tak skyldi ekki fara fram, þar | eð hann taldi slíka tvíhækkún * ólögmæta. Bæjarstjórnin skaut | þá málinu til Hæstaréttar, en 1 þar voru borriar fram nýjar • varnir aí' liálfu Gisla, J. John- 5 sens, þess efriis, að kærunni, sem í síðari hækkunin var bygð á, ? hefði ckki verið skotið til bæj- 5 arstjórnar fyrr en eftir að kæru- E frestur var liðinn, og að hörifun hefði ekki verið gefinn koslur á að segja álit sitt um hana. pess- ar varnarástæður tók Hæstirétt- ur lil greina og taídi því eigi * þurfa- að atliuga, hvort bæjar- j stjórn Iieí'ði veriÖ heimilt’ að hækka útsvarið á ný, eftir að iiú'n hefði lágt úrsiairð á það á fundinum 19. júli. 1 dóminum er komisEsvo. að orði': . „pað er upplýst í málinu, áð stefnda var eigi, svo sem fyrir er intelt i 22. gr. 1. 26, 22. npv. 1918, gel'imi koslur á að segja álil sitt um umgetnar kærur, áð- ur cn niðurjöfnunarnefnd og bæjafstjórn feldu úrskurð sinn um þær. pað cr erinfremur upp- iýsl að kærum þeim, er úrskurð- aðar voru á bæj ars lj órnarfund- inuin 21. júlí, var skotið til bæ j- arstjórnar eftir að liðinn var freslur sá, er getur um í 5. mgr. nefndrar lagagreinar. Af þess- um áslæðum, og án þess að til atluigúnar komi, liVort bæjar- stjórninni, eftir að liún hefði lagt úrskurð á útsvar stefnda 19. júlí væri lieimilt að hækka það síðar, ber að staðfesta lrinn áfrýjaða úrskurð að riiðurstöðu til.“ Var því úrskurður bæjar- fógeta í Vestmannaeyj um stað- festur að niðurstöðu til, en bæj- „Góða frú Sigríður, liveruig ferð þú að búa til svona góðar kokur V‘ „Eg- skal keuna þór galdurinu, Ólöf mín. Notaðu að- eins (ierpúlver, Eggjapúlver 0g alla riropa frá Efnagerð Éej kjavíkur, {>ú verða kökurnar svona íyrirtaks góðar“. „riað fæst hjá öllum kaupmönnum, og eg kið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðtnui eða Gcrpúlverið með telpumyudiuni“. frá 1,60 pr. kg. ^HreiSU* Þér bafið ekki ráð a að kaupa erlendar handsápur þegar þér getið fengið góðar íslenskar. Biðjið þvi unk UiiairkápnelDÍ grænt og blátt- á 6,00 pr. m. múrn. E.í. ÞvottaMsið Mjalíhvít. Sinii 1401. — Sími 1401, .Þvær hvíian þvott fyrir ö5 aura ki’lóið. Sækjum og sendum þvottinn. ai'stjórjiin dæmd tif að greiða G. J. J. 150 kr. í málskostnað í Hæstarétti. .Sækjandi Jæssa máls i Hæsta- rétti var cand. juris Stefán Jóli. Stefánsson, og var þetta fyrsta prófmál lians. Verjandi var brm. Jón Ásbjörnsson. Zinkhvíta Biýhvíta, Menja, Terpentína, Þnrkeíni, Fernisolía, Japaniökk, Þurrir litir, Penslar o. fl. Lægsta verð í borginni. Bestar vörnr. Hálarinn. Bankastræti 7. Simi 1498 wmHtémxmmm1- Munið eftir þvi að einisbest og smjöri líkast er Smári-smjörlikið .íamB Frú Lauridsens Skole Husholdningsseminariet, Ankerhus Sorö, Danmark, tekur ungar stúlkur til náms, hvort sem þær ætla sér að verða kenslu kogur síðar, eða taka einungis þátt í venjulegum 5 mánaða námskeiðum, sem hefjast í iriaí og nóvember. Nánari upplýsingar veiltar þeim, er þess óska.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.