Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 5

Vísir - 14.12.1927, Blaðsíða 5
VÍSIR Ml'Svlkud.ag'inn 14. des. 192}?. Tiljólanna: Spil. Holrnblað'sspilin, sem allir vilja lielst. Kerti. : Niðursoðnir ávextir. Fíkjur og annað sælgæti í smápökkum. ö ^ u Maggi-teningar. Súkkulaði. Lakkrís. og margt fleira — NÝKOMIÐ. HriS! > - > mk Nýkomi d: ný uppskera. Graeiz-vélar og varastykkí i þær. A. Obenhanpt. Jr tilkynningu frá sendiherra Dana). ^Kaupn^Jl^nar-blöjðunum verS- ur tíörætt um íslensku listasýn- inguna þar Qg flytja á hverjum nffirgni langar ritgerðir meö ntýndum af .sýniugunni. Yfirleitt eru umsagnir allra þeirra blaða, sétn tilgreind eru, mjög lofsam- legar. Blaöið „Politiken“ segir, aö méð tilliti til þess, að þarna sé til svnis nær því alt; sem jslenskir ntálarar iþ^fi ^fþastað, sé sýning þSgsi mjög mikilsverð, þótt nokk- uö': s'é' h£ih einstæö; sýningin sé sýnirtg nýtísku listar, því aöra list sé eigi um aö ræöa á íslandi. Með einni undantekningu aö eins, til- heyri hin íslenska málaralist al- gerlega nútímanum, og kenni þar- talsverðra áhrifa frá franskri list. Þaö séu viðfangsefnin sjálf, sem listamennirnir hafi valið sér, — hin sérstæöa, stórkostlega og hrikalega náttúrufegurö íslands, sem geri íslenska málaralist sér- kennilega og ókunnuglega i aug- um Dana. en eigi hitt, að íslensk- ir málarar bindi bagga stna ann- arlegum hnútum. Blaðiö nefnir ir fýrstaii Ásgrím Jónsson, ein- kenni hans sé.þirta og hátíðablær sem sé yfir landslagsmyndum hans. Ásgrímur sé annar mestur íslénskfa únálara, hinn sé Jón Stefánsson, og séu þeir jafningj- ar, er slcipi þar Öndvegi. Málverk Jóns sé á-hrifámikil 0g fylgi þeirn kraftur. Blaðinu finst mikið til úhí - Kjárvák -sem háfi þar mikla og alhliðá sýningu og nefnir ýms málvérk éftir hariti og telur hann vera fjölhæfan og hugmyndaríkan listamann („en alsidig og fantasi- l’uld Kunstner“). Hjá Gunnlaugi Blöndal og Fitini Jónssyni segir blaðið r-að;;kenni; mest áhrifa ný- tiskú 'listár, einkutn hafi Gunn- laugur orðið fyrir áhrifum Frákká.; - Kristín Jónsdóttir og Júlíaná ;SrVeihsdóttir skipi vel sæti sín meðal stéttarbræðra sinna, karlmánnanná.' Fjörugar og ná- kvæmar lýsingar komi fram í ihýifdufn' Kristínar, t. • d. „Útsýn frá :Akui-éyri“, j,Gullfoss“ og „Sjö rttenn að dansá*', en liíandi og jtáttúrlegar mjög séu myndir Júlí- önu, t. d. „Sntali tneð hund“ o. fl 0 _ Þá nefnir blaðið Guðmund Ein- arsson, Guðmund heit. Thorsteins son, Jón Þorleifsson og Sigurð . Guðmundsson og lofs'amlega. Þór. B. Þorláksson sé eini ísl. lista- málarinn, sem tilheyri liðna tím- anum. Frásögnin endar með þess- unt orðum: „Margt virðist manni eí til vill óþroskað og leitandi, og þess verður vart, að ísl. listamenn hafa engar innlendar stefnur eöa ltefð við að styðjast í list sinni, en þeir eru nú að mynda þær, og ef þeir geta fyrst „melt“ öll þau áhrif, sent þeir verða fyrir í utan- ferðutn þeirra til menningarstöðva Norðurálfunnar, þá eiga þeir að því er virðist nær ótæmandi upp sprettu listrænna nýmyndana, þar sem er hin dularfulla 0g ósnortna náttúrutign heimalands þeirra. „Berlingske Tidende“ fer einn- ig mjög lofsainlegum orðum um sýninguna alla í heild og ýmsa listamenn, sem blaðið getur um, lýsir þeim málverkum þeirra, sem því finst mest um vert, þ. á m. Ásgríniiljónsson, Júlíönu Sveins- dóttur, Jón Þorleifsson og Krist- ínu Jónsdóttur. En einna fjölorð- ast er blaðið um „hina þroskuðu og „sterku“ list Jóns Stefánsson ar“. „Föst, sterk, og þrungin heimþrá, þannig er list þessa mál- ara, með hinum gljáandi dimmu, en hreinu litum og örugga formi .... sambland af einhverju, sem bæði er í senn, frumlega einfalt og tignarlega göfugt.“ Þá er farið mjög vinsamlegum orðum um Kjarval o. fl. „Nationaltidende“ byrjar um- sögn sína um sýninguna með því að lýsa listiðnaði þeitn, sem einn- ig er þar til sýnis og lýkur á miklu lofsorði. Segir blaðið að þar kenní sérstakrar íslenskrar stefnu í list- inni, „þar setn íslensk myndlist verkar ekki ávalt á menn öðruvísi en öll önnur list, — eru þessir smíðisgripir, sem bera einkenni vanafasts heimilisiðnaðar, svo einkennilega íslenskir, að skyld- leika (við samskonar hluti) frá Noregi, Svíþjóð eða Danmörku gætir sára sjaldan svo nokkuru nemi.“ Að öðru leyti leitast hlað- ið við áð svara spurningunni: Hver sé frumlegastur og íslensk- astur þessara 12 listamanna, sem sýna þarna málverk sín. Jón Stef- ansson sé að vísu alþjóðlegur i „Teknik", en þó sjáist Islending- urinn i honum alstaðar, en Guðm. sál. Thorsteinsson sé þó líklegast sá sýningarmanna, sem frumleg- astur sé og ramislenskastur í anda. Þótt verk hans sé eigi fyrir- ferðarmikil, gæti þessara áhrifa þeirra eigi að síður, og fer blað- iö all-loflegum orðum unt verk ltans. Um Jón Þorleifsson segir blaðið að hann sé fastari í formi og litblær málverka hans bjartur og hátíðlegur, sem minni á geisla- brot bergkrystals. Gunnlaugur Blöndal sé orðinn Parísarbúi í húð og hár, myndir hans heri þess vitni, að hann hafi numið í París, en eigi verði af þeim ráðið hvað hann hafi kunnað áður en hann kom til Frakklands. 'Yfirhöfuð segir hlaðið, að það sé miklu fremur náttúrufegurð landsins, en listamennirnir sjálfir, sem veki að- dáun áhorfendanna, og því verði allir hrifnir af sýningunni. „Socialdemokraten“ segir ; þungamiðja sýningarinnar seu málverk Jóns Stefánssonar, sem þrátt fyrir dvöl sína í Danmörku, sé ósvikinn íslendingur í list sinni, og sé hann í fremstu röð íslenskra og danskra rnálara. Ásgrímur Jónsson sé gagnólíkur Jóni, skáld- leg hjartsýni sé aðaleinkenni Ás- gríms, en hann leggist sjaldan eins djúpt og Jón Stefánsson. „So- cialdemokraten“ ber yfirleitt lof á listaniennina, sérstaklega Guðm. sál. Thorsteinsson, sem blaðið l'ullyrðir að hefði orðið dýrlegur listamaður ef honum hefði enst aldur. Kjarval finnur litt náð fyr ir augum blaðsins og Gunnlaug Blöndal telur það eigi hafa grætt á dvöl sinni í Frakklandi, og sé því eins og utan gátta á sýning- unni, og svipað sé um Finn Jóns- son að segja, þótt ntinna tjón hafi hann beðið af Norðurálfumenn- ingunni. En sýningin sem heild hafi tekist mjög vel og lofsam- lega. Hveiti. Margar tegundir af hinu alkunna Vernon-hveiti fengum við með e.s. Goðafossi og seljum það til kaupmanna og kaupfé- laga með sama verði og var áður en núverandi verðhækkun kom. Þórður Sveinsson & Co. Besta Cigarettan i 20 stk. pökknm. sem kostar 1 krönn er Commander, Westminster, Virginii, cigarettur. $3T Fást i ðllnm verslunnm. lega dórna í Danmörku, lítur út fyrir að víða annars staðar erlend- is langi menn til að komast í kynni við íslenska list og hafa sýningarnefndinni borist fyrir- spurnir úr ýmsum áttum þar að iútandi. Á laugardaginn var sýningin að eins opin fyrir gesti, sem boðn- ir höfðu verið þangað, en á sunnunaginn var aðsókn mikil að sýningunni. Þá unr kvöldið var samkomá haldin í sýningarsölun- um og var þangað boðið um 400 manns. Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður hélt þar fyrirlestur um íslenska list, og var gerðttr að hinn besti rómur, en Haraldur Sigurðsson og frú hans skemtu gestum með söng og hljóðfæra- slætti af þeirri snild, sem þeim er lagin. Að lokum var sunginn þjóð- söngur Islendinga og hlýddu menn á liann standandi. Á sunnu- cíaginn seldust þrjú vatnslitamál- verk eftir Ásgrírn Jónsson og teiknimyncl ein lítil eftir Kjarval. Aður hafa selst ntyndir eftir Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur og Júlíönu Sveinsdóttur. — Þegar konungur vor opnaði sýninguna, hauð hann að lána þangað hásæti það hið útskorna, er íslendingar gáfu Friðriki konungi VIII. er hann heimsótti Island, og var boð- i'ð þakksamlega þegið af sýning- arnefndinni og sendi konungur það á sýninguna samdægurs. Þégar sýningunni er lokið Khöfn fara sýningarmunirnir til Nordisch Gesellschaft í Lúbeck og verða sýndir þar. Og þar sem sýningin hefir hlotið svo lofsam- Dropar. 11. Jólahók þessi er fögrum mynd- unt prýdd. Fyrsta Ijóð bókarinnar er eftir Herdísi Andrésdóttur. Þaitnig eru tyrstu ljóðlínurnar: „Er stormar æða óðir, og úti kveina strá, við andans aringlóðir er yl og ljós að fá.“ Þá er kvæði eftir Ólínu And- résdóttur. Nefnir hún það Krist. Næst er saga nteð mynd. Heitir sagan: „Fyrstu jólin mín.“ Ólína ritar söguna. Iiún segir sögur vel Málið er gott. Mynd er i bókinni af Strandar- kirkju. Erindi fylgir myndinni. Hefir Ólína kveðið það. Þetta er seinni hluti þess: — — „Grói sandar gráir, grænni töðu vænni. Hundraðfaldist heitin. Haldist það um aldir.“ Herdís segir sögu kirkjunnar í ljóði. Ennfremur kveður hún kvæði, sem hún kallar: „Á efri árum“. „tlví skal kveina og gráta? Hvað er vert að syrgja? H j á 1 p i n heitir sögubrot. Er það eftir Ólöfu frá Hlöðum. Kvæöi er einnig eftir hana í rit- inu. „Ein í skugga“ heitir saga eftir Kristínu Sigfúsdóttur. — „Hvað ertu að hugsa, litla lóa? Mig langar til að vita, hvaö bærist í sál þinni nú. Áttir þú ekki hreiður hérna í einh.verjum mónum? Manstu þegar þú varst að reyta brjóstið, svo að ylinn legði hetur á litlu eggin þín? Ertu að hugsa um það, þegar elsk- hugi þinn söng fyrir þig, meðan þú sast á eggjunum?“ — „Draumur vetrarrjúpunnar“ cr kvæði eftir Ólínu. „Söngur starfsins“ heitir kvæði eítir Huldu. „Með gullin þín fyrstu eg bros- andi beið og bar þig í sólskinið út.“ „Eintal Unu gömlu“ er kvæði. Halla Loftsdóttir kveður það. „Þögul hef eg hljótt og lengi barmað þenna sálaryl. Vonin mín var demant dýrri, en dó um leið og hún var til. Þögnin helg og höfug tárin hana lögðu í grafreit sinn. Þá á blíðum bænarörmum Lar mig sorg í himininn.“ Er þá komið að stökum Erlu. * (Niðurl.) Hallgrímur Jónsson. Utan af landi. FB. 12. des. Á Akraaesi er nú unnið að því, að koma upp tveimur olíugeymum fyrir Skelfé- lagið. Annast vélsmiðjan Héðinn um verkið. Tekur annar geymirinn 100 tonn og er 17 ensk fet í þver- rnál og 19 á hæð. Hinn tekur 150 vtonn, og er 19 fet í þvermál og 22 á hæð. Undirstaða geymanna er steypt á klöpp, og er 10 X 20 metrar. Sennilegt er, að geymarn- ir verði komnir upp í janúarmán- uði. í Vestmannaeyjum er nú unnið að því að koma upp tveimur olíugeymum fyrir Skelfé- lagið. Tekur annar 100 tonn, og er 17 X 19 ensk fet, þvermál og hæð, en hinn tekur 200 tonn, og er 20 X 25 ensk fet. — Hf. Ham- at annast uppsetningu þessara geyma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.