Alþýðublaðið - 08.06.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 08.06.1928, Side 2
jHEÞÝÐUBKAÐIÐ # KLOPP SELUR OÓÐAR ÓDÝRAR VðRUR. Golftreyjur á 7,9ft, góðir Kvenbolir á 1,35, stórír UÍIartreflar á 2,50, Silkiundirkjölar á 5,45, Silkislæður á 1,85, Silkitreflar á l,6o, Lífstykki frá 2,90, svartir Kvensokkar á 1,60, Karlmannasokkar frá 65 aurum. Vinnuskyrtur á 2,95, brúnar Kakhi-skyrtur á 4,85, Handklæði, mikið úrva), ódýrt, Morgunkjólaefni á3,95 i kjólinn, Sængurveraefni, blátt, og bleikt, 5,75 í verið. Sterkur Undirsængurdúkur, sem kostaði 5,90, meter, verður seldur á 3,75 mtr. eða 13,50 í verið, dökkbiá Drengjaföt með hvítum kraga á 19,90 settið. Nokkur stykki Sumarkápur seljast mjög ódýrt, Silkináttkjólar og Silkiundirföt, faliegt úrval, Peysufata- klæði á 10,90. — Munið, að við höfum mest og bezt úrval af SILKISOKKUM, mörg púsund pör á 1,95 parið, o. m. m. fl. — Þetta er að eins sýnishorn af okkar viðurkenda lága verði. — Komið! Gepíð góð kaup. — KLÖPP Langavegi 28. SparoaSnr Ihaldsms og orðDglmpið. Broslegt er sparnaðarhjal í- haldsins. En fjáreyðsla þess er ekki brósleg. Hún er sorglegur vottur um siðieysi og ábyrgðar- leysi smárra manna. Fé til þarf- legra framkvæmda er klipið við nögl, í fræðslumálum og fátækra- máium er ekkert hægt að gera vegna fjárskorts. Þar er sparað. Þjóðfélagsumbætur eru kveðnar niður í nafni sparnaðarins. Eftir- lit með landslögum trassað vegna sparnaðar. Aíbrotamönnum látið óhegnt tij pess að spara kostnað við byggingu fangahúss. Opinber- ar skrifstofur settar niður hér og jrar í húsum einstakra manna fyr- ir rándýra ieigu, — til að spara, i stað þess að byggja hús fyrir þær. Aðaiflutningar fólks og far- angurs með ströndum fram eltir- Iátið erlendum skipum og Esja látin sjá um flutning til smáhafna og tápa hátt á 2. hundrað þúsund krónum árlega til að spara — nýtt strandferðaskip. Svona var sparnaðarsaga í- haldsins meðan það fór með vö'd- in, þ, e. a. s. annar þáttur hennar. Hinn þátturinn er engu fegurri: Konungsmóttaka 57 V2 pús. kr. (Sú hin fyrri kostaði nærri háifa milljón.) Gengisnefndin 1800 kr. ,til hvers nefndarmanns og 4800 krónur til. ritara, alls 16150 'kr. Reikningshald Landhelgissjóðs 4 þús. kr. Reikningshald varðskip- anna 10000 krónur. Hvorttveggja aukastörf hálaunaðra embættis- manna. Hestahald ög veizluhöld Landhelgissjöðs hátt á 2. tug þús- Unda króna. „Vín handa stjórn- inni“, sem síðar er talið til við- bótar við konungskomukostnað, á 2. þús. krónur. Matsnefndarmenn Landsbankans 6000 krónur hver, alls 25—30 þús. krónur. Endur- skoðun Áfengisverzlunar 4800 kr, Fálkaorðan 12535,31 danskar kr. o. fl. o. fl. Svona fór ihaldið að því að spara. Reikningur Fálkaorðunnar, þessa hnappagataskrauts hégómlegra broddborgara, fyrir 1926 sundur- liðist þannig: 1. Laun orðuritara, Jóns Dkr. Sveinbjarnarsönar 2000,00 2. Prentun 253,09 3. Ýmislegt 372,22 4. Verð heiðursmekja m. tilh. 9910,00 Samtals dkr. 12 535,31 eða um 15000 islenskar krónur. Krossarnir kosta þetta 100 til 300 krónur hver, eftir þvi á hvern á að hengja þá; auk þess kosta umbúðirnar 15—25 krónur. Svo þarf stundum að fága þá og smá- dytta að þeim eða umbúðunum. Alt kostar þetta ærið fé. Síðustu 6 árin hefir þetta orðu- fár kostað ríkissjóð sem hér segir: 1921 16 551,50 1922 6 745,00 1923 5 761,39 1924 5025,15 1925 10 329,85 1926 12 535,31 Samtals kr. 56 948,20 Að mestu eru þetta danskar krónur, og nemur þá upphæðin öJl með núverandi gengi um 68 þús. 400 isl. krónum, eða 11—12 þús; krónum á ári. Þetta er ósvikinn ihaldssparn- aður. Frá fundÍKium i gær. Ræktun á landi bæjarins.’ f sambandi við þá liði fundar- gerðar fasteignanefndar, er fjöll- uðu um erindi búenda í Soga- mýri um erfðafestuland til við- bótar skákum sínum, taldi Har- aldur Guðmundsson það fuilsýnt, að bærinn ga’ti ekki haldið lengra inn á þá braut, að koma upp 'sjcdfstœbíim bændum í landi bæj- arins. Landsspiidurnar í Sogamýn höfðu sýnt sig að vera hvort Itveggjá, of stórar og of Jitlar, of sitórar til þess að hafa rækt- un og umsýsíu þeirra að aúika- starfi og of Utlár til þess að géta borið byggingar ,þær, sém reistar hefðu verið, og framfleytt fjölskyldu. Ur því, sem kom.ið væri, væri ekki um annað að gera en að láta þá rnenn hafa viðbót, sem hægt væri. Þeir væru búnir að byggja sér þar dýr hús, og hefðu aðalatvinnu sína við bú- in. Kvað hann bæinn eiga að’ taka rnóana og mýrarnar hér í -kring, gera skurði, brjóta Iand- ið og sá í það, síðan ætti að skifta því niður í spildur og leigja þær út á erfðafestu, með góðum kjörum. Helst ætti bær- inn að byggja nauðsynleg hús á spildunum, og leigja þau með. Hver spilda ætti að vera af þeirri Wtærö að hafa rnætti þar eina kú, alifugla, og rækta þar nokk- uð af kálmeti óg garðávöxtum. Spildur þessar ætti eingöngu að leigja sjómönnum og verka- mönnum, sem hefðu fyrir fjöl- skyldu að sjá. Gætu þá konan og börnin að mestu hirt um skepn- urnar og garðana, en heimilis- faðirinn stundað atvinnu slna bér í bænum eða á sjómjm. Þeim tlma, sem atvinnu væri ekki að fá, gæti heimilisfaðirjnn varið; til að, vinna á bletti sinum, auka ræktunina og dytta að húsum. Myndi þetta verða til að bæta mjög kjör fólksins, er gæti þann- ig aflað sér eggja, mjólkur og jarðarávaxta með vinnu sintni, er i.unars væri lítils virði. Myndi það þá líka losna úr kjallarahol- unurn og öðrurn íbúðarkytrum héríhænum, og börnin komast af götunni út úr bænum, haft þar •útivist á grónum blettum í heil- næmu lofti. Benti Haraldur og á, að fasteignanefnd hefði verið falið í haust að gefa skýrslu um ræktanlegt land í nágrenni bæj- arins, og gera tillögur um rækt- un þess og úthlutun. Spurðist hann fyrir um það, hvart nefndin hefði gert þetta. Svaraði borgar- stjóri engu. Það þýðir: A3 ekker.t hafi verip gert. Síðar á fundinum gatborgarstj. þó þess, að fasteignanefnd væri að hugsa um að Játa eittlivað af spildum. á erfðafestu, en enga heildaráætlun um úthlutun eða ræktun landsins liefði hún gert. 11. liður fundarg. fasteigna- nefnclar frá 5. þ. m. hljóðar svo: „Samþykt að fela borgarstj. að leita samninga við eigéndur „Fé- lagsgarðstúns" og „Biskupsstofu- túns“ út af ágreiningi um heim- ildir þeirra tíl eignanna.*' I sambandi við þenna lið sjfurðiSt Stefán Jóh. Stefánsson fyrir um það, hvort lögfræði- ráðunautur bæjarins hafi verið beðinn um að láta uppi álit sitt um það, hvort bærinn hefði eign- arrétt á þessum túnum og öðr- um, er líkt væri ástatt. um. S^gði liann, að ef bærinn ætti þessa bletti, væri sjálfsagt að ganga ríkt eftir þeim rétti. Sagði hann enn fremur, að ýms bæjaTlönd o,g loðir hefðu kom.ist í eign ein- stakra manna fyrir mörgum áT- um. Þeir hefðu kastað eign sinni ií lóðirnar, og svo hafi sá eignar- réttur vexið færður inn í veð- málabækurnar. Væri það óþolandi að bærinn væri þaninig rúinn að •dýrum eignum. , Urðu nokkrar umiræður um þetta mál og tók borgarstjórí sér- staklega mjög linlega á málinu. Upplýsti hann að misrdtast hefði í nefndargerðirani: eigendur fyrir Ieigjendur, og voru það helstu upplýsingarnar, er hann gaf. Sigurður Jónasson sagði að mál væri komið til að a|huga í sam- bandi við - hitaleiðslur til bæjar- ins, hvört ekki væri hægt að rækta hér alls konar jarðaráv.öxt á nýtízku hátt í vermireit, er hit- aður væri með laugavatninu, eftir að það hefði verið notað til að hita hús þau, sem hituð verða með því og sundlaugina. Með því mætti nota hitann tiL fullnustu. Ef slíkt væri. athugað myndi það koma í ljós, að hér væri ■ u:m; stórt velfarnaðarmál að ræða fyr- ir bæjarbúa. Bnn fremur benti hann á, að aðallaugina þyrfti að hafa svo stóra, að hægt'væri að þreyta í henni kappsund og setja met samkv. settum reglum. Sundhöllin. Barnaskólinn. Lántökur. Borgarstjóri skýrði frá þvi, að nú væri svo komdð, að bærinn yrði óumflýjanlega að taka lán, 750 þús. til 1 milljón króna. Til barnaskólans þyrfti til að ’full- gera hann kr. 300 000,C0. Till sundhallar 100 000,C0. Til leiðslw úr Laugunum/ 150 000,00. Til gatna o. fl. kring um barnaskól- ann 200 000,00. Lagði fjárhags- nefnd ti! að boðið yrði út innan- Jands skuldabréfalán, 100 þús. kr. ti:l sundhallarbyggingar, nieð 7»/o ár.svöxtum o.g sá 1/10 hluti bréf- anna dreginin út og grelddur á ári næstu 10 ár. Hitt féð gerði bofgarstjóri ráð fyrir að tekið yrði að láni erlendis og myndi það taka nokkurn tíma að koma þeirri lántöku í kring. Samþ. var till. fjhn. um að bjóða út lán til .sundhallarhyggingarinnar, en engar tillögur lágu fyrir um hin önnur lán. Haraldur Guðmunds- son benti á, að nær hefði verið að leggja árlega nokkra upphæð til hliðar til barnaskólans og sundhallarinnár, eiins og jafmaðar- menn ávalt hefðu flutt tillögu um í hvert skifti, sem fjárhags- áætlun hefði verrð samin. Það væri alt af vandræðaúrræði að þurfei að taka fé að láni til ann- ara fyrirtækja en þeirra, sem- gsæru vissar tekjur og gætu borið sig sjálf. Til þeirra væri sjálf- sagt að taka fé að láni. úr því, sem komið væri, væri þö ekki um annað áð gera en að taka lán- ið, því að sjálfsagt væri að lúka þessum mannvirkjum hið allra fyrsta. Benti hann og á, að ó- þarflega háir vextir væru ákveðn- ir af skuldabréfum sundhallarinn- iar 7 o/o, eða 21/2 °/o hærri en inn- Jánsvextir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.