Vísir - 10.06.1927, Blaðsíða 3
VISIR
Gaman
og alvara.
Bréf úr sveit.
—o—
III
3. april.
Eg hefi séð þess getið í blöð-
unum, að nokkur brögð muni
vera að drykkjuskap í liöfuð-
staðnum, smyglarar sé þar
margir, en leynisalar og bingg-
arar á bverju strái. það verður
vaíalaust erfitt verk, að lialda
uppi bannlögum á íslandi, svo
að nokkur mjuid sé á. Strand-
lengjan er mikil og mun trauðla
verða varin til lilítar fvrir á-
gengni smyglara. — Má þvi
jafnan búast við, að eitthvað af
úfengi flytjist til landsins með
ólöglegum bætti og verði drukk-
ið af landsmönnum.
Eg var mótfallinn setning
bannlaganna í öndverðu, en þó
er eg hvergi nærri viss um, að
eg mundi greiða atkvæði með
afnámi þeirra nú. — Hins vegar
þekki eg ýmsa bindindismenn,
sem ólmir vildu fá lögin í upp-
hafi, en eru nú mjög á tveim
áttum mn það, hvort halda
skuli þeim framveg'is eða ekki.
J>etta eru mestmegnis eða nær
eingöngu menn úr kaupstöðum
landsins og þó einkurn Reykvík-
ingar ýmsir, sem eg hefi kynni
eða spurnir af. — peir telja sig
vera að hneigjast til þeirrar
skoðunar, að bannið liafi ger-
samlega mistekist. Bera þeir ,
fram ýmsar ástæður, sem að
því liggi, en ekki verða þær
raktar hér. — Sannleikurinn
mun vera sá, að bannmenn í
kaupstöðum og kauptúnum hafi
yfirleitt orðið fyrir vonbrigð-
lim um framkvæmd laganna
af yfirvalda hálfu og trúi því
laust, að sú „kynslóð“ fari mik-
ið batnandi hér eftir. — Mun og
lítil ástæða til fagurra vona x
þeim efnum. — Lögreglustjór-
ar landsins og önnur yfirvöld
flest voru mjög á móti banninu,
þegar það var sett og eru það
enn. — Og þvi var það sjálfsagt
meðfram, að framkvæmd lag-
;anna liktist „vetlingatökum“
eða því, sem gert er með hang-
andi hendi.
En þetta horfir alt öðruvísi
við úti um sveitir landsins. —
Hér um sveitir var drykkju-
:skapur töluvert almennur. áður
en bannlögin gengu í gildi, en
hafði þó farið þverrandi liin
síðustu árin. — Samt voru til
þeir menn, ekki all-fáir, sem á-
vait drukku sig fulla, er þeir
fóru i kaupstað, og kaupstaðar-
ferðirnar voru býsna margax’.
— Síðan bannlögin voru sett,
eiga þessir menn miklu sjaldn-
ar erindi í kaupstaðinn, en
halda sig heima við störf sín
og vegnar langt um betur. Og
þó að þeir geti einhvernveginn
herjað út „bragð“, þegar þeir
fara með ullina eða í sláturtíð-
ínni á haustin, þá er þetta svo
lítið og óverulegt, að þeir finna
varla á sér, auk lxeldur meira.
•— Og þeir eru búnir með drop-
ann löngu áður en þeir koma
heim til sín, svo að konan og
börnin hafa ekkert af þessu að
segja. — Áður var það oft svo,
að drykkjumannskonan beið
með óró og kviða, er bóndinn
var að heirnan, þvi að altaf gat
viljað til að lxann dytti af baki
og slasaðist, týndi farangrinum
að rneira eða minna leyti eða
lenti í deilum og ryskingum við
granna sinn eða aðra. Og loks
var það ekki fátítt, að þessir
ölvuðu menn hefðu alt „á horn-
um sér“ þegar lieim kom og
stóð þá skylduliði og öðru
heimafólki ótti og ófriður af
þeirn. —•
En nú er þetta alt úr’ sögunni
og menn kunna því yfirleitt vel.
peir fara betur með efni sín og
tíma og verða sér aldrei til
skammar vegna ölæðis. petta
er mikil franxför og mestmegn-
is bannlögunum að þakka. —
Væri tappinn tekinn úr aftur,
gæti hæglega farið svo, að
drykkj uskapur magnaðist á ný,
þvi að ekki liefi eg trú á því,
að lystin sé þorrin með öllu.
pá eru réttirnar á haustin. Nú
er af sú tíðin, er fleslar smá-
erjur voru jafnaðar í réttunum
við fyllirí, kjaftshögg og áflog.
Nú kemur það tæplega fyrir, að
rin sjáist á nokkurum rnanni i
í’éttum hér um slóðii’, en áður
var réttafyllirí talið álíka sjálf-
sagt og töðugjöldin. — Stund-
um gat það komið fyrir i mínu
ungdæmi, að rétta-fylliríið yrði
nokkuð svakalegt og er mér
rnargt minnisstætt frá þeim ár-
um. Sumir voru altaf „góðir við
vin“, sem kallað var, sí-kátir,
laun-drjúgir og blíðir, kystu alt
og föðmuðu, bæði menn og
liesta, og voru i sjöunda himni,
þangað til þeir ultu útaf. Aðrir
voru miklir á lofti, rosafengnir
og vondir, hvað lítið sem út af
bar. purfti þá einatt litið til, að
hleypa öllu í bál og blossa, er
slikir menn áttu hlut að máli.
Gátu hæglega margir dregist í
áflogin og orðið heil þvaga áð-
ur en' lyki. - Gæti eg sagt marg-
ar sögur af réttatuski og rysk-
ingum, ef eg kærði mig um, en
læt mér þó nægja að fara með
eina og kemur hún í næsta
bréfi.
Fimleikasýning
leikfimisflokka I. R. undir
stjórn Bjöms Jakobssonar fór
frarn i gærkveldi, eins og ráð-
gert var, að viðstöddu afar-
miklu fjölmenni.
Flokkarnir bjuggust í leikfim-
ishúsi Mentaskólans og gengu
þaðan við liljóðfæraslátt um
götur bæjarins suður á íþrótta-
völl, en þar var fyrir fjöldi
fólks. Forseti í. S. I. úvarpaði
flokkinn og þakkaði honum
framkomuna í Noregi og var
floklxnum tekið með miklum
fagnaðarlátum.
pá hófust sýningarnar og
kom kvennaflokkurinn fyrst
fram, var hinum ágætu iþrótt-
um hans tekið af fögnuði og
hrifningu, sem vænta mátti.
Siðan sýndu karlmennirnir sin-
ar iþróttir og var þeim ekki sið-
ur vel fagnað.
Sýningarnar stóðu um liálfa
aðra klukkustund og hafði hald-
ist logn og blíða á meðan. Munu
menn 6jaldan hafa farið ánægð-
ari lieim af íþróttavellinum en
í þetta sinn.
1 Bæjarfréttir
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 9 st., Vest-
mannaeyjum 9, Isafirði 10, Ak-
ureyri 10, Seyðisfirði 4, Grinda-
vík 13, Stykkishólmi 11, Gríms-
stöðum 5, Raufarhöfn 7, Hólum
í Hornafii'ði 10, pórsliöfn i Fær-
eyjum 4, (engin skeyti frá Ang'-
magsalik og Kaupmannahöfn),
Utsira 4, Tynemouth 8, Hjalt-
andi 4, Jan Mayen fi’ost 1 st.
Mestur hiti hér í gær 14 st.,
minstur 6 st. — Yfirlit: Hæð
fyrir vestan land. Alldjúp lægð
norður af Færeyjum á suður
leið. Horfur: Suðvesturland og
Faxaflói: I dag og i nótt norð-
anátt og þurt veður. Breiða-
'jörður, Vestfirðir og Noi’ður-
land: I dag og í nótt liæg norð-
anátt. purt veður. Norðaustur-
land og Austfirðir: Stormfregn.
í dag hvass á norðan. Skúraveð-
ur. í nótt allhvass norðan. Suð-
austurland: I dag og í nótt norð-
anátt. Sumstaðar allhvass. Úr-
komulaust víðast hvar.
Mislingar
eru á Goðafossi, sem nú er á
leið hingað norðan um land frá
útlöndum. — Reynt verður að
stemma stigu fyi'ir útbreiðslu
veikinnar og er þess einkanlega
þöi’f nú vegna kíghóstans, því
að ef báðar þessar sóttir fara
saxnan má ætla, að þær verði
mjög skæðar.
Einar Einarsson,
skipstjóri, Vitastig 10, vai’ð
fyrir því slysi að fótbrotna um
siðustu helgi.
Athugasemd.
Með opnu bréfi frá 20. mai
þ. á. er svo fyrir mælt, að „al-
mennar óhlutbundnar kosning-
ar skuli fara fram laugardaginn
9. júlí næstkomandi“. Allir virð-
ast gera ráð fyrir, að sama dag
verði kosið hér i Reykjavík, en
2. gr. laga nr. 11 frá 18. maí
1920 segir: „Alþingiskosningar
í Reykjavik skulu vera hlut-
bundnar.“ Opna bréfið frá 20.
maí þ. á. nær því eigi til kosn-
inganna í Reykjavík. Hvar eru
fjrirmælin um kosningarnar i
Reykjavík?
Kjósandi.
Félag víðvarpsnotenda
heldur fund í kveld kl. 8% í
Bárunni, uppi, eins og auglýst
hefir verið. Skýrt verður frá
undirtektum þingsins undir
beiðni félagsins, og er mjög
nauðsynlegt að félagar fjöl-
menni á fundinn.
Guðm. G. Hagalín rith.
er nýkominn frá Noregi á-
samt fjölskyldu sinni. Fyrir
þrem árum fór hann utan og
settist að í Voss. Ári síðar réð-
ist hann í þjónustu norsku
ungmennafélaganna og ferðað-
ist veturinn eftir unx f jölmarg-
ar bygðir vestanfjalls og flutti
rúml. 250 erindi um ísland og
ísl. menningu. Síðastliðinn vet-
ur ferðaðist hann einkum aust-
anfjalls og um sunnanverðan
Noreg og flutti nál. 200 erindi.
Norsk blöð ljúka miklu lofsorði
á þessa starfsemi og telja Haga-
TILBOÐ
óskast í að grafa fyrir og gera undirstöðu
undir olíugeyma við Skerjafjörð.
Nánari upplýsingar Iijá
H. Benediktsson & Go.
og verða væntanleg tilboð opnuð þann 13. þ. m kl. 10 f. h.
Siflí lerlllr til tlirlir-Siáiar.
E.s. U N I O N fermir fisk til Bilbao 17.—25. þ. m.
í Reykjavík og öðrum höfnum við Faxaflóa og í Vest-
mannaeyjumi. — Flutningur tilkynnist sem fyrst. —
Er til viðtals daglega í Hafnarstræti 17 og heima, Grund-
arstíg 4. — Sími 2174.
Rain Siguvðsson
skipstjóri.
lín snjallan fyrirlesara. Auk
þessa hefir Hagalhi skrifað sæg
af greinum i norsk blöð um ís-
lensk málefni og liefir rekið er-
indi vort með röggsemd og ein-
Ul'ð.
Með þessum fyrirlestrum sín-
urn og blaðaski'ifum hefir Haga-
lín unnið þjóð sinni liið mesta
nytsemdarverk og væri nxikils
um vert, að aðrir íslendingar,
sem til þess eru færir, fetuðu i
spor hans og liéldu áfram upp-
lýsingarstarfsemi hans á Norð-
urlöndum og fæi’ðu einnig út
kvíarnar, einkunx til Englands
og pýskajands. — Á sunnudag-
inn ætlar Guðmundur að flytja
erindi í Nýja Bíó og segir þar
ýmislegt frá Noregi. Má eflaust
vænta góðrar skemtunar.
L.
Á Elliheimilinu
Grund getur garnall maður
fengið heimilisvist, sé hann fær
um að hirða 2 kýr og lxjálpa til
við fleiri heimilisstörf. Nánar
eftir samkomulagi við forstöðu-
nefndina.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Einar Hjaltested
syngur í Nýja Bíó i kveld kl.
714 með aðstoð Emils Tliorodd-
sen.
Fánadagurinn 12. júní
verður hátíðlegur haldinn á
Álafossi, með íþróttasýningum
og ræðum. par verður þá vigð
sundlaug, stór og vönduð, og
má ætla, að margir fari héðan
úr bænum til þess að sækja
þessa skemtun, sem vel er
vandað til.
Kelvin,
skemtibáturinn, fer nú tvær
ferðir daglega til Viðeyjar. Sjá
augl.
SkemtiferS
er ákveðin héðan úr bænum
í næstu viku austur að Geysi,
Gullfossi og Hvitárvatni. — Sjá
augl. í blaðinu i dag.
CÍOCOQaOQOOQQQQOOCX)OOQQQQO(
ljósmyndavélar.
Nýjar birgðir. Lægst verð.
Sportvörnhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson.)
aOQQQQQQQQQQQQQQQOQQQQOQQO
vörur til Víkur, Skaftáróss og
fleiri liafna á suðurströnd
landsins.
Moritz W. Biering
er fimtugur i dag.
Úti-samsöngur.
Karlakór K. F. U. M. ráðgerir
að syngja á j IþróttavellinuiB
næstkomandi sunnudag, ef gott
verður veður. — Ágóðanum af
söngskenxtan þessari verður
varið til styrktar 9 ínanna’
flokki þektra íþróttamanna héð-
an úr bænum, sem ætla að
sækja alheims-íþróttamót inn-
an K. F. U. M., sem haldið verð-
ur í Kaupmannahöfn í júlímán-
uði í sumar. Er það í fyrsta
skifti, sem íþróttamenn héðan
sækja slík mót. Nánara verður
þessa getið hér i blaðinu á
morgun.
Bro,
aukaskip Eimskipafélagsins,
kom liingað i gær og tekur hér
vönir til útflutnings. Bro flutti
Utan af landi.
Akureyri, 10. júní. F.
Sex fi’ambjóðendur í Eyja-
fjarðarsýslu og þrir á Akur-
eyri, allir hinir sömu og áður
hefir verið símað um. —
Líklegur frambjóðandi í Suð-
u r-þ>in geyj arsýslu af ihalds-
hálfu er talinn Sigurjón Frið-
jónson. Sigurður á Arnarvatní
hættur við framboð.
Mokafli á útmiðum fjarðair-
ins. 1 gær barst svo mikill fislc-
ur á land í Ólafsfirði, að menn
muna ekki dæmi slíks. Er áætl-
að, að aflinn verkaður nemi 180
skpd. Útlit fyrir beituskort.