Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1928, Blaðsíða 4
VlSIR ææææææææææææææææææææææææææ H.f. F. H. Kjartansson & Co. 1 æ Höfum fyrirliggjandi: æ Rísmjöl, Kartöflumjöl, Rúsínur, Aprikosup. -Haframjöl kemur næstu daga. Verðið livergi lægra. Viktoviubauiiir, Sago. Molasykur, Sveskjusr, , Bl. AvextJ, Málningavöpup hestu féanlegu, avo sem: Kvistalakk, íernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólin, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þwrír litir: Krómgrsent, zinkgrœnt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, eoiaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- »r, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- díikalakk, gólfdúkafægikústar. V&lcL Poulsen. B. COHEN 8 Triiiity House Lane. Álso 18 Flsh Street. Hnil. England. Býð sérstaklega öllum Is- lendingum, sem koma til Hull, að koma til min. — Þar sem eg er nýkpminn heim úr Is- landsferð, veit eg gerla hvers þér þarfnist, og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afsreiðslu. Lítið á kjötið hjá okkur áðnr en þið farið lengra. Það borgar sig. Kjöthúð HafnarfjarSar. lOtSDOfOOSJOm M X K KXKKXmOOQCXK Sími 542. •MMMMMKMlOtKM KXKXXKKXM*9C»* r h i-IUSNÆÐI 1 óskum eftir 2 herbergjum með húsgögnum og eldhúsi, fyrir celló- ista og konu hans, er koma með íslandi á sunnudaginn. Gamla Bíó. '___________________(64S Stofa til leigu nú þegar i Suð- urgötu 16. (664 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar. Uppl. i síma 1050. (690 Tvö herbergi óskast til leigu 1. október. Tilboð, merkt: „Tvö her- bergi", sendist á afgreiösluna. (692 Stór stofa fyrir einhleypan tii leigu nú þegar. Uppl. i síma 237. (687 Tvö hérhérgi og eldhús óska eg eftir að fá, helst 15. sept. Jéns Guðbjörnsson, bókbind- ari. Sími 36 og eftir kl. 6 2130. (689 Tvö eða þrjú herbergi og eldhús óskast til leigu nú þeg- ar eða síðar. Tilboð sendist Vísi, merkt „September". (678 Til leigu, i miðbænum, fyrir einhleypan, stofa og svefnher- bergi með öllum húsgögnum og síma. Uppl. í síma 466. (677 Sólrík, stór stof a með hita og ljósi til'leigu á Laugaveg 49, annari hæð. (674 Lítil ibúð óskast 1. okt. 2 í heimili. Skilvis greiðsla. Um- sókn sendist afgr. auðk. „Skil- vís". (673 Ibúð, 4—6 herbergi, á góðum stað í borginni, óskast frá 1. okt. Tilboð merkt „1313" send- ist blaðinu. (671 4—5 herbergi og eldhús, með nútima þægindum, óskast nú þegar. Umsókn, með tiltekinni leiguupphæð, sendist afgr. Vís- is, auðkent: „Fáment". (670 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla mán- aðarlega. Þrent í heimili. — Uppl. í síma 2367. (665 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. sept. Uppl. i sima 1268. (662 2 herbergi eða eitt stórt, gott, vantar einhleypan mann 1. okt. Skilvís greiðsla. A. v. á. (563 3—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum óskast. Til- boð merkt: „261" sendist afgr. Vísis. (614 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast I. okt. Þrent í heimili. Uppl. í síma 450. (64.2 r VINNA Stúlka, vön öllum Iiúsverk- um, óskast á Skálholtsstíg 7, yfir skemri eða lengri tíma. — (686 Stúlka óskast í vist. Ábyggi- leg borguii. Uppl. i sima 1663. (683 Stúlka óskast í vist mánuð eða lehgur. Uppl. í síma 1481. (680 Stúlka óskast strax. Björn E. irnason, lögfræðingur, Tjarnar- götu 48. Sími 96 eða 1218. (691 Karlmannsföt saumuð ódýrt. A. v. á. (669 Dugleg stúlka, sem er vön hússtörfum og matreiðslu, ósk- ast i vist 1. nóv. Uppl. á Hverf- isgötu 69. (667 Sendisveinn óskast i mjólk- urbúðina á Vesturgötu 12. — (666 Vanur innheimtumaður tek- ur reikninga til að innheimta. A. v. á. (661 Stúlka óskast i vist mánað- artínia. Sigríður Bjarnason. Hellusundi 3. Sími 29. (693 i KBNSLA I Tek að mér pianokenslu. — Cecilie Helgason, Tjarnargötu 26. Sími 165. (675 Hannyrðakensla. — Það til- kynnist þeim, sem beðið hafa um tíma hjá okkur i sumar, að v;ð byrjum að kenna fyrst í september. Systurnar frá Brim- nesi, Þingholtsstræti 15 (stein- húsið). (672 Hannyrðakensla og áteiknun Elisabet Helgadóttir, Bjarnar- stig 10. (Bak við Litla-Hvol við Skólavörðustíg). (334 r LB.IGA Undirritaður hefir búð til leigu á góðum stað; (tilvalinn staður til kjötútsölu). Þorl. Andrésson. Sími 1851. (538 KAUPSKAPUR 1 Ódýrir, prjónaðir silkidúkar, margir litir* gerðir og stærðir. Versl. Snót, Vesturgötu 16.(685 Fjölbreytt og sérlega fallegt úrval af sokkum, úr silki, ís- garni og ull. Versl. Snót, Vest- urgötu 16. (684 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á (34 Urðarstíg 12 2 reiðhjól til sölu. Laufásveg: 25, kjallaranum. (688 • Kýr, austan úr Hreppum, sem á að bera síðast i sept., er* til sölu nú þegar. Uppl. i simá 1766. (682 Stofuofn, laglegur, til sölu núL þegar. Lágt verð. — Einnig. þVottapottur með gjafverði. —¦ Ingólfsstræti 21. (681 Ný, söltuð kofa fæst í versl. Bergsteins Jónssonar, Hverfis- götu 84. Sími 1337. (679' Kýr, sem ber viku af vetri, til sölu. UppL gefur Jón Bryn- jólfsson, Gruridárstíg 8. (676* Dagstofuhúsgögn, sófi og 4 stólar, til sölu fyrir 375 krónur, á Skothúsveg 7. (668 Lítið notað pianó til sölu með góðu verði. A. v. á. (663 Nýtt steinhús til sölu. Har- aldur Guðmundssöri, Bókhlöðu* stíg 6 C. (543 Húsmæour, gleymið ekki ao kaffibætirinn „Verö" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689* r TILKYNNING T „Eagle Star" brunatryggir hús-- gögh, vörur o. fl. Sífni 281. (636' r TAPAÐ^FUNDIÐ ? Á sunnudaginn Vðí' tapaðist' útdregin ljósmyndavél, nálægt' Tröllafossi. Skilist á Vörubíla-- stöð Beykjavíkur. Símar 971 og^ 2181. (648"- Fj elagsprentsmlð jan. PRELSISVINIR. san fólki'S í norðurríkjunum verður að strita undir, ekki fremur en eg, áður en mér varð sjón sögu ríkari." „Einmitt það! Jæja — svo að eg veit það ekki!" Sir Andrew skellihló hæðnislega, svo aö hann stóð á öndinni. ,Jæja — svo eg veit það ekki! Jú, karl minn — eg veit að svik eru þar i hávegum höfð og fláttskapur. Og þú styður þessháttar framferði og vinnur að því. Þú ert með í ráðagerðunum. -*r- Guð má vita hverskonar launráð þú bruggar gegn konungi þíhum." „Þetta er ekki satt," andniælti Latimer. „Svo! ímyndarðu þér þá, að við höfum ekki fengiö vitneskju um svik þín og afrek?" „Nú, svo að þið hafið fengið vitneskju um afrek mín." Latimer leyfði sér að brosa og leit um leið fast á Mande- ville. Því næst hneigði hann sig kurteislega fyrir höfuÖs- manninum. „Það virðist svo, sem eg sé orðinn allmerki- legur ínaSur. Eg tel mér það mikinn sóma, að þér látið svo lítið, að njósna um mig, herra minn!" „Hr. Latimer, eg held að yður gleymist það, að það hvíla á mér ákveðnar skyldur, þar sem eg er aðstoðarfor- ingi landstjórans," svaraði Mandeville. Sir Andrew spratt upp úr sætinu. Hann var þrútinn af bræði, enda þótt hann reyndi að stilla sig. Og hann greip fram í öskureiður: „Bölvaður svikahundurinn! Þú dirfist aö tala þannig á mínu heimili. Heyrirðu til hans, Robert? Gerðu nú skyldu þina!" Mandeville var líka staðinn upp. — Honum var auð- sjáanlega órótt innanbrjósts. „Robert!" hrópaði Myrtle. Hún skildi vel, hvað faðir hennar átti við — og í angist sinni og kvíða gleymdi hún allri viðhöfn. Latimer og Mandeville tóku báðir eftir þvi, og kann þó svo að virðast, sem þeir hafi báðir haft annað alvarlegra urri að hugsa. Báöir urðu forviða — en af ger- ólíkum ástæðum að visu. „Kæra Myrtle — þú þarft ekkert að óttast," sagði Mandeville blíðmáll. Þvi næst sneri hann sér að Latimer, sem 'stóð teinréttur og horfði á hann. „Eg get ekki krafið yður til reikningsskapar fyrir þessi orð, með því að við erum staddir á heimili Sir Andrew's." Latimer ygldi sig. „Ef þér harmiö það, herra minn, þá skal eg með mestu ánægju endurtaka það sem eg sagði, hvar og hvenær sem þér óskið þess!" Myrtle reyndi aftur að stilla til friðar. En henni kom ekki til hugar, að hatur það og f jandskapur, er blossaði upp milli þessara tveggja manna, ætti rót sina að rekja til hennar, — miklu fremur en til ósamlyndis út úr stjórn- málura. „Harry, Harry, — hvers vegna talarðu svona? Robert, þú mátt ekki — heyrirðu það, — þú mátt alls ekki taká'- orð hans trúanlcg!" „Það geri eg ekki heldur," sagði Mancieviile. Hann5 hneigði sig fyrir Latimer, á þann hátt, að þaö lá við að' lionum féllust hendur. „Þér megið ekki misskiljd mig, Sir,- Eg bauðst aðeins til að veita yður tilsögn í því, hvernig" maður i einkennisbúningi á að hegða sér." „Eg gat ekki skilið orð yðar sem neitt tilboð." ' Sir Andrew góndi á Latimer, heiftúðlegur á svip og. eldrauður i andliti. „Þú hypjar þig burt úr mínum húsum, — nú samstUndis.- Og ])að er von mín og ósk, aö þú komir aldrei inn fyrir" dyr hjá mér framar. Vanþakkláti ræfill! Þú dirfist að'' standa hér og halda hrókaræður um uppreisn og —." Latimer greip fram í. „Eg hefi aldrei ætlað mér það,- Sir. Eg kom hingað til þess, að gera yður greiða." „Eg þigg engan greiða af þér. Farðu i burtu héðari sem skjótast. Farðu til helvítis! Annars verð eg að sjá- um að þú verðir rekinri út." Myrtle stóS bak við stól föður síns, 'náföl og utan við' sig. Hún gat aðeins hugsað um það eitt, — að gera eina: tilraun enn, til þess að koma á friði, milli föður síns og" þess manns, sem hún elskaði. Því hún gat ekki dulið sig þess, að hún elskaði Harry. Hann var yndi hennar og ástvinur, enn sem fyrri. En samt sem áður þorði hún hvorki að hreyfa hönd né fót, til þess að sefa ofsa föður síns.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.