Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 2
Höfum til: K|öttunnur úr Iieyki. Gapnaáalt Nýkomið í dag: Mjög ódýr jjaksaumur. Fypirliggjandi: Handsleginn þaksaumur. A* OberaMaupt Símskeyti Ivhöfn, 24. sc])l. F. B. Amerísk blöð birta bréf frönsku stjórnarinnar um flotamála- samning Frakka og Breta. Frá París er símað: Blaðið New York Anterican, sem er ei&n blaðamannakongsins áVilli- am R. Hearst, er a mörg blöð í Ameríku, liefir birt bréf frá frakknesku stjórninhi til sendi- Iierra Frakklands i Jiöfuðborg- um stórveldanna. Bréfio fjallar um frakknesk-bresku flota- samninginn. Frakknesk blöð láta i ljós að þeim þyki miður, að blöð í Bandaríkjunum l)irti frakknesk trúnaðarbréf, en segja hinsvegar, að ekkert standi i bréfunum, sem eigi sé þegar kunnugt. Líta þau svo á, að bréfið skýri nánara tilgang- inn með samningnum, sem miði eingöngu að því, að finna grundvöll lil samninga fyrir takmörkun vígbúnaðar á sjó. Samkvæmt símfregnum frá Bandaríkjunum nola hernaðar- sinnar þar bréfið óspart í kosn- ingabaráttunni. pannig birtir New York American bréfið und- ir yfirskriftinni: Tvö stórveldi liafa gert bandalag sín á milli gagnvart Bandarikjunum. Eldsvoði og manntjón. Frá Madrid er síinað: Oper- ettuleikhús í miðhluta Madrid brann i gærkveldi. Eldurinn kom upp meðan á leiksýningu stóð. prjú þúsund áhorfendur voru í leikhúsinu. Að minsta kosti 57 manns biðu bana, en nokkur hundruð meiddust. 25. sept. FB. ÁfengismáJin í Rússlandi. Frá Moskva er símað: Nefnd sem ráðstjórnin skipaði iil þess að rannsaka afleiðingar áfengis- nautnarinnar í Rússlandi nú í samanburði við það ástand, sem rikti áður en linað var á áltvæð- um um framleiðslu og sölu á vodka, liefir nú skilað áliti sínu. Leggur hún það til, að aflnr verði lagðar liömlur á fram- Glnggagler — og allar hyggingavörur hverju nafni sem nefnast selur enginn ódýrara en Versl. B. H. BJARNASON. Lipur og ábyggileg Stúlka, óskast við afgreiðslu- störf í búð. Umsókn með eigin- handarskrift afhendist afgr. Vis- is fyrir 29. þ. m. merkt „Búðarstúlka“. joöíícío;>oo;í?íís!ííí!Kíísoíííío;íí}Oísí Vélalakk, Bflalakk, Lakk á miðstöðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sfmi 1820, leiðslu og sölu vodka, og jafn- vel bjórs. Er nú ráðgert að vinna að því að draga úr fram- leiðslu áfengra drykkja í oján- berum veislum, flokkssamkom- um og öðrum skemtistöðum og samkomum, bannað er að aug- lýsa áfenga drykki, en lögreglu- menn og hermenn liafa skipan- ir um, að handtaká hvfern mann eða konu, sem er drukkinn á al- manna færi. Ný vínsöluleyfi verða ekki veitt. Sala áfengrá drykkja og neysla þeirra verður algerlega bönnuð á verksmiðju- svæðunúm í borgunum. Loks á_ að leggja stund á fræðslustarf- semi um skaðsemi áfengis- neyslu. Talið er víst, að þessari stefnu, sem hér er lýst í aðal- atriðum, verði ósleitilega fram- fylgt, til þess að ganga úr skugga um afleiðingarnar af ráðstöfunum þessum, áður en tékin verður fullnaðarákvörð- un um, hvort algerlega verður bannað að framleiða og seíja áfenga drykki i landinu. V í S í R FATAEFNI, svört og mislit. FRAKKAEFNI, s; 5? s; ;; G t; þunn og þykk. BUXNAEFNI, röndótt — falleg. REGNFRAKKAR, sem fá almannalof. Vandaðar vörur. — Lágt verð. G. Bjarnason & Fjeldsted. Vísir er sex siðu.r í dag. — Sagan er í aukablaðinu. Veðrið i morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., tsafirði 9, Akureyri 8, Seyðisfirði 0, Vestmannaeyjum 8, Stykkis- liólmi 9, Blönduósi 9, Raufar- liöfn 9, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 9, Færeyjum 4, Juli- aneliaab 2, Angmagsalik 3, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 9, Tynemoutb 12, Kaupmanna- liöfn 10. Mestur biti hér i gær 9 st., minstur 8 st. Úrkoma 1.1 mm. Hæð (770 mm.) fyrir suð- vestan land. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Bréiða- fjörður: I dag og nótt vestan liægviðri. Þoka og súld, einkum með ströndum fram. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: 1 dag og nótt logn eða vestan- gola. Skýjað loft. Úrkomu- laust. Ms. Dronning Alexandrine kom snemma i morgun frá Akureyri. Meðal farþega voru: Frú Ásta pórarinsdóttir frá Húsavík, frú Anna Danielsson frá Sauðárkróki og tvær dætur hennar, cand. jur. Sigurður Jón- asson, Bjarni Benedilctsson stud. jur., Hörður pórðarson stud. jur., pórður Flóventsson frá Svartárkoti, Magnús Tlior- berg útgerðarm., Magnús Stef- ánsson verslunarm., Jón Sig- urðsson skipstjóri, Tómas Tóm- asson, ölgerðam., Finnur Jóns- son póstmeistari, Halldóra Bjarnadóttir kenslukona o. fl. Sjötugsafmæli á á morgun ekkjan Guðrún Tómasdóttir frá Ylra-Vatni i Skagafirði, nú til heimilis á Laulasveg 61. Fimtugur •verður á morgun Páll Stein- grímsson, bókbindari, Selbúð- um 8. pingvallakórinn. Enn þá er tekið á móti söng- fólki í pingvallakórinn, og er vonandi, að fólk gefi sig fram sem allra fyrst við Sigurð Birk- is, Jón Halldórsson eða Sigurð pórðarson. Friðrik Björnsson, Laugaveg 15, auglýsir kenslu í ensku i Visi í dag. Hann var um mörg ár í Englandi og Vesturheimi og er þaulvanur kennari. prjú málverk seldust í gær á sýningu Guð- mundar Einarssonar, þ. e. no. Kenslnbækur í ensku, orðabækur o. fl. Bækur eftir Sir William A. Craigie: Kenslubók í ensku, 1. liefti 1 kE 50; 2. og 3. liefti 2 kr. bvort; First Reader, 3 kr. („Skemtilegasta lesbókin, sem eg hefi haft Iianda á milli,“ seg- ir einn af allra-fremstu enskukemnirum landsins); English Reading Made Eas\r, 3 kr.; Advanced Reader, 4 kr. 20 aur.; Exercises in Englisli Sounds and Spelling, 3 kr. Þetta er lykill að öllum stílunum í Kenslubókinni og er ekki seldur öðrum en kennurum og þeim, sem nema tilsagnarlaust. Englisb Spell- ing, Its Rules and Reasons, 6 kr. 50 aur. Sá enskukennari er ekki til á íslandi að þessi handbók sé honum óþörf. S. Potter: Everyday Englisli for Foreign Students, 4 kr. 20 au. Þessi snildarbók er þegar þekt um alt. Island þótt eigi sé hún nema ársgömul. Til þess að mæla sem best með lienni hef- ir Sir William A. Craigie skrifað formála fyrir henni. Hann liefir þann fágæta drengskap að halda á lofti vel unnum verk- um annara enda þótt þau keppi við hans eigin. Bækur Fowler-bræðra: The King’s English, 3 kr. 60 aur.; Concise Oxford Dictionary, besta enska orðabókin, 9 kr.; Pocket Oxford Dictionary, 4 kr. 20 aur.; Dictionary of Modern English Usage, 9 kr. Að þessari bók dáist Bogi Ólafsson mjög; það gera allir sem bærir eru um að dæma. Margar aðrar ágætar orða- bækur og lijálparrit. Með næstu skipum koma geysi-niiklar birgðir af bókum frá Englandi, þar á meðal orðabækur í þýsku, frönsku, latínu og grísku; einnig koma orðabækur frá Danmörku til viðbótar þeim sem fyrir eru. Allskonar ritföng, við allra liæfi. Snæbjörn Jónsson. Austurstræti 4, GJS affl Eldspytur I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. 2 skrifstofuherbergi til leigu í Hafnarstræti 15 frá 1. okt. - Uppl. í Síma 616. 8, „Skjaldbreiður“ á kr. 300, nr. 19, „Við Svartá“ á kr. 150 og nr. 23, „Nauthagi við Hofsjökul“, á kr. 80. Hilmir kom frá Englandi í morgun. Geir kom af veiðuin í morgun. U. M. F. Velvakandi lieldur fund í kveld kl. 8ý2 í Iðnó, uppi. Landsþingið. Flokkaskipun í landsþinginu danska verður þessi, eftir kosn- ingarnar, að því er segir í til- kynningu frá sendilierra Dana: Vinstrimenn 28 (áður 31), ilialdsmenn 12 (óbreytt), jafn- aðarmenn 27 (áður 25), frjáls- lvndir 8 (óbreytt) og einn utan flokka. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi 5 kr. (gamalt álieit) frá stúlku, 10 kr. frá G. J. Klæði, 5 þektap tegundir að gseðum, fyiflriiggjandi. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Nú fer lestrartími í hönd og þá er ekki úr vegi að kaupa sér góða bók. Sagan Kynblenflingurinn, sem er í alla staði góð bók, kostar kr. 4.50, og sagan Fórnfús ást, sem er mjög spennandi, kost- ar kr. 3.50. — Báðar þessar bækur fást á afgr. Vísis. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.