Vísir - 14.12.1927, Side 1

Vísir - 14.12.1927, Side 1
Ritatjóri: f'ÁLL STEINGRtMSSON. Siœi: 1600. PjrentHmiftJiuiini: 1578. Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI »B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Miðvikudaginn 14. desember 1927. 801. tbl. — Gamia Bíó œ Sorgir S a ta n s Skáldsaga eftir Marie Cor- elli, kvikmynd í 10 þáttum af D. W. Griffith kvik- myndameistaranum mikla. Aðalhlutverkin leika: Lya Putti, Carol Dempster, Richardo Cortez. Sagan sem myndin er gerð eftir er álrrifamikið listaverk, en kvikmyndin er það eigi síður, efnisrík og listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Tiikyimmg. Verslun undirritaðs hefir feng- ið mestu kynstur af allskonar vörum, sem verið er að koma fyrir, og býður öllum byrginn bæði að því er verð og vöru- gæði snertir. Jólaauglýsingin kemur bráðum. Versl. B. H. BJARNASON. CONKLIN’S lindarpennar og blýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirlig^jandi. CONKLIN’S lindarpennar og blýantar eru til- valin jólagjöf fyrir þá sein vilja fá það besta, í þessum vörutegundum. Verslunin Bjöpn Kristjánsson. Regnfrakkarnir eru komnir Marteinn Binarsson & Co. Skrautljós og Flugeldar afarf jölbx-eyttar birgðir, bæði til innan- og utanhúss-notkunar, þ. á. m. Vöruvalskassar („Assort- ment cases“) frá Englands stærstu sérverksmiðju. Nýkom- ið til Versl. B. H. BJARNASON. Málverkalistsr og allskonar rammalistar. Innrömmun ódýrust í Brattagötu 5. Okkar gómsæta RPli ASM J 0E köíum vit) nú aítur á boð- stólum, aðeins 70 aura per. l/2 kg- Inu. Séruerslun. Hafnarstræti 22. Reykjavík. Jolatrén eru kornin. Blaðplöntur, stórt og fallegt úrval, útsprungnir Tulipanar Kransar og Kransaefni á Amtmannsstíg 5. GUÐLAUG JENSSON. lÍTSALA. 10V-201. aisláttur af öllum vörum til Jóla í Versl. Jðns Lúðvfgssonar. Laugaveg 45. Peysnfataklæði, Sheviot í karlmanns og drengja- föt, ágæt vara, gæðaverð. — í VERSLUN G. ZOÉGA. Nýja Bíó, Strandgæslan. Afar spennandi sjónleikur i 2 pörtum. Fyrri partur, g þættir, sýndur í kvöld. ASalhlutverk leika: GEORGE O’HAVA, HELEN FERGUSON. Hér er sýnd hörö viöur- eign lögreglunnar viS hina harðsnúnu smyglara, er hafa þaS fyrir atvinnu, aS smygla óleyfilegum vörum inn í land- iS, t. d. víni, ópium, gimstein- um o. fl. Mynd þessi er sér- staklega merkileg fyrir þaö, aö hún er leikin eftir ná- kvæmri fyrirsögn lögregl- unnar, sem sjálf hefir upp- lifað samskonar ævintýri og mynd þessi sýnir. Tekið á móti pöntunum í síma 344 eftir kl. i. Jólasálmar, sungnip af Pétri J ónssyni, komnir. Katrin Vidar hljóðfæraverslim, Lækjarg. 2. Vers mzi ÍO ára lO da^a hra.dsa.lan Vörurnar lækka mikid í verði dagana til jóla. Það skulu allirvita, ad hverg*i fæst hetra Hangfikjöt, sömuleidis Ejúpur, Xsleuskt smjör, Hveitz, Haframjöl, Sykur, Kaffi, Sultutau, Bökunarkrydd, Ávextir, _____Súkkuladi, Sælg-æti o. m. m. fl. _ HEunið mikil verdlækkun! Allir gera bestu kaupin á HverfisgStu 50. Sími 414. Gudj ón j éisso

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.