Alþýðublaðið - 31.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð Geflð ðf af AlÞýdaflokknmii . ÍSÍ5.2SSLJI BtO Sjðliðsbetjurnar Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agfnes Esterhazy, Niels Asther, Henry Stuart. fíér er um pýzka flota- kvikmynd að ræða, og mun hún vekja fádæma eftirtekt hér eins og annarstaðar. Kvikmyndin geristáheims- styrjaldarárunum og gefur manni m. a. glögga hug- mynd um Jótlandsorustuna miklu, er flota Þýzkalands og Bretlands lenti saman. Inn i kvikmyndina er fléttað spennandi ástaræfintýri. Khöfn, FB., 30. maí. ítalska stjórnin biðst undan pvi, að norska stjórnin láti leita að Nobile. Frá Osló er símað: Stjórnin í ítalíu hefir óskað pess, að hjálp peirri, er hún hafði beðið norsku Stjórnina um, til pess að leita að Nobile, verði frestað, þar eð It- alíustjórn íhugi málið. Flugmaðurinn Holm er lagður af stað frá Tromsö og heldur áfram ferð sinni, prátt fyrir petta. Frekari hjálp af Norðmanna hálfu Bennilega frestað. Jugoslavia og ítalir. Frá Berlín er símað: Æsingarn1 ar í Jugoslavíu eru sprottn- ar af óánægju Jugoislava við stjórnina í Jugoslaviu út af pvi, að stjórnin hefir óskað pess, að pingið í Jugoslaviu sampykki Nettuno-samning, á milli Jugo- slaviu og Italíu, ér gert var upp- kast að 1924. Mussoiini hefir imargsinnis óskað pess að fá Bamnmginn sampyktan. italska stjórnin hefir sent stjórninni í Jugoslaviu orðsendingu út af æs- ingunum og heimtað móðgunar- bætur. Vald auðsins. Frá Lundúnum er símað: Blað- ið Times áiítur, að brezkir bank- ar hafi heimtað Nettunosamning- inn sampyktan sem skilyrði fyrir lánveitingu til Jugoslaviu. Gríska stjórnin fer ekki frá. Frá Apenuborg er símað: Sa:m- Málnínprvoror beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir Sitirs Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kitti, Gólffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur (framhald aðalfundar) í Bárubúð uppi. laugard. 1. júní kl. 8 7* síðdegis. A dagskrá: 1. Ólokið mál á aðalfundi. 2. Kosning fulltrúa á sambandsping. 3. Bréf útgerðarmanna um síldveiðasamninga. 4. Umræður um núgildandi samninga. Áríðandi að félagsmenn, sem í landi eru, mæti. Stjórmn. likliigir úr Súgandafirði, barinn og pakkaður í 7» kg. pökkum, ágætis vara, nýkominn. I Haltóór B. OnuarssiB Aðalstræt! 6. Sími 1318. Nýkomið: Drengjakápui, mjög ódýrar, Drengjaföt, seljast á kr: 19,90 settið, Silkiundirkjólar, Silkináttkjólar og silkibuxur; mjög fallegir litir. Mörg púsund pör silkisokkar á kr. 1,95 parið. — Allir litir, — ó. m. fl. Gerið góð kaup og komið í Klopp. Kaupið Alpýðublaðið komulag hefir náðst um pað, að Zaimistjórnin verði áfram við völd, studd af frjálslyndum. Ve- nizelos verður aftur flokksforingi frjálslyndra. Afskifti hans af stjórnmáium nú verða sennilega pau, að hann geri tilraun til pess að koma í veg fyrir áformaða samningsgerð á milli Grikklands, Italíu og Tyrklands. 1 Aluýðnnrentsmiðjan, j | Hverfisgöfu 8, sími 1294, j teknr að sér alls konar tækifærisprent- | un, svo sem erfilJðS, aðgdngnmiða, brél, J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I 2 greiðir vinnuna fljétt og við^réttu verði. j Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Cnlasgow ------------ Capstau —-----------— Fást í öllum verzlumim. HykMk- Wksu.. „viViiw, ■ óvf.q L7*";ar 'r"'A2! Nýkomið. SÍMAR 158-1958 Kola«sími Valentínusar Eyjélfssonar er iir. 2340. BBM NTM BIO Hótel ,Atlantic‘ Sjónleikur í 6 stórum páttum frá UFA-Film,BerIín Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings heimsins mesti „karakter“- leikari. Útbreiðið Alpýðublaðið. Veggfiðnr. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málnlng alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðlð er lágt. Sfprlnr Kjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Notíð innlenda fram- S® leiðslu. KLOPP selur sængurveraefni blátt og bleikt á 5,75 í verið, ullar kven- boli á 1,35 stór handklæði á 95 aura, léreft og flónel selst mjög ódýrt, morgunkjólaefni á 3,95 í kjólinn o. m, fl. Komið í Klöpp. Laugavegi 28 Úrsmiðsistofa Goðm. W. Kifistjáns- sonar er flutt af Baldursgðtu ÍO á Klapparstlg 37. Litið íuís til sðlu í Hafnarfirði. Verð kr: 5200.00 litil útborgun. Uppl. hjá 2>orvaldi Árnasyni bæ jargj aldkera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.