Vísir


Vísir - 22.12.1925, Qupperneq 6

Vísir - 22.12.1925, Qupperneq 6
V ISIR Ódýrt. Allskonar Ieiklöng og jólatrésskrant. ísleifup Jónsson, Laugaveg 14. Kaupbætir. Munið, að KONFEKTBÚÐIN. Austurstræti 5, gefur ykkur best- an kaupbæti með því að selja ódýrustu, en þó bestu vörumar. Systirin, konan, kærastan verðskulda bestu jólagjöfina. Komið þér og skoðið hið fjöl- breytta úrval af frönskum ilmvötnum frá Coty Rojer og Dallet Grenoville o. fl. Manicurekössum, burstasettum, hálsfestum, tlasiium, rakspeglum, nýmóðins ballviftum o. fl., o. fl. Alt nýjar vörur með nýju verði. Hárgreiðslnstofao, Langaveg 12. Harmónikur EXTRA einfaldar, tvö-, þre- og f jór- faldar (kromatiskar). — Besta merki heimsins. — Einkasaii B D. S. S.s. „ fer héða.n vestur og morður um land annan jóladag 26. des. AHur flutningur afhendist í SÍÐASTA LAGI fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 23. des. Eftir þann tíma verður enginn flutningur tekinn Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudaginn. N(c. Bjarnason. Kj omi fæst í aðalbúð Alþýðubrauð- gerðarinnar á Laugaveg 61 og Brauða- og mjólkursölubúðinni á Grettisgötu 2. 1 Tekið á móti rjómapöntun- um til hátíðarinnar fram á por- láksmessukveld. Sími Alþýðu- brauðgerðarinnar á Laugavegi 61 er 8 3 5. wtmmixzimt TAPAÐ- PUNDltí I Tapast hefir pakki með bláu silki í, frá Haraldi. Skilist á Berg- slaSastræti io B. (461 I TIJLKYNNING Áskorun. Hér- metS skorum viö á verslun Kristínar J. Hagbarð aS láta nú ekki skorið neftóbak þrjóta fyrir jólin, eins og á fullveldisdaginn. — Fjöldi neftóbaksneytenda. Áskorun þessa hefir eigandi Tó- bakshússins, herra auglýsinga- stjóri Engilbert Hafberg, neitað aö birta i MorgunblaSinu. Eiginhandar undirskrift áskor- enda, er til sýnis i búð minni. — Kristín J. Iíagbarö. (463 Ódýrastar skó- og gúmmí- aSgerðir, fáið þér á Vesturgötu 18. Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns- (324 son. Stúlka óskar eftir herbergi 1. janúar. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. A. v. á. (462 I VINNA i Ráðskona óskast til Sandgeröis. Uppl. Njálsgötu 27, kjallara, eftir kl. 6. (469 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Gott kaup. Uppl. Njálsgötu 32. (460 Dúkkuvagnar, , Dúkkukerruri, Hjólhestar, Sleðar, Rólur, Bílar, Dúkkur. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (457 Lagleg og ódýr jólagjöf er eld- spýtuhylki hjá Jóni Hermanns- syni, Hverfisgötu 32. (467 Prúttlaust gef eg 20% afslátt á silfurplett hnífapörum. Jón Her- mannsson, Hverfisgötu 32. (466 Mikið úrval af armbandsúrum. Sérlega ódýr, falleg og vönduð hjá Jóni Hermannssyni, úrsmið, Hverfisgötu 32. (468 Þrjár telpusvuntur hafa fokið af snúru við Hverfisgötu 55. — Skilist þangað. (465 Appelsínur 15 aura, Epli frá 50 aur. pr. J2 kg., Vínber, Sítrónur. — Halldór R. Gunnarsson. Sími I3í8/ (464 Við hárroti og öllum þeim með- fýlgjandi sjúkdómum, getið þér fengið fulla og varanlega bót. ÖIl óhreinindi í húðinni, svo sem ffla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Augnabrýr litaðcir og lagaðar. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 12. Sími 895. (944 Mikið úrval af dívönum, hvergi eins ódýrir eftir gæðum. Vinnustofan, Laugaveg 48. Jón porsteinsson. Sími 1647. (655 Ef þið viljið fá góða mjólk, þá kaupið hana á Vesturgötu 14, þar er að eins seld mjólk frá Thor Jensen. (101 Skinnkragar frá kr. 5,50, til i sölu á Laugaveg 42, fyrstu hæð. (239 Nokkur falleg málverk, selj- ast með gjafverði, á Laugaveg 42, fyrstu hæð. Tilvaldar jóla- gjafir. (240 Veggmyndimar og veggkörf- umar, fallegu og ódýru, sem fást i Emaus, eru kærkomnar jóla- gjafir. (207 Hvergi betri „manecure" en f Hárgreiðslustofunni i Pósthús- stræti 11. (82 Baðáhaldið, þessi ómissandi eign, sem ætti að vera til á hverju heimili, fæst í Fatabúðinni. (914 KAUPSKAPUR Rúmstæði til sölu á Njálsgötu 33- (459 Haglabyssa (cal. 12), í ágætu standi, til sölu. Einnig lítið not- aðir hraðhlaupaskautar með stíg- vélum nr. 41, Lindargötu 2. (470 Kristaltúttur á 20 aura, fimm fvrir krónu, í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. (458 Kristaltúttur á 30 aura, 4 fyrir krónu. Laugavegs Apótek. (300 Gott hestahey óskast keypt. Símar 1280 og 33. (471 Fiskfars fæst framvegis í Fiski- búðinni, Hafnarstræti 18. Sími 655. B. Benónýsson. (437 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur hrafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Rammar og gardínustengur, húnar, hringir, í góðu úrvali. Vinnustofan, Aðalstræti 11. Sími r99- (339 FÉLAGSPBENTS MIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.