Vísir - 05.06.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STBINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 5. júni 1926 127. tbl. GAHLA BIO lir Gamanleikur í 6 þáttum, leikendur: Lítli og Stóri. 1« ersl. BjSrn Kristjánsso Ú —- Verkamania skyrti- tan. , Khaki, blá og röid- a ótt, — — fjölbreytlar tegundir. — íbúð J?rjú herbergi og eldhús í austurbænum óslyist 1. október n. k. Tilboð merkt ]/10 leggisí á afgreiðslu Vísis fjrrir 1. júlí. — Smávörur í fjölbreyltu úrvali. Voxdúkar. Sjúkradúkar. i i i l II i il i i i M. s. „Svannr“. Förinni til Snæfellsness og’ Breiðaf jarðarhafna er frestað til kl. 9 í kveld. Tekur póst. Far- seðlar sækist fyrir kl. 6. G Kr. Guðmundsson, Lækja,rtorg 2. Sími 744. Mysuostui* 0.50 kgr. Mjólkurostur 1.50 /i kg. Blóðappelsínur 0.15 og 25 au. Kartöflur 8.50 og 10.50 pokinn Reykt kjöt — síðasti bitinn á þessu vori Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar, Guðbjörn pórir, andaðist sunnudaginn 30. mai. Jarð- arförin fer fram kl. 11 á þriðjudag 8. þ. m. frá beimili kær- ustu minnar, Suðurpól 12. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Sigurður Einarsson. Hamburgar Philharmonisches Orehester. Kirkju-hljómleikar í dómkirkjunni sunnudaginn 6. júní kl. 9 e. h. — Aðgönguinið- ar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag, sími 658, og í Iðnó frá kl. 4 i dag og á morgun frá kl. 2. Sími 12. Pantaðú aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 7 á sunnu- dagskveld. 1 kringum 12. þ. m. fáum vér skip frá Danzig, með hin ágætu Danzig-kol, er vér þrátt fyrir hækkun á kolum, sem leiðir af hinu yfirstandandi verkfalli námumanna, ætl- um að selja viðskiftamönnum vorum, frá skipshlið, MEÐ SAMA VERÐI OG VERIÐ HEFIR Á KOLUM, eða á kr. 54.00 pr. tonn heimkeyrt. Með E.S. LAGARFOSSI fengum vér þýsk smíSakol, er vér seljum á kr. 90.00 pr. tonn heimkeyrt. NB. Frá og með deginum í dag tökum yér á móti pönt- unum. Ef. Kol & SalL í Tjarnargötu 5 er seld nýmjólk frá Thor Jensen. Engin önnur mjólk seld, og brauð frá Kerff. Fljót afgreiðsla. Vandaðar vörur. Vona að heiðraðir gamlir viðskiftavinir líti inn. Guðrún Jónsdóttir. Laugaveg 63. Útboð. Tilboð óskast í að gera steinsteypu-plan, ca. 400 fer. metra að stæfð, við lifrarbræðslustöðina í Víðistöðum við Hafnar- fjörð. í þessu er innifalið að grafa, grjótpúkka og laga undir steypuna, svo og leggja til alt steypuefni, ásamt cementi. Nánari upplýsingar bjá framkvæmdastjóra W. F. Kesson, Viðistöðum. — J?eir, sem kynnu aé gera tilboð, verða að hafa sent þau undirrituðum fyrir hádegi þann 11. þessa mánaðar. F. h. Isaac Spencer & Co., (Abd) Ltd. William F. Kesson. Fyrirliggjandi öll MlfiSTOfleaRTIKI. Katlar og Radiatorar. Hnmst nppsetfliiip. ísleifur Jónsson. Laugaveg 14. Sími 1280. N Ý J A BÍÓ Jeg elska hann. Sjónleikm' í 7 þáttum. Aðallilutverk leika: MILTON SILLS, DORIS KENYON, MAY ALLISON. pessi gullfallega myud er sýnd í síðasta sinn í kveld. Tómir kassar, tréull og hálmur til sölu hjá fl. Eioamop k fiit. Pó3thússlræti 9, það hefir aldrei heyrst = annad eins! = Allskonar kex og köknr sel eg nú fyrlr svo lágt verð að öll samkepni er útilokuð. T. d. 7 tegnndir at kexi íyrir aðeins kr. 1,50 pr. ’.ý kg. Cream kökur á aðeins kr. 2.00 pr */s kg. Ef lcassi er lekinn, er verðið að mun lægra. — Það'*borgar sig að koma inn eftir. Skoðiö I Komið I Sannfærist I Gunnar Gunnarsson Laugaveg 53. Sími 1998. (nitján níu átta). Húsmædnr. Vegna þess bve mikið er að gera, og þar sem allar pantau- ir þurfa að afgreiðast fyrri bluta dagsins, ættuð þér að panta daginn áður hjá eftirtöldum kaupmönnum: Kjötfars á 1,05 pr. \ kilo. Fiskfars á 0.65 pr. \ kilo. Laugaveg 28 Hannes Jónsson. Sími 875. Laugaveg 64 Gunnar Jónsson, Versl. Vöggur. Sími 1580. Grettisgötu 2 Hannes Ólafsson. Sími 871. Njálsgötu 26 Verslunin Hermes. Simi 872. Baidursgötu 39 Guðmundur Jóhannsson. Sími 978. v Baldursgötu 11 Silli & Valdi. Sími 893. Laufásveg 4 Guðmundur Breiðfjörð. Sími 492. Ingóifsstræti 23 Verslunin Björg. Sími 1302. Aðalstræti 6 Ilalldór R. Gunnarsson. Sími 1318. Hafnarstræti 23 Nordals ishús. Sími 7. Vesturgötu 45 porsteinn Sveinbjörnsson. Simi 49. Vesturgötu 54 Silli & Valdi. Sími 1916. Holtsgötu 1 Ólafur GUnnlaugsspn. Sími 932. Ibftð vantar mig sem fyrst Pétnr Gnðmnndsson. eo. Málaranum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.