Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 6

Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 6
Mi'Övikudaginn 14. des. 1927. VÍSIR Efnalang Reykjaviknr Kemisk fatabrelnsnn og lltun Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni; Binalang. Hreinsar með < nýtlsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. xsoqöqoöocsööööööqööööqööoöcíöööööqööqöqöqcsqqööqöqoqöqoc Húsmæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um íslensku gaifalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vöiur. Verðið stór lækkað. SöööíSíSöööCÍCSOöCiööööööööíSööööC SÖÖÖÖÖÖÖCSÖÖÖÖCSCSÖÖC SÖÖÖCSÖCSCSÖC Uadsins mesta órval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. -----------JOH. OLAFSSON & CO.--------------- Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL HOTORS-bifreiðar. VerdlæklEim á EVROLET Chevrolet vðrubifreiðin kostar nú aðeins kr. 2900.00 islenskar uppsett i Reykiavik. Guðnmndiir Asbjörnsson, Laugaveg 1. Teggfóður Fjðlbreytt úrval, mjðg ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Asbjörnsson, S9MI 170 0. LAUGAVEG 1. Vísis-kalfið gerir alla glaða. Ritsatn Gests Pálssonar kostar fyrir áskrifendur fram til 1B. desember kr. 10,00, hett, kr. 12,50 i bandi. — Áskriftarlistar bjá öllum bóksölum og á afgreiöslu Lögréttu, Miðstræti 3. 90ÖCXXX3Q00ÖÖCXXX30ÖQ0Ö0000C Jólavörnr: Taflmenn Taflborð Spilapenlngar* Spilaöskjur RADIO-bátalapap (ljónimynd). Sportvörnhtis ReykjaviRar. Einar Björnsson. tOOQÖQÖÖOQC X X X XXXXXXXXXXXM eftir filmum og plötum. Framkölinn og Koplerlng Vinnustofan mælir með sér sjáif. — Carl Ólafason. Afgr. Vöruhús ljósmyndara RAMMALISTAR, sporöskjulagaðir rammar. Innrömmun á myndum. Ódýrast. Fjölbrejrttast. Vöruhús ljósmyndara, h.f. Thomsenshús. CIGARETTU-MUNN- STYKKI- og VESKI í mestu úrvali. Landstjarnan. ÍöööOOOOCOOOCiOOOOOOOCiCíOOOOOCÍOOOOOOOOOOOOOOCXSOOOOOOOOqC Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. London Mixt Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. Xiöööööööööööc ÍÖÖÖÖÖÖCÍÖOOÖÖÖC ÍÖÖÖÖÖOÖÖOÖOÖÖÖÖOC ÍOOOOCÍÖOOC Nýkomið: Hpísgpjón -ítölsk- pol. Sago. Kapt öflumj öl. Hplsmjöl. Gerhveiti. Hveiti -Ppide- 7 lbs. pokum. % I. Bpynjólisson & Kvaran. Á SlÐUSTU STUNDU. tekinni. Ennfremur skýrði hún frá þvi, að Patience hefði margsinnis kvartað um það, að maðurinn sinn vekti sig óðara, ef sér kæmi dúr á auga og heimt- aði morfín, hefði hún oft látið i ljós, að hún væri lirædd um, að hún kynni að láta hann fá of mikið þegar minst verði. Kviðdómendurnir máttu vera meira en litlir sauðir, ef þeim hefði ekki skilist það, að það var ætlun saksóknarans að fanginn hefið farið kænlega að öllu, til þess að forðast að verða grunuð unt að hafa framið glæpinn. Patience tók eftir þvi, að það var líkast þvi sem eldur brynni úr augum Bourke meðan Honora var yfirheyrð og hún var sannfærð um það, að hontmi liefði dottið eitthvað mikilvægt í hug. pegar saksókn- arinn hafði lokið máli sínu, stóð Bourke upp og leit framan í Honoru með vingjarnlegu hrosi. Honora hneigði sig kurteislega fyrir honum — Henni hafði altaf geðjast vel að þessum íturvaxna og fagra hæfi- leikamanni. i ,| „Ungfrú“, mælti hann hikandi og leit i kring um sig, eins og hann vænti innblásturs einhversstaðar úr þessum troðfulla sal, „eruð þér alveg vissar um, að frú Peele liafi verið í gráum kjól morguninn sem hún fór til New York?“ „Já“ „Og yður virtust umræður blaðanna ganga nærri hinni ákærðu?“ „Já.“ „j?ér segið að hún hafi ekki verið nema nokkrar klukkustundir í ferðinni; er ekki svo? „Já.“ „Ungfrú!“ kallaði hann með þrumandi röddu, „eruð þér vissar um að þér hafið verið sofandi, er frú Peele kallaði á yður nóttina, sem Beverley Peele andaðist?" Patience varS erfitt um andardrátt og lét aftur augun. Honora var ekki sofandi nóttina þá. Vissan um þetta varö alt í einu bjargföst í huga hennar, eins og Bourkes. Honora hugsaöi sig um augnablik. Þaö varö ger- samlega hljótt í öllum réttarsalnum og margir af á- heyrendunum stóöu upp úr sætum sínum af eftirvænt- ingu. „Já, eg er alveg viss um þaö,“ svaraöi hún loksins, án þess að þess sæjust merki, aö henni væri nokkuð brugöiö. „Eruö þér alveg vissar um aö þér hafið eng- an heyrt fara inn í búningsherbergiö, áöur en frú Peele vakti yður?“ Hann slöngvaði orðunum til hennar eins og líklegt er að dómarinn æðsti slöngvi bölvun sinni yfir mann- kynið á dómsdegí. „Já“. „Voru dyrnar að herbergi yðar opnar þetta kvöld?“ „Eg man það ekki.“ Patience laut að Lansing og hvíslaði nokkrum orð- um í eyra honum. Hann spratt þegar á fætur og hvísl- aði því, sem húu hafði sagt að Boúrke. „Veðrið var mjög heitt þessa nótt,“ rnælti Bourke ennfremur. „Voruð þér ekki vanar að láta dyrnar að herbergi yöar standa opnar, þegar heitt var i veöri?“ „Jú, stundum.“ „Gerðuð þér það ekki æfinlega?" „Nei. Eg opnaði dyrnar, þegar eg mundi eftir þvi, en þaö kom ekki sjaldan fyrir, að mér gleymdist það.“ „Þér eruð vissar um, að þér getið ekki munað eftir því, hvort dymar voru opnar þessa nótt eða ekki?“ „Eg get ekki munað það.‘“ .„Minnist þér þess, að frú Peele hafi farið aðrar næt- ur inn i búningsherbergið til að sækja morfín?“ „Já, margoft." „En þessa umræddu nótt getið þér ekkert munað?“ „Nei.“ „Frú Peele var aldrei vakin fyr en klukkan var orðin tólf, til að gefa manni sínum morfíndropana. Voruð þér vanar að liggja vakandi svo lengi fram eftir?“ „Já “ „En þctta kvöld sofnuðuð þér Venju fmnúr?’“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.