Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 2
V í S IR
Höfum fengið:
Kerti:
JESlue CPOSS, 6 í pakka.
Hollandia, 8 - —
Beacon, 86 - —
Lifrarkæfa írá Steffensens Fabriker
V* og Vs fcg- dósir*
Nýkomið:
SkautaF fyrlr fullorðna og börn
3 teg. nikkeleraðir og óniK.keier-
aðir, mjög fallegar teg. — Ódýrt.
A. Obenliaupt.
Hann andaðist 26. sept. s. 1.
að eins 44 ára að aldri. Gísli
Guðmundsson var fæddur 6.
júlí 1884 að Hvammsvík í Kjós.
Foreldrar lians voru hjónin
Jakobína JakobsdóttirfráValda-
stöðum og (iuðmtmdur Guð-
mundsson frá Hvítanesi. Flutt-
ist Gisli með þeim á unga aldri
til Reykjavikur. Var liann síð-
an um nokkurra ára skeið hjá
Jóni útvegsbónda Jónssyni i
Melshúsum á Seltjarnarnesi.
Gísli var starfsmaður mikill
alla ævi og nam urigur gos-
drykjtjagerð. Varð það til þess,
að árið 1905 stofnsetti hann
ásamt tveim mönnum öðrum,
gosdrykkjaverksmiðjuna „Sani-
tas“, eftir að hafa fullkomnað
sig i iðn sinni í Svíþjóð. Fekk þá
brátt notið sín hinn frábæri
dugnaður hans og þrautseigja.
Leið ekki & löngu áður en sá
iðnaður hans útrýmdi að mun
erlendum gosdrykkjum af ís-
lenskum markaði, og var þó
trúin á íslenskum iðnaðl lítt
vöknuð í liug landsmanna á
þeim árum. pað sem mesta at-
hygli vakti í sambandi við þenn-
an atvinnurekstur var, að gos-
drykkirnir voru „gerilsneydd-
ir“. Margir skildu það ekki þá,
eða gerðu sér grein fyrir, livað
það væri í raun réttri. En Gísli
skildi hverja þýðingu það hafði
fyrir Reykjavík, að þekking í
þeim efnum yxi meðal álmenn-
ings. peir, sem þekkingu höfðu,
og vissu hversu mörgu var hér
ábótavant, hvöttu Gisla mjög
til þess að leggja stund á gerla-
fræði. Og það varð úr, að hann
sigldi til Kaupmannahafnar og
iióf nám í þessari vísindagrein
lijá kunnasta sýklafræðingi
Dana, prófessor Salomonsen.
Jafnframt lagði hann mikla
stund á tungumálanám. Var
honum mjög sýnt um það eins
og annað. Eftir nokkura dvöl í
Kaupmannahöfn leitaði hann
suður á bóginn, og hélt áfram
námi i pýskalandi. Og eftir að
liafa verið hérlendis um hríð fór
hann enn utan til Austurrikis og
Frakklands. Að loknu námi er-
iendis hélt liann heimleiðis.
Ikiuðst Iionum þó allgóð staða
erlendis, en hann hafnaði þeim
frama og settist að liér lieima,
því að hann vildi lielga íslandi
alla krafta sína.
Og verkefnin hér heima fyrir
voru mikil og mörg. Vöktu
rannsóknir Gisla þegar mikla
athygli, sérstaklega rannsóknir
lians á skyri og mjólk, og síðar
á saltkjöti og fiski. Hafa þessar
rannsóknir hans komið að mikl-
um notum og ýmist bætt fram-
leiðsluna eða kveðið niður
gamia lileypidóma.
pegar gerladeild var stofnsett
við efnarannsóknarstofuna, var
Gísli sjálfkjörinn tii aðtakahana
að sér. Við fráfall Ásgeirs heit-
ins Torfasonar 1916, tók hann
einnig að sér forstöðu efnarann-
sóknarstofunnar, og hafði þa'ð
start með liöndum til ársins
1921. Vita víst fáir, nema nán-
ustu vandamenn hans og vinir,
hversu. mikið liann lagði á sig
þau árin. Erlendis liafði liann
unnið á fullkomhum rannsókn-
arstofum, og haft öll áhöld og
tæki, sem hendinni þurfti til að
rétta, eo liér var alt á byrjunar-
stigi, og varð liann því að a'fla
sér ýmissa nauðsynlegra tækja
fyrir eigin reikning. Eignaðist
liann á þann hátt vandað safn
rannsóknartækja, sem hann
notaði æ síðan.
Gisli hafði mikinn hug á, að
Iiér kæmist á fót sem fulikomn-
ust framleiðsla í sem allra l'lest-
um greinum. Fyrsta tilraun
hans hafði tekist mæta vel. Á
mörgu var hægt að byrja, því
að fátt hafði verið reynt. Hon-
um var Ijóst, að fyrsta skilyrðið
til þess, að íslenskur iðnaður
gæti þrifíst, væri það, að varan
yæði jafrigöð og sú erlenda, og
þó helst hetri.
Merkilegt spor i þessa átt var
stigið 1919, er smjörlíkisfram-
leiðsla var hafin hér á landi.
Gísli hafði unnið að undirbún-
ingi þess fyrrtæld's með Jöni
lieitnum Kristjánssyni prófes-
sor, og einn eftir að hans misti
við. Fór sú framleiðsla vel af
stað, og hefir blömgast ágæt-
lega. Mun nú lítið flutt af er-
iendu smjörlíki til landsins. —
GísK lieitirin vann að því, að enn;
fleiri vörutegundir væri fram-
leiddar liér, og lagði mikla
stund á að vandað væri sem
mest til alls. Hitt lét hann sig
síður skifta, hvort Iiann bæri
sjálfur nokkuð urbýtumv Hazm
leit fyrst og fremst á hag allrar
þjóðarinnar.
Gísli gerlafræðingur var mik-
ill gleðímaður i vina hóp, vin-
fastur og fastTieldinn víð alt,
sem gamalt er og gott. Hann var
altaf reiðubúinn að liðsinna
hverjum þeim, er til hans leit-
aði. Eignáðist hann því, sakir
mannkosta sinna og drenglynd-
is marga vini, sem munu lengi
minnast hans.. — prátt fyTÍr
það, þó að liann ynni mjög
mikið, gaf hann sér þó jafnan
nokkurn tíma til lesturs. Fylgd-
ist hann einkum mjög vel með
i öllu því, er laut að fræðigrein
Jians. Hann unni íslenskri sagn-
fræði og var vel að sér í forn-
sögum vorum. Hann ritaði og
allmikið. Hafa, auk skýrslna um
sérstök rannsóknaratriði, viða
birst greinir eftir hann. Mjólk-
urfræði eftir hann kom út árin
1918 og 1921, allstórt rit og
vandað að efni.
í félagslífi tók hann mikinn
þátt. Meðan hann dvaldist í
Melshúsum, var liann formaður
Framfarafélags Seltirninga og
einnig eftir að hann var alflutt-
ur til Reykjavíkur. Naut hann
mikils trausts þar, og má m. a.
marka það af því, að hann, lið-
lega tvítugur að aldri, var kjör-
inn í skólanefnd Seltjarnarnes-
hrepps. Var þó um það skeið
nóg reyndra manna til að sldpa
slík sæti. Átti hann mikinn þátt
i því, að ráðist var í að reisa hið
nýja skólahús þar.
Gísli var söngvinn maður að
eðlisfari og liafði yndi af hljóð-
færaslætti. Aflaði hann sér og
nokkurrar þekkingar á því sviði.
Mahogni
í handpið ódýrast í bænum.
Hjálmar Þorsteinsson, sími 1956«
Giimmístlmplap
eru búnir til (
Félagsprentemiðjunnl.
V&ndaCir og ódýrir.
Hélt hann uppi söngflokld í
Framfarafélaginu og var hvata-
maður að stofnun kariakórs í>
Kristilegu félagi ungra manna
og var einn af áliugasömustu
meðlimum félagsius. En störf
hans voru svo mikil og tíma-
frek, að hann fekk ekki tóm tiT
að gefa sig að slíku svo sem
Iiann liefði viljað.
Síðustii fjögur árin var Gísli
formaðar Iðnaðarmaunafélags-
ins. Hleypli liann nýju lífi í
þann félagsskap, og gerðist
margt merkilegt í sögu félags-
ins þann stutta tíma. Má þan
til neí'mt Iðnaðarlögin, sem liann
átti mikinn þátt i, og Timarit-
ið, sem hann sá um útgáfu á. pá
má og nefna baðstofu félágs-
ins, og var hann einn liinn
helsti Iivatamaður þess, að hún
yrði reist. Hafði liann mikl'a tru
á iðriaðarstéUinni og vildi' liefja
veg liennar í öllum greinum.
Árið 1912 kvæntist Gíslí sál-
u gi Halldóru pórðardótUr frá:
Ráðagerði, ágætri konu. Eign-
uðust þau tvö börn, Guðrúnu
og, Guðmund.
Gísli Guðmundsson var
merkilegur maður fyrir margra
hluta sakir, og frábær að
drenglund og mannkostum.
Hann var óvenjulega framsæk-
inn maður og starfshugurinn
óbilandi. Hann var lmgsj óna-
inaður miklu meiri en alment
gerist og leitaðist við aði koma
Iiugsjónum sínum i fram-
kvæmd, enda varð lionum
mikið ágengt. Skilur hann nú
við mikið starf og gott, en vin-
ir hans og allir þeir, er nokkur
kynni liöfðu af honum, horfa á
eftir honum með söknuði.
Hljómsveit ReykjaVíkur.
1. Hljómleikap
1928—29.
Smmudaginn 7. okt. kl. 3
e. h. í Gamla Ríó.
Stjórnandi:
PÁLL ÍSÓLFSSON.
Einleikari:
EMIL THORODDSEN.
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar, Hljóðfærahúsinu og
hjá Katrínu Viðar.
Verð kr. 2.50.
H áskólasetnin g
fór fram í gser, og hófst athöfn-
ihi í, neSri deildarsal Alþingis kl.
i; e-.. h. Dr. Ágúst H. Bjarnason
pvóíessor er rektor þessa árs, og
: hélt hann selrringarræöu. Mintist:
fývst prófessors Haralds Níelsson-
ar og starfsemi hans fyrir liáskól-
' atim. Heiöruöu menn minningu
| hans með ]>ví að standa upp. Því
; næst mintist hann og þakkaöi gjöf,
er skólamnn barst frá Canadá i
I fyrra, er íslenskur daglaunamaður
þar, Jöhann Jónsson, arflfeiddi
skótann aö eignum sínum, nál. 20
þús. kr. En aðallega snerist ræöa
rektors um stúdentafjöldairn og-
aöstreymiö að e mb æ tt a dei 1 duni:
háskólans, og sagði hann rtarlega'.
frá afskiftum háskólaráös af þvr
máli í fyrra. Kvartaði rektor mjög
undan húsnæðisleysi skólans og
kom einnig með nokkrar tillögur
til breytiriga á stjórru haiis. Loks
bar hann fram ániaðaróskir- til
nýrra háskólaborgara, en aö þessu
sinni höföu ekki irmritast nema 14
nýir stúdentar, meiri hluti þeirra
Vetrarkápnr
konur