Vísir - 08.01.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Fóstudaginn 8. janúar 1926. 6. tbl. GAMLA BIO i Perluveidarinn Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Mc Laren. Jean Tolley. Maurice B. Flynn. petta er Ijómandi fallegog skemtileg mynd. Sérstaka eftirtekt munu vekja ýmsar neðansjávarmyndir, sem tekn- ar hafa verið með eðlilegum litum Og er án efa fallegasta litmynd, sem tekin hefir verið. ff Hér með tilkynnist, að elsku drengurinn okkar, Skúli, sem andaðist 3. janúar þ. á., verður jarðaður mánudag- inn 11. þ. m., og fer athöfnin fram frá heimili okkar, Fálka- götu 34, kl. 1%. J?orbjörg Vigfúsdóttir. Sigurður Eyjólfsson. Vinum og vandamönnum tilkynnist að okkar elðkulega dóttir Oddrún andaðist að heimili okkur í nótt. Jarðaiförin ve<ður ákveðin síðar. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson. Epíhcíí um spilling aldapiarsins heldur Magnús Magnússon, ritstjóri, í Bárunni i dag kl. 7!/2. Aðgftngumiðar kr. 1,50 fást við innganginn og i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Forsætisráðherra, fræðslumálastjóra, alþingismönuuin, prestum og yfirvöldum bæjarina er boðið. > JFyrirliggJandi: SVESKJUR, 2 teg. KÚRENNUR. SÚKKAT. purkaðar PERUR og APRICOSUR, SAGOGRJÓN. VICTORIUBAUNIR. F. H. Kjirtmsson & Co. Sími 1520. íslensku gaffalbitapnip frá Víking Canning & Go. hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. J?eir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peiv fást i öllum matarversl- unum, í stórum og smáum dós- am, sem Iita þannig ut, sem myndin eýnir. , i Norskir birki>>leðar fyrir%gjandi i Fálkanum. ^s^wmmmwsmm^ss^' Munið ^ að bestu fallegustuogódýr- ustu karlmannafötin, bíl- stjórajakkarnir og yfir- frakkarnir fást i Fata- búðinni. Ennfremur erfið- Isföt, nærfatnaður, treflar, hanskar, solckar, peysur o. s. frv. Hvergi betra, — hvergi ódýrara. — Best að versla i Fatabúðinni Mm^jifímtmmMeimKitKiMmm' Dansskóli Signrðar Guðmundssonar. Sími 1278. Fyrsta dansæfing í janúar verð- ur haldin laugardaginn 9. þ. m. kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna — i Bárunni. Kenslu- gjald fyrir mánuðinn: 5.00 fyrir börn, ódýrar fyrir systkyni og 6.00 fyrir fullorðna. — Gjaldið greiðist við fyrstu æfingu. — Kenni Fox Trot, Tango og Fox Blues. Saltkjöt, Saltfiskur, Isl. smjör, Tólg, Karlöflur 0,10 pr. */« kg. Riklingur, nýtt skyr ódýit. Gnnnar Jénsson Slmi 1580. Laugaveg 64. I -'•wttísimmiifi Gljábrensla. Látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar f j Fálkanum, þvi þá hafið þér f tryggingu fyrir vandaðri |vinnu. Hjólin eru gljábrend brisvar sinnum, og geymd Í ókeypis yfir veturinn. — | Fálkinn, Sími 670. B SteinoUa (Sunna) 30 aura líterinn. Gunnar Jónsson. Sími. 1580. Laugaveg 64. I smmmm Nýja Bió Sönn kona. Sjónleikur i 7 þáttum, frá First National. Aðalhlutverk leika: Norma Tálmadge. Edvard Davis. Winter Hall. Eugene O. Brien. Hér sem of tar tekst Normu Talmadge snildarlega, þar sem hún dregur fram alt þaS besta sem er i fari einnar konu, og sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs. Niáursett verð! á fatnaði, saumuðum eftir máli, þennan mánuð, mörgum teg. úr að velja. — Hvergi jafn góð kaup. — Komið og reynið. — H. ándersen & Sön. Aðalstræti 16. Vegofáánr kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt Ver'öið lækk- að. Máhiingarvörur allar selur bestar og ódýrastar .MÁLARINN Sími 1498. Bankastræti 7< Efnalang Reykjaviknr Kemisk fatahreinsnn og litnn Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefnl: Efnalang. í;»iu»&r með nýtisku áhöldum eg aðferðum allan óhreinan íatnaTS og dúka, úr hvaða efni semer. Latar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Byknr þœgindi. Sparar té. landsins besta úrval af rammalistnin. Ivndir innrammaðar flfótt og veL — Hvergi eins ööýrt. Gnðmundnr Ásbjörnsson. Slal 555. íuaugaveg 1. Údýrt. Ágæt epH, appelsínur, vín- ber til sölu á Grundarstíg 4 A, þriðju hæð. Sími 619. Nýkoœnar sanmavélar stignar og handsnúnar. Egill Jacobsen. UUargarn. Mest úrval. Lægst verð. VORUHÚSIÐ. | H.f. Þvottahnslð Mjallhvit. Sími 1401. - Simi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kflóið. Sækjum og sendum þvottinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.