Vísir - 17.12.1925, Síða 8
%
VÍSIR
Lykillinn fundinn
FLONELL, alullar, hálfullar og
KADETTATAU. — LASTING-
Gerið því svo vel og gangið í bæinn! — TVISTUR nýkominn, áður 1.35, nú 0.90 meterinn.
bómullar, áður 4.50, 3.30, 1.45, en nú 2.50, 1.90, 1.70, 1.35, 0.90. — LÉREFT í stóru úrvali.
UR, áður 6.90, 4.95, nú 3.75 tvíbreiður. —
mjgg- Allar aðrar vörur með álíka. verðlækkun til hátíða. — Munið eftir, að allan FATNAÐ fáið þér hvergi ódýrari
né betri en á
Útsöliii&xii Laugaveg 49.
sttÉSÉi*'—
Fantauir á öli
til jólanna
óskast sendar sem lyrst, svo að mögnlegt
verði að aígreiða þær nógu snemma.
Ölgeröin
JBgill SlcallagFimssoit,
Simi 399.
fj TAPAÐ-FUNDIÐ
Gullspangagleraugu fundin.—
Vitjist á Iiárastig 6, uppi. Blá-
kápóttur köttur í óskilum á
sama stað. (377
íslenskt smjör á 2 kr. y2 kg.
fæst í matardeild Sláturfélags-
ins. Sími 211. (372
Hvítt gimbrarlamb vantar síð-
an í liaust. Eyrnamark: Stúfrif-
að hægra, vaglrifað aft. vinstra,
standfjöður framan. Horna-
mark: Hamar hægra, sneitt og
fjöður framan vinstra (illa gerð
fjöður). Góð fundarlaun. — Iv.
Erikson, Laugaveg 71. (366
Delfa kvefpillurnar óbrigðulu
selur Halldór R. Gunnarsson,
Aðalstræti 6. (371
Appelsínur 15 aura, Epli frá
0.50 kg., Vinber, Sitrónur. —
Halldór R. Gunnarsson, Aðal-
stræti 6. Sími 1318. (370
pfgp Þefr karlmeun, sem eru í vaudræðum með hvað j
þeir eiga að gefa konum sínnm eða unnustum í jólagjöi,
þuría aðeins að bregða sér inn í ,paelís‘.
Buffet til sölu í Skólastræti 5.
, Verð kr. 150.00. (369
]---------------------------------
' Rúmstæði og borð, mjög ódýr,
á trésmíðavinnust. Hverfisgötu
llegnri til teprDar
——■
Ef þér viljið fá hvítt
og fallegt hörund og
mjúkar hendur — þá
þvoið yður úr
— Oibbs —
Fegurðarsápu
(Savon de Beauté).
Fæst í flestum verslunum.
m
1
TILKYNNING
Jólasúkkulaðið er koinið. Eins
og í fyrra seljum við súlckulaði
til jólanna langt undir öllum
öðrum, t. d. Konsum 2.25 % kg.,
Husholdning 1.80 y2 kg., Vanille
1.90 y2 kg., Pette 1.60 pk. petta
er ótrúlega ódýrt, en birgðirnar
eru takmarkaðar og þvi byggi-
legra að kaupa i tima. Verslunin
pórsmörk, Laufásveg 41. Sími
773. (381
VINNA
HUSNÆÐI
1
Húsnæði óskast fyrir . verk-
stæði nálægt miðbænum. Uppl.
i síma 1063. (367
Herbergi óskast nú þegar. A.
v. á. (364
Dugleg stúlka óslcast í formið-
dagsvist. 50 kr. kaup á mánuði.
A. v. á. (380
Saumaskapur tekinn á Lauga-
veg 49, efstu liæð, (379
Stúlka óskast i vist 1. janúar.
A. v. á. (375
Bifreiðastjóri. Áreiðanlegur og
reglusamur bifreiðastjóri, sem
verið liefir á bifreiðaverkstæði
og við akstur erlendis, óskar eft-
ir atvinnu hér í borginni. Uppl.
í síma 670. (368
Karlmann og kvenmann, helst
hjón eöa venslafólk, vantar áð Úlf-
arsá í Mosfellssveit, nú þegar eöa
frá nýári. SendiS nafn og heimilis-
fang, ásamt kaupkröfu, merkt:
„Úlfarsá", í LjóniS, Laugaveg 49.
(363
Stúlka óskast í hæga formiS-
dagsvist. A. v. á. (361
Ódýrastar skó- og gúmmí-
a'ðgerSir, fáiS þér á Vesturgötu
18. Fljót afgreiSsla. Sigurg. Jons-
son. Í324
jjggr- Tek að mér að sauma
upphluti, upphlutsskyrtur, silki-
svuntur, fellingapils, morgun-
kjóla og allan léreftsfatnað. —
Helga Sigurðardóttir, Mýrar-
götu 7. (249
Jólahveiti 0.25 y2 kg-> strau-
sykur 0.33 y2 kg., rúsínur 0.60
y2 kg., sveskjur 0.65 % kg.,
súklculaði 1.60 % kg., sæt saft
0.50, nýkomin íslenslc egg, bök-
unaregg og alt annað til jóla-
glaðnings með bæjarins lægsta
verði. Kristján Guðmundsson,
Bergstaðastr. 35. Simi 316. (374
Vandaður mesáinghengilampi
óskast til kaups á Skólavörðu-
stíg 29. (378
Smokingföt til sölu. Tækifær-
isverð. A. v. á. (376
Nokkur falleg málverk, selj-
ast með gjafverði, á Laugaveg
42, fyrstu hæð. Tilvaldar jóla-
gjafir. (240
Skinnkragar frá kr. 5,50, til
sölu á Laugaveg 42, fyrstu hæð.
(239
Kristaltúttur á 30 aura, 4 fyrir
krónu. Laugavegs Apótek. (300
9T' Jólatré! Jólatré! Jólatré!
Fallegustu í borginni fást á Amt-
mannsstíg 5. (335
Smjör, hreint og gott, en dálít-
iS súrt, fæst i kælihúsi Sláturfé-
lagsins viS Lindargötu, á 2 kr. J4
kg. ef tekin eru 2)4 kg. í einu.
(327
Ágætur gull- og silfurvír fæst
í pinghóltsstræti 33. (351
Kjarnbesta mjólkin er af
Vatnsleysuströndinni. Fæst oft-
ast allan daginn á Baldursgötu
39. Sími 978. (605
Ef þið viljið fá góða mjólk,
þá kaupið hana á Vesturgötu
14, þar er að eins seld mjólk frá
Thor Jensen. - (101
30. Sími 1956.
(365
fPIP Sporöskjulagaða mynda-
ramma, gylta og mahogni, liöf-
um við nú fengið aftur af öll-
um stærðum.
15% af stækkuðum myndum
til jóla, eftir plötum sem við
liöfum. Sigr. Zoegá & Co. (365
Afbragðsgóð kristalsápa ás50
aura y2 kg. og allar vörur til
hreingerninga með besta verði
hjá Kristjáni Guðmundssyni,
Bergstaðastr. 35. Sími 316. (373
NotuS prjónavél; aflöng, í góSu
standi, til sölu afar ódýrt. A. v. á.
(362
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu boröstofuhúsgögn meö gó'öu
ver'Si. Til sýnis frá kl. 8)4—9)4
aö kveldi. A. v. á. (360
Rammar og gardínustengur,
húnar, hringir, í góöu úrvali.
Vinnustofan, Aðalstræti 11. Sími
199•_______________________(339
Veggmyndirnar og veggkörf-
umar, fallegu og ódýru, sem fást
í Emaus, eru kærkomnar jóla-
gjafir. (207
Fersól er ómissandi viö blóö-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuöverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324
i Grammófóna get ég útvegað
j með verksmiðjuverði. porsteinn
í Jónsson, Laugaveg 48. Sími
I 1647. (516
Mikið úrval af divönum,
hvergi eins ódýrir eftir gæðum.
Vinnustofan, Laugaveg 48. Jón
porsteinsson. Sími 1647. (655
FELAGSPRENTSMIÐJAN
I