Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 4
VISIR KBNSLA Tek börn til kenslu. Fríöa Sig- urSardóttir. Til viStals á Skóla- vörðustíg 14, kl. 5—6 sííSd. (1297 Esperanto kennir Ólafur Þ. Kristjánsson, Skólavöröustíg 27. Sími 2003, kl. 5—7. (1293 ENSKU kennir J. S. Birkiland, Brekkustíg 6 B, eftir 1. okt. Til viðtals kl. 7—9 e. h. Mýrargötu 3. Sími 946. (1352 Kenni orgelspil. Jón ísleifs- son, Lindargötu 1 B. Sími 1773. (1333 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (1345 Stúlka getur komist að, að læra matartilbúning á dönsku heimili. — Á sama stað óskast dugieg stúlka til liúsverka. — Uppl. í Mjóstræti 3, uppi. (1340 Matreiðslu getur stúlka fengiö aíi læra, sem vill hjálpa til viö húsvérk. Uppl. Óöinsgötu 15, uppi. (1277 Á Bergstaöastræti 49 fæst kensla í: íslensku, ensku, þýsku, latínu og esperantó. Sími 2050. (957 KNGLISH LESSONS. — G. Turville-Petre. Apply 2 Bók- lilöðustíg after 7 P. M. Tele- phone 266. (44 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15. byrja 1. október. (1191 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar hannyrðum. Gjald 6 kr. á mánuði. Á sama stað fást knipplingar á upphluti. (924 VINNA 1 Stúlka óskast í vist 1. okfc. — Ragnhildur Hjaltadóttir, öldu- götu 4. Sími 1479. (1Q74 Áhyggileg og barngóð ung- lingsstúlka óskast til að gæta barna. Guðrún Ágústsdóttir. Sími 1128. (1360 Stúlka óskast. Fjórir í heim- ili. Gott kaup. Uppl. Þórsgötu 25. Sími 1740. (1349 Fullorðin stúlka, þrifin og vön húsverkum, óskast nú þeg- ar eða 1. október. Nýtt hús með öllum þægindum. Uppl. Laufásveg 44, niðri. (1346 Unglingsstúlka, 15—x6 ára, óskast til aö gæta barna. Tjarnar- götu 49. Simi 1073. (1274 Stúlka óskar eftir árdegis- vist frá byrjun nóv. Þeir, sem vilja sinna því, sendi nafri og heimilisfang á afgr. þessa blaðs, merkt: „Stúlka“. (1344 Stúlka óskast i eldliúsið á Vífilsstöðum um 3 mánaða tíma. Uppl. eftir kl. 7. Símar: 813 og 2073. (1342 Menn eru teknir í þjónustu á Uröarstíg 9. (I29i Stúlka óskast, Ingólfsstræti 16 (gengíð inn frá Þingholtsstræti) (1290 Stúlka óskast í árdegisvist. Uppl. á Vesturgötu 30. (1287 Stúlka óskast nú þegar eða frá 1. okt. Inga Hansen, Laufás- vegi 61. (1201 Myndarleg stúlka óskast í vist. Tveir í heimili. A. v. á. (1369 Vandaður og duglegur ung- lingspiltur um tvítugt, getur i engið atvinnu strax við sendi- ærðir 0. fl. hjá Jóh. Reyndal, Jergstaðastræti 14. (1258 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, lafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í jorginni. (177 Stúlka, vön matartilbúningi, óskast í vist hálfan daginn. — Gyða Valdimarsson. Heima kl. 4—7. Bergstaðastræti 14. (1212 Stúlka óskast í vist 1. okt. — Halldóra Sveinbjarnardóttir, Bjargarstíg 2. (1245 Eldhússtúlka óskast 1. okt. — Ragnh. Thorarensen, Laugaveg 16. (1244 Látið Fatahúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 pað er aðeins einn V. Schram, Ingólfsstræti 6. Sími: 2256. —- Hjá honurn er: Viðgerðir, press- un á gömlu og nýju, kemisk lireinsun, sauinur á nýju og vending á gömlu altaf með sanngjarnasta verði. — Fata- efni fyrirliggiandi. Fljót og góð afgreiðsla. (737 Stúlka óskast í vist 1. okt. Kristín Norðmann, Njarðar- götu 33. Sími 1645. (1217 Menn teknir i þjónustu á Laufásvegi 20, kjallaranum. (1150 Vetrarstúlka óskast á Sól vallagötu 5 A, uppi. (1151 Stúlka óskast i vist á Norður- stíg 5. (1174 Unglingsstúlka óskast í vist. — Uppl. á Brekkustíg 13. (1284 Drengur, sem er kunnugur í bænum, óskast til sendiferða í Þvottahús Reykjavíkur. (1281 Hraust stúlka óskast strax í vist. Hátt kaup. Uppl. Öldugötu 52. . Sími 2251. (1279 Stúlka. óskast í vist. Bamlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. á Lind- argötu I D. (1278 Góð og myndarleg stúlka ósk- ast 1. okt. Steinunn Vilhjálms- dóttir, Bræðraborgarstíg 4. — (1142 Vetrarstúlku vantar. Uppl. i síma 965. (1366 Stúlka óskast í vist 1. okt. til Guðmundar Ólafssonar hæstarétt- armálafærslumanns, Bergstaðastr. 14. (1288 í Aðalstræti 2. Sími 295. Góð stúlka óskast nú þegar í vist á bamlaust heimili. Uppl. á f Spítalastig 8, niðri. (1270 Stúlka óskast 1. okt. Jón Hjart- arson, Hafnarstræti 4. Á sama stað á óskast bamgóður unglingur til að I gæta ársgamals barns. (1304 Góð stúlka óskast á fáment ; heimili nú þegar eða 1. okt. Uppl. ] Bergstaðastræti 68, uppi. (1303 Dugleg stúlka, helst vön mat- e reiðslu, óskast frá 1. okt., til L. i Kaaber bankastjóra, Hverfisgötu i 28. (1302 | Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofið annarsstaðar. A. v. á. 1 ,(1299 Stúlka óskast í vist. Grundar- stíg 21,uppi (1359 Vetrarstúlka óskast nú*þegar eða 1. okt. Uppl. í sima 1809. 1 (1357 Fullorðinn kvenmaður, til að sjá um heimili að nokkru leyti, j og stúlka til eldliúsverka, ósk- ast 1. okt. Lokastíg 9. (1350 Hraust vetrarstúlka óskast og ábyggilegur unghngur, vanur afgreiðslu í búð. A. v. á. (1339 Stúlka, sem sauniar, óskar eftir herbergi með einhverju, 1 sem má elda í i austur- eða miðbænum. Ábyggileg horgun. Uppl. i sima 2158. (1327 Stúlka, vön sveitavinnu, óskast í sveit. Má hafa með sér 2—4 ára gamalt barn. — Uppl. á Hallveigarstíg 2. (1325 Stúlka óskast í vist fyrir innan bæ. Uppl. á niorgun á Bræðraborgarstig 23, kjallara, kl. 9—3. (1324 Stúlka óskast. Sigríður Guð- mundsdóttir, Bræðraborgar- stíg 8. (1323 Stúlka óskast 1. okt. Guðrið- ur Otladóttir, Öldugötu 26, uppi. (1317 Góða stúlku vantar í létta vist nú þegar. Gott kaup. — Uppl. lijá Skúla Tliorarensen, Vínversluninni. (1314 Góð slúlka óskast i vist. — Uppl. Grettisgötu 45 A, eftir kl. 8. (1310 Hraust slúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 8 B, uppi. (1308 Stúlka vön húsverkum, ósk- ast á Óðinsgötu 6, upþi. (1326 Hraust og ábyggileg stúlka ósk- ast í vist 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 14. (1298 Duglegur maður, vanur jarða- bótavinnu, getur fengið langa at- vinnu. Góð íbúð fyrir minni fjöl- skyldu fæst einnig á sama stað. Semja ber við Jóhannes Reykdal, 1 Setbergi. (1272 Ráðskonustarf óskast 1. októ- 5 ber hjá einhleypum eða á fámennu heimili, af stúlku, sem stjórnað 1 hefir húsi erlendis i 3 ár. Tilboð merkt: „Ráðskonustarf “, sendist j afgr. Vísis. C12?1 Stúlka óskast í vist. — Pétur Litiö orgel til sölu. Uppl. á gulÞ (1331 Tækifærisverö. (1300 Vinnukona óskast 1. október Skólavörðustíg 33 B eða rnarstíg 11. (1305 Stúlku vantar að Hressing- Sokkar, hanskar og vetlingar, mikið úrval. Verslunin Snót — Vesturgötu 16. (1335 Til sölu: Servantur, (1363 mjög ódýrt. A. v. á. (1330 Góð, rólynd stúlka óskast í (1309 KAUPSKAPUR I tækifærisverði. Tvístætt skrifstofuborð til sölu Sími 1493. (1276 Til sölu: 1 eikarbuffet og svefn- srbergishúsgögn sem ný ,birki áluð. Verkstæðið, Skólastræti B. (1301 Fríttstandandi eldavél, barna- (1295 (1336 Mikið úrval af cigarettu- munnstykkjum nýkomið. - Landstjarnan. (1337 Vönduð fermingarföt til sölu á rettisgötu 10, niðri. (1283 Vönduð borðstofuhúsgögn úr (1285 Barnarúm og hornhilla til sölu ieð tækifærisverði í Þvottahúsi eykjavíkur. (1280 Kjóla og svuntutau, óvana- (962 Feikna mikið úrval af golf- (960 Afar fallegir og ódýrir kjólar (959 Nýkomið: Regnkápur mislit- f, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, :ur, lífstykld, náttkjólar, sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 F ASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, ineð lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas H. Jónsson, sími 327. (31 Hús óskast til kaups með lítilli útborgun og góðum skilmálum. Tilboð merkt „155“ á afgr. Vísis. (1367 Auk þess, sem Nýi-Bazarinn, Laugaveg 19, selur allskonar ísl. ullarvarning, hefir hann líka, ásamt upphlutsborðum, alt, sem að upphlutum lýtur. Fjölbreytt úrval af upphluts- skyrtuefnum, allskonar áteikn- aðar vörur og flest, sent til út- sauma þarf. (1062 Lítið notuð „Scandia“-elda- vél til sölu með tækifærisverði. Notaðir linoleumdúkar á saina stað. Ingólfsstræti 4. (1313 Drengjaföt, cheviot, á 14 ára dreng, drengj afrakki, matrósa- föt, ennfremur olíuföt á dreng. Alt með tækifærisverði. Vöru- salinn. Klapparstíg 27. (1311 Steinhús til sölu. Verð ll þúsund. Uppl. Haðarstíg 16. (1312 Stígin klæðskeramaskína tií sölu. Verð 125 krónur. A. v. á. (1307 Munið eflir hinum fallegit og afaródýru kvenvetrarkáp- um í Utbúi Fatabúðarinnar. (1364 Borgarfjarðar dilkakjöt í heilum kroiipum fæst í dag í Matarverslun Tómasar Jóns-> sonar. (1361 Vandað sundurdregið barna- rúm með madressum til sölu. Þingholtsstræti 21. (1362 Gott steinhús með 2 íbúðum til sölu nú þegar við góðú verði ef samið er strax. Helgí Sveinsson, Kirkjustræti 10, (1341 Nýtísku hús, ekki fullgert, til sölu strax. Eignarlóð. Helgí Sveinsson, Kirkjustræti 10. (1365 Lítið hús til sölu. Laust 1. okt. Verð 11000 kr. A. .1. John- son, bankagjaldkeri. ’ (1186 Hálf húseignin nr. 17 vi$ Bergstaðastræti er til sölu nú þegar. Stór íbúð laus. 1. okt. —• Uppl. gefur Gunnar E. Bene- diktsson lögfræðingur. Skrif- stofa Hafnarstræti 16. Símar 1033—853. (1368 Hringið í síma 2070 ef þéf þurfið að selja eitthvað. Vöru- salinn. (1268 Lækkun á gervitönnum. — Sophy Bjarnarson, Vesturgötú 17. (1343 Til sölu gott og vandað íbúð- arhús, með lausri góðri ibúð. Skilmálar mjög haganlegir — Uppl. hjá Steingrími Guð- mundssyni, Amtmannsstíg 4. (1207 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 FjekgaprentsflitKjaui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.