Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 2
VISIR
Jeg loia
er drengjasaga með mörgum myndum, þýdd af 16 ára gömlum
dreng. Fæst hjá bóksölum og kostar kr. 5,00 heft og kr. 6,00 íb.
Góð gjöf handa
drengjm
ATHUGASEMD
HJARTAÁSINN fer í gœr á síixfana og heldur þvi fram að
H J A R T A Á S - smjörlíkið sé besta smjörlíkið.
pessu tej’fum vér oss að andmæla, hvað
L AUFÁ S-Emjörlikið
snertir. LAUFÁS-smjörlíkið byrjaði opinberlega göngu sína síðastliðið vor og er af f jölmörg-
um skilyrðislaust talið besta smjörlíkið. — pað er bragðmeira en Hjartaás-smjörlíkið og
líkar karlmönnum það yfirleitt best.
Vér viljum því eindregið mæla með
L AUFÁ S-smjörUkinn.
Reynið það í dag og þér munuð halda trygð við það upp frá því.
LAUFÁSINN.
Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndg okkur Iduttekn-
ingu við fráfall og jarðarför Ásgeirs Jóhannssonar stýri-
manns á botnvörpungnum Leikni.
pórunn Einarsdóttir. Ágústa Jóhannsdóttir.
Sigurður Jónsson.
Jarðarför mannsins míns, Sigurðar Ólafssonar, fyrv. sýslu-
manns, sem andaðist 12. þ. m., fer fram í Kaldaðarnesi þriðju-
daginn 20. þ. m. og hefst kl. 12 /z.
Sigríður Jónsdóttir.
Jóla-salan
er í fullum gangi og lieldui*
áiram til jóla.
Selt verðuje mikið af fatnaðarvörum, svo sem
Enskar húfur á drengi og fullorðna frá 1.50.
Fleiri hundruS Manchetskyrtur, h.vítar og mislitar, seljast me'S.
10—20% afslætti.
Bindi, fjöldi teg., frá 1.00. Slaufur, hvítar og svartar.
Þverbindi svört. Flibbar, allskonar, mjög ódýrir.
Axlabönd, Ermabönd, Sokkabönd, Flibbahnappar.
Brjósthnappar, Manchethnappar, Flibbanælur allskonar.
Silkitreflar, Ullartreflar, Ullarpeysur, hvítar, bláar og: mislitar
(Pull-overs) verSur selt meS 15—25% afslætti.
Karlmannssokkar, fleiri hundruð pör, Skinnhanskar, foftraSir.
Tauhanskar, Vetrarskinnhúfur á fullorSna.
Drengja-vetrarhúfur, gráar og svartar, Matrósahúfur úr alklæöi,
Regnhlífar og Göngustafir, selst meft
10-20° 0 afslætti.
Enskir Regnfrakkar, í mörgum litum, nýkomnir, sérlega vand-
aöir. Seljast meft 20% afslætti.
10 stykkd vetrarfrakkar, saumaftir i saumastofunni, og nokkrir
karlmannsfatnaftir, sem ekki hefir verift vitjaft, verftur selt meft
stórkostlegum afföllum.
Af fatatilleggi veröur gefinn 10—15% afsláttur.
Nokkur Matrósa-drengjaföt, blá; sömuleiftis Sportföt á drengi,
■smáar stærftir, seljast meft 25% afslætti.
Taubútar, sem safnast hafa, seljast meö gjafverði.
Komið fywi papt dags.
Gnðm. B. Vikar,
Laugaveg 21,
klæðskeri.
Sími 658.
Rakvélablöðiu
nr. 500—Madag-Gold, eru talin
að vera heimsins bestu. — Flutt
til Ameríku í stórum stík Standa
ekki að baki þeim bestu. Verðið
engu að síður hálfu lægra en
Gilette. — Reynið sjálfir.
Versl. B. H. BJARNASON.
Silkisvnntnefni og
Slifsi.
Fjölbreytt úrval-
Lágt verð.
Verslun
Guðbj. Bergþórsdóttur.
Laugaveg 11.
Símskeyti
Khöfn 13. des. FB.
Kommúnista-uppreisn í Canton.
Frá London er símaö : Tuttugu
j.'úsund kommúnistar í Canton
hafa gert uppreisn. Borgin er í
höndum uppreisnarmanna. Upp-
reisnarmennirnir segja, aS þjóS-
ernissinnarnir séu fjandsamlegir
verkamönmum. Múgurinn rænir
og morS era framin. Canton
brennur á tuttugu stöSum. — Her
þjóSernissinna hefir hafift skothríS
á borgina.
Þjóðabandalagið og deila Póllands
og Lithauen.
Frá Genf er símaS: RáSsfundi
þjóftabandalagsins er lokiS. Þykir
þaS mjög óheppilegt, aS aSaltil-
efni deilunnar á milli Póllands og
Lithauen, nefnilega VilnamáliS,
skuli vera óútkljáö.
Vilnamálið.
Frá London er símaS: Vinstri-
klöSin í Englandi ætla enga von
vera um heppilega úrlausn Vilna-
málsins, nema VersalafriSarsamn-
ingunum verSi breytt.
Bestu jólagjafir.
MeS síSustu skípum komu núklar birgðir af:
Prisma-kíkirum, vanalegum kíkirum og leikhúskílrirum. Allar teg-
undir mjög vandaSar og ódýrar. —- Einnig komu miklar birgöir
af stækkunarglerjum, barometum meS íslenskri áletrun og gleraug-
um af. nýjustu gerft.
Allar þessar jólagjafir eru seldar meS sérstaklega lágu útsölu-
verði, er helst til jóla.
Laugavegs Apotek, s]óntæk|adeildin.
Vísir
er sex síSur í dagr.. Sagan er
í aukablaSinu.
Aflasala ísl. botnvarpunga
12. og 13. desember :. Maí 1100
kassa fyrir í 1034, Valpole 1017
kassa fyrir £ 945, Menja ca. 950
kassa fyrir í 920 (í Aberdeen). —
(FB).
Olíuskip
(tank-skip) til Skelfélag'sins, er
væntanlegt hingaS i k.vel'd eSa
á morgun meS olínbirgSir í
Skerjafjaröargeymana. — Skip
J/Ctta er ca. 4000 tonn, og hefir
meöferSis 3000 tonn af: olíue (FB.
Leiðrétting.
í blaöinu í gær misprentaSist
fyrirsögn greinarinnar eftir for-
stöðumann Sj ómannastoftmnar.
Átti aö vera: Jól sjómanusins.
Skipafréttir.
Arinbjörn hersir, Njoiröur og
Imperialist komu af veiSum í gær.
—. Tryggvi gamli, Egill' Skalla-
grímsson og Apríl fófu: til Eng-
lands. — Geir kom frá Englandi
í gær, Skallagrímur í morgun.
Sjötíu og sjö ára
er í dag Guörún Pálsdóttir,
Bei-gstaSastræti 63, hálfsystir
Gests heitins Pálssonar skálds.
E.s. Lyra
kom hingaö í gær kl. 3 síSdeg-
is. Haföi skipiS látiö í haf frá
Björgvin kl. 10 á föstudagskveld,
o'egi síöar en venja er til aS skipin
íari þaöan í íslandsferöir, og er
því jiessi ferö e.s. Lyru óvenju
fljót. MeSal farjiega voru: Bjarni
Ásgeirsson alþm. og Tómas Tóm-
asson ölgeröarmaSur og ýmsir
menn útlendir.. — Es. Lyra fer
héöan annaS kveld kl. 6 til út-
landa, kemur við í Vestmannaeyj-
um og Færeyjum.
Áfengi
fann íögréglan um borö í Es.
I.yra í gærkveldi, var þaö alt aS
því 100 lítrar. Óvíst er ennþá hver
eigi áfengi þetta, og er lögreglan
aS grafast fyrir um þaö í dag.
Gjöf
til bágstöddu hjónanna, afh.
Visi, 10 kr. frá kostgöngurunum
í Mjóstræti 2.
Best er að versla hjá
HARALDI
fyrirjólin.
Hálslín af Jiestu gerð.
Manchettskyrtur, hv., misl.
Slifsi og; Ktutar, samstætt.
Slaufur allskonar.
Náttföt,
Næxfót allar gerðir.
SiLlíitreflar.
Sokkar, feikna úrval.
Sokkabönd.
Axlabönd.
Ermabönd.
Ermahnappar.
Rakvélar.
Hárvötn.
I
; t
Ullartreflar. Ullarpeysur, livitar, bláar og misl, Loðhúfur,
Skinnvesti. Innifrakkar (Slobrok). Regnfrakkar, stórt og fall-
egt úrval, Vetrarfrakkar, blýir og vandaðir frá 54 kr.