Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðubla GefSÖ út aff Alþýdaflokknuni 1928. Föstudaginn 8. júní > 134. tölubiað. GAMDLA BtO LaBohéme í síðasta sinn i kvold. H.F. VESKIPAFJELi ÍSLANDS „Es$a". JBurtför skípsins héðaner frestað til langardags 16 júní síðdegis, og fer p& nnstnr nm land. Nýv lax, nýtt nautakjðt, fíosíö clilkakjöt, hakkað kfHt, kjöifars, pylsur. KJöt- & fiskmeíisserðin, firettisgðtu 50B. Sími 1467. íslenssk egg, Ostas', Lax, reyktur Rauðmagi, reyktur Kaefa. Riklingur, súðfiskur harinn og pakkaður. Einar Ingimundarson, Hverfisgötu 82. Sími 142. Sími 142. Hiðnrsnðuvðriir: Grísasulta, Tungur, Pilsur, Nautasteik, Lifrakæfa.Rauð- rófur, Asíur, Agurkur, Hum- urkrafti, Capers, Súpuas- pargus, Stikaspargus, Pikles Franskt sinnep, Sardínur, Anchosur o. m. fl. nýkomið. flailðór R. Gnnnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. Karlmannaföt. Fjölbreyttasta og bezta úrvalið í Brauns-Verzlun, 15 ára afmæli Fánadagsins verður háldið á Álafossi næstkomandi sunnudag 10. júni 1928, og hefst stundvíslega kl. 3,15 siðdegis með þvi að allir verða boðnir og velkomnir á staðinn. 1. Ræða: Herra bankaeftirlitsmaður Jakob Möller. Minni fánans. Sungið Ó, fögur er vor fósturjörð. , 2. Ræða: Herra kennari: Helgi Hjörvar. Minni sundlistarinnar á íslandi. Sungið: Á svalri storð barf starf og dug <nýtt kvæði eftir Ben. Þ. Gröndal ort í tilefni dagsins). 3. Ræða: ................... Minni íslands. Sungið Ó, guð vors lands. 4. lieikfimi: Undir stjórn Jóns Porsteinssonar, leikfimikenn- ara: (Þettá fer alt fram á nýju ípróttasvæði i túninu á Álafossi). Þá verður gengið i skrúðgöngu með islenska fánann og lúðrasveit i broddi fylkingar, upp að sundlauginni. 5. Þar hefst sundsýning: Dýfingar, Björgunarsund, Listsund konur og kar)ar. Þar fá menn að sjá yngstu sundmær landsins sýna listir sínar i vatninu. 6. Kappleikir í vatni um nýjan bikar, sem heitir «Knatt- sundsbikar». Keppendur: Sundfélagið «Ægir», Glímufél- agið »Armann«. Að pví loknu verður gengið á íprótta- svæðið aftur og par afhent verðlaunin af forseta í. S. í. Þá hefst Dan£ til kl. 11 síðdegis. Lúðrasveit Hafnarfjarðar skemtir allan daginn frá kl. lx/s síðdegis.------Aðgangur kostar kr. 1.50 fyrir fullorðna; kr. 0,50 fyrir börn. Alls konar sælgæti verður á staðnum, sömuleiðis skyr, súkkulaði, 'kaffi, mjólk o. fl. Gosdrykkir, ís, o. fl. — Stör veitinga'tjöld svo gestir geti fengið góða og fljöta afgreiðslu allan daginn. > Til pess, að sem flestir geti komist að Álafossi pennan dag, ættu menn að panta bílfar árla dagsins. Eflið ípróttalífið. Komið að Alafossi á sunnudaginn. Útbreiðið Alpýðublaðið. Sokkar — Sokkar — Sokker frá prjárjastofannl Malin eru (s- í«nzkir, eadingarbeztir, hlýjastír NVJA mo Kotturinn og kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga i 8 páttum eftir heimsfrægri sögu með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Laura La Plante* Creighton Hale, Gertrude Astor, - Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaðasta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir pað bezt, hvað mögn- uðmyndin pykir. Ávexílr. Glóaldin, 3 tegundir. Bjúgaldin, Epli, Gravenstone Niðursoðnir ávextir í stóru úrvali, í hálf og heii-dósum. Einar Inpimundarson, Hverfisgötu 82. Sími 142. Sími 142. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund laugardag« inn 9. p. m. kl. 8V2 í kaupþingssalnum. St|órnin. Rabarbar rauður og góður. Halldór R. Onnnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. NýTröllasúra,Rabísur, rauð- ar litlar, Spinnak, Salat, Kemur daglega hýtt, KLEIN, Frakkastíg 16. Simi 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.