Alþýðublaðið - 31.05.1928, Blaðsíða 4
«
ALPVÐOBBAÐITi
Taugaveiki.
Ýmsar sögur ganga nú ttm þa'ð
hér í borginni, að þó nokkrix
menn hér og í Hafnarfirði liggi
í taugaveiki.
1 gær átti Alþbl. tal um þetta
Wíð landlækni. Kvað haim lauga-
▼eiki hafa komið upp á tveim
heimilum í Hafnarfirði í byrjun
þessa mánaðar, og hefði einn
maður látist. Síðustu vikumar
hefði enginn sjúklingur bæzt við
þar í bænum. Hér í Reykjavík
eagði hann, að kona ein hefði
ireikst nýlega af taugaveiki, en
ðkunnugt væri með öllu um það,
hvaðan taugaveikin í Hafnarfirði
pg héx væri komin.
Þá kvað hann tvo togara hafa
komið nýlega inn til ísafjarðar
með sinn taugaveikissjúklinginn
hvor. Togaraxnir voru „Sviði“ frá
Hafnarfirði og „Þóriólfur“ héðan
úr Reykjavík. Þrem dögum eftir
að „Þórólfur" kom inn með
sjúklinginn, kom hann inn á ný,
pg var þá öll skipshöfnin heil-
brigð.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Niels P. Dungal dó-
eent, Sóleyjargötu 3, sími 518.
I ■ . ■ .■ . rm :&t& -M&m
Aukafund
heldur bæjarstjórnin í dag kl.
5. Verður þar til umr. húsnæðis-
málið og till. borgarstj.liðsins um
Bölu á lóðum bæjarsjóðs Reykja-
víkur. Þá liggur og fyrir fund-
Jnum tiUaga H. G. frá síðasta
funcii um að hætta sölu hafnar-
lóðanna.
Misprentað
var í blaðinu í gær H. James
Bradley fyrir H. Dennis Bradley.
„Lyra“
fer í kvöld kl. 8.
S. E. F. í.
' Fandur í kvöld kl. 8V2- Einar H.
Kvaran rith. flytur erindi.
Enskur
togari kom hingað í gær ineð
ve ikan rnan n.
„Botnia“
fór í gær til útlanda.
„Njörður“
kom í gær af veiðum.
Jafnaðarmannafélag íslands
samþykti á fundi sinum í gær-
kveldi að veita FéLagi ungra jafn-
aðarmanna upptöku sem félags-
deild með sérstakri stjórn og fjár-
hag.
Fulltrúar til sambandspings
vtím kosnir í gærkveldi á fundi
Jafnaðarmannafélags íslands þeir
Pétur G. Guðmundsson, Felix
Guðmundsson, Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson og Skúli Guðmunds-
son.
Barnavinafélagið Sumargjöf
heldur aðalfund í kvöld kl. 8
í kaupþingssainum. Þar verður
rætt um stofnun dagheimilis fyrir
börn í sumar o. fl. Áríðandi að
félagsmenn fjöfmennd.
í sambaudi
við fregn í blaðinu í gær, skai
þess getið, að vegalengdin aust-
ur að Ægissíðu er nákvæmlega
95 km.
Þjófnaður.
29. þ. m. kærði annar véJstjóri
á vitabátnum „Hermóði" til lög-
reglunnar yfir því, að stolið hefði
verið 425 kr. úr læstu kofforti,
er hann hafði í rekkju sinni i
hásetaklefanum. Hafði hann geng-
ið frá peningunum í koffortinu í
byrjun maí, en ekki saknað þeirra
fyr en daginn, sem hann kærði.
Ekkert hefir orðið uppvíst um,
hver váldur er að þjófnaðinum.
„Valhöll“
á þingvöllum verður opnuð á
sunnudgainn kemur í fyrsta skifti
á þessu sumri. Átti ekki að opna
harsa fyr en annan sunnudag hpr
frá, en vegna skemtifarar ungra
jafnaðarmanna verður hún-opinuð
svona fljótt.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund annað kvöld kl.
8V2 að Kii’kjutorgi 4. Áríðandi
mál á dagskrá.
Sundfélag Reykjavikur
hefir fengið leyfi til að fresta
að draga um happdrætti sina, þar
til 4. júní.
Hjönaband.
2. hvítasunnudag voru gefin
saman í hjónaband í Gaulverja-
bæjarkírkju af séra Gisla Skúla-
syni þau ungfrú Ingibjörg Lára
Ágústsdóttir og Bergur Gunnars-
son. Þau komu til bæjarins í dag.
Heimili þeirra er að Þingholts-
stræti 15.
Veðrið.
Hiti 8—14 stig. Hæð fyrir aust-
an land. Lægðin fyrir suðvestan
land fer minkandi. Horfur: Suð-
austlæg átt.
Sæmilega iholdum.
Slátrari einn í Wien er 182 kg.
— og er þó ekki hár vexti.
ffierið svo vel og athugíð
vðrurnar og verðið. ffiuðm.
B. Vikar, haugavegi 21, simi
65S.
Hólaprentsmiðjau, HafnarstrætJ
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzaborða, erfiljóð og alla
smáprentuu, sími 2170.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
i umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Kirkjustr.10. Heima 11—12 og 5—7
Útsaia á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
BaK'saakeFruPiaaa* með himni
opnar kerrur, vagnar, alls konar
rúmstæði, borðstofuborð. Alt ódýrt.
Vörusalinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundison.
Alþýðuprentsmiðjan.
William le Queux: Njósnarinn mikli.
mann, — svart, þykt hár og áLskegg. Ann-
ans voru andi.itsdnættir hans með öllu ó-
þekkjanleigir, eins og áður er saigt.
Andrúmsloftið var kæfandi. Ég var því
rnjög feginn aö vera nú búinn áð ljúka ranin-
eókn minni þar og geta farið út og lokað
á eftir mér.
HVað fleira undrafuit bæri fyrir mig í
þessu du ariulla, draugalega húsi — þvi að
dnaugaiegt var það —, gat mér naumast til
hugar komið. A'ö sorgar- og glæpa-leikur
hefði hér átt sér stað, — þess þóttist ég
fullviss. En að orsökinni gat ég engum get-
urn leitt.
Sú kveljandi hugsun greip mig ægilegum
tökum, að stúlkan, sem ég unni öllu öðru
og öllum öðrum stúlkum fremur, væri við
ódæði þetta riðin. Sá grúinur, að hún hefði
setið að borði, er gLæpurinn var. framinn,
fylti mig hryiling, kvöl og arigist, er engin
orð fá lýst.
Mér vintitst það eiiginlega engum efa buncl-
iðb að manninum hiefði verið gefið eijtur.'
Eitrið hatbi verið svikið ofan í hann í vln-
glasinu, sem lá mölbrotið á gólfinu. En svo
sfefkt hafði eitrið verið, að um Jeið og
hann tæmdi glasið, hafði dregið úr honum
ailan mátt, svo að liainn jafnvel gat ökki
svo mikið sem staðið upp af stólnum aftur.
Og Clare Stanway hilaut að vita um þetía;
— að líkindum var hún í samsærinu, sem
orsa,kaði þetta hryllilega morö. Hún var að
líkindum á flótta, eins og hinir, ef tii vill
með þeim. Auk þessa var hún sek urn ann-
að morð að sögusögn hennar sjál.frar, og
var þvi ekki aö furða, þótt hún yrði að
fara huldu höfði.
Alt þetta hafði viljað til eða átt sé.r stað
kvöldið áður eöa kvöldið eftir eða sama
kvöldið og Henry White var drepinn.
Var það nú anna.rs i.ífsstarf Clare Stam-
ways að tæla og myrða menn?
Það næstum þvi leið yfir mig af þessari
hræðilegu tilhugsun.
Mér fanst tennur angistar og örvæntingair
naga hjarta imitt í sundur.
Ef til' vill var þesisi veizla, sem endaði
með morði með köidu blóði, lialdin eftir
að Gltire Stanway kom heirn til sín frá
Sydenham að afrekisverki hennar þar ioknu.
Hugsanir eins og þessar gerðu mig eins
og að steingervingi. Svo fór ég í leiðslu
upp stigann. Þar tóku við fjögur sveím-
herbergi. í tinu þeirra hafði ástin mín óefað
sofið. Silki-kvemsokkar og náttkjóll var of-
an á ábreiðunni á rúmi bennar, enn fremur
mo.rgunsloppur, isem lá á gólfinu rétt fyrir
fiBinan rúmið, sem hafði verið búinn. til í
Paris. Á honum var stór vasi. En þar fanst
ekke.rt. Voru það sár vonbrigði fyrir mig.
He.fbergið var í skeiffilegri óreiðu. Stór
ferðakista stóð opin á 'miðju' gólfinu. Hún
hafði auðsiæifega þótt of þung í vöfum til
'fiutninga á flóttanum, enda hefði flutning-
ur hennar getað vakið of mikla eftirtekt.
Ég tindi alt, sem í kistunni var, upp úr
henni, og þó var hún, troðfuli af fatnaði
og ýmsu smádóti. Þar ægði öllu saman.
En þó að ég gætti nákvæmlega að hverjium
hlut út af fyrir s'ig, gat ég ekki fundið
neitt markvert, — ekkert, sem benti á, hver
eigandinn í raun og veru væri, eða hvar
hanin væri niður kominn. I kistunni voru
svo skrautlegir veizlu- og danz-kjólar, að
drottningu myndu lræfa. Og ýmsar fleiri
gersimar voru þar.
MeÖan ég var að raomsaka alt herbergið
hornanna í milli, leita í skúffum. iciæða-
skápum og alls konar kössurn, kom ég
auga á hálfbrunnin blöð, sem dottið höfðu
úr ofninum á gólfið.
En það var ekkert á þessu að græöa,