Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 4
VISIR VINNINGAR. 1284, kaffistell úr slegnu látúni og 1676, kaffistell fyrir 6, úr happdrætti Kvenfélags frikirkjusafnaðarins, verða afhentir á Laugaveg 37, gegn afhending hap[)drættismiðanna. Hárgreiðslustofu opna eg undirrituð á morgun, fimtu- dag, á Hverfisgötu 69. Alt unnið eftir nýjasta móð af vanri hárgreiðslu- dðmu. Virðingarfylst. A. Jónsson. Hverfisgötu 69. Simi 911. I&eyuslaii er sannleikur 20 ára reynsla hefir sýnt, aS bestu fatakaupin, bæöi ytri og innri, hafa verið og verða framvegis hjá okkur. Nýkomið: Blá Cheviotsföt fyrir karlmenn og unglinga, Matrosa- og Sportföt, að ógleymdu Cheviotunum og Franska klæðinu. 15 og io% afsláttur til jóla. í Austurstræti i. Ásg1. O. Gujmlaug'sson & Co. Síffianðmer mitt er 2266. Versl. Framnes. Oddgeir Hjartarson. Stálskautar fyrirtaks tegundir i VERSLUN G. ZOEGA. Alullar Pfjónapeysur karla og drengja, hlýjar og sterkar, tilvalin jólagjöf. — Fást i VERSLUN G. ZOEGA. HEYRI HEYRI Á morgun, föstudaginn og laugardaginn, gefum vér eina sultutauskrukku með liverjum 7 kr. kaupum, gegn staðgreiðslu. — petta gildir að eins í 2 daga Notið því tækifærið og ltaupið til jólanna í versluninni á Berg- staðastræti 15. Sími 1959. Alt senl heim. Sykurverðið lækkað. Júlíns Evert. Stór verðlækknn á flestum vörutegundum í versl- un minni, Njálsgötu 14. Kaffi. Nýbrent og malað K a f f i er livergi eins gott og ódýrt, og versl. VON og Brekkustíg i. Símar 448 og 2148. Jólatré afar falleg og þétt, eru seld við Austurvöll. Jólatrésskraut selst með 20% afslætti. Úrval af bama- leikföngmn; ábyggilega ódýrust Iijá mér. Komið og skoðið. Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar Við Austurvöll. Ájólabordid Hangikjöt, Lnðnrikiingnr og ísl. Egg fæst i versl. Fran Sími 2296 og versl. Frsmnes Sími 2266. Nýkomið: Hvítbál, Rauðkál, Rauðrófur, Gulrætur, Purrur, Selleri og Laukur, M fiuiðrs tÉmn. Simi 434. Þjalir ódýrastar bjá okkur. k CO. Höfum fengið aftur; Semonlegrjón Hafragrjón Mannagrjón Bygggrjón og Barnamjö!. MUtUöUi r VINNA 1 Ábyggileg stúl’ka óskast í vist strax eða 1. janúar. Uppl. á Fram- nesveg 1 C, uppi. (297 Stúlka óskast til Keflavíkur. Uppl. á Hverfisgötu 58. (295 Afgreiðslan vísar á mann til að skera tóbak. Vönduð vinna. (291 Stúlka óskar eftir árdegisvist í góðu húsi, eftir áramót. Uppl. í síma 1994. (288 Hreinleg og stilt sjúlka óskast til að hii*ða um einn mann nú þeg- ar. A. v. á. (306 ÖRKIN HANS NÓA skerpir allskonar eggjárn. Klapparstíg 37. (637 ÖRKIN HANS NÓA, Klappar- stíg 37. Þar fást viðgerðir á Gramófónum, saumavélum og mörgu fleira. (636 TILKYNNIN G | Þeir, sem ætla að láta mig mála fyrir jól, á slifsi, vasaklúta eða skerma, ættu að koma sem fyrst. Sigríður Erlends, Þingholtsstræti 5- (294 Hárliðun, handsnyrting 0g and- lksböð, eru unnin í Rakarastof- unni i Eimskipafélagshúsinu, af frk. Björgu Guðnadóttur, sem hef- ir unnið í 7 ár erlendis á 1. flokks hárgreiðslustofum. Á sama stað eru kvenklippingar fljótt og vel af hendi leystar. Sími 625. (3°4 Úr þessu ættu menn ekki að draga að koma i Rakarastofuna í Eimskipafélagshúsinu, og fá sig klipta fyrir jólin. Sérstaklega ættu börn og unglingar að koma sem fyrst; síðustu dagana getur biðin orðið óþægileg. (303 Ef þér vilji'ð fá innbú yiðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Bók (Sigriður Eyjafjarðarsól) l.efir tapast á Njálsgötu, frá Klapparstíg að Frakkastíg. Skil- ist á Skólavörðustíg 21, uppi, gegn fundarlaunum. (298 Budda með peningum fundin. Vitjist á Stýrimannastíg 3, uppi. (292 Heklutau týndist frá Barna- skólanmn að Njálsgötu. Skilist á Njálsgötu 39. (289 Peningabudda tapaðist 12. þ. m. með nálægt 40 kr. í. Finnandi beð- inn að skila á afgr. Visis. (309 Tapast hefir grábröndóttur kettlingur. Uppl. í síma 1047. (302 Merktur silfur-sjalprjónn fund- inn síðastliðinn laugardag. Uppl. á Skjaldbreið. (301 Veski með peningum týndist í gær í vesturbænum. A. v. á. (300 Gylt víravirkisnæla fundin. — Vitjist aS RauSará. (299 | HÚSNÆÐI 8 Forstofustofa til leigu nú þegar. Uppl. i Lækjargötu 12 B, niSri. (293 \ KAUPSKAPUR 1 Herbergi vantar konu nú þeg ar. A. v. á. (290 Ritvél, notuð, í góðu standi, ósk- ast til kaups. Tilboð leggist t Pósthólf 373. (296 Tækifæriskaup á nýjum karl- mannsfötum á meðalmann, og kvenkápu. — Þessi föt verða seld aðeins fyrir saumalaunum. Til sýnis í Baðhúsi Reykjavíkur. (287* ódýrar jólavörur. Jólatré, jóla-* tréssknaut, jólapóstkort, kertir kertalugtir, fjölbreytt úrval, spil, myndabækur, glansmyndir, munn-' hörpur, grammófónar, telefónar, kaffistell, telputöskur, hringir, armbandsúr, hringlur, perlufestar, vasabíó, bílar, járnbrautir, bangfs- ar, dúkkur, hestar, myndavélar,- amatör-albúm, póstkorta-albúm,- myndarammar, gyltir og mahogni,- líka íslenskir, útskornir. Lítiö inn i Amatörverslun Þorl. Þorleifs- sonar við Austurvöll. (30S Maður óskast til þess að selja bækur og jólakort. Há sölu- latm. A. v. á. (307 GullsmíSavinnustofan á Lauga- veg 12 hefir fyrirlig-gjandi alt tif upphluta. Verðið hvergi lægra, — Guðm. Magnússon gullsmiðurr (305 Góð jólagjöf. Upphlutasilkig- (herrasilkið) það besta fáanlega, fáiS þiS hjá Guöm. B. Vikar, Laugaveg 21. (205 Skemtilegustu og kærkomnustu' jólagjafirnar fáiS þér á mynd- skurSarvinnustofunni, BrattagötU 3, hjá GuSmundi & Karli. (238 Ljósálfa má ekkert heimili vanta á jólunum. (173 Mesta úrval af rúllugardínimT og dívönum, í húsgagnaverslun Agústs Jónssonar, Liverpool. Símí 897. (214 Efl-Gii vörur eru alþektar fyrir" gæSi. Skóáburður i túbum, dóswm og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburður. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburður (Bonevax). — í heildsölu og smásölu hjá Stefánf Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647 s BRAGÐIÐ nnm SmÍ0RUkÍ HAR við íslenskan og erlenu- an búning fáið þið hvergi betr» né ódýrara en í versl. Goðafoss, L.augaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Munið eftir legubekkjun- um á vagnaverkstæðinu, Grettis- götu 21. Nýjar tegundir. Lækkað verð. Viðgerðir á stoppuðum hús- gögnum. Talsími 1730. (340 r KBNSLA Pálsson, Grundarstíg Jón ir’alsson, (jrundarstig 3, kennir að leika á orgel. Heima kl. 6—7. (284. FélagsprentsMÍVjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.