Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 3
Ví SIR PÆÐI Gott fæði er selt á Grettisgötu 46, efri liæð. 75 kr. á mánuði. Rannveig Tómasdóttir. (1249 Gott fæði fæst á Bergstaða stræti 40, uppi. (1195 Nokkrir menn geta fengið fæði í vesturbænum. A. v. á. (1185 Nokltrir menn gela fengið fæði á Hverfisgötu 65, Hafnar- firði. Guðbjörg Sigurðsson. (1160 Fæði fæst. Uppl. í síma 1163. (1262 Fæði fæst á Vesturgötu 18. Sanngjarnt verð. (1261 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 Fæði og þjónusta fæst á Vest- urgötu 16 B. (879 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 Gott fæði fæst í Kirkjutorgi 4. RagnheiSur Einars. (1076 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónádótt- ir. (887 gqgr’ Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Þa5 sem sjaMan skeður, skeður nú, að tóbaks og sæl- gætisverslun heldur útsölu og gefur afslátt á vöruxn sínum, t. d.: Reykjarpípur og öll tó- bakstæki seld með 10—50% af- slælti og 5—10% af flestum öðrum vörum, t. d.: Reykt(')baki, vindlum o. fl. tóbaksvörum, át- og suðusúkkulaði, konfektköss- um, öllu sælgæti, niðursoðnum ávöxtum, myndarömmum, bolt- um, spilum, kertum, vasaljósum o. fl. — pessi afsláttur er gef- inn frá okkar lága verði, að eins . í næstu 4 daga. Tóbaks og sælgætisverslun OLAFS GUÐNASONAR, Laugaveg 43. Sími 1957. Vetrarkápnefni. Skinnkantar. Yarslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Höfnm fyrirliggjandi: Hveiti: Gold-Medal, Tltanie, Matador, HFísgrjóa, Riigmjöl, Hálisigtimjöl. H. imMrn h Sími 8. Gámmístlmplar oru búnir til f Fékgsprenísmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 20 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n u u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VEUO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HÁLLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. 50íj»00íitt0!iís<5í5;i?i;st5ístlíi0ti000í Sápup ð o a fl ei> mýkja, styrkja | og í; undið og gefa því « H hreinsa hör- 8 ynclislegaii mjall- hvítan litajriiátt, — s fást frá 35 aurum ít stykkið í § 2? « t./ i* Langavegs Apúteki itsooootiootitititstitstitsooootiooot A fimtudagiim kemur verulega vænt dilka- kjöt úr Borgarnesi, besta kjötið til niðursöltunar — Komið og lítið á það. Kjötiiúh Hafnarfjavðar. Sími 158. Húspgnatau, Gólfteppaefni, Gólfteppi. Gólfrenningar, GlugptjaMaefni, Gluggatjöld. ið síiist til flutningsdags, því enn hefi eg til sölu liús með lausum íbúðum 1. okt. Nefni þessi: Við Njarðargötu tvilyft liús, 2 ibúðir (3 herb., eldhús, bað), báðar lausar. — Við Óðinsgötu gott hús, laust, 4 lierb. og eld- liús. — Við Lindargötu stórt steinliús, laus íbúð, 4 lierl). og eldhús, — Við Holtsgötu hálft, nýtt steinliús, góð íbúð, 3 herb. og eldhús, laus. )?að yrði of langt mál að telja liér upp allar aðrar eignir, smá- ar og stórar, sem eg hefi nú til sölu, svo eg læt þetta nægja í bili. FASTEIGNASTOFAN t Vonarstræti 11 B. Jónas H. Jónsson. Sími 327. Kjólaíau, Morgunkjólatau, ' Flauei, Silki, • Fiúnel, Rúmteppi, Borðdúkar misl. og hv. Legubekkjaábreiður VetParsjðL Fata- og yfirfrakkatau og all til fata. Nærfatnaður kvenna, karla og barna. Peysufataflauel, Skúfasilki. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Kanpmen. Matvöruverslun eða vöru- partí óskast til kaups nú þegar. — Tilboð sendist af- gr. Vísis fyrir 29. þ. m. Auðkent 1318. Garðyrkjufélagið. Þeir, sem gerast félagsmenn í þessari viku og greiða þessa árs tillag fá hvítkálshöfuð til bragð- bætis og svo auðvitað ársritið ókeypis. Einar Helgason. r LEIGA I Vinnupláss óskast eða bjartur kjallari. Tilboð merkt: „Vinnu- pláss“ sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. " (1202 Vörugeymslupláss til leigu. A. v. á. (1170 Kjallaraherbergi til leigu fyr- ir geymslu eða verkstæði. — Framnesveg 30. Sími 1257. (1159 Geymslupláss til leigu. Uppl. í síma 83. (1149 Stór stofa í kjallara, hentug fyrir vinnustofu, til leigu. — Sími 1830. (1254 Kjallaraherbergi í góðu stein- húsi, í eða við miðbæinn, ósk- ast fyrir vörugeymslu frá 1. okt. Uppl. í síma 282 eða 726. (875 Uppdráttur af búsi tapáðist. Skilist á afgr. Vísis. (1239 Tapast liafa 20 kr. frá versi. Edinborg. Finnandi vinsamlega beðinn að^skila þeim á Bifreiða- slöð Steindórs. (1240 Kvenreiðhjól er i óskilum — Vitjist á Vesturgötu 51 B. (1188 Gleraugu týndust í gær. Skii- ist á Freyjugötu 10 A. (1251 r HUSNÆÐI 1 í KSNSLA Hefi kveldskóla fyrir unglinga i vetur, ef næg þátttalva fæst. — Aðálsteinn Eiríksson, prúð- lieimum við Skildinganes. Sími 2100. (1243 ENSIÍU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15. byrja 1. október. (1191 Handavinnukensla. Tek stúlk- ur og telpur í saumatíma (iér- eftasaum og útsaum). Byrja 1. okt. — Tek einnig að mér að sauma útsaum og Iéreftasaum. Heima kl. 5—7. Guðrún Sig- urðardóttir, Barnaskólanum, uppi. (1133 Tek börn til kenslu. Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (1012 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar hannyrðum. Gjald 6 kr. á mánu&i. Á'sama stað fást knipplingar á upphluti. ! (924 í TAPAÐ FUNDIÐ Stúlka, sem hefir fasta at- vinnu, óskar eftir lierbergi og aðgangi að eldliúsi eða plássi, sem elda má í. — Uppl. H' rf ■ isgötu 61, eftir ki. 6. (1181 Stúlka getur fengið lierbergí með annari á Ránargötu 5. Sími 1950. (1269 2 samliggjandi stofur til ieiuu í Hafnarstræti 18. (1179 1— 2 herbergi og eidiiús ósk- ast 1. okt. A. v. á. (1178 Góð stofa til leigu 1. okt., með ljósi, iiila og ræstingu á Bar- ónsstíg 30 B. (1177 2— 3 herbergi og eldlnis ósk- ast til 14. maí lianda hjónum með 2 stálpuð lsörn. Uppl. hjá C. Proppé, Tjarnargötu 3. (1176 Herbergi með miðstöðvarhita lielst með aðgangi að eldhúsi, óskast 1. okt. Uppl. i síma 1753, kl. 7—9. (1169 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, með forstofuinngangi, lielst sjómenn. Lindargötu 14, niðri. (1163 Herbergi til leigu. Vesturgötu 22, uppi. (H58 Maður óskar eftir lierbergi 1. okt., lielst yfir árið, í eða ná- lægt miðbænum. Uppl. á skrif- stofu vélsmiðjunnar Héðinn. _________________________(1155 Herbergi og eldliús til leigu á Arnargötu 12. (1263 Ágætt herbergi á Sólvöllum til leigu 1. okt. Ljós, hiti, ræst- ing og aðgangur að baði fvlgír. Uppl. hjá Pétri Eggerz, Lauga- veg 37._________________ (1257 Stór stofa í nýju Iiúsi, á fyrstu hæð, mót suðri, með sérinngangi, til leigu fyrir ein- hleypa. Sanngjörn leiga. Sími 1830. (1255 Peningar fundnir i vefnaðar- vörubúð V. B. K. (1237 3 lyklar ú festi týndust síð- astliðinn laugardag. Skilist á Bergþórugötu 19. (1216 Hvit, útskorin, sporöskjulög- uð næla með bláum steini tap- aðist nýlega. Simi 401. (1157 2—3 herbergi, eldhús, þvotta- bús og þurkloft óskast frá 1. nóv. n. k. Að eins 3 fullorðnir í heimili. Fvrirframborgun minst 500 kr. Uppl. hjá Jóni Gislasyni, Laugaveg 20 A eða kaupm. Magnúsi Magnússyni, Hótei Island. (1253 2—3 heúbergi. og eldhús ósk- ast 1. olct. Uppl. i síma 1376. — (1113 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast frá 1. október. Uppl. í síma 2064. (935 Herbergi með ljósi og hita, fyrir ferðafólk, ódýrast á HverfisgÖtu 32. (1051

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.