Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1928, Blaðsíða 4
V í 5 I R Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfemis, carbolin, kreólin, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, uitramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald* Poulsen. HeidFiiöu Msmæðus*! Spavld fé yðar og notið eingöngu lang- besta, diýgsta og þvi ódý*asta skóáburðiim gólfáburðinn ,•.,,:«* * Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Ktm Veggfóðup I ensk og þýsk, fallegust, best H og ódýrust. f| P. J. Þorleifsson. 1 Vatnsstíg 3. Simi 1406. M Efnalmg Reykf iflkir Kemisfc íatahrelnstm og Utnn Laugaveg 32 B. — Siml 1300. — Símceíni; Elnalang. Hrwnsar tneð nýtfsku áhöldum og aíferðum allan óhreinan fatnaíi og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um Ut eí'tir óskum. Bykur þægindi. Sparar fé. 7/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR Nýjar vörur teknar upp daglega. ¦ r- SIMAK I5M9S8:! Soðinn og súr hvalur, ný- tilMin kæfa, nýtt rjómabuS' smjör. Allir ættu að versla við Kjötbúí HafnarfjarSar. Sími 158. benuum Leim. limfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega í síeinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. HeildsölubirgSir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Til Þingvaíla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Ausícr í Fljótshlíð alla daga kl. 10 t. b, Afgreiðslusíroar :715 og 71« Bifreiðastöð Rvíkur. I HUSNÆÐI I Stúlka, sem borðar og vinn- ur úti, óskar eftir íbúð, einni stofu, annaðhvort með með- fylgjandi .fataskáp eða smá- herbergi. Uppl. í síma 2284, á mánudag. (541 Sólrík íbúð, 3—4 herbergi og eldhus, í góðu steinbúsi, rétt við miðbæinn, til leigu 1. októ- ber. Tilboð auðkent: „KE" sendist Vísi. (532 1 stofa og eldbús óskast sem fyrst. Helst i kjallara. Tilboð merkt: „S" sendist Vísi. .(531 1—2 berbergi og eldbús ósk- ast 1. október. Tvent í heimili. Uppl. i síma 1527. (530 2—4 samliggjandi stofur til leigu Hafnarstræti 18. (465 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt: „13" sendist Vísi. Stærð og leiguverð tilkynnist. (517 Húsnæði óskast í haust, minst 3 herbergi og eldhús, helst í Skuggahverfinu. Barna- heimili — þeim vilja flestir leigja. - Tilboð: Staður, stærð, leigukjör, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir næstu helgi (2. sept.) merkt: „Húsnæði 777". (521 Góð ibúð í miðbænum, 6 herbergi og eldhús með öllum þægindum, til leigu. — Mjög hentug fyrir ibúð og skrifstof- ur saman. Tilboð merkt: „6" sendist Vísi.. (528 Góður ofn til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis i versl. „Snót", Vesturgötu 10. (540 Fjölbreytt úrval af prjóna- treyjum úr ull og silki. Versl. „Snót", Vesturgotu 16. (539 Fataefni nýkomin. — Fjölbreytt úrval, G. Bjarnason & Fjeldsted. JttöttOOÍÍÖÖÖOÖC X X Sí SttOöttOOÖÖOÍ s Rykfirakitap H mikið úrval. ð G. Bjarnason & Fjeldsted. .UOOOOOOOOC X X X SOOOOOOOOOOQI Messinghengilampi, 20 lína, til sölu á Lokastíg 14, niðri. (530 Ódýrt. Kex og kökur á að* eins 4.25 kassinn. UppL.i Klöpp (535 Eldhússpegiar og póstkorta* rammar, í miklu úrvali, mjög ódýrir. Versl. Jóns B. Helga-- sonar. (534 Matarstell, blárósótt og blá^ rönd (danska þostulinsmunstr-1 ið), einnig bollapör. Mikið úr- val. Ódýrast í versl. Jóns B, Helgasonar. (533 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urt5arstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 2 vanar kaupakonur óskast nú þegar. Uppl. í síma 2005. (537 LKIGA Undirritaður hefir búð til leigu á góðum stað; (tilvalinn staður til kjötútsölu). Þorb Andrésson. Sími 1851. (538 1.........——.............—mmmmmmm'm^mimm Fj elagsprcntsniitSj an. FRELSISVINIR. isbil — reiö Mandeville höfurJsmarJur niöur eftir Meet- ingstræti.. Var feröinni heitið til Sir Andrew's Carey- Mandeville ætlaði aÖ heimsækja hann í hinni skrautlegu höll, í Fagralundi. Hann rei'B stórúm, hrafnsvörtum gæSingi, sat keiprétt- ur í sö'ölinum og nokkuö yfirlætislegur. Hann var svo búinn, aS hann bar rau'ða skikkju gullsaumaSa, hvítar brækur úr hjartarskinni og há reiöstígvél úr gijáandi leðri. Þaö var því ekki aS undra, þótt blómarósir bæj- arins dáSust aS honum og fengi ofbirtu í augun, er þær gægSust út um grænar gluggaskýlurnar, þegar hann reiö um göturnar. Klukkan var nærri tvö, er hann stöSvaSi sveittan hest sinn viS hi'S mikla hli'S inn ari Fagralundi. HliSiS var úr slegnu járni, mesta listasmíSi. Er komiS var inn um hliSiö tóku viS löng trjágöng, voru þau heila bæjar- leiS á lengd. Háár eíkur og lim-miklar mynduSu göng- in og lágu þau í gegn um stóran skrúSgarS, alla leiS upp aS hinum höf'Singlega bústaS Sir Andrew's. HöfuSsma'Surinn fékk blökkumanni, er var hesta- sveinn á heimilinti, gæSing sinn í hendur. Remus gamli, brytinn, sem einnig var blakkur, bauS honum aS ganga í húsiS. Þeir gengu inn í borSsalinn, mikinn sal og sval- an- Sir Andrew var þar fyrir. Hann var nýkominn úr eftirlitsferS af ekrum sínum, en sat nú og hresti sig á köldu púnsi. Hann var í reiSfötum. Á borSinu lágu glófar hans og silfurbúin svipa, er hann hafSi lagt frá sér fyrir augnabliki síöan. Dóttir hans gekk um beina, en virtist annars hugar — utan viS sig. Hún hafSi feng- iS bréfi'ð, sem Harry skrifa'Si henni i Savannah, þá um morgunin. Og innihald þess var svo gjörólíkt því, sem hún hafði vænst og óska'Ö eftir, aÖ henni virtist lífi'S byr'ði og eyðimörk. Sir Andrew var maSur mikill vexti og nokku'Ö hrana- legur í viðmóti. Hann var klæddur gráum frakka'og hjart- arskinnsbrókum, og var mjög líkur enskum a'Öalsmönn- um. Hann stóS upp og bau'Ö komumann velkomninn. „Robert, .drengurinn minn, ert þaS þú! Það var ánægju- legt! Remus, komdu með púnskollu handa höf'uðsmann- inúni!" Það lá ekki svo mikið í orðunum, sem hann sagði. En rödd hans, þróttmikil og djúp, andlit hans Ijómandi af gleði og' þétt handtakið, lýstu því ótvírætt og eindrégið, hversu mjög gestkoman gladdi hann. Myrtle var há og grönn og venjulega fremur fálát. Hún var í fjólubláum kjól, mjög efnismiklum. Um hálsinh léku svartir, gljáandi lokkar, og virtust enn 'dekkri við mjall- hvítan hálsinn. Mandeville hneigði sig af mikilli lotningu og kysti hönd hennar, en hún reyndi a'ð heilsa honum vingjarnlega. Sí'ðan sneri hún sér skyndilega að fram- reiðsluborSinu, til þess að hjálpa Remus við púnsið. „Þú átti ekki afskaplega annríkt, — eða hvað?" sagði1 Sir Andrew ertnislega. „Það er vist ekki hægt að bera landstjóranum það á brýn, að hann ofþjaki þér með1 vinnu ?" „Það getur verið, að hann heimti meira af mér um það" er lýkur. Eg mun ekki kvarta undan þvi." Hann þagnaði, því að Remus bar nú fram púnsið í þessum svifum. Því næst þakkaði hann jungfrú Carey margsinnis fyrir það, að hún hefði hjálpað til við fram- reiðsluna. „Bölvaðir sé allir uppreisnarmenn," sagði hann hirðu" leysislega og bar glasið að vörum sér. „Heyr, heyr! Þetta líkar mér!" Sir Andrew tók undir djúpri röddu. En fölt andlitið á Myrtle afmyndaSist af sársauka. Þeir settust niður við borðið, andspænis hver öðrum.- Var borðið gert af dökkum vi'ði og fagurgljáandi. Borð- búnaður var úr silfri og kristalli, er speglaðist á dökkum fletinum. Var svo að sjá, sem mennirnir flytu á dimmleitu, skyg'ðu vatni. Myrtle settist úti við gluggann og sneri ósjálfrátt baki í birtuna. Hún vildi ekki aS a'ðrir yrði þess varir, hve raunaleg hún væri á svipinn. Sir Andrew náði sér í reyktóbak úr silfurdósum, og tróð i langa pípu. Remus kveikti í pípunni fyrir hann. „Þú þiggur aldrei í pípu, ¦— þú kant ekki að meta tój

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.