Vísir


Vísir - 07.01.1927, Qupperneq 3

Vísir - 07.01.1927, Qupperneq 3
vísir SAGAN iœst á algr. Visís og kostar kr. 4,50. leggja fram þá fórn. Voru rist- ar lengjur af fótleggjum hans ■og varð pilturinn græddur að fullu. — Árið 1885 var uppreisn Indíána og kynblendinga i vest- urhluta Canada og var sú upp- reisn bæld niður með hervaldi. <Gengu þá nokkurir Islendingar í herþjónustu og var Andrés ■einn á meðal þeirra. Jarðarför Andrésar fór fram í Árborg að viðstöddu fjöl- anenni. írlenðir faraedsslar. Á síöustu árum hafa erlendir íarandsalar mjög tekiS a'S venja komur sínar hingaö til lands. Fara þeir í hópatali kringum landiö, og -er altalaö, að þeim gangi vel, aö koma varningi sínum út. Er þaö taliö ekki ótítt, aö farandsali selji varning fyrir 40000—70000 kr. í •einni hringferS. 'Farandsalar þess- ir eru þvi orönir allskæöir keppi- nautar hinna íslensku heildversl- ana og því eölilega litnir óhýrum augum af þeim. í 1. gr. laga nr. 78, 1907, um farandsala og umboössala, er svo tilskiliö, aö farandsalar og um- boðssalar, sem ekki hafa fast að- setur hér á landi, skuli leysa leyfis- bréf hjá lögreglustjóra, þar sem þeir stíga á land, áöur en þeir byrja atvinnurekstur sinn. Gildir leyfiö til eins árs frá dagsetning- ardegi, og ber lögreglustjórum að hafa eftirlit með því, að farand- salar leysi þessi bréf. Þeir rita ■einnig sýningarvottorð á bréf þessi, þegar þess er óskað. Gjald þetta er nú 500 krónur með stimp- ilgjaldi,j fyrir leyfisbréfið sjálft, Óg auk þess 50 krónur fyrir hvert verslunarhús, er þeir reka erindi fyrir. Eins og gefur að skilja, er lög- reglustjórum það afarerfitt eða jafnvel tíðum ómögulegt, að hafa vandlega gætur á því, að enginn farandsali ferðist um og bjóði varning sinn án leyfisbréfs, en í annan stað ófært, að menn s'mokki sér undan lögboðnum gjöldum, ekki síst þegar það eru einu gjöld- in, er þeir greiða fyrir þau hlunn- indi að fá að reka atvinnu hér á landi. Kaupmennirnir, sem varn- ingurinn er boðinn, eru þeir, sem best tök hafa á því, að koma því til leiðar, að þessum lögum verði blýtt, og ættu þeir því að gera það að venju, að panta ekki vörur hjá farandsölum, néma þeir sýni skilriki fyrir því, að þeir hafi greitt hin lögboðnu gjöld. Vill Verslunarráðið skora á kaupmenn að vera lögreglustjórum til þð- stoðar í þessu og tilkynna þeim, ef þeir verða þess varir, að far- andsalir ferðist hér um án leyfis. (Verslunartíðindi). Jarðarför Jóns Þórðarsonar, rennismiös, fór fram 5. þ. m., og voru marg- ir viðstaddir af ýmsum stéttum. — Húskveðju flutti síra Friðrik Hallgrímsson, en sira Árni Sig- urðsson talaði í fríkirkjunni. — Nokkrir iðnaðarmenn og vinir hins látna báru kistuna í kirkju og kirkjugarð. En úr kirkjunni báru hana menn úr Oddfellows- reglunni. — Kistan var fagurlega steind, í líkingu við marmara. Hafði Eiríkur, sonur Jóns heit- ins, hinn listfengi málari, málað hana. — Við útförina voru sung- in kveðjuljóð, er orkt hafði Pétur Pálsson. A. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., Vestm,- eyjum 1, Isafirði -4- 2, Akureyri i: Seyðisfirði I, Grindavík 2, Stykkishólmi -4- 1, Grímsstöðum -4- 3, Raufarl>öfn 1, (engin skeyti írá Hólum í Hornafirði, Angmag- salik og Kaupmannahöfn), Fær- eyjuhi 3, Utsira 1, Tynemouth 5, Hjaltlandi 4, Jan Mayen -4- 4 st. — Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur -4- 1 st. Úrkoma 0,8 mm. Djúp loftvægislægð við Suður- Grænland, á austurleið. Hægur vestan í Norðursjónum. — Horf- ur: Suðvesturland og Faxaflóit I dag hvass suðaustan. Rigning. I nótt sennilega hvass suðaustan. Breiðafjörður og Vestfirðir: I dag vaxandi suðaustan átt. Snjókoma. í nótt allhvass suðaustan. Hláku- veður. Norðurland, norðausturland og Austfirðir: í dag suðlæg átt. I nótt allhvass suðaustan. Hlálcu- veður. Suðausturland: í dag vax- andi suðlæg átt. I nótt: Hvass sunnan. Rigning. Björgúlfur A. ólafsson, læknir, tekur á móti sjúklingum á Laugaveg 10, uppi, kl. 11—12 cg 3—4. Sími 1221. — Heimasími 1127. Útflutningur ísl. afurða í desember nam 4.147.280 kr., samkvæmt skýrslu Gengisnefndar. — Allur ársút- flutningurinn 1926 nam 47.884.000 seðlakrónum, og verður það x gullkrónum 39.095.130. — Árið 1925 varð útflutningurinn samtals 70.780.000 seðlakx-ónur, sem eftir jxáverandi gengi jafngilti 50.500.- 000 gullkrónum. Fiskbirgðir 1. jan. Talning á fiskbirgðum mun bráðlega væntanleg frá fiskimats- mönnunum, en eftir þeim gögn- tnn, sem nú liggja fyrir, verður bráðabirgðaútreikningur þannig: Birgðir 1. des....103.880 skpd. Afli í des.....ca. 600 —. Útflutt í des...... 35-350 — Bii-gðir 1. jan. __ 69.130 — Umsóknir um styrk úr „Sáttmálasjóði“ x Kaupmannahöfn, eiga að vera komnar til stjómar sjóðsins í síð- asta lagi I. mars næstkomandi, 20 þús. kr. verður úthlutað úr sjóðn- unx. Hlutverk sjóðsins, samkvæmt skipulagsskránni, er í fyrsta lagi að efla andlegt samband og sam- vinnu milli Islands og Danmerkui', í öðru lagi að styrkja íslensk vís- indi og rannsóknir og í þriðja lagi að styrkja íslendinga til náms. Umsónkum urn styrk úr sjóðnum verða að fylgja nákvæmar upplýs- ingar um umsækjanda. Umsóknir skal senda til: „Bestyrelsen for Dansk-islandsk Forbundsfond, Kristiansgade 12, Köbenhavn." ísfiskssala. Þessi skip hafa selt afla sinn Englandi í gær og fyrradag: .eilcnir fyrir 2072 st.pd., Geir fyr- • 1550 st.pd., Belgaum fyrir 1866 st.pd. og Eiríkur i-auði fyrir 2100 sterlingspund. „Farfuglafundur“ verðu| annað kvöld (8. jan.) kl. 8)4 í Iðnó. Þar verður flutt erindi, og skírteini fyrir gestamót- ið afhent. Allir ungmennafélagar, sem staddir eru í bænum, eru vel- komnir, meðan húsrúm leyfir. Esperanto-námskeiS Ölafs Þ. Kristjánssonar hefst eftir nokkra daga, eins og auglýst hefir verið hér í blaðinu, og biður hann væntanlega nemendur aö mæta til viðtals kl. 8 í kveld í Barnaskólanum. Hjúskapur. I London gengu nýlega í hjóna- band ungfrú Þorbjörg Sigmunds- dóttir (fósturdóttir Ottó Tulinius- ar kaupmanns) og Mr. Barret. Brúðhjónin eru nú á ferð um Frakkland og ítalíu. Trúlofanir. 29. desember síöastl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Frið- riksdóttir frá Siglufirði, og Guðm. H. Einarsson, Grundarstíg 11. Ennfremur hafa nýlega birt trú- lofun sína ungfrú Einara Jónsdótt- ir frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu, til heimilis á Laugaveg 50, og Kristinn Helgason, vélasmiöur, Framnesvegi 1. Skxili fógeti kom frá Englandi í gær, og var með mikinn póstflutning, sem ann- ars hefði mátt bíða lengi enn. Arinbjöm hersir kom af veiðum í morgun. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 kr. frá S. K., 10 kr. frá Keflvíkingi. Gjöf til görnlu konunnar i Bjarna- borg, afhent Vísi: 10 kr. frá ó- nefndum. Gjafir til íólksins á Steinum, afhentar \risi: 10 kr. frá T. B., 7 kr. frá L. R., 5 kr. frá Þ. G., 10 kr. frá G. Mín árlega Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund ......... kr. 100 kr. dapskar .... 100 —• sænskar 100 —• norSkar ,..«. Dollar .............. 100 frankar franskir ... 100 — belgiskir 100 —• svissn. . 100 lirur •. 100 pesetar .....,.____ •— ioo gyllini ......------ — 100 möi-k þýsk (gull) — stendur yfir írá 6.-16. þ. m» Hér er sérstaklegt gott tækiiæri til að gera góð innkanp. Eg leyfi mér að vekja athygli viðskiftavina minna á því, aö eg hefi að eins haft eina útsölu á ári, og þess vegna hefir útsala min altaf haft margt gott að bjóða, og rná hér nefna: Mörg hundruð metra af morgunkjólaefni, að eins i kr. hi., í kjót- inn frá kr. 2.50—3.00. Frottetau, hefir kostað kr. 6.50, nú 2 kr. meterinn. Sængurdúkur, einbreiður, áður kr. 3.50, nú aö eiris 1.50. Flauel, rautt, grátt og brúnt kr. 3.90 mtr. Herra-sportbuxur, svartar og hvitköflóttar, áður kr. 26.00, nú 12.00. Ágætir alhör damask borðdúkar á kr. 8.50 og 10.00. Dömu-rykfrakkar, nokkuð stór nr., áður 100.00, nú 45.00 og 50.00, Dömu-vetrarkápur, alt sem eftir er verður nú selt fyrir gjafverÖ. Til dæmis úlsterar, sterlrir og góðir, að eins 25 krónur. Kápur, sem hafa kostað 185.00, seljast nú fyrir 85 kr. — Hér er um óheyrilega lágt verð að ræða. Dívanteppi, mjög þykk og góð, hafa kostað 45 kr., seljast fyrír að eins 25 krónur, Regnhlífar, það sem eftir er, með löngu skafti, nú að eins kr. í$ til 8, hafa kostað 20 til 26 kr. stk. Karlmannapeysur, þykkar, dökkbláar, áður 24 kr., nú 12 krónur, langt undir innkaupsverði. Undirkjólar og hvít skjört, áður kr. 8.00, nú kr. 4.00, langt undír innkaupsveröi. Bamasokkar, svartir, þykkir, úr ull, á 1—8 ára, kosta, hvaða stærð sem er, að eins 1 kr. parið. Dömusokkar, mislitir og röndóttir, úr ísgarni, sem hafa kostað kr. 5.50, seljast nú fyrir að eins 2 krónur parið. — Þessir sokkar eru afar hentugir, sterkir og góðir. Drengjasvuntur, nokkuð stór nr., að eins kr. 1.50 stykkiö. Telpusvxmtur, dökkar, kr. 3.00. Bama-ullarlegghlífar, lítil númer, að eins 1 kr. parið. Drengjahúfur, til að bretta niður, 0.75. Gardínutau, hvítt og crem., frá 1.50 mtr. tvíbreiður. Karlmannaflibbar, nr. 38, 41 og 42, að eins 50 aura stykkið. Breiðar broderingar i bamakjóla, hafa kostað kr. 4.85, seljast nu fyrir kr. 2.50. 22.15 121.70 122.07 116.35 4-56 H 18.19 I2-75 88.36 20.57 70.71 182.98 108.50 Allar vörur með 10°|o afslætti þessa daga. Reynið og þér munið sannfærast um að hép er um verulega vepðlækkun að ræða. Sv. Jael Henningsen. Sími 623. Austurstræti 70

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.