Vísir - 01.06.1928, Page 2

Vísir - 01.06.1928, Page 2
VISIR Nýkoiniö: Kðkudropap Dr Oetker s Gerduft í brjeíum Dr. Oetker’s Þurkuð blábep Þupkuð kírsubep Kaptöflur Laukup. Nýkomið: Aluminiumpottap 20/26 & 20/30 Ctm. Gólfmottur 3 teg. Gpaetzvéiap email. Galv. fötup. * A. Obenhaupt. Flugvélin reynd. Hér var niikið um dýrðir í gær þegar uýja flugvélin hóf sig tii flugs. Þúsundir manna söfnuðust í nánd við stein- hryggjuna, þegar það vitnaðist, að „Súlan“ yrði dregin á flot og reynd. Hun hafði verið sett saman norðan við verslun Ellingsens, og var dregin það- an á hjólum ofan á stein- hryggju, en þar voru vængirnir festir á hana. Var því lokið um ld. 5 síðdegis og þá var henni ýtt á flot. Veður var kyrt og skýjáð Ioft. Þjóðvérjarnir, Simon flug- maður og Wind vélamaður, stigu síðan upp í sæti sín, settu vélina af stað og brunuðu út úr höfninni, en löðrið sauð og rauk um flothylkin. Síðan héldu þeir út undir Örfirisey, heittu þá upp í goluna, settu á fulla ferð og liófu sig til flugs. Voru þeir góða stund á sveimi, en að því loknu lentu þeir utan við hafnargarða og komu þvi næst upp að steinbryggju. — Nokkurir menn fóru i litlum vélarháti út úr höfninni til þess að sjá, hvernig flugvélinni reiddi af. í honum voru m. a. aðalræðismaður Þjóðverja Dr. Schellhorn, prófessór L. H. Bjarnason liæstaréttardómari, flugmaðurinn Waiter, Dr. Al- exander Jóhannesson, Halldór Jónasson og Guðm. Hlíðdal. Seinná um lcveldið fór liún tvær reynsluferðir og flugu þeir þá m. a. Walter og Dr. Alexander Jóhannesson. — Næslu daga munu menn eiga kost á að fljúga sér til skemt- unar hér um nágrennið. Kost- ar 20 kr. að fljúga í 15 minút- ur. — En þessi verða fargjöld út um land: Til ísafjarðar 60 kr., til Akureyrar og Siglu- fjarðar 120 kr., til Vestmanna- eyja 32 kr., til Stykkishólms og Rangárvallasýslu 35 kr., til Þingvalla 25 kr. Milli ísafjarð- ar og Akureyrar (eða Siglu- fjarðar) (50 kr. ir iranaersoor Nýkomiö: Glóaldin ýmsar teg. Epli, Laukur. Sun-Maid rúsínur í pökkum og lausri vigt. Sveskjur, steinlausar. Sveskjur með steinum. ™Kokos mj öl, ítalskt sukkat. 3 í jheildsölu hjá^ | Simar 144 og 1044. | Símskeyti Iíhöfn, 31. mai. FB. Skærur Júgóslava og ítala. Frá Berlín er símað: Ástand- ið milli Júgóslavíu og Italíu er talið alvarlegt. Æsingar í Júgó- slavíu gegn ítölum lialda áfram. Sumstaðar hel’ir lögreglan skor- ist i leikinn og hand'ekið ali- marga menn. Nokkrir menn liafa f^ærst í viðureignunum við Jög- regluna. Yfirlýsingar, ferdæm- andi framkomu lögrevlunnar. liafa verið samþvktar. Leitin að Nobile. Frá Osló er simað: Ósk sljórn- arinnar í Italíu n m að fresta frekari aðgerðum lil þess að hjálpa Nobile, vekja almenna undrun. prátt fvrir ósk Italíu- stjórnarinnar hefirNoregsstjórn ákveðið að senda Riiser-Larsen ineð fJugvél tii Spitzbergen. Frá Stokkhólmi er símað: Svíar undirbúa hjálparleiðang- ur í samráði við Norðmenn. Stjórnin í Rússlandi liefir ákveð- ið að senda ísbrjóta með flug- vélar norður í höf. Vatnavextir. Frá Berlín er símað: Miklir vatnavextir í Slesíu. Mörgsveita- þorp umflotin. Brýr og vegir Nýjar birgðir komu með „Goðafoss“. — Lægra verð en nokkru sirani áður. Versl. B. H. BJARNASON. Iiafa eyðilagst. Stórtjón á ökr- nm. Breskir verkamenn og kom- múnistar. Frá London er símað til So- cialdemokraten: Ráðstefnur ýmissa verklýðsfélaga sem haldnar hafa verið síðustu dag- ana, hafa allar með yfirgnæf- andi meiri Iduta samþykt yfir- lýsingar andvígar kommúnist- um. Flugpóstur. —o--- pess liefir áður verið getið Iiér í blaðinu, að póststjórnin liafi gerl samning við „Flugfélag ís- lands“ um flutning á pósti til allra viðkomustaða flugvélar innar. — Gildir sá samniugur frá 10. þ. m. og hef jast þá reglu- bundnar flug-póstferðir hér á landi. Póststjómin hefir nú látið gera sérstök flug-frímerki al- menn, er bera mynd Kristjáns konungs X, en ofan í þau liefir verið prentuð mynd af flugvél. Fást frímerki þessi að sjálf- sögðu á öllinn viðkomustöðum flugvélarinnar, en ekki mun enn hafa verið ákveðið, livort þau verði liöfð tjl sölu á öllum póst húsum landsins. Sennilega verða þau þó liöfð til sölu á sem flestum pósthúsum, því að ætla má, að niarga muni langa til að eignast þau. Til flutnings verða tekin loftleiðina almenn bréf, ábyrgð- arbréf, spjaldbréf, póstávísanir og prentað mál allskonar — Enn fremur veijða tekn ir smá-bögglar og mega þeir ekki vera stærri á neinn veg en 60 cm. -— Sérstök þyngdarmörk fyrir höggla þessa verða ekki ákveðin, en vitanlega mega þeir ekki vega meira ei> tilskilið er í póstlögum um þyngd böggla alment. Peningabréf eða hréf með ákveðnu og áritúðu verði verða ekki tekin til flutnings með flugvélinni, og sama gildir að sjálfsögðu um verðböggla Enn er þess að geta, að ó- horguð hréf verða eklci flutt loftleiðis og vanborguð bréf því aðeins, að fluggjaldið (10 aur- ar) sé greitt fyrirfram. — Burðargjald undir póstsend- ingar þær, sem fluttar verða með flugvélinni, er liið venju- lega burðargjald með póstum, að viðbættu 10 aura gjaldi fyr- ir hver 20 gr. eðá minna af þyngd sendingarinnar. Gildir það jafnt um böggla sem bréfa- sendingar. — Burðargjald und- ir einfalt, alment bréf (20 gr. eða minna) með flugvélinni verður því 30 aurar, undir 40 gr. 50 aurar, undir 100 gr. bréf 80 aurar o. s. frv. Reykid adeins Teofani cigarettaF. Fást hvarvetna. pess verður ekki krafist, að póstsending, sem flutt er loft- leiðis, sé frímerkt með fiug-frí- merkjum, en Vísir hefir verið beðinn að geta þess, almenningi til leiðbeiningar, að póststjórn- inni kæmi betur, að flug-frí- merki yrði notuð að sem mestu leyti á þessar sendingar. Ann- ars mega póstsendingar, sem fluttar eru með flugvélinni, vera frímerktar með venjulegum frímerkjum að einhverju leyti eða öllu. — Hitt er ófrávíkjan- leg regla, að póstsending verð- ur ekki flutt loftleiðis, hvernig sem hún er frímerkt, nema þvi að eins, að beiðni komi fram um það, um leið og hún er sett i póst. — Getur slík beiðni komið fram munnlega, þegar sending- unni cr skilað i póst, eða á þann liátt, að hún sé rituð á sending- una sjálfa. I póslliúsunum verða til bláir miðár, áletraðir: Loft- leiðis. Par avion, á íslensku og frakknesku, sem límdir verða á allar póstsendingar, sem sendar verða loftleiðina. — pegar póst- sending, sem komið hefir til ein- livers pósthúss með flugvélinni, á að lialda áfram i pósti með venjulegum hætti, ber póst- manni að strika yfir liinn.bláa iniða og láta sendinguna lialda áfram i pósti, án sérstaks kostn- aðar fyrir viðtakanda. Ilætt er við, að öllum almenn- ingi kunni að þykja flug-gjakliS nokkuð hátt, en þess ber að gæta, að póststjórnin verður að greiða „Flugfélagi íslands“ svo að þúsundum króna skiftir fyrir flutning hverrar smáiestar af pósti. Má vafalaust gera réð fyrir, að póstsjóður bíði all- verulegan lialla af flutningiim þessum, þrátt fyrir aukagjald það, sem lagt verður á sending- arnar. I 70 ái*a reynsla og vlsindalegar rannsóknir trygg.ja gœði kaffibætisins cnda er hann helmsfrægur og héfur 9 s i n n u m hlotið guli- og silfurmedalíur vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefur reynslan sannað að VERO er miklu hetri og drýgrl en nokkur annar kaffihætir. Notið aðeins VERO, hað marg borgar slg. I I heildsOlu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI “Hafnarstræti 22. jReykjavík. Nýjap vöpup: Tennls- Skyrtur, Buxur, Jakkar, Peysur, Húfur, . Spaðahlííar og handföng, SuDdtöt kvenna og karla. SundvHPngir, Suodskýlur/fSportbelti og s ikkar. Baktöskur, Ferðabikarar, Áttavitar, Öklahlitar, Hnóhlifar. Skát'ivarningur ýmiskonar, svo sem : Lytjak-issar, Hnífar, Slíður, Fiautur o. m. íi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.