Vísir - 19.09.1928, Page 5

Vísir - 19.09.1928, Page 5
Ví SIR Miðvikudaginn 19. sept. 1928. Leikfimiskerfi Björns Jakobssonar. —o— jireskt íþrúttarit, 1‘hysical Educ- ation, tiytur ritgerð unr leikfimis- kerti kijorns Jakohssonar og komu lvvennatiokks 1. E. til Lundúna i súnrar.Par er íyrst sfaýrt írá þvi,að iiokíkunnn hali komið frá Calais ’til Lunduna og K. F. U. M. þar i borgmni hati hjálpað til að korna a tot leiksýningu flokksins, sem boðaö hafi vertð til meðmjögstutt- um tynrvara, en þo h-afi 120 iull- truar leiktunisfelaga konriö viðs- vegar aö, til þess að horia á flokk- inn. Áður en sýningiu hófst, var þjóðsöngur íslands leikinn, en sið- an flutti Mr. M. F.Cahill svo lát- 'andi ræðu: Eg hygg, aö þetta sé i fyrsta sinni, senr flokkur islenskra leikfinriskvenna heinrsækir land vort, og er oss bæði ljúft og skylt að nota þetta tækifæri til þess að bjóða flokkinrr hjartanlega vel- konrinn og votta honunr alla vin- senrd. Með þvi að stofnað var i rnesta skyndi og íyrirvaralítið til þessarar sýningar, hefir oss ekki tekist að fá hingað sendiherra Ðamnerkur. En hinsvegar eru hér fuiltrúar frá kenslunrálaráðuneyti hans hátignar (13reta konungs), frá borgarráði Lundúnaborgar, meðlimir frá leikfimisskólum kvenna i Chelsea, Dartíord og frá Queen Alerandra’s House, einnig trá Anrateur Gynrnastic Associa- tion og- nrargir kennarar og- nenr- endur, senr leggja stund á leik- finii, og" eru sunrir þeirra konrnir hingað unr langan veg. í stuttu nráli nrá segja, að hér sé sanran- konrnir íulltrúar allra, senr hug lrafa á likamsiþróttunr, bæði á- huganremr og atvinnunrenn, bæði opinberir starfsnrenn og aðrir, til þes§, að sýna hinunr íslensku gest- unr sanreiginlega sónra. Þeir, senr íþróttir stunda, vita ekki af hé- gónrlegunr ríg, heldur eru þeir bafnir yfir allan þjóðaríg og sanr- eina allar þjóðir, senr iþróttir iðka, í vpldugatm félagsskap. Og það er oss sérstök ánægja, að nreð því að lreiðra hina íslensku gesti, getunr vér jafníramt sýnt dönsku þjóð- inni nokkurn virðingarvott, en iþróttir standa í mikilli þakkar- skuld við þá þjóð, bæði hér og í óðrunr löndunr. Þvi er það, að vér konrunr hér sanran í dag. Þeir af oss, sem sáu leikfinri þessa flokks i Calais, hlakka til að sjá æfingar þeirra öðru sinni, en þeir, senr ekki konru þangað, eiga nú mi’kla skenrtun í vændum. Kerfi það, sem sýnt verður, hefir hr.Björn Jakobs- son búið til, en hann er kennari þessa flokks, og hefir aflað sér nrikillar þekkingar í öðrunr lönd- tmr, og telur þetta kerfi nrjög vel fallið til æfinga handa kvenfólki. Vér getunr vitanlega ekki fyllilega nretið kerfið eftir þessa stuttu sýn- ingu, sem hér fer fram, og þess vegna þykir mér vænt unr að geta skýrt frá þvi að lrr. Björn Jokobs- son ætlar síðar að birta nákvænra lýsing-u á þvi, svo að vér getunr þvi betur kynnst því, og vér nrununr gefa gaunr að bók hans, þegar hún kenrur út. En hver skoðanamunur, senr verða kann unr þetta kerfi, þá erunr vér öll einlruga unr að fagna þessunr íslensku gestunr vorum hjartanlega, og veit eg, að Bækur fyrir íijafviríi: Til áranróta lækka eg verð á f jölmörgum bókum niður í V3— % verðs og jafnvel enn meira. 8 bækur íasl fyrir 10 au. liver, 5 bækur 25 au., 22 bækur 50 au., 4 bækur 75 au., 20 bækur 1 kr., 3 bækur 1,50, 5 bækur 2 kr., 3 bækur 3 la\, 5 bækur 5 kr. hver o. s. frv. Og þetta er ekkert rusl, lieldur má segja að þar sé hver bókin annari betri. Athug- ið verðlækkunarskrána, sem fæst ókeypis hjá öllum bóksöl- um. Aðeins örlítið til af sumum bókunum. Athugið að verðið hækkar afíur um áramót, verði þá nokkuð óselt af þessum bók- um. Bækurnar fásí lijá bóksölum eða beint frá undirrituðum. Menn meö fagþekking taka að sér að múrslétta og flísleggja hús, utan og innan. Upplýsingar í síma 2335. eg tala þar ekki aðeins fyrir rnunn þeirra, sem hér eru, heldur og fyr- ir ntunn allrar þjóðarinnar. Sýningin hófst á nokkurum mjög yndislegum, óþvinguðum æf- ingum, afbragðsvel samstiltum, og ltiknum af óskeikulli nákvæmni, án hljóðfærasláttar eða Æyrirskip- ana. Þvi næst voru sýndar jafn- vægisæfingar á slá, gengu stúlk- uroar fyrst einar, en síðan tvær og tvær. Jafnvægisæfingarnar voru írábærlega vel af hendi leystar. Síðan var stokkið yfir hest, og fór það ágætlega' fram. Sýningunni lauk með nokkurum frjálsmannlegum æfingum, sem eiimig voru prýðilega samstiltar og framkvæmdar án undirleiks eða fyrirskipana með orðum, en alt fór íram með óskeikulli nákvæmni og fegurstu reglu. Síðan gekk flokk- urirtn í hring á leiksviðinu og kvaddi með fánakveðju, — og voru það virðuleg leikslok á þessari glæsilegu leikfimissýningu. Þögn sú, sem ríkti í salnum, á meðan á sýningunni stóð, bar vott um þá mikiu athygli, sem áheyr-( endur sýndu íþróttum þessa þaul- æíða flokks, em lófatakið, sem kom á éftir, bar vott urn viðurkenning þeirra, sem á horfðu. Fundarstjórinn þakkaði síðan flokkinum og kennaranum og lét í ljós ánægju yfir því, að hafa átt kost á að sjá sýninguna og njóta hinnar ágætu leikfimi flokksins. Mr. Nicholson, formaður breska íþróttasambandsins, tók í sama streng, og síðan var þjóðsöngur Breta leikinn, og lauk svo þessari ágætu sýningu. Síðan hafði íþróttasambandið 1)oð, og þar flutti Tryggvi Magn- ússon ræðu, og þakkaði fyrir hönd flokksins og kennarans fyrir hinar ágætu víðtökur, og þá sæmd, sem þeim hefði verið sýnd við þetta tækifæri. llll■■nfll^-^■ll III II l— ■■!! ——!■!■■■ ^o-s*-*****^** — 111 m<mi' iirniMiiiii■ iw— Þessap pafmagnsperup lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Ailap stærðip fpá 5—32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-pepup afap ód^pap: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 .tytldð. Heigi Magnússon & Oo. límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamait veggfóSur. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, icnflutningsversl. og umboBftial*. Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Mitt og þetta. Nýja bres^a loftskipið. Þann 23. ágúst var blaða- mönnum í fyrsta skifti leyft að skoða loftskipið mikla, sem undanfarna mánuði liefir verið í smíðum í konunglegu loft- skipaverksmiðjunni í Carding- ton. Ráðgert er að loftskips- siniðinni verði lokið fyrir eða um áramót. Fimm lendinga- turnum (mooring towers) hef- ir verið lcomið upp fyrir loft- skipið, í Cardington á Bret- landi, ' Ismailia á Egiptalandi, Karaclii á Indlandi, St. Hubert í Canada og Grouiville í Suður- Afrílcu. Fyrsta ferðin verður ef til vill farin til Ameríku, en til Egiptalands og Indlands liaust- ið 1929. Loftskipið er eins og vindill í lögun. Það er 724 ensk fet á lengd, 130 fet á breidd og vegur 150 tonn. Það getur flutt 100 farþega, en meðalhraði áætlaður 63 mílur enskar á kl.- stund. — Loftskip þetta hefir verið sldrt R—101, en eins og kunnugt er, þá er verið að smiða annað risaloftfar, R—100, í Howden í Yorksire, en stjórn- in stendur ekki að byggingu þess. (FB). Belgísku konungshjónin liafa verið á ferðalagi í Congo í sumar. Er þangað kom ferðuð- ust þau aðallega í flugvélum. Flugu alls 14 þús. enskar mílur yfir nýlendunni.' Ivonungurinn l'laug í einkaflugvél sinni og stýrði lienni ávalt sjálfur. Drotningin ferðaðist ávalt í annari flugvél. þótti ekki á það hættandi, að þau væri i sömu flugvélinni, ef slys vildi til. (FB). ~ T , ,, Fv*» imí 1 hvert skifti, sem þér sjáið eigarettu, þá segið |við yðup |sjálfan: Teofani er'orðið 1,25 á borðið*6. Takið það nógu snemma. Bíðið ekki med ad taka Feesót, þangað til í. í.. ..... ?! Nýkomið: Maismifil, heilmais, hveitikorn, blandað fóður, Spratts varpauk- andi fóður, rúgmjöl, hveiti o. fl. ¥OM. Kyrselur 03 inmverur hafa skaðvænleg áhrif ■ litfœrin og svekhia liliaroshrailana. Paö fer aO bera a taugavcihlun, maga og nýrnasiúhdómum, glgt 1 vöBvum og liöamotum, sveinleysi og þreylu og of fliótum eilislióleiha. Byrjiö þvi strahs i dag aö nota Fersól, þaö inniheldur þann lifshrafí sem líhaminn þarfnast. Fersól Ð. er heppilegra fyrir þá sem hafa cneltingaróröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslœhnum, lyísölum og- Nýkomnlr ávextlr. Epli, Glóaldin. Bjúgaldin, Gul- aldin, Vínber Kjatliúí flafnarfjarðar. Sínn|l58. Fallegra ápval en nokkuru sinni áður af allskonar fata- og frakka- efnum. Gerið svo vel að at- huga vörurnar og verðið. Guðm. B. V ikar Laugaveg 21. Fer Nansen til Norðurpólsins? Til New York Times er símað frá London 11. ágúst, að Frið- þjófur Nansen hafi í huga að fara í loftsldpi til Norðurpólsins næsta sumar. Er sagt, að hon- um standi til boða til þessarar farar loftskip, sem nú er í smíðum í Þýskalandi. (FB). * 1 5 it s'J o Í5 ÍJ o « « Islensku gaffalbitarnir eru. þeijf bðiitu.” Reyuið þáT Fást i flestum matvöru- verslunum. KXX3QQOQQOOaCXXX)QQQ00Q00Q4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.