Vísir - 14.04.1928, Síða 4
mætari en innfluttar. Er það
venjulega svo, að útflutningur
er meiri en innflutningur fyrstu
mánuði ársins, en langt uin
minni vormánuðina og fram á
sumar.
Smásöluverð í Reykjavík
í marsbyrjun þ. á. bafði ekki
breyst frá því, er það var í byrj-
un febrúar. það var tæplega 3%
lægra heldur en í október i
haust og tæplega 5% lægra en í
marsmánuði i fyrra. Útlendar
vörur hækkuðu dálítið í verði i
febrúar, en innlendar vörur
lækkuðu ofurlítið. Er nú orðinn
litill munur á verðhækkun inn-
Iendra og útlendra vörutegunda,
að því er Hagtíðindi segja.
Stúdentagarðurinn.
Skagafjarðarsýsla hefir ný-
lega ákveðið að gefa til garðsins
andvirði eins berbergis, er beri
nafn sýslunnar. Á þessu ári hafa
komið samskonar loforð frá
Akureyri og ísafirði. Ennfrem-
ur hafa Færeyingar ákveðið að
gefa eitt herbergi, er færeyskur
stúdent hafi forgangsrétt til að
búa í.
Hjúkrunarfélagið Líkn
heldur skemtun í Nýja Bíó
kl. 2 á morgun. Emil Thorodd-
sen leikur á hljóðfæri, Einar H.
Kvaran les upp nýja skáldsögu
eftir sjálfan sig, en Bjarni Jóns-
son sýnir kvikmyndir.
Skemtun
verður haldin í Bárunni kl. 9
í kveld. Til skemtunar verður
upplestur, fiðlusóló og nýjar
gamanvísur. Dansað verður að
Iokinni skemtun.
Botnia
fór frá Færeyjum í gærmorg-
un kl. 10 og er væntanleg hing-
að á morgun.
Island
fór frá Færeyjum kl. 9 í gær-
kveldi á leið hingað.
Af veiðum
komu í gær: Belgaum, Maí
og Otur.
Skákþingmu
lauk í gær á þá leið, aö þeir
itröu jafnir Einar Þorvaldsson og
Ari Guömundsson, og eiga þeir nú
eftir a'ö keppa sín í milli uni skák-
konungs-titilinn. Mun viöureign
þeirra hefjast í G.-T.-húsinu n.k.
þriðjudag kl. i, og veröa þar þá
skákborö um allan salinn, sem
sýna, hvernig tafliö stendur þá og
þá. — í öörum flokki varö hlut-
skarpastur Garðar Þorsteinsson,
cand. juris.
Sl. Bylgja
heldur fund á morgun kl. I, á
venjulegum staö. Rætt verður um
afmælishátíðina.
Austur yfir Hellisheiði
fór bifreið í gær frá Kristni
og Gunnari. Heiðin hefir lengi
verið ófær bifreiðum, en í gær
var lokið að moka snjó af veg-
inum.
Kristján Siggeirsson,
kaupm., hefir opnaö nýja og
fallega búö í hinu nýja steinhúsi
sínu á Laugaveg 13.
Gjöf
til HaHgrímskirkju í Reykjavtk,
5 kr. frá Kr. E.
K. F. U. M.
A M O R G U N:
Sunnudagaskólinn kl. 10.
(öll börn velkomin).
V-D-fundur kl. 2.
(Drengir 8—10 ára).
Y-D-fundur kl. 4.
(Drengir 10—14 ára).
U-D-fundur kl. 6.
(Piltar 14—17 ára).
Almenn samkoma kl. 8*/2-
Allir velkomnir.
V æringjar,
æfinu a morgun kl. 10!/2 1 birna-
Hkólanum. Áriðandi t ð allir mæti
U S. A. Man Invents
Vapor Petrol Saver.
W. Critchlow, 1446—A St,
Wheaton, 111., U. S. A., hefir fund-
iö upp og fengiö einkaleyfi á tæki,
er sparar stórkostlega olíu (a
„Moisture Petrol Saver“) viö
notkun allra bifreiöa og véla, sem
lirenna olíu, og kemst ekkeirt áöur
þekt tæki í samjöfnuð viö upp-
götvun þessa. Ford hefir skýrt frá
75 mílna akstri og aöeins 1 gallon
olíueyöslu. Allar geröir véla hafa
orðið svo olíusparar, með tæki
þessu, aö undrum sætir. Tækiö
sparar olíu og sóthreinsar vélina
um Ieiö af sjálfu sér.
Hann býöur eitt tæki ókeypis til
aö greiða fyrir útbreiöslu þess.
Hann óskar einnig eftir umboös-
mönnum í heild- og smásölu, er
gætu haft 375—1250 dollara tekj-
ur á mánuði. Skrifiö honum í dag.
Skrifiö á ensku. Utanáskriftin er:
W. CRITCHLOW,
1446—A St., Wheaton, 111., U.S.A.
Sehannongs
legsteinar
ávalt lyiii liggjandi.
SigurOur jonsson (c/oZinisen)
Nýtiska smébátamótorar.
Hk. 2 3 4 6 8 10
Kr 285. 385 39«. 610. 750.1000.
Utanboið-mótoi 2l/s hestafl kr.2*5.
Verð vél in a með öllu tilheyrandi
fragtlmt Kaupmannahntn.
Verðli-tar okeypis frá
Joh. Svenson, Sala, Sverige.
BRID GE-cigarottur eru
kaldar og særa ekki hálsinn.
Gtunmístlmplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Áheit á Strandarldrkju,
afh. Vísi: 5 kr. frá G. Á., 2 kr.
írá í. J.
Silungur
úr Apavatni var seldur hér á
götunum í morgun og kostaði
70 aura pundið.
VlSIR
TILKYNNING
1
Athugið áhættuna sem er
samfara því, að hafa innan-
stokksmuni sína óvátrygða.
„Eagle Star“. Sími 281. (1175
1216 og 1959 eru símar Nýju
Bifreiðastöðvarinnar í Kola-
sundl. (141
r
LEIGA
Ágætar samanliggjaiidi skrif-
stofur, eða læknastofur, til
leigu 14. mai. Hafnarstræti 18.
(392
Til leigu óskast vélbátur 3—4
smálesta í nokkra mánuði. Ben. G.
Waage. Sími 919. (299
Bifreiðar ávalt til leigu með
lægsta verði. Grettisgötu 1.
Sími 1529. (778
Herbergi fyrir skóvinnustofu
óskast leigt. Uppl. hjá Ole Thor-
steinsen, Herkastalanum, kjallar-
anum. (409
Stofa, hentug fyrir rakarastofu,
óskast. Tilboð merkt: „Rakara-
stofa" sendist Vísi fyrir 16. þ. m.
(404
Til leigu lítiö orgel. Á sama staö
fæst keypt yfirsæng, undirsæng,
lausarúm o. fl. A. v. á. (401
r
HUSNÆÐ1
2—3 stofur og eldhús óskast
14. mai, í austurbænum. Tilboð
merkt: „320“ sendist Vísi fyrir
18. þ. m. (399
Herbergi til leigu í Suður-
götu 20. (396
2—3 lierbergi og eldhús ósk-
ast, gæti komið til mála skifti
á annari minni. Tilboð sendist
á afgreiðslu Vísis fyrir 18. þ.
m. merkt: „Góð íbúð“. (393
Lítið herbergi til Ieigu á Berg-
þórugötu 15. (388
4 lierbergi og eldhús, ásamt
geymslu, þvottahúsi og þurk-
lofti, á góðum stað, til leigu 14.
maí. Uppl. í síma 422. (376
Herbergi til leigu frá 14. mai,
á Lauíásveg 45, niðri. Sími 388.
(375
2 herbergi og eldhús móti sól,
í góðum kjallara, til leigu 14.
maí fyrir fámenna, barnlausa
fjölskyldu. Tilboð sendist Vísi,
auðkent: „Kjallari“. (371
4 herbergi og eldhús óskast
til leigu 14. maí. Tilboð sendist
afgr., merkt: „G. R.“ (368
Stofa með sérinngangi niðri
og lierbergi uppi til leigu fjTÍr
einhleypa. Sími 1132. (293
Sólríkar 3 og 4 herbergja ílniöir
tii leigu. Uppl. virka daga kl. 10—
12, í íslandsbanka. (414
Til leigu 14. maí, í Miöbænum:
Heil hæö, 5 herbergi og eldhús,
með öllum þægindum.Góö geymsla
fylgir. Tilboð til afgr. Vísis, fyrir
sunnud., merkt „5“. (31:
4 menn í fastri atvinnu óska eft- ir íbúð (4 herbergjum og eldhúsi) frá 14. maí, helst í Vesturbænum. Uppl. í síma 861. (411
Gott, sólríkt herl>ergi til leigu nú þegar, á Þórsgötu 21 A. (40Ó
Lítið herbergi meö miðstöðvar- hita, til leigu nú þegar, á Lauga- veg 42, 1. lofti. (405
TAPAÐ-FUNDIÐ | Budda með peningum í tap- aðist frá Vöruhúsinu að verslun Haraldar Árnasonar. Skilist á afgreiðslu Visis. (395
Dekk á felgu 32x577 hefir tapast á veginum frá Hafnai’- firði eða að Kleppi kl. 2 síðd. 12. apr. Skilist til Steindórs. (374
Einbaugur merktur, fundinn. Vitjist á Grettisgötu 2 A. búðin. (372
Fyrir nokkru tapaöist upphluts- skyrtuhnappur. Skilist Bankastr. 14, uppi, eftir kl. 7 síöd. (400
ríNNA Stúlka óskast í vist. Elín Storr, Grettisgötu 2, uppi. (397 Stúlka óskar eftir breingern- ingum i húsi. A. v. á. (394 Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu 14. maí. Uppl. í síma 1842. (391
Húlsauma. Charlotta Alberts- dóttir. Hittist daglega eftir 2 í versl. Jóns B. Helgasonar, Skóla- vöröustíg 21 A. (43
Sendið ull yöar í „Alafoss", þar íáiö þér hana best unna. Lauga- veg 44. Sími 404. (183
Eins og að undanförnu sauma eg upphluti og upphluts- skyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Laugaveg 27, kjallaranum.(323
Unglingsstúlka óskast í vist á Hallveigarstíg 2. (356
Stúlka óskast i vist nú þegar. A. v. á. (357
Unglingsstúlka óskast í létta vist til 14. maí eða lengur. Uppl. Lindargötu 7 A, niðri. (419
Stúlka óskast á gistihús i ná- grannakauptúni. Uppl. á Hótel ís- land, kl. 7—9, herbergi nr. 22. (417
Tilboð óskast í að smíöa 2 hand- rið á stiga. Uppl. í síma 2104. (416 Tilboð óskast í að múrslétta 2 hús aö utan. Uppl. Bræöraborgar- stíg 24 A. Sími 2104. Heima 1—4 á sunnudaginn. (415
Stúlka, eða unglingur, óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Hverfisgötu 80. (352
Stúlka óskast í vist frá 18. apríl. Uppl. á Lokastíg 2(1. hæö). (410
ril'boð oskast i aö grafa fyrir húsi,. A. v. á. (408
Góö stúlka cöa unglingsstúlka óskast nú þegar, til 14. maí, í hæga vist. Gott kaup. Sérherbergi. A. v. á. (407
Ný kljdsöðultaska til sölu
með tækifærisverði. A. v. á. (390
Ný sumarkápa til sölu með
tækifærisverði á Bræðraborgar-
íg 8 B. (389
Reiðhjól. Hin viðurkendu,
léttu og sterku „Regent“-reið-
hjól nýkomin aftur. Mikið ó-
dýrari en áður. Ingibjörg
Brands, Lækjai-götu 8. Simi
1501. (377
Nýkomnar kartöflur á 10 kr.
pokinn. Allir varablutir f
,Graetz“-vélarnar fást í verslun
pórðar frá Hjalla. (373
Notuð decimalvigt óskast til
kaups nú þegar. Uppl. á Vestur-
götu 29. (369
Ágætt mótorhjól fæst til
kaups eða í skiftum fyrir bíl. A.
v. á. (367
Notuö, íslensk frímerki eru ávalt
keypt hsésta veröi í Bókaverslun-
inni, Lækjargötu 2. (64$
g Hafið þið nnyt' hnppakaups?
Fálkinn
ólyrH li k Ifi'ætirinn,
eftir tiseðiiin.
XXmæOOÍXJSUJOOOQCCJOOOOOf
Sandvikens sagir afkasta meiraf-
auka vinnugleði. Einkasali fyrir
ísland Verslunin Brynja. (3IO’
Jarðepli nýkomin, ódýr í pok-
um. Versl. Símonar Jónssonar,.
Grettisgötu 28. (304-
Húsmæður, gleymið ekki að
kaffibætirinn VERO, er miklu
betri og drýgri en nokkur annar.
(”3
Notiö BELLONA smjörlíkið.
Þaö er bragöbetra og efnisbetra
en nokkurt annaö. (H4
Sagan „Bogmaðurrnn“, sent
Vikuritið flytur, er með allra
skemtilegustu sögum, sem hægt
er að velja til skemtilesturs. —
Kemur út á hverjum laugardegi.
Heftið 25 aura. — Fæst á afgr.
Vísis. (536
Áburður fæst keyptur á Berg-
staðastræti 6 C. (4x8'
Nýkomið mikiö úrval af
allskonar klukkum frá 10 kr. og
upp í 680 kr. Úrsmíðavinnustofan
Vesturgötu 17. Jóhann Búason.
(413
Nýtt karlmannsreiöhjól til söliu,
A. v. á. (41^
Vikuritið, 9. og 10. hefti, er
komiö. — Fylgist með þessari
skemtilegu sögu frá byrjun. Fæst
á afgr. Vísis. (403
Franskt sjal, mjög fallegt og
ódýrt, til sölu Ingólfsstræti 10,
uppi. (402
I
KKNSLA
Er aftur byrjuð að kenna pí-
anóspil. Elín Storr, Grettisgötu
2. (3981
Félagsprentsmiöjan.