Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 4
ÞritSjudaginn.2. október 1928. VISIR Tannlækningastofan er flutt í Austurstræti 14í (nýja hús Jóns ÞorlálLssonar). Hallur Hallsson, Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. ÞessaF pafmagnsperup lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærðir frá 5—32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-perur [afar ödýrar[; r 30 40 g-60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkiS. Helgi Magnússon & Co. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Duglegan og áreiðaniegan dreng vantar til að bera lit Vísi til kaup- enda í vesturbænum. — Komi á af- greiðsluna strax. Engin dósamjólk sem flutt er til lands- ins er fítumeiri en „DYKELAND^-mjólkin. Þessa óviðjafnanlegu mjólkurtegund má einnig þeyta sem rjóma. UWSWEETCNED STERIUZED ^I^ONTENTS I **»*p»HEO IMHOtUHMO æ æ æ æ Veggflísar - Gólfflísar. æ æ æ | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | æ æ i Helgi MagnAsson & Co. § æ æ ææææææææææææææææææææææææææ B« COHEN, 8 Trinity House. Lane. Also 18 Fish Street. Hull, England. Býð sérstaklega öllum íslendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. par sem eg er nýkominn heim úr íslandsferð, veit eg gerla hvers þér parfnist og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afgreiðslu. í heildsölu: Kryddvörur allsk. t Saltpétur. Vinberjaedik. Edikssýra. Blásteinn. Cateebu. H.I. Einaaerð íWjniur. Píanókensla. Ernilía Bjarnadöttir, Öldugötu 3Ó A. Simi 2206. Járdepli. JarSepli ’ofan af Skaga, gulrófur 6 kr. pokinn, jarðepii á 11 kr. pokinn, dönsk jarðepli á 8 kr. pokinn. Jarðepli frá Eyrarbakka 10 kr. pokinn. Yow OC BREKKPSTÍG1. Kuldinn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarstaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: '658. Nýkomið: Hvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. Kjótbúí flafnarfjarðar. Sími 158. Sifrastar ílar estir. Bankastræti 7. ^Sími 2292. FRELSISVINIR. „E f ályktun mín er röng — þá er aS eins ein skýr- ing hugsanleg: Þá hefir landstjórinn ekki hirt um a'ö Featherstone yrði gert viðvart. En mér þykir það ótrú- legt. En sé þó svo, þá hygg eg, að landstjórinn hugsi sig vandlega um, áður en hann skipar að láta taka mig fastan. Þetta getur líka verið tilraun til þess, að koma mér héðan. Hugsast getur, að landstjórinn ætli að nota uppreisnaróttann sem grýlu — eins og þið — til þess að hræða mig og reka mig á flótta. Eg veit það að visu ekki. — En það er fastur ásetningur minn, að komast að raun um sannleikann í málinu. Og þess vegna verð eg kyr í Charlestown.“ io. kapítuli. Póstpokinn,. Árla morguns daginn eftir komu tveir menn úr leyni- nefndinni að máli við Latimer. Það voru þeir William Henry Drayton og Tom Corbet. „Láttu skammbyssuna þína í vasann og komdu með okkur, Harry,“ sagði Drayton. Harry hað hann að útskýra þetta nánara, sem von var. Drayton gerði það. Verndarráðið, sem skipað var af nýlenduráðinu, hafði fullkomið framkvæmdavald. Á síðasta íundi verndar- ráðsins, er haldinn var fyrir viku liðinni, hafði Drayton borið fram tillögu urn það, að ráðið léti taka landstjór- ann, William Campbell lávarð, fastan. Aðeins tveir höfðu veitt tillögunni stuðning, og voru það vinir DraytonS. Aðrir nefndarmenn voru þessu ger- samlega mótfallnir. Var Rawlin Lowndes þar fremstur í flokki. Hann var forseti í neðri deild þingsins. Þeir litu svo á, sem Drayton gengi að ýmsu nokkurn veginn vísu, sem hann hefði ekki nægar sannanir fyrir. Þótti þeim varhugavert, að grípa til slíkra örþrifaráða, og vildu engan þátt í því eiga. Þeir ræddu málið lengi og urðu loks ásáttir um, að þeim bæri að leita upplýsinga um það, hver stefna land- stjórans væri í raun og veru. Heimsókn Latimers til landstjórans hafði ekkert nýtt leitt í ljós, því Drayton. hafði á ferðalögum sínum komist á snoðir um sambönd stjórnarinnar, víðsvegar inni i landi. Var þá aðeins eitt ráð fyrir hendi: Að rannsaka póstsendingar landstjór- ans nákvæmlega. Thomas Corbet átti heima alveg nið- ur við víkina. Menn töldu sennilegt, að hann yrði manna fyrstur var við skipakomur frá Englandi og var honum falið rannsóknarstarfið. Þennan morgun árla kom pöst- skip í höfn. Hann brá við þegar, hafði tal af Drayton og bað hann liðveislu viö starfa þann, er af honum var heimtaður. Þótti þeim báðum ráðlegt, að fá þriðja mann- inn i lið með sér. Drayton benti þá á Harry. „Fyrst og fremst áttu heima hér niður við víkina. í öðru lagi áttu það á hættu, að verða tekinn fastur eins og ég, vegna atburðarins í gærkveldi. Virðist mér miklu nær, að velja mann með í förina, sem eitthvað hefir til saka unnið hvort sem er, heldur en að taka annan, sem veit sér einskis ills von að öðru leyti.“ „Þú átt við það, að eg hafi „ætlað ofan þyort sem var ?■“ sagði Harry og hló við. Latimer, Drayton og Corbet lögðu því af stað til þess, að vinna sér til óhelgi enn á ný. En á meðan sat land- stjórinn í höll sinni. Honum lá við sturlun, sökum at- burða þeirra, er gerst höfðu nóttina áður. Hann sat á tali við Mandeville, er lagði fast að honum? að gera þeg- ar ráðstafanir til þess, að hefna morðsins á Featherstone. fregnir af glæpnum. Höföu menn safnast fyrir neð gluggana í höll hans og, haft í frammi hótanir og hæ leg orð. Kváðust þeir mundu gera öðrum njósnun landstjórans sömu skil. Landstjórinn lenti þá þegai harðri sennu við hinn rembiláta aðstoðarforingja sii Landstjórinn ávítaði Mandeville harðlega fyrir huj unarleysi hans. og lét jafnvel á sér skilja. að hann á.l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.