Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 2
Ví SIR
1] MBTHflM « C UseNiWÍ
Höfum til :
Rafljóskrónur
Haustverðið er komið á kjðtið
og Raflampar af öllu tagi,Perur,
alm. og- Vi V. Ozon olía og alt
þar til heyrandi.
Mikið úrval. — Lægst verð
Kjöt í heilum kroppum:
Dilkar, 1. fl. D, 13 kg. og þar yfir________0.60 pr. ýý kg.
do. 1. fl. A, 10—13 kg.___________________0.55 pr. y2 kg.
Aðrir flokkar að eins eftir pöntun.
Þakjávn nr. 24 og 26.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Súpukjöt
Smásöluverð:
0.70 pr. y2 kg. Læri
0.80 pr. y? kg.
Þakpappa.
ææææææææææææææææææææææææææ
\Aj> æ æ Nýkomið: æ æ
88 æ 88 Galv. Þaksaumnr. æ æ æ
88 88 æ A* Obenhaupt, æ æ æ
æææææææææææææææææææeæeæææææ
Öllum þeim er auðsýndu mér samúð og hluttekningu við
fráfall móður minnar sendi eg alúðar þakkir.
Elísabet Valdimarsdóttir.
Nýkomiö;
IÍÁPUTAU
frá 5,50 pr. meter.
KJÓLATAU,
fjölbreytt úrval frá 2,75
pr. m'eter.
UPPHLUTASILKI
falleg.
UPPHLUTSSKYRTUEFNI
ódýr.
KÁPUFÓÐUR.
NÁTTFATAEFNI.
SÆNGURVERAEFNI,
hvítt, afar ódýrt.
SILKIGOLFTREYJUR
á hörn og fullorðna.
SIIjKISOKKAR.
VETLINGAR.
Alt ódýrar og fallegar vörur.
Versl. K. Benetlikts.
Njálsgötu 1.
Matarverslun Tómasar Jónssonar,
Laugaveg 2 og Laugaveg' 32
Sími 212. Sími 2112.
Nú er tíminn kominn til að setja niður blómlaukana, bæði
úti og inni. — Neðantalda blómlauka getið þið fengið með
þessu verði:
Hyacintlier fyrir glös ----------------------- 60 au. stk.
Hyacinther fyrir möíd _________________________ 35 au. stk.
Túlípanar, einfaldir, ------------------------ 12 au. stk.
Túlípanar, tvöfaldir,__________________________ 15 au. stk.
Túlípanar, Darwin,_____________________________ 20 au. stk.
Páskaliljur, tvöfaldar, ---------------------- 20 au. stk.
Crocos__________________________________________ 8 au. stk.
Nijtl christmasglory, blómstrar á jólunum,-----55 au. stlc.
Blómlaukaglös og skálar, livergi meira úrval.
filómaversl. 8ÖLEY,
Bankastræti 14.
Jarðarför dóttur .minnar, Fríðu, fer fram föstudaginn 21. þ.
m. Húskveðja liefst kl. \x/2 á lieimili minu, Ingólfsstræti 16.
Kransar afbeðnir.
Metúsalem Jóliannsson.
Símskeyti
—-■
Kliöfn, 18. sept. FB.
Kosningarnar í Svíþjóð.
Frá Stokkhólmi er símað:
Úrslit kosninganna til neðri
málstofu þingsins, að undan-
teknum Stokkhólmi, eru nú
kunn. Hægrimenn liafa feng-
ið 67 þingsæti, unnu þeir 8,
bændaflokkurinn hefir fengið
27 þingsæti, vann hann 4,
liberalir liafa fengið 3, engin
breyting, frjálslyndir 27, tapað
2, jafnaðarmenn 82, tapað 14,
kommúnistar 6, unnið 2.
Óvenjumikil þátttaka í kosn-
ingunum. Atkvæðatala jafnað-
armanna hefir aukist um 17%,
Iiægrimanna um 48%. Jafnað-
armenn og kommúnistar gerðu
bandalag sín í milli í kosning-
unum, borgaraflokkar sömu-
leiðis. Kosningábaráttan varð
því aðallega á milli borgara-
flokkanna og verkamanna.
Setuliðið í Rínarlöndum.
þjóðverjar óánægðir.
Frá Berlin er símað: Það lief-
ir vakið vonbrigði í Þýskalandi,
að eigi liefir orðið meiri árang-
ur af fundarhöldunum í Genf
um lieimköllun setuliðs Banda-
manna úr Rínarbygðum. Þýð-
ingarmikil ágreiningsmál í sam-
bandi við það mál eru enn óút-
kljáð, til dæmis hvort eftirlits-
nefndin sitji ótakmarkaðan
tima. Ennfremur er því haldið
fram i blöðunum, að Þýskaland
geti ekki fallist á, að úrlaúsn
skaðabótamálsins sé skilyrði
Rústfríir
Borðhnífar.
enskir, franskir og þýskir.
Mikið úrval. — Lágt verð.
VERSL. B. H. BJARNASON.
fjnir heimsendingu setuliðsins,
en hinsvegar séu Þjóðverjar
reiðubúnir til þess að semja um
skaðabótamálið um leið og sam-
ið er um heimsending setuliðs-
ins.
Fárviðri.
Frá Washington er símað:
Fárviðri geisar á Bahamaeyjum
og Floridaskaga. Simar slitnað.
Nánara ókunnugt.
Khöfn, 19. sept. FB.
Hörmungarnar í Porto Rico.
Frá New York er shnað:
Landstjórinn á Porto Rico liefir
farið þess á leit, við stjórn
Bandaríkjanna, að hún bregði
við þegar og sendi herskipaflota
til lijálpar ,vegna ástandsins eft-
ir hvirfilbylinn. Segir lands-
stjórinn, að á að giska 700 þús.
manns séu heimilislausir (lið-
lega lielmingur íbúanna). All-
ar tóbaksekrur á eynni liafa
eyðilegast og sömuleiðis mestur
hluti kaffiuppskerunnar. Eigna-
tjónið nemur tugum miljóna.
Að minsta kosti 200 manns hafa
farist. Skip eru á leiðinni til
landsins með matvæli frá
Bandaríkjunum.
Ödýrar vörur.
Leirtau, bláa postulínsmunstr-
ið og blá rönd og fl. i heilum
stellum og einstök styklci Iivergi
eins ódýrt. Matarstell fyrir 6
með tarínu, á 25,00. Ivaffistell
fyrir 12 frá 16,75 og fyrir 6
mjög ódýr. Vaskastell. Bolla-
pör lrá 0,45. Diskar frá 0,48.
Falleg vatnsglös 0,30
Verslun
JÓNS B. HELGASONAR.
Bæjarfréttir
Slys. '
Bifreið og hjól rábust á í morg-
un, á mótum Hverfisgötu og Ing-
ólfsstrætis. — Leifur Þorleifsson
gjaldkeri Slippfélagsins var á hjól-
in.u og meiddist á báöutn höndum
og munaöi minstu, að hann yröi
u.ndir bi'freiöinni. Hannes Guö-
mundsson lækuir batt úm meiðslin,
sem voru allmikil, einkum á ann-
ari hendi.
Veðrið í morgun.
Iliti í Reykjavík 6 st., ísafirði
1, Akureyri 5, Seyðisfirði 7,
Vestmannaeyj um 6, Stykkis-
hólmi 8, Blönduósi 4, Raufar-
höfn 3, Hólum í Hornafirði 6,
Grindavík 6, Færeyjum 8,
Julianehaab 7, Jan Mayen 0,
Angmagsalik 1, Hjaltlandi 9,
Tynemouth 9, (ekkert skeyti frá
Kaupmannahöfn). Mestur hiti
hér í gær 8 st.,minstur 3 st. Stórt
liáþrýstisvæði yfir Atlantsliafi
og norður um ísland. Lægð vest-
an við Grænland. — Horfur:
Suðvesturland og Faxaflói: í
dag hægur norðan og þurt veð-
ur. I nótt sennilega hægur suð-
vestan. Breiðafjörður og Vest-
firðir: í dag og nótt hægviðri.
Sennilega þurt. Norðurland og
norðausturland: I dag og nótt
HIS MASTERS VOICE
GRAMMOFÓNAR
mapgar tegundir
nýkomnap,
Katrin Viðar,
HljóðfaBravepslun. Lækjargötu 2 .Sfml 1815.
hægviðri. purt og bjart veður.
Austfirðir og suðausturland: I
dag norðan gola og þurt veður.
I nótt hægviðri.
Meðal farþega
á Lyru i gær voru: Einar
Bencdiktsson skáld, Ólafur
Jónsson frá Elliðaey, Árni G.
Eylands og frú o. fl.
Barnaskóli Vigdísar Blöndal
tekur til starfa eftir 20. þ. m.,
eins og auglýst er í blaðinu í
dag. Frúin er nú í útlöndum að
kynna sér skólamál, og kemur
heim snemma i nóvembermán-
uði, en þangað til annast stud.
tlieol. Einar Sturlaugsson kensl-
una. Hann verður til viðtals á
Sóleyjargötu 6 kl. 6—8 i kveld
og kl. 10—12 og 5—7 á morgun.
Magnús Arnbjarnarson
carid. juris, er nýkominn tíl
bæjarins frá Selfossi.
Meðal farþega,
sem lringað komu síðast með
Dronning Alexandrine, var frú
Magnþóra Magnúsdóttir, úr för
til Noregs, Svíþjóðar og Kaup-
mannahafnar ásamt einni bestu
hárgreiðslustúlku sinni, til að
kynna sér nýjustu tísku í þeirri
grein.
Heð síðnstn skipu
hefir komið feikna mikið og fallegt úrval af
Kven> og barna^
lí etpapká.piim.
Verð frá 35.00 — 350.00.
Verða þær teknar upp í dag og næstu daga.