Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 3
VISIR ÍQ Reykjavík. CO Sími 249. Nýsoðin kæfa og abilss 7Ö ára reysisla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins Nýkomið HVefti Five Foses, L Brynjólfsson & Kvaran. enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna frainúrskarandi gæSa sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur • annar kaffibætir. Notið aö eins VERO. J?að marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. Árbók Ferðafélags Islands er komin út «og fæst hjá flestum bóksölum. Knattspyrnumót Reybjavíkur. 9. kappleikur mótsins fór fram í gærkveldi. Kepti þá a- og b-HS $C. R. Leikar fóru svo, aS a-liSið sigraSi. — Næsti kappleikur fer fram á sunnudaginn. Keppir þá K. R. a-liö viö Víking. VerSur það ,ef til vill úrslitaleikur mótsins. ÁSgöngumiðasala. Piltar og stúlkur, sem vildu selja ratSgöngumiöa aíS skemtun kvenna- lieimilisins á sunnudaginn, geri svo vel og komi í búS H. S. Hanson, 'Laugaveg 15, og til frú Gróu Pét- ¦ursdottur, öldugötu 22. Botnia fór kl. 8y2 í morgun frá Þórs- liöfn, áleiiSis bingaíS. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 1 kr. frá N. N. „Önnur var öldin, þá Gaukur bjó í Stöng. Þá var ei til Steinastaöa leiðin löng". Hver var Gaukur? Hvar var Stöng og Steinastaðir ? Gangið í Ferðafélag íslands, þá fáið þér Árbókina fyrir 1928 og svarið um leio. Spaðkjöt. Eins og að undanförnu höfum við til sölu í haust ágætt spað- kjöt úr bestu suðfjárræktar- héruðum landsins, svo sem Þingeyj arsýslum, Vopnaf irði, Ströndum, Dölum o. v. Kjötið er vandað að verkun, vali og meðferð og alt metií af opinlierum matsmönnum. Þeir, sem panta hjá okkur spaðkjöt, geta, ef þeir óska þess, sjálfir lagt til tunnur undir kjötið. En þær verða að vera hreinar, sterkar og greini- lega merktar, og verður þeim veitt móttaka í Garnastöðinni við Rauðarárstíg til 10. september. Samband ísl. samvinnufélap. Ny soðin ksefa og ný rúllupylsa VerslKjöt&Fiskur Laugaveg 48. Sími 828. Dilkakjðt, Rjómabússmjör og £00 ©5? best að kaupa í Matarbúð Sláturfélagsins. Laugaveg 42. Verðlækkun. Nýlt dilkakjöt hefir lækkað í verði. KomiS þangað sem úrvalið er mest. Silungur er væntanlegur í dag kl. 4 (föstudag). Kjötbúðin I Von. Slmi 1448 (2 iinur). Ellisfyrknr. Umsóknum um styrk úr ellistyrkt- arsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstofuna fyrir Iok septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúum, prestunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3J.Í ágúst 1928. K. Zimsen. Nýtt! Rakvélablað 1 Florex er fram- leitt úr prima svensku dia- mantstáli og er slipað hvelft; er þvi þunt og beyjanlegt, bítur þess vegna vel. FLOREX verksmiðjan fram- leiðir þetta blað með það fyr- ir augum að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því FLOREX rak- vélablað, (ekki af þvi að það er ódýrt), heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á að eins 15 aura. B.f. Til Þinpalla fastar ferðir. Til Eyrarnakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fljótslilíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreiðastöð Rvíkur. Hia áFlega Haust-útsala ¦ byrjar í dag. Þar er á boostólum fjöl- breytt úrval af allskonar vefnaoarvör- um, ait trá Tvisttauum og app í Peysu- fataklæði og Silki. Einnig ýms stykkjavara, svo sem: Sokkar, Svuntur, Golftreyjur Vetrarkáp- ur, Sumarkápur, Regnkápur og fjoida. margt fieira með bæjarins besta verði. VERSLUN EGILL JAGOBSEN. Rykfrakkar. Nú Iiöfuiii við fengið aftur allar tegundlr og allar stærðir af okkar viðurkendu Karlmaniiarykfrökkum. Verð: kr. 45.00,50.00, 60.00, 65,00. 85.00,120.00. Manehester. Laugaveg 40. Sími 89-i. íslenskar kartöflur S u 15 au. 72 kg., ísl. galrófur 15 aura l/2 kg., U rúgmjöl 20 aura J/2 kg. Ódýr Sykur. S Vepsl. Nðnnugötu 5 U 1 Theödór N. Sigurgeirsson simi 951 | æ Veggflísar - Gólfflísar. § Fallegastar - Bestar - Ódyrastar. § 88 8 Helgi Magnfisson & Co. § 88 VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.