Vísir - 17.12.1925, Síða 2

Vísir - 17.12.1925, Síða 2
t VÍSIR Rúgmjölið, flálfsigtimjölið, flveitið Cream of Manitoba, DUNHILL-PÍPUR nýkomnar. Verð frá 25 krónur. LANDSTJARNAN. Timbnrmaður Best Baker, er komið. og röskur unglingur geta fengið atvinnu á „Lagarfoss“ nú þegar. Upplýsingar um borð. Bókarírega —o— Ljóðabók eftir Hannes Haf- stein. Önnur útgáfa. Reykja- vík. Útgefandi Þorsteinn Gíslason. 1925. Þetta er eiginlegea þriöja útgáf- an af kvæSum Hannésar Hafsteins; ]mtt á bókinni standi, aLS þa'S sé önnur útgáfa. Ytri búningur bók- arinnar er yfirleitt fallegur, — pappírinn góður og prentið skýrti Eli állmargar leiöar prentvillur eru í heimi (t. d. örgmagna f. ör- magtia, á lds'. 41, gljalda f. gjalda, bls. 241, o. s. frv.), og þar að auki cr bókin prentuS með hinni leiöu réttritun, að hafa ðs, ds og ts í staðinn fyrir z eða þá s, þar sem ekkert ð, d eða t heyrist. í fram- burði t. d. vitska, nyrðst o. því- \ uml.). Þetta eru að vísu smámun- ir, en þó leitt. Uni innihaldið, kvæðin sjálf, er óþarfi að fara mörgum orðum, — svo margt hefir um kveðskap Hannesar Hafsteins verið. skrifað, og það er alkunnugt, að hann var ] í fremri röð íslenskra skálda á sín- um tíma. Það, sem einkum ein- kennir hann, er sá blær þróttar og karlmensku, sem á flestum kvæð- unum er, — þróttur bæði til dáða og drykkju, ásta og afreka. H. Hafstein er einn hinn greinilegasti karlmaður meðal íslenskra skálda — bæði í kostum og göllum. Þrótt- ur karhnannsins getur göfgast óg orðið að innileik, en einnig spillst og oröið að glamri eða orða- hröngli, sem heíir á sér yfirskin kraftarins eitt saman. En hjá H. Hafstein, hygg eg, a'ð ljóð og líf hafi yfirleitt farið saman — í krafti og veikleika hvorttveggja. Og hann er svo blessunarlega laus við hræsni og yfirdrepsskap, að það er hressíng að lesa jafnvel léttúðarljóð eftir hann. Á hónum er engin helgislepjá né loðmolla, — alt er sannur spegill af mikil- hæfum, framtakssömum, nautna- gjörnum karlntanni, eins og þeir gerast bestir, Og þessi karlmann- legi kveöskapur niun um langan aldur halda nafni ÞI. Hafsteins á iofti. Það er auðsæ greinileg framför í innileik og kjarna hjá H. Haf- stein. Þó að „Systurlát" sé. ágætt kvæði, er þar ekki jafn þung und- iralda tilfinninga, sem í kvæða- fiokknum ,,í sárum“, en þar hefir harmurinn orðið skáldinu of þung- ur: Kvæðin verða brot, sem líkj- ast stunum helsærös ntanns, se’m Hveiti, 3 tegundir: Pilsbury-best, Goldmedal og Millennium á 0.30 kg. Lyftiduft, — Eggjaduft, Dropar, margar tegúndir. Sultutau, fleiri teg., frá 1.50 þá kg. Egg, stór og góö, Jurtafeiti á 1.05 þá kg., Smjörliki á 1.05 þ-j kg., Strausykur, hvítur og fínn á 0.30 kg. Molasykur, smáu molarnir á 0.38 kg., Á jólaborðið. Hangikjötið þjóðfræga, Islenskt smjör, Sykursaltað dilkakjöt, Ostar og Kæfa á '1.50 /2 kg: hefir hvorki frið né sintíit til áð æpa „eftir nótum‘‘. — Hvatningakvæði H. H. eru mörg góö, og seint mun gleymast alda- mótakvæði hans, jafn-þrungið og þaö er af von og' trú hins djarfa manns, — trú á landinu og mÖgu- leikum þess og von unt að þjóð- in muni rísa af 'dvala og læra áð hagnýta sér þá. Drykkju- og gamankvæðin eru mörg ágæt í sinni röð, og tel eg rétt að taka þau með í útgáfu kvæðanna, þó að sum þeirra hafi ekki mikið skáldskapargildi. Þau sýna eina hlið á manninum, sem Þurkaðir ávextir. Epli, — Ferskjur, Aprikots, — Perur, Rúsínur með steinum og st.l., Sveskjur með steinum og st.l., Niðursuða. Perur, — Ananas, Ferskjur, — Aprikosur, Jarðarber. Nýir ávextir. Epli, -2, tegundir, Appelsínur, 3 tegundir, Vínber, Súkkulaði 4 teg., frá 1.50 J4 kg. Kerti, margar tegundir, frá 0.75 pk. 35 stykki, Að ógleymdum spilunum, sem .allir græða á, og eng- inn má 'án vera. ljóðin orti, — gleöimanninn, glæsi- mennið, sem undi sér einna best í hópi glaðværra vina, þar sem fyndnin leiftraði og andríkið sló gneista úr samræðunum. —- Misjafnir voru dómarnir um H. Iíafstein, ’meðan að harin lifði, en engu'm, held eg, aö liafi blaridast hugur uni það, að þar var mað- ur, sem hugsaði djarft og vildi vel, —- maður, sem þorði að taka á sig þá ábyrgð, sem jafnan fylg- ir því, að gera eitthvað. Hann var karlmenni í lífi og ljóði. Jakob Jóh. Smári. Að cins fyrsta flokks vörur. Vörur sendar lieim hvert sem er um bæinn. % r r Sími 871. Grettisgötu 1. Hvar sem þér verslið, þá kaupið aðeins maltöl og pilsner frá Agli Skallagrímssyni. Fæst í öllum verslunm hauda bðrnam, fónsr (nýung) spila ágætlega tvær plötustærðir. Stórt úrval af plötum með barnasöngv- u m (nýjung) og j ó 1 a- s á 1 m u m. að eins nokkur stykki af hverri tegund. rnðnótnabáuri í skrautbandi, með litmynd- um, og hið vinsæla nótnasafn Börnenes Musik Danse, Sange og Lege. Smáhefti með jólasálmum. handa unglingum, ágætar frá 18 kr. ir góðar frá 14 kr. afar stórt úrval. Occarins sem litla kunnáttu þarf til að leika á. tun eftirsóttu eru nú komnar aftur 0. fl. 0. fl. Happdrættismiði með hverj- um fimm króna kaupum. Hljóðfæra- húsið. iiiiiin iiiiiin iiiiini iiiiini

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.