Alþýðublaðið - 31.05.1928, Blaðsíða 3
ALÞ?ÐUBL*AÐIÐ
3
Alt af jafn góð.
Alt af bezt.
Llbby’s tómatsósa.
^fiaEr
um á? Og hvað segir Magnús
Guðmundsson?
smðl á Eskifírði.
(Einkaskeyti til Alpýðublaðsins.)
Esltifirði, 31. maí.
Launadeiian, sem hófst á laug-
ardaginn, er óútkljáð, og stendur
verkfallið því enn. Á verklýðs-
fundinum á hvita’sunniudag var á-
kveðinn listi við í hönd farandi
hreppsnefndarkosningar. Á honum
eru: Arnfinnur Jónsson, Árni Hin-
riksson, Guðlaugur Eyjólfsson og
Helgi Sigurðsson.
Sendum fulltrúa á sambands-
pingið.
„Ároakur“.
Læknafélags Meykjavíkur.
Þegar L. R. kom á föstum næt-
urverði fyrir 7 árum, var gert ráð
fyrir, að petta fyrirkomulag yrði
bæði bæjarbúum og læknum til
hægðarauka: bæjarbúar ættu pá
alt af greiðan aðgang að lækni að
nóttunni, en læknarnir gætu haft
ótruflaða næturró fjTrir utan sínar
varðnætur. En pví miður hefir
reyndin orðið sú, að óánægju hef-
ir kent hjá báðum aðilum. Fólkið
hefir verið óánægt með að vera
bundið við einn lækni, og um-
kvar'tanir hafa heyrst um, að
ítundum vœri erfitt að ná í næt-
urlækni o. s. frv. En óánægjan
hefir ekki verið minni læknanna
megin. Mikið af næturfer^pm
peirra, ef ekki meiri hlutinn, hafa
verið óþarfasnatt, sem hefði átt
að spara lækninum. Það er t .d.
ekki óalgengt, að fólk rýkur í áð
kalla á næturlækni, ef barn vakn-
ar og fer að orga. Þegar ófærð er
svo mikil á vetrarnóttum, að ekki
verður komist áfram á hjóli (bíll
fæst aldrei eftir kl. 2), segir sig
sjálft, að hætt er v,ið, að einn fót-
gangandi maður geti orðið ónóg-
ur til að gegna öllu, sem að kall-
ar milli Suðurpóls og Selbúða.
Pá má geta þess, að næturvitj-
anir borgast yfirleitt afariilla.
sumpart vegna pess, að flestar
peirra liggja til fátæklinga, sem
ekki geta borgað, sumpart vegna
þess, að sú trú virðist vera tölu-
vert útbreidd, að ekki þurfi að
borga næturlækninum neitt. Ef
læknirinn notar bíl pann tíma,
sem bilstöðvarnar eru opnar,
verður útkoman pvi venjuiega sú,
að læknirinn fær að borga 10
til 20 kr. fyrir bílinn, en fær lítið
eða o-t ekkert fyrir vinnu sína
og ónæði.
Þegar næturvörðurinn komst á,
bjuggust læknarnir við, að bæjar-
félagið myndi létta undir þessu
fyrirtæki þeirra, t. d. með pví að
leggja til bíl, eins og tíðkast er-
lendis, þar sem skipulegum
Iæknaverði hefir verið komið á.
L. R. hefir pví fyrir löngu farið
fram á pað við bæjarstjórnína,
að næturlæknirinn fengi bíl til
ókeypis afnota á næturferðum
sínum. En ekki hefir orðið neinn
árangur af þeim málaleitunum
enn pá. Á fundi L. R. í aprílmájn-
uði síðast liðnum var samþykt,
að leggja næturvörðinn niður 1.
maí, svo framarlega sem ekki
hefði pá fengist ákvéðið svar við
bréfi L. R. dags. 22. dez. f. á.
til bæjarstjórnarinnar út af næt-
urbíl.
Svarið er ókomið enn, svo að
nú verður næturvörðurinn lagð-
ur niður frá 1. júní næstkomandi.
Til að koma í veg fyrir mis-
skilning, skal pess getið, að með
pessu er ekki gert neitt verkfall
af læknanna hálfu, heldur að eins
horfið aftur til pess sem. áður
var, áður en næturvörðurinn
komst á. Hver læknir annast sína
sjúklinga einnig að nóttunni, eftir
pví sem pörf er á. En menn eiga
ekki eins vísan aðgang að einum
lækni eins og verið hefir undan
farið.
Niéls P. Dungal
p. t. formaður Læknafélags
Reykjavíkur.
Frá fimlelkaílokkimm.
London, FB., 30. maí.
Höfðum. privatsýningu í gær-
kveldi í leikfimissal Polytechnic
Institute, en hann er stærsti leik-
fimissálur í Lundúnum. Við-
staddir voru helstu atvinnu- og
áhuga-leikfimiskennarar Lundúna-
borgar. Þótti þeim sýningin tak-
ast framúrskarandi vel og luku
miklu lofsorði á kennarann. Mynd
var birt í Evening Standard af
komu okkar til Lundúna í gær-
kvcldi. Höfum ekkert komist út
í dag fyrir blaðamönnum og ljós-
myndurum frá öllum aðalblöðum
Lundúna. Ca. 60 myndir hafa ver-
ið teknar af okkur hér. Fixst
National og Pathé Fréres Cinema
létu taka kvikmyndir af staðæf-
ingunum. Sýningu höldum við í
Lundúnum á laugardaginn kl. 3,
með aðstoð skrifara brezka leik-
fimifélagasambandsins og fleiri,
sem sáu okkur í Calais. Gerum
pað ókeypis, en þeir bera pen-
ingalega ábyrgð á sýningunni. —
Erum boðin út í kvöld. Kveðjur.
H.ssgsýisi«u og hlrtmfn
asm vegsalagjaÍB&gu
og vidhald vega.
Þao er nú orðið viðurkent hér
á Jandi eins og annars staðar, að
góðir og greiðfærir vegir séu
nauðsynlegir, ef búskapur eigi að
ganga sæmilega. Og allmikið fé
hefir verið veitt tjl vegalagninga
og vegaviðhalds á landi hér sið-
ustu árin. Nú er svo komið hér
á Suðvesturlandi, að samgöngur
eru orðnar allgieiðar. Bifreiðar
pjóta fram og aftur frá því veg-
irnir fyrst verða færir að vori
og par ti.l snjóar hefta umferð
fyrri h.luta vetrar, Og allir munu
geta orðið sammála um pað, að
pví fé sé’vel varið,- sem varið sé
ti.I vegagerðar. En pað munu og
flestir sammála um, að sjálfsagt
sé, að gera vegina endingargóða
og hagkvæma og halda peim svo
vel við, að peir komi að fullum
notum. En pví miður virðist vera
nokkur misbrestur á pessu hvoru
tveggja.
Á laugardaginn var var einumi
af starfsmönnum Alpbl. boðið að
fara í bifreið austur í Biskups-
tungur og athuga vegina, og leizt
honuni síður en, svo á viðhald
veganna og vegagerðina sums
staðar. Vegkaflanum yfir Svina-
hraun er mjög illa við haldið, en
pó er hann hátíð hjá veginum yf-
ir Hurðarás. Þar skiftast á holur
og' hraungrýti, dældir og hryggir,
svo að ófært má heita yfirferðar.
Þá er Kambaveginum alveg ó-
S’æmilega viðhaldið. Er pað ó-
verjandi, að hinar hættulegu
beygjur í Kömbunum séu vart
annað en hraunstrýtur með djúp-
um irákum og holum á miilli.
Hvergi myndi pað og sjásí nema
hér, að ekki væri sæmilega trygg
vörn á ytri brún á jafnhættuleg-
um vegi og í Kömbunum. Nú má
segja, að við pessa vegarspotta,
sem nefndir hafa verið, verÖi gert
í sumar. En pað er engin afsökuin.
Nú hefir verið ekið um veg penna
(í vor í margar vikur — og vexð-
ur að krefjast, að vegir eða veg-
spottar séu bættir strax og þeir
taka að verða Jítt akfærir. Á pví
eiga þeir kröfur, e<r veginn fara,
bæði farþegarnir og bifreiðastjór-
arnir, Er vart, að bifrei'ðastjór-
arnir geti borið ábyrgð á lífi far-
þega, rneðan vegbeygjurnar í
Kömbunum eru eins og pær eru
nú.
En hörmulegast er að sjá nýja
veginn frá Brúará og upp Bisk-
upstungurxiar. Þar verður lítt
vart við annan ofaníburð en
mold. Þó að regurinn sé skrauf-
pur, skerast hjólin svo langt
niður, að þau pví nær sitja föst.
Velta bifreiðarnar áfram eins og
skip í stórsjó og geta varia far-
ið harðara en hestur á brokki.
Og þetta er vegur frá í fyrra
sumar! Til hans hefir verið vand-
að!
Þá er Brúarárbrúin og vegur-
inn að henmi. Vegurinn myndar
skarpa beygju að brúnni, og má
pað mikið vera, ef ekki verður
par slys, fyrr eða síðar. Þá er
og annað athugavert. Vegurinn
liggur fram með lágum klettum
og hallar að ánni. Vætlar stöðugt
úr berginu, og þá er frystir, verð-
ur vegurinn einn klakabólstur, er
hallar ofan í ána, Litlu ofar er
ágætt brúarstæði, og ef brúin
hefði verið steypt par, pá hefði
engin bugða þurft að koma á
veginn og svelJhættan verið eng-
in.
Annars virðist yfir.Ieitt gert sér
merkilega lítið far uim að brýr
snúi sæmilega rétt við veginum,
sem pær eru liður i.
Vonandi er það, að vandlega
verði pess gætt framvegis, að
vegir verði Siæmilega gerðir og
sem hættuminstir — og að þeim
verði svo vel við haldið, að peir
séu sæmilegir yfirferðar og komi
að fullum notum. Almenniingur
má ekk.i gera mirini kröfu til
peirra, er stjórna vegamáiunum,
en að þeir ræki starf sitt svo,
að alþjóð sjái, að fé pað, sem
hún leggur fram til samgöngu-
bóta á landi, sé fengið peim í
hendur, er kunna með að fara.
Mngforseíar á fslanáí og
í Svíplóð.
Eins og menn muna, neituðu
forsetar alþingis beiðni verkilýðs-
félaganna hér í Reykjavík um að
fá svalir alpingishússins lánaðar
til ræðuhalda 1/2—1 klukkustund
1. maí síðast liðinn. Báru forset-
ar pví við, að óviðeigandi væri
að lána svalirnar til „pólitÍBkra“
ræðuhalda. Þótti ýmsum þetta.
brosleg ástæða.
Um margt eru ísiendingar eftir-
bátar annara pjóða, jafnt í and-
legum sem verkleguni efnum.
'Sænska rikisþingið lánar verka-
mönnum rikisþingshöilina í Stokk-
hólmi til þinghalds í sex daga.
Ekki hefir heyrst, að forsetar pax
hafi talið „óviðeigan,di“ að lala
uni verklýðsmál og „pólitík" á
þeim stað.
Hvenær skyldu okkar forsetar
verða jafn frjálslyndir?