Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 2
I HLÞ/ÝÐUBMAÐIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. j Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við < Hvertisgötu 8 opin irá kl. 9 ár<l. J til kl. 7 siðd. | Sísrifstoia á sama stað opin kl. j P' j —10'/j árd. og kl. 8—9 siðd. j Siroar: 988 (afgreiðslan) og 2394 J ískrifstofan). < Verðlag: Askriftarvérð kr. 1,50 á J mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). Fyrirspurn um hækkun brauð- verðsins. Meðal annara fyrirspuma um ástæður til hækkunar brauðverðs- ins hefir Alþýðublaðinu borist eftirfarandi: „Ýmsir „betii borgfirpr“ segja mér, ad ástœbcm tp pess ad uerd á rúgbraidizm hafi hœkkað um 10 aum, sé sú, ao síoasta ping hafi lagt tolf á rúgmjöl, Enn fremur, heffr mér uerid sagt, að Alpýðubríiuðgerðin htifi orðið fyrst til að hcekka verðið, og ráð- ið puí að hœkkunin uarð svona mfkil. Bið ég nú Alfifjc/iblaðið að upplýsa hið sanna í máli pessu, Það munar um minna en 10 aura hœkkun á priggfa punda brauði fyrir pann, sem hefir fyrir mörg~ um að sjá. * Húsmóð;ir.“ Alþýðublaðið telur sér skylt að upplýsa það, sem því er unt í máli þessu. Það, sem hinir svo. nefndu „betri borgarar“ hafa sagt „Hús- móður“, er rangt. Kornvörur eru tollfrjálsar. Á síðasta þingi kom fram frum- varp um að leggja vörutoll — 60 aura á 100 kg. — á korn- vörur, en það var fe!t fyrir til- styrk jainaðarmanna, Bakarameistarafé.'agið auglýsti verðhækkunina í suninudagsbilaði „Mgbl.“ fyrst, en stjórn Alþýðu- brauðgerðarinnar t jk ekki ákvörð- un um hækkunina fyr en síðari hluta sama dags. Alþýðublaðið hefir aflað sér upplýsinga um. það, hvert sé heildsöluverð hér á rúgmjöli. Það er nú 38—41 kr. hver 100 kg. poki. 1 vetur var verðið 32—34 krónur. Ástæðan fyrir þessari verðhækkun er talin vera of lítið framboð á rúgmjöli á erlendum mörkuðum. Er ]>ar auðsjáanlega „samkeppnin“ á ferðinini. Stórsal- arnir bindast samtökum um fram- boð á þessari vörutegund, svo verðið þjóti upp úr öllu valdi og þeir græði þess meira. Æfintýríð verður leikið annað kvöld. Friðfinnur Guðjónsson leikur blutverk Haralds Sigurðsionar. Haraldur er farinn úr bænum Bæprstjórnin. Nl. Byggingarleyfi. Samkvæmt tillögum byggingar- nefndar voru 5 byggingar’.eyfi veitt á bæjarstj.fundi í fyrradag, þar af 3 Huldu Þorsteinsson, auk þess margar breytingar á húsum, stækkanir o. fl. — Samþyktur var uppdráttur af hliði og tröppum að palli þeim„ er Ingólfsmyndin stendur á á Arnarhólstúni. Sam- þykt var einnig að viðurkenna til að standa fyrir húsasmiði í Reykjavik Einar Kristjánsson tré- smið, Njáisgötu 31 A. Brunatryggingar. Fjárhagsnefnd hafði rætt um brunabótasamning bæjarins á fundi sínum, en enga ályktun gert. I því sambandi benti Har- aldur Guðmundsson á, að sjálf- sagt væri að kynna sér, hvort Brunabótafélag Islands gæti tek- íð að sér tryggingar fyrir bæ- inn, áður leitað yrði til útlanda. Samningurinn, sem nú er, gildir um næstu 5 ár, sé honum eigi sagt upp fyrir 1. júlí næsta. Upp- sagnarfrestur er 9 mánuðiir. Brunabótavirðingar í bænum eru kiomnar yfir 70 milljónir og má búast við, að þær nemi 100 millj- ónum innan skamms. Það er því geysimikið fé, sem bæjarmenn greiða út úr landinu í iðgjöld. Lagði H. G. fram svolátandi til- lögu: „Bæjarstjóm felur fjárhags- nefnd að leita fyrir sér hjá Brunabótaféiagi íslands um það, hvort það geti tekið' að sér brunatryggingar fyrir bæinn með jafngóðum kjörum og fáanleg era er,lendis.“ Tók borgarstjóri seinlega í til- Jöguna og taldi mörg tormerki á því að gera þetta, en játaði þó, að erlendu brunabótafélögin, sem bærinn tryggir hjá, hefðu áneiðan- Iega grætt stórfé á byggingunum, síðustu 5 árin. Fóru samt Jei'kar svo, að flökkur borgarstjóra riðl- aðist, a'.drei þessu vant, og var tillaga Haralds samþ’. með öllum greiddum atkvæðum gegn atkv. borgarstjóra og 3ja föstustu fylg- ismanna hans. Dráttarfoátur fyrir hðfnina. Bæjarstjórn barst skeyti fró hafnarstjóra, sem nú er, ásaml með Geir Sigurðssyni, staddur í Hamborg; bað hafnarstjóri þar um heimi'd til að kaupa skip, siem honum býðst þar, fyrir ca. 5000 •sterl.pd. Var samþ. svolátandi tii- laga af þvi tilefni: „Hafnarnefndin leggur til, að bæjarstjórnin s-am- þykki að fela hafnarstjóra að kaupa vegna hafnarsjóðs, fyrir a!t að 5000 sterlingspundum, skip, er nota megi sem dráttarbát og ís- brjót í höfninni, og sém jafnfra'mt sé búið dæium, er séu hæfar við björgun skipa og sllökkvun elds.“ Togarinn „Menja44 sekkur. „Imperia!Ist‘i bjargar skipsh5Eninni» Kl. 2 í nótt kom hingað skeyti um það, að togarinn „Menja“ hefð'i sokkið norður á Hala, en „Imperialist" hefði bjargað mönn- unum. Nánari fregnir hafa ekki kiomið um þetta, en í skeytinu er sagt, að teki hafi komið að sMpinu. Litur því ekki út fyrir, að hér haíi verið um árekstitr að ræða. Togárinn ,,Surprise“ 'agöi' af stað með skipshöfnina hingað kl, 12 í dag. Barnsmeðiögin og borgarstjóri. „Áheyrandi“, þ. e. Guðm. Ás- björnsson, skrifar varnarklausu fyrir borgarstjóra í „Mgbl.“ í dag. Segir hann, að tilgangur borgarstjóra með að lækka barns- meðlögin hafi ails ekki verið sá, að bæta siðferðið í bænum, held- ur hafi ÖI. Fr„ sá vondi maður, skrökvað þessum ósóma upp á hann. Minsta kosti hafi „Áheyr- andi“ alls ekki heyrt hann segja það, Hrer er þá tilgangur borg- arstjóra, úr því að hann ætlar ekki að bæta siðferðið? Er hann eingöngu sá að niíðast á fátæk- um stúlkum, sem yfirgefnar hafa verið af bamsfeðrum sínum? Erlenð simskeyti. Khöfia, FB., 8. júní. Stefnuræða frönsku stjórnarinnar. Frá Paris er símað: Poincaré hefir haldið stefnuræðu sína í þinginu. Fór hann fram á, að stjórninni yrði veittur stuðning- ur til þess að leiða til lyktá við- rei'sn fjármálanna. Kvað hann Frakkland reiðubúiö til þess að rétta fyrr verandi óvinum sínum höndina, ef þeir héidi samning- ana. Frá ráðsfundi pjóðbandalagsins. Frá Genf er símað: Ráðsfund- urinn hefir haft til umræðu deil- una á milli Pólverja og Litauen- manna. Fulltrúar stórveldanna létu í Ijós vonbrigði yfir því, að samniingatilraunirnar á milli þess- ara þjóða hefðu hingað til ekki borið neinn árangur. Skoruðu þeiir á báða aðila málsins að jafna deiluna áð.ur en ráð banda- Iagsins kemur aftur saman, en það verður í septembermónuði. Frekari aðgerðum. ráðsins frest- að til þess fundar, Rússar leita að Nobile. , Frá Moskwa er símað: Rúss- neskir flugmenn hafa verið send- ir af stað að leita að NobilC'. Eru þeir koinnir til Arkangelsk, en haida þaðan til Franz Jósefs- iands. T ek j uskaf tshækkunin og Vísir. í fyrra dag flutti „Vísir“ grein- arkorn um tekjuskattshækkuninav Segir svo í greininni: $ „Frumvarpið var borið fram af einum þingmanni Reykvíkinga (H. V.), en allur stjórnarflokkurinn mun hafa verið því fylgjandi. Upphaflega var svo til ætlast, af hálfu flutningsmanns, að hækkun- in næði til allra skattskyldra tekna, hversu litlar, sem þær væru, en síðar var 4000 kr. tak- marMð sett inn í frumvarpið, sennilega að undirlagi stjómar- innar," i,Vísir“ skiftir sér yfirleitt mjög lítið af öllu því, er nokkru varð- ar, og má vera, að frásögn blaðs- ins stafi af fávizku, en ekki öðru verra. Héðinn Valdimarsson lýstii því sem. sé yíir í fram- söguræðu sinni, að hann myndi flytja brtill. um að undanþiggja tekjur undir fjórum þúsundum kr. Ætti „Vísir“ framvegis að láta „Mgbl.“ eftir að flytja illgirnileg-- ar pólitískar Iygar. Lóðabraskarar glaðir. Á bæjarstjórnarfundinum í fyrra dag bar Haraldur Guð- mundsson fram svolátandi rök- studda dagskrá: „Þar sem bæjarstjórnin hefir áður ákveðið að leigja út lóðir til býgginga og nýlega breytt leigumálanum í nxjög aðgengilegt horf, sér hún eigi ástæðu tii að' gera nú samþykt um sölu á lóð- um bæjarsjóðs og tekur því fyr- ir næsta mál á dagskrá." Dagskráin var feld með at- kvæðum Knúts og fylgifiska hans allra i bæjarstjórninni gegn at- kvæðum jafnaðarmanna. Má því teija víst, að erindrekar fe'steignaeigenda ætii nú að neyta aflsmunar í bæjarstjórninni og rýja bæinn eftir föngum. að verð- mætum lóðum. Er nú mikil gleöi í herbúðum lóða- og húsa-brask- ara, sem vonlegt er. Knútur inn- limaður, og lóðirnar senn komn- ar i brask.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.