Alþýðublaðið - 31.05.1928, Blaðsíða 2
■_____' asEKÝÐUBBAÐIÐ
IalþýðublaðiðI
< kemur út á hverjum virkum degi. ►
| Algralðsia í Alpýöuhúsinu við |
< HverSisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í
J. til kl. 7 síðd.
| S&riístofa á sama stað opin kl. [
2 9*/s_ 10 Vs óg kl. 8—9 síðd. \
< Simars 988 (afgreiðsian) og 2394 ►
; ískrifstofan). |
VarSlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t
} hver inm. eindálka. [
2 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan :
j (í sama húsi, simi 1294). |
4 (
iskorim
tll 3*íkisst|Ó£*BBapinaiap,
sasiBpykt á fssisdl Jafm-
aHarmaiiraafélaifs Is-
lanás S®. mai.
Jafniaðarmanna'fél. íslands skor-
ar á rikisstjórnina að sinna ekki
tillögum bæjarstjórnar Reyfcja-
víkur um lækkun á meöiagi
bamsfeðra með óskiigetnum börn-
um.
Notkun rafmagnsins
á heimilitiium.
Þar sem framleiðsla á rafmagni
er nú á timium mikil í flestum
menningarlöndum, er það notað á
margan hátt á heimilunum. Aðal-
notkun pess þar er til Ijósa, suðu,
bökunar og hitunar. Einnig er það
notað til að hreyfa smávélar, er
létta heimilisstörfin.
Þar sem rafljósanotkun er hér
almenn í Reykjavik, sé ég ekki
ástæðu til að fjölyrða um hana.
Til suðu og bökunar er rafmagnið
sérstaklega hentugt, og er mjög
alment notað þannig.
Góðar rafsuðuvélar eru nú
orðnar það fullkomnar, að þær
nýta frá 60—-90o/o af orbunni
(gasvélar 55—65<y0 og koiavélar
ait niður í 15<>/o). Beri maður sam-
an verð á kolium eða olíu til
suðu og rafmagni, þá verður raf-
magnið að vera ódýrt til að geta
staöist samanburð, en þar sem
vinnusparnaður og ýmis þægindi
eru mjög mikil við það að sjóða
við rafmagn, þá er enginn efi á
því, að ve! borgar sig að greiða
meira fyrir rafmagnið en kol eða
oiíu.
Eftir rannsóknum, sem gerðar
hafa verið á gasi og rafmagni til
suðu, þá þarf 2,5 til 3kwst. af
raforku til að jafngilda 1 ten.m.
af gasi. Hér í Reykjavík er nú
verð á gasi til suðu 35 au. fyrir
ten.m., og reikni maður með 3
kwist. tsern jafngildi 1 ten.m., þá
þarf rafmagnið að kosta kringum
lli/a eyri 'kwst. til að vera jafn
dýrt gasi hér til suðu.
TtLl upphitunar í húsúm er raf-
magnið víða töluvert notað, en
fcil þes’s að það verði eigi dýrara
en annað eldsneyti, verður það
að vera mjög ódýrt. Almennast
hefir hingað til verið að hiita upp
með smáurn rafmagnso’fnum úrni
í stofunum, en nú er einnig sums
staðar fartið að nota stóra raf-
magnsofna, er hita upp vatn, sem
síðan er leitt um húsiði, eins og
við venjulega miðstöðvarhitun. Þá
ofna má útbúa þannig, að þeir
hitni á nóttunnl, þegar rafmaginiið
er miinst notað, 0g geymi hitann
til notkunar yf;ir daginn.
Ýms fleiri rafmagnstæki má fá,
til að létta heiniilisstöriin og
auka þægindin, svo sem rylisugur,
straujárn, smámþtora til að hreyfa
með ýmis áhöld, sem notuð eru
við matreiðslu, þvottavélar og
tauvindur, rellur til að þurka við
þvott ó. fl.
Tdl þess ag ^ægt sé að nota
raímagnið í líkingu við það, sem
áður er sagt, þarf það að vera
nægilega mikið. og ódýrt. Hér
höfum við nú litla rafmagnsstöð,
sem getur að eins gefið 50—60
watta orku á mahn í bænum; en
þar se-m rafmagnsnotkun er orð-
in mikil, þá er hún komin upp
í 3 til 5 hundrgð watt á marm,
jt. d. í borgum nágrannalandainna.
Hér á íslandi eru víða nijög
góð skilyrði til að framleiða raf-
magn, 0g líkindi eru til, að ó-
dýrara sé hér að reiisa aflstöðv-
ar en víða annars staðar. Vegna
legu Iandsins verður útlent elds-
neyti, kol og olia, hér dýrt. Það
virðist því vera margt, sem mælir
með, að við notum eftir föngum
inníenda aflið til jðnaðar og heirn-
ilisþarfa.
Nú undaníarið hefir verið rætt
og ritað um virkjun Sogsins, og
virðist mér eigi ótimabært að fara
að hugsa um það, þar sem stöð-
in okkar hér við Elliðaárnar er
að verða of lítiil til Ijösa og iðn-
aðar í hænum, en bærinn vex
. miikið áriega.
Eins og áður er sagt, þá verður
rafmagnlð að vera nægilega mikið
og ódýrt ,til að hægt sé að nota
þáð mikið til heimiilisþarfa. Raf-
magn til suðu má helzt ekki vera
dýrara en 5—6 aurar pr. kwst, til
að geta talist ódýrt.
1 Bergen er rafmagnið selt tii
suðu og hitunar á 4 aura á sumr-
um og 6 aura á vetrum hver
kwst., og tsvarar það verð á raf-
magni til hér um bil 12 og 20
aura verðs á hverjum ten.m. af
gasi. Hér í Reykjavík fáum Við •
ekki ódýrt rafmagn, nerna við
sækjum aflið lengra en í Elliða-
árnar, þvi þær fullnægja ekki
aflþörf Reykjavíkur. Er þá Sogið
það vatnsfaliði, er næst liggur
Reykjavik, og þar að auki er Jrað
mjög hentugt til virkjunar.
Virðist mér því auðisætt, að við
eigum að hrinda þessu þarfa
rnáii .virkjun Sogsins, sem fyrst í
framkvæmd, og byrja nú þegar
að undirbúa það. Auk þess, sem
við fengjum við það nóg og ó-
dýrt rafmagn til heimilisþaría, þá
fengjum við einnig ódýrt afl fyrir
iðnaðinn í bænum. Að það mundi
hafa góð áhriif -á atvinnulíf bæj-
arbíia er augijóst mál, en út í það
fer ég eigi að þessu sinni.
/V. F.
UerkaMaima^ioglð í
Síokkhólml.
Tillðgur.
9. Endurbœtur á oeganrnferd.
Með tilliti til geysilegrar aukn-
ingar af mótor-flutningatækjum á
vegum, og vaxandi slysahættu af
umferð þeirra, ákveður þingið að
beita sér fyrir því látlaust, fyr-
ír tilstyrk fulltrúanna, að knúð
verði á ríkisstjórnirnaT að setja
viðtæk og ströng lög um endur-
bætur á umferð vega, bæði með
því að breikka eldri vegi og
leggja nýja aðalvegi. Enn frem-
ur, að slíkar endurbætur, jafn-
framt því að vera almennar var-
úðarráðstafanir, verði einnig til
atvinnubóta fyrir þiawn sæg
verkamanna, sem nú gerfgur at-
vinnulaus, og geti þaninig orðið
til hagsmuna öllum þeim, sem
hlut eiga að máli.
Tillagan er frá Landssa>m-
bandi brezkra verzlunarþjóina
og skyldra starfsgreina.
10. Skylduvá:rggging fgrlr eig-
endur m.ótor-fai artœkja.
Að unníð verði að því af Öllum
félögum í Alþjóðasambandi flutn-
ingamanna, að knýja á stjómir
landanna, að þær setji tryggingar-
lög, sem geri eigendum. mótor-
farartækja skylt að bæta þriðja
manni slys eða tjón, sém farar-
tækið kann að> valda honium, og
nái slík trygging tll mótormanina,
farþega og vegfarenda, þannig,
að þeim séu trýgðar bætur fyrir
•meiðsl eða skemdir, sem þeir
verða fyrir, þegar slys ber að
höndum.
Tillagan er frá Landssam-
bandi brezkra verzlunarþjóna
og skyMra starfsgreina.
Hvað segir Magnús
Guðmijiidsson?
„Moggi“, málgagn erlends auð-
valds, flytur í dag grein, sem
heitir „OlíuhneyksIiÖ í Bandaríkj-
unum“. Er þar frá þvi sagt,
hvernig ósvífnir og auðþyrstir
olíúkóngar notuðu sér ófyrirleitna
og mútngráðuga ráðherra, þá Fail
og Derugherty, og veiklyndan for-
seto. Segir svo í greininni:
„Þessir tveir ráöherrar tóku 3.
ráðherrann sér til aðstoðar, Den-
by sjóliðsráðherra, í lið með sér
(Takið eftir hugsana- og mál-
snildinni!!) lil þess að fá hinn
velkgeðja Harding forseta til að
gefa út fyrirskipun, er kom beint
í bága við lög. Eftir þessari ó-
löglegu fyrirskipun. gátu þeir síð-
an geiið olíukóngunum Sinclair
og Doheny sérleyfi til þess að
nota olíalindirnar í „Teapót do-
me“ héraði. Fyrir greiövikni
fiessa fékk Fail frú Sinclair og
H3
Ipréttlr.
Knattsþyrnumót fyrlr II. fl.
hófst i gærkveldi
K. R. vinnur Viking með 5*0.
Kl. 83/á hófst fyrsti kappleikur-
inn á vormótinu fyrir aninan flokk,
(unglfngar 15—18 ára) og keptu
þar K. R. og Víkingur... Fyrsf
igenga í hóp K. R.-menn og vor«
þeir í hvítröndóttum K. R.-peys-
uni, en sumir í hvíturn buxum, e:n
aðrir í svörtum, þá kornu Vík-
ingar í sínum. svart- og rauð-
röndóttu peysum, en buxurnar
þar voru svartar, hvítar, bláar,
stuttar og síðar, sokkar voru hjá
báðum flokkum í öllum litum.
Félögin ættu að hugsa, betur en
gert er, um að félagar þeiirra komf
smekklega klæddir til leikmóta,
svo er það ótækt, að keppendur
í báðum liðum séu í samlitum
bnxum.
K. R. valdi norðurmarkið; vind-
ur var á hlið (austan). Víkingar
hófu leik, en K. R.-ingar náðn.
fljótt knettinum, og þaut lrægri
kantmaður þeirra með hann upp
að markí Víkings, en hægri bak-
vörður Víkinga bjargaði marki
sínu þar í einum hvelli og sparn
knettinum langt út á völlinu. Nú
gekk leikurinn fram og til baka
um völlinn, og var ekki gott að
sjá, hvorunr vegnaði betur, en þá
sóttu K. R. af krafti miklum og
leikni og skoruðu sitt fyrsta
mark; voru þá tiu mínútur liðn-
ar. Nú gekk leikurinn aftur jafn-
ara á báða bóga, og þrátt fyrir
mörg góð upphlaup og góðan
samleik K. R. gerðu þeir ekki flsrrí
mörk í fyrri hálfleik, því Víking-
ar hröktu þá af höndum sér, og
endaði hann með einu rnarki á
móti engu. Eftir hléið hófu K. R,-
ingar leik með mikilli sókn og
afbragðsgóðum samleik og skor-
uðu >mark eftir stuttan tíma; síðan
skoruðu þeir hvert markið eftir
annað og það síðasta, er 2 mín-
útur voru eftir af leiknum, og
höfðu þá skorað 4 í þessum hálf-
leik, þrátt fyrir góða vörn Vík-
inga og nokkur skæð upphlaup,
er Víkingar gerðu.
Leikurinn fór vel fram.
Á föstudag keppa Víkingur og
Valur. Fleiri félög taka ekki þátt
í þessu móti.
Fólk ætti að fjölmenna út á
völl, þegar unglingar keppa, þvi
að flestra dómi eru það lang-
skemtilegustu kappleikarnir.
Farfugl,
Doheny 333,000 dollara ad láun-
um “ (Leturbr. her.).
Og enn segir „Moggi“:
„Haustið 1924 kvað hæstiréttur
upp dóm í aðalmálinu, um það,
hvort sérleyfið væri löglegt. Ó-
ngtti hanstiréttur sérleyfid vegna
fiess, ad pafi vcerf fengid med
mútum, fjárglæfmm og svik.um.“
(Leturbr. Alþbl.)
„Moggi“ skýrir rétt frá að þessu
sinni. •. . . En hvemig lízt möinn-