Vísir - 22.12.1925, Page 5

Vísir - 22.12.1925, Page 5
a i s-i a ______________________ Sími 12. 1EUM Sjémlelkur í 5 þáttnm eftir Indi*ida Einavsson. Musikin eftir Sigv. S. Kaldalóns og Emil Thoroddsen. — Dansamir eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður annan jóladag, kl. 8 siðdegis, og næstu daga. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag, kl. 4—8 síðdegis, og á rnorgun kl. 10—1 og 2—7. Xieikfélag1 Reykj avikur. .. zsfr* ' - DANSÍKN I Nýkomiá. Rör í gluggastengur, Messing- og- beinhringir í gluggatjöld. Fang-ar teknir úr fangelsi í Duhlin. —o— Einkennileg árás var gerS á Mountjoy fangelsiö i Dublin seint í fyrra mátiuSi. ÞangaS komu þrír menn i einkennisbúningum, ak- andi í bifreiS, og höfSu meS sér þrjá óbreytta borgara. Þeir gengu til varSmanns, sem gætti hliSa á fangelsis-garSinum og tjáSust komnir þar meS þrjá fanga, sem ætti aS setja i fangelsi, og af- hentu verSinum vottorS, til aS sanna mál sitt. VörSurinn laulc upp fyrir þeim og tók aS lesa skjaliS, sem var nokkuS langt, en meS öllum einkennum slíkra skjala. Vissi hann þá ekki fyrri til en aS komumenn rniSuSu skammbyssum á hann og lög- regluþjón, sem meS honum var, og komu þeir engri vörn fyrir sig. Sumir tóku fangelsislyklana, en aSrir kliptu sundur símavír- ana og kyrsettu enn einn varS- mann, sein þeir hittu. í sömu svifum bar þar aS fleiri samsærismenn, sem munu hafa leynst á næstu grösum. Tókst þeim á svipstundu aS handsama alla varSmenn og hermenn, sem gættu fangelsisins, -þvi aS þeir ugSu ekki aS sér. GiskaS er á, aS samsærismenn þessir hafi allir setiS þarna í fangelsinu áSur, þvi aS þeir fóru mjög kunnuglega og gengu rak- leiSis aS klefum þeirra fanga, sem þeir ætluSu aS leysa, luku upp og höfSu fangana meS sér. AS þvi búnu hröSuðu þeir sér út meS all- an hópinn og lokuðu hverri hurS á eftir sér í göngum fangahúss- ins. Komust þeir klaklaust út til íélaga sinna, sem gættu varS- mannanna viS hliöin. En á rneSan þessu fór fram, ihöfSu nokkurar bifreiSir komiS aS hliöum fangagarösins og upp i þær stukku fangarnir og óku af stað í skyndi. Innan fárra mín- útna var allur hópurinn gersam- lega horfinn, eins og jörSin heföi gleypt þá þar og þá. Sæti i bifreið iæst I fyrramálið austar yiir fjall Vallarstræti 4. Laugaveg 10. Oft hefir Björnsbakarí haft fjölskrúðugt úrval af frönskum Konfekt-skrautöskjum, en sjald- an sem nú; fyltar með úrvals Marzipan og Vín-Konfekti. Kr. 0.90 til kr. 70.00 pr. stk. Kaupið meðan nógu er úr að velja. — 1 Ungur maður með versl- | „ unarkunnáttu getur fengið | | atvinnu úr nýári. J?arf að | | vera góður sölumaður, | I hafa góða framkomu, | P kunna ensku og vélritun. | I Bréf með upplýsingum, | | kaupkröfu og mynd send- n | ist Vísi, auðkent ,Framtíð‘. 1 Þeir voru 19 talsins, sem leyst- ir voru úr fangelsinu- og höföu allir verið sakaSir um einhvers konar landráS. Sumir þeirra voru kunnir menn úr flokki lýðveldis- sinna. Þegar síSast fréttist hafði ekk- ert spurst til fanganna, og hafSi þeirra þó víSa veriS léitaS. Sams konar tilraun var einu sinni gerö áSur tii þess aS kom- ast inn í þetta sama fangelsi, — og í sömu erindum. ÞaS var á meSan Englendingar réSu yfir Irlandi. Komumenn voru þá í breskum herforingjabúningum og sýndu „umboS“ sitt skriflegt, en þaS var svo illa gert, aS fölsunin var auSsæ, og urSu þeir frá aS hverfa. Regnkápur fyxir karla og konur, drengi og stúlkur. Nýjustu litir og gerðir. Gefum 15% afslátt til jóla. h uoðÉiipð $ co. Vallarstræti 4. Laugaveg 10. K0NFEKT í fjölhreyttu úrvali — einnig Sákknlaðivíaflösknr margar tegundir. Piparnuður, þvaður og margt annað sælgæti í jólapokana, bragðgott og ódýrt. Sælgæti fyrir 1 krónu fylgir fallegur jólatréspoki. Nýkomið úrvals vestfirskt, á kr. 1.50 pr. /2 kg. í frampörtum og kr. 1.60 í afturpörtum. Laugaveg 62. Sími 858. Sig. D. Jðnsson. Margskonar sælgæti ogskraut á jólatré og jólaborðið. Fallegir jólapokar fylgja ókeypis með sælgæti fyrir 1 lcrónu. Verkfæri, fallegt og ódýrt úrval, fæst í BRYNJD. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.