Alþýðublaðið - 29.05.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.05.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Mls iimiOLSEiNiCll! 3* ‘Pt ! Libby‘s-mjólk. H lll Alt af jafn góð. if \ Alt af bezt. ^2^ Libby’s tómatsósa. [w Kaffisiell, Þvottastell, Matavstell, KoliapoF, KökadlskaF, og ýmlskonar postalínsvöpup. Nýkomlð. K. Einarsson & BJÖrnsson. Þakklæti. 4. Swwœmmg áhvœcfi wn. viimutlma. Þingiö felur framkvæmdastjórn Alþjóöasambands flutningamanna að ledta samvinnu við Alþjóða- veTkamálaskrifstofuna í því skyni, að ákveða al þjó'ðareglur um vinnutima og hvildartrma járn- brautarmanna, sporvagnamanna og mótormanna, þar sem 48 stunda vinnuvika sé lögð til grundvallar, og gangast fyrir því, að þær reglur verði settar og •haldnar. Tiilagan er frá Sambandi hol-. lenskra járnbrautar- og spor- vagna-manna (Nederlandsche Vereeniging van Spoor- en Framwegpersoneel). 5. Greining vinnutíma í nytsam- ar vinnuítundir og ónytmmar. Þdng Alþjóðasambands flutn- dngamanna ákveður að styðja aÖ mætti félög í ýmsum löndum, sem berjast á móti ákvæðum, sem stjórnir setja um greining Vinnutima í nytsamar vinnustund- ir og ónytsamar, sem gera það að verkum, að margir járnbrauta- menn eru skyldir að vera við starf 12 stunddr eða lengur, áður en talið er að þeir hafi unnið í 8 stundir. Tiliagan er frá Sambandi spánskra jámbrautarmanna (Sindicato Nacional Ferroviario) Meira. Kappreiðarnar. Þátttaka í kappreiðunum var afarmikil að þessu sinni, en veð- ur var vont regn og stormur, og völluiinn var blautur. Úrslitin urðu þessi: Fullorðnir stökkhestar. 300 m. hlaup: 1, „Dreyri“ Hermanns Thor- steinsens frá Þingvölium, 23,8 sek. 2. „Móðnir" Hjartar í DeiLdar- itungu, 23,9 sek. 3. „Skjóni" Bjama Bjarnasonar kennara í Hafnarfdrði 24 sek. Folar. 250 m. hlaup: li „Móri“ Björns Gnnlaugsson- BX, 21,2 sek. 2. „Léttir“ Högna Eyj- ólfssonar, 21,3 sek. 3. „Röðull“ Jóns Matthiesens Hafnarf., 21,3 sek. Kvenknapahestar. 250 m. hlaup: 1. „Hvítingur“ Einars Lngimund- arsonar, 21,5 sek. 2. „Fengur“ Ma- rinós Jónssonar, 21,7 sek. 3. „Glaður“ Einars Ásgrimssonar, 21,7 sek. vv Skeiðhestar. 250 m. hlaup: 2. verði. hlaut „Sleipnir“ Sigurði- ar Z. Guðmundssonar, 25,8 sek. 3. verðlaun „Sprettur" Tryggva í Miðdal, 26 sek. Fyrstu verðlaun fyrir skeið voru ekki veitt. Gamla skeiðmetið er 24,4 sek. Hörmulegt slys. Akureyri, FB., 26. maí. HörmUlegt slys vildi hér til í gærkvéldi. Níu ára gamall dreng- ur, S'igurður; sonur Jakobs Karls- sonar kaupmanns, valt ofan af þúfnabananum, sem var í gangi við vinnu. Höfuðið várð undir vélinni og dó bamið þegar. Haraldur Jónsson verkamaður. andaðist á Farsóttah.úsiriu í Rvík 15. þ. m. eftir stutta legu. Hann var ættaður frá Minni- Dölum i Suður-Múlasýsliu; fædd- ur þar 11. dezember 1876. Tólf ára gamall misti bann föð- ur sinn, en fór þá til sr. Þorsteins Halldórssonar að Þingholi í Mjóa- firði og ólst upp hjá honum urn hríð. Hingað til Hafnarfjarðar kom hann 1920. Haraldur var vel greindur og bókhneigður, hygg ég að hann hafi langað til að læra á sínum yngri árum. En fátæktin settí hann til baka, eins og svo marga aöra fátæka alþýðumenn. En hann eignaðist góðar bækur, og af þeim lærði hann margt. Haraldur- var eldheitur jafnaðar- maður. Fylgdist hann ætíð vel með um- bótamálum stéttarbræðra sinna, og gaf hvergi eftir, ef um slíkt var að ræða, Hann hafði um skeið á hendi útsölu „AlþýÖublaðsins" og ýmsra annara flokfcsblaða. Hann átti við heilsuieysi áð etja. En flýtt mun það hafa fyrir burtför hans héðan, að kona hans, Sigríður Magnúsdóttir, andaðist 18. f. m. Hún var góð kona, enda saknaði hann hennar mikið. Þau eignuðust tvo sonu, Magnús og Vilhjálm, sem báðir eru upp komnir og hinir efnilegustu menn. Þeim er sár harmur kveðinn, þar sem ástfiku foreldrarnir hafa með svo stuttu millibdli kvatt þá. En það er huggun, mitt í sorg- inni, að vita þau aftur samein- uð í fegurri og betri heimkynn- um, þar sem enginn aðskilnaður verður. Hafnarf., 22. maí. Hafnfrröingur. Krlend símskeytl. Khöfn, FB„ 26. mai. Menn hræddir um Nobile. Frá Kinss Bay er símað: Ekkert radiosamband við toftskip Nobi-- les síðan fclukkan níu í gær- morgun, semi:ilega vegna ísmynd- unar á loftskipinu. Afstaða loft- skipsins var þá ókunn. Benzrn- forðinn þrýtur í dag. Norðvest- an stormur á Spitzbergen. Hugs- an-legit er talið, að Nobile reyni að komast til Síberíu og lenda þar. Þýzka stjörnin fer frái byrjunjúní. Frá Berlín er símað: RíMs- sitjórnin hpfir ákveðið að biðjast lausnar skömmu fyrdr þann tíma, er þinglð verður sett, þ. 12. júni. Sjálfstæðismenn i Elsass áfrýja. . Frá Colmar í Elsass er símað: Sjálfsstjórnarmennirnir, er dæmd- dr voru til eins árs fangelsis fyrir samsærisáform, hafa , áfrýjað dóminum. Frá Argentinu. Frá Buenos Adres er símað: Tvö hundruð menn. hafa verið hand- teknir út af sprengingunni í kon- súlati Itala hér í borg. Enn um Nobile. Khöfn, FB„ 27. maí. Frá Oslo er sirnað: Engar á- byggilegar fregnir hafa borist frá loftskipi Nobile’s. óttast menn, að annaðhvort sé um einhverja bilun að ræða og lpftskipið reki eða að það hafi rekist á fjöll á Spitzbergen í dimmviðri. Sendi- herra italíu í Osto hefir beðið norsku stjórnina um aðstoð. A- vil ég votta aðstandendum barna þeirra, sem fermd voru í þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði 20. þ. m., fyrir þá rausnarlegu gjöf, er j>eir sendu mér heim í tilefni dagsins, Gjöf þessi, sem er hin fuli- komnustu víðvarpstæki, er mér ó- takmörkuð gleði, þar sem ég hefl verið blind frá móðurlífi. Bið ég algóðan guð að blessa þá og börn þeirra, og styrkja, er þeim mest á Iiggur. Hafnarfirði, 22. maí 1928., Sigurbjörg Sveinsdótfir. mundsen og Sverdrup hafa hedtið aðstoð sinni. Sátu þeix ráðstefnu með stjóirniinni, og var ákveðið að fela Rjiser Larsen að undirbúa hjálparleiðangur. Riiser Larsen lautinant vax stýrimaður í pó'lför Anxundsens og Nobile’s og sá maðxmnn í þeirri för, sem bezt reyndist, þeg* ar mest reið á. Byggingaverkamenn f Osló neita að beygja sig. Sú fregn hefir borist frá Oslot til So cial - De mokraten, að verka- xnienn í byggingaiðlnaði hafi neit- að að fallast á gerðardóm, en samkvæmt honum var úrskurðúð 12% launalœkkun. Hófu verka- mennimir verkfall í gær. Lands- samband verkanxanna réði frá verkfallinu og benti verkamönn-. um á, að verkfallið sé ólöglegt, þar eð skyldugerðardómurinn er lögboðinn. Stjómin í Noregi hefir, bdrt yfirlýsingu til þess að benda á refsingarákvæði gildandi fyrir verkföll gegn skyldugerðardóm- um. Hefir hún og sent mála- færslumanni ríkisins tilkynningu um verkfallið. Woldemaras eykur harðstiórn- ina. Frá Berlin er símað: Wolde- maras hefir gefið út úrskurð, sem breytir stjórnarskránni. Stjómin ber framvegis að eins ábyrgð gagnvart forsetanum, en ekki gagnvart þinginu. Þingið verðtrr að eins ráðgefandL í úrskurðin- um er sagt, að Viina sé höfuð- staður Litauens. Frá Kina. Frá Lundúmum er símað: Blað- ið Daily Mail birtir þær fregnir frá Kína, að Suðurhexinn hafi tek- dð Kaigan nálægt Peking, en Pek- áng sé næstúm því umkringd. (Kalgan eða Tsjangkiakau er víggirt borg í Tsjilihéraði, 170 ■km. norðvestan við Peking. Á- ætluð ibúatala 170 000.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.