Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 1
Mtetjóri: PlLL STlJK'GMlMSSÖR Sími: 1600. PF®ötamiSjusísiii: 1573. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B, Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18, ár. Föstudaginn 2. nóv. 1928. 300. tbi. qrb, Qamla Bíó ^^ Konunger konimgamia. 'Til þess afí gefa sem flest- um tækifæri t'il þess a&» sjá þessa afbragiisgó'öu mynd, veröa tvær sýriingar á laug- ardag, kl. 5 og kl. Sy2, stund- víslega. A8göng-um,i.öar á báöar sýningarnar veröa seldir í Gamla B.íó laugardaginn frá kl. 1, en ekki tekið á móti pö.ntunum í s'íma. Fermingar- og Miferisgjafir: Kventöskur og veski, Kuðuugakassar, Skrautgrlpaskrín, Sauinakassar, Veggmyndir, Myndaraminar, SiLFURPLETTVÖRUR, afar ódýrar og margt fleira. Þórunn Jönsdóttir, Klapparstíg 40. S mi 1159. Hér meö tilkynnist, að konan mín, Halldóra Torfadóll- ir, frá Hákonarbæ í Reýkjavíjc, andaðist í morgun. Uafnarfirði, 2. nóv. 1928. Ingvar Jóelsson. Grammofónap í stój*u úrvali nýkomnií. 'Fiótur, Jusundum úr að velja. HLJÓDFÆRAHÚ81D. Kvöldskemtun í Báranni, laugardagiiiti 3. Nóv. kl. 81/.,* Upplestur: Fjpidfinnup Guðjónsson. Kvæðalög: Sigvaldi Indriðason. Dans á eftirT Aogöngumiðar seldir í Bárimni eftir kl. 1 á morgun og kosta krónu. Best og odýrast kjötfars fáið |ííö í Hpossadeildinni Njálsgötu 23. Sími 2349. Allar kenshibækur Jónasar Jónssonar frá Hriflu fásl hjá mér; sömuleiðis íslendingasaga Boga Th. Melsteðs og Sögu- kver handa börnum. Besta barnabókin, sem til er á islensku, sagði Matthías Jochumsson. Snæbjörn Jónsson. failegt og fjöiöreytt lírval. Verð: 45 t'il 120 krómir. Ailar stærðir fyrirliggjandi. MANGHESTER Laugaveg 40. — Sími 894. Langódfrasta verslunin í austurtaimi. Þetta verð býður enginn ne'ma eg: Molasykur 38 au. V-> kg., strausykur 32 au. % kg\, hveili, besta teg., 25 au. y% kg., hrísgrjón 25 au. % kg., hafra- mjöl' 25 au. % kg., smjörliki 90 au. V2 kg., export L. D. 60 aura stöngin, kaffi 1.20 pakk- inn, Sólskins-sápa 65 au. stöng- in, krystalssápa 40 au. % kg., Flik Flak 55 au. pakkinn, Per- sil 60 au. pakkinn. Verslun Þórðar frá Hjalla. Laugaveg 45. — Sími 332. Hér með tilkynnist að verslunin „Framtíð" 'j er flutt á Njálsgötu 26 (áður Hermes). Verða þar á boðstólum hverskonar mat- oghrein- lætisvörur, með s v 0 1 á g u verði, sem unt er. Þar eru einnig ^teknar myndir til stækkunar fyrir mjög lágt verð. Vörur sendar heim eftir óskum. Sími 1914. Þér þekkið 'mismun á ávaxtagæöum. Vér höfum bestu tegund- ir af Eþlum, Vínberjum, Appelsínum, Banönum, Enn frem.ur — Perur á 10 aura pr. stykkii. (Tit vinstri þegar þér farið ni'Sur Bankastræti). Aiikaniiirjöfnim. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er fram fór 22. fyrra mánaðar, liggur frammi al- menningi til sýnis i skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 2.—16. þ. m., að báðum dögum meðtöldum. — Skrif- stofan er opin kl. 10—12 og 1— 5, (á laugardögum þó að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunar- nefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kveldi hinn 16. þessa mánT aðar. Borgarsljórinn í Beykjavík, 1. nóvember 1928. GUÐM. ÁSB.TÖBNSSON settur. Nýja Bió Njosnarim Síðari iiluti: Gríraan feiítsr. Sjónleikur í 10 þátjtúm. Sýndur i fevöíd. Aðgönguiniðar seldir frá kl. 4. Þessi kafli verðnr sýnd- ur fyrir nörn annað kvöld kl. 7 f síðasta sinn. Sæklcetvistlæiwed. Et Parti svært. ubleget, realisere-s mindst 20 m, 48 Ö R E. Samme Kvalitet 125 cm. brtd 06 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 Öre i lille ög1 Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære ulclne Herre-Sok- ker 100 Öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre p. m. Viske- srykker 36 Öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæ- der 325 Öre pr, Dusin. Puld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forláng illustreret Katalosí'. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Tlie Wopld Today aprílheftið, með frásögninni tim afrek Júlíusar Schopka í styrjöldinni miklu, sel eg nú fyrir Iiáh'virði rheðan birgðir mínar endast. Snæbjöpn Jönsson. Félag ff jálslyndra manna í Beydgavík lieldur fund i kveld, 2. nóvember, kl. S1/^ síðd. í Báruhúsinu uppi. Sigurður Eggerz talar um Álþingishátiðina 1930. Nefndarkosningar. Stjórnin. 1 Heiðpuðu húsmæðapí Sparið fé yðav og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódývasta SJkóábuTdínn Gólfáburðinn HOOBS, UNO •rUBNITURf Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.