Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 6
VISIR Tapast hefir húnn af regnhlíf i Austurstræti. Skilist á Öldugötu 17- (J93 Grár ketlingur í óskilum á BræíSraborgarstig 17. (193 Hr. Norheim hefir skiliS eftir regnhlíf einhversstaöar, sem hann hefir komiö. Þeir, sem kynnu ati veröa varir viS hana, eru vinsam- legast beönir a'ö gera aövart í Sjó- mannastofunni. (180 Tapast hefir silfurbúinn stafur, merktur: S. Ó. Ef einhver skyldi finna hann, er sá vinsamlegast beö- inn a'iS gera aðvart í síma m. (146 Svartflekkóttur, ungur köttur hefir tapast. Skilist í GarSastræti 4- (175 I riLKYNNING Oddur Sigurgeirsson tilkynnir, a5 hann sé fornmaöur og veröi þa'ö. Eg hefi aldrei sagt að eg sé likur Kolskeggi, eg er ánægöur meö þa*ö, sem eg er. Óhætt fyrir þann, sem sendi mér línurnar i gærkveldi, aö svara mér, því eg svara á móti. (188 Plisseringar. Er flutt af Loka- stíg 4 á Bergctaöastræti 30. Sess- elía Árnadóttir. (122 Jtíann Gústi skó er fluttur frá Frakkastíg 7 á Hverfisgötu 64 hjá Merkúr. Munið Hverfisgötu 64. Fljót afgreiðsla. Fráganginn þekkja allir. Verðið — já — tal- ið við mig sjálfan, það borgar sig. (150 f þér viljið fá innbú y5ar vá- , vgt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 V. Schram, klæðskeri, er í luttur frá Ingólfsstræti 6 — á Frakastíg 16. (1794 i &KNSLA Vantar telpu til að læra aö Iesa og skrifa meö annari. Uppl. áLind- argötu 1 B. (140 Kenni ensku. Anna Bjamardótt- ir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Simi 1190. (171 íslensku, dönsku, reikning o. fl. kennir Sigurlaug Guðmundsdóttir, Ifallveigarstig 6 A. Heima- kl. 8— 9 (”9 Kenni börnum og unglingum. Heima kl. 6—8 e. m. Þorbjörg Benediktsdóttir, Njálsgötu 58 B. (118 Nokkrar stúlkur geta komist að ti! að læra léreftacaum. Uppl. í síma 134Ó. (107 Tek börn til nárns. Aðalstr. 9, miðhæð. Jóhanna Eiríksdóttir. (105 Nemandi úr 6. bekk Menta- skólans óskar eftir heimilis- kenslu. Uppl. í síma 1152. (167 Kenni áð teikna á. Áslaug Guðmundsdóttir, Bókhlöðustíg 9. (154 íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði kennir Jón Ólafs- son, cand. theol., Hverfisgötu 56 A. Heima kl. 6—7. (1757 Kenni að hraðrita íslensku, dönsku, ensku, frönsku og þýsku. Kenni einnig flestar námsgreinar til gagnfræða- prófs. — Wilhelm Jakobsson, cand. phil., Hverfisgötu 90 A. (90 r HUSNÆÐI I Forstofustoía með öllum þæg- indum til leigu með annari. Uppl. á Grettisgötu 2 (timburhúsið).(tóo 2 herbergi og gangpláss til að elda í, með geymslu, er til leigu á 65 kr. á mánuði. Laugaveg 28 (Klöpp). (159 Lítið herbergi óskast handa 2 stúlkum. Uppl. i síma 1348 eða á Njálsgötu 39 B. (158 Tveir reglusamir piltar geta fengið leigða sólríka stofu með forstofuinngangi við miðjan Laugaveginn, ásamt fæði, ljósi og liita og nokkrum húsgögnum. Simi 1245- (ZS7 3 herbergi og eldhús nálægt mið- bænum til leigu frá 1. nóvember n. k. fyrir fámenna barnlausa fjöl- skyldu. Tilboð merkt: „Fáment“, sendist afgr. Vísis. (144 Stór forstofustofa með þægind- um, til leigu á Laugaveg 15, II. hæð. (138 Nokkrar stúlkur geta fengið herbergi á Bragagötu 38. Uppl í síma 1758. (131 Stofa til leigu á Framnesv^g 32. (127 Sólrík stofa til leigu. Sími 990 og 1241. (121 Stofa til leigu íyrir einlileypan karlmann á Kárastíg 8. (117 Forstofustofa til leigu á Lind- argötu 1 B, efri hæð. Sími 1773. (115 Sólrikt herbergi til leigu á Laugaveg 85 B. Uppl. eftir kl. 7. (114 2—3 herbergi óskast til leigu. Þrent í heimili. Geir Konráðsson, Skólavörðustíg 5. Sími 2264. (197 Herbergi til leigu fyrir kven- mann á Brekkustíg 7. (m Forstofustofa til leigu á Berg- staðastræti 28, uppi. (109 Hjá Sveini Jónssyni í Kirkju- stræti 8 B, eru 2 góð herbergi með ljósi og hita til leigu. (103 Suðurherbergi í kjallara er til leigu á Hverfisgötu 96 B, mið- hæð. (169 Forstofustofa til leigu. Ljós, hiti og ræsting fylgir. Uppl. á Haðarstíg 6. (163 Lítið herbergi óskast. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. á Bergstaða. stræti 74, nýtt liús, frá kl. 2—6. (162 Loftherbergi til Ieigu, pórs- götu 3, uppi. (149 2 herbergi með húsgögnum fást leigð nú þegar fyrir ein- hleypa. Uppl. á Skólavörðustíg 19. (84 Stofa til leigu, Hverfisgötu 58. Forstofudyrnar, niðri. (52 IJerbergi með eldhúsi í kjallara til leigu nú þegar. Uppb í síma 168. (129 2 herbergi og eldliús til leigu með nokkurri fyrirframgreiðslu Uppl. á Óðinsgötu 3. (161 Herbergi með aðgangi að eld- liúsi vantar. Góð umgengni. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 646. *(55 Góð stofa til leigu í Laufási, uppi. (69 Stúlka óskar eftir góðri forstofu- stofu. Uppl. í síma 726, kl. 7—8. (186 Kyrlát stúlka óskar eftir litlu herbergi. Áreiðanleg greiðsla. Hringið í síma 1178. ((1I2 Sauma í kyrtla, samfellur og upphluti. Kenni telpum saum og hekl. Halla R. Jónsdóttir, Lauga- veg 33 A. (108 Stúlka óskast á Laugaveg 30 A. uppi. Sérherbergi. (106 Mig vantar menn í jarðabóta- vinnu um tíma, og einn vetrar- mann. Uppl. lijá Magnúsi Skaft- fjeld. Sími 695. Einar Halldórs- son, Kárastöðum. (196 Stúllia óskast í vist á Klapp- arstig 10, niðri. (195 Góð stúlka óskast í létta vist á Laufásveg 45 B. Sírni 349. — (170 Unglingsstúlkl^óskast í vist á Hverfisgötu 76 B. — Á sama stað er barnavagga til sölu. (168 Stúlka óskast hálfan daginn. Sina Ingimundardóttir, Skóla- vörðustíg 35. (194 Stúlka óskast í.vist til Vest- mannaeyja nú þegar. Uppl. á Lind- argötu 20 C. (191 Stúlka óskast um óákveðinn' tíma. Uppl. á Laugavegi 45. (190 Stúlka óskast. Sérherbergi. Uppl. Grettisgötu 53 A. (189 Stúlka tekur allskonar saum og saumar í h-úsum, ef óskað er, á Nönnugötu 6. (182 Stúlka óskast í vist í Ingólfs- stræti 3, niðri. (179 Stúlka óskast í vist nú þegar, hálfan daginn. Bergstaðastræti 53, uppi. (177 , Stúlka óskast í árdegisvist. Fátt í heimili. Grundarstíg 21, uppi. (176 Eldri kona óskast við létt hús- verk. Uppl. Framnesveg 50 A. (143 Stúlka, sem er ábyggileg, ósk- ast í árdegisvist á barnlaust heim- ili. Uppl. á Njálsgötu 10. (142 Duglegur sendisveinn óskast. Brauðgerðin Frakkastíg 14. (141 Rösk unglingsstúlka óskast strax. Sara Þorsteinsdóttir, Lauva- veg 42. (139 Vön stúlka saumar í hústim. Uppl. í síma 230. (137 Innistúlka óskast að Rauðará. Uppl. á Lokastíg 7. Simi 1228, frá kl. 4—8- (136 13 til 14 ára unglingsstúlka ósk- ast til að gæta bams. Þarf að sofa heima. Steinunn Vilhjálms- dóttir, Bræðraborgarstíg 4. (135 Stýlka tekur að sér að sauma og hjálpa til við húsverk. A. v.á..(i34 Uneding vantar til sendiferða við bakaríið á Hverfisgötu 93. (133 Ráðskona óskast nú þegar í beimiii hér í bænum. Uppl. gefur Samúel ólafsson, Laugaveg ýj- (ia| Motorista vantar. Uppl. í síma 2198. (123 Formiðdagsstúlka óskast, Berg- staðastræti 9B. Sími 439. (120 Stúlka óskast i árdegisvist.' 3 full- orðnir í heimili. Uppl. á Ránar- götu 23. (ilð' Trésmiður óskar eftir atvinnu nú þegar. A. v. á. (113 Vetrarstúlku vantar á fá- ment heimili. Uppl. Laugaveg 61. Hansína pórðardóttir. (33 Góð stúlka óskast i létta vist nú þegar, yfir lengri eða skemri tíma. Gott kaup. Uppl. hjá Skúla Thorarensen, Vínverslun. (77 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. A. v. á. (20 Unglingsstúlka óskast á Laugaveg 28 C, uppi. (1748 Stúlka óskast í vist til Þor- steins Þorsteinssonar hagstofu- stjóra, Laufásveg 57. (1606 Stúlka eða unglingstelpa ósk- ast strax. Hildur Sívertsen, Laugaveg 18 B. (79' Lítið orgel með einföldum hljóð- um óskast til kaups. Uppl. í síma 960. (185 Enn eru nokkur borðstofuborð til sölu hjá Nic. Bjarnason. (184. Leirkrukkur fást í verslun Sím- onar Jónssonar, Laugavegi 33. _________________________ (183- Hey til sölu ofan við stein- bryggjuna. (181 Tvö borð til sölu á Laugaveg 63, uppi. Sími 339. (143 Barngóð og þrifin stúlka ósk- ast. Ivlapparstíg 5 A. (166 Maður vanur skepnuhirðingu óskast í sveit. Uppl. á Ránar- götu 24, kl. 7—9 næstu kveld. (164 Stúlka óskast í vist í hús með öllum þægindum. pyrfti helst að sofa annars stáðar. Uppl. í Hellusundi 6, uppi. (160 Stúlka óskast. Fjólugötu 9. H. Claessen, sími 352. (41 Stúlka og unglingsstúlka ósk- ast. Uppl. á Bókhlöðustíg 9.(153 Drengur óskast til léttra sendi- ferða í búð. Versl. Merkisteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. (148 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Uppl. í verslun Kristínar Sigurðardóttur. (147 Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofið annarsstaðar. A. v. á. (1299 Guðm. Sigurðsspn, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Ung-Iingsstúlka óskast með ann- ari. Uppl. á 4. hæð í I^andsbankan- um. (174 JggP Stífum, tökum allan þvott ódýrt. Fljót afgreiðsla. Einnig þjónustumenn. Lokastíg 19. Jenný Lúðvígsdóttir. (173 Eldri maður, vanur skepnuhirð- ingu óskast á heimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Bergstaðastr. 11 B. (!32 Siðprúður drengur óskast á rakarastofu Einars Jónssonar I .augaveg 20 B. (130 Unglingsstúlka óskast til að passa börn. Uppl. á Vesturgötu 38. (128 Stúlka óskast. Ingibjörg Björns- dóttir, Barónsstíg 24. (126 Vetrarstúlku vantar á bamlaust heimili. Uppl. í Tjarnargötu 11, efri hæð'. Sími 1725. (125 Sendisvein, 14—15 ára, vant- ar strax. Kjölbúðin Ingólfshvoli. (155 Góð stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. á Ránargötu 8, uppi. (110 .-r-ss—- vp — ■■ -W - "v» - Bútasalan heldur áfram í nokkra daga, tilvalið í vetrarkjóla. Sauma- stofan í Þingholtsstræti 1. (172 | REYKTUR STÓRLAX | 0 til sölu. Fyrsta flokks vara. “ jj Sanngjarnt verð. Upplýsing- 0 0 ar á Ránargötu 20. Símii8n. 2 & iíXioaöíKiíSwtsowsxiístiötiOOíiatto: Buffet úr eik til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Laufásveg 2. (104 Orðabók Sigfúsar Blöndal til sölu með tækifærisverði. Símí 579. (152 Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjóla:, svuntur, lifstyldd, náttkjólar, sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 Húsmæður, gleymið ekki at kaffibætirinn „Vero“ er mikln betri og drýgri en nokkur ann- ar. (688 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstig 12. (34 F]eIkK*prenttad6jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.