Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBIiAÐIÐ S Höfum til: Te í pökkum, Kakaó, Bensdorp’s, Súkkuiaði. Bensdorp’s og Kehlets, Kaffi, Kaffibæti, Ludvig Davids. Um jarðskjálfta. Undan farna mánuði hafa jarð- skjáJftar gsrt hið mesta og ægi- legasta tjón í ýmsum löndum heims. Heilar borgir, eins og Smyrna og Kormtuborg, hafa fall- iö í rústir, ney'ð og vandræði steöjað aö þúsundum maiina og allmargir menn nxiist lífið. En er nú ómögulegt að afstýra hörmungum þeim, sem jarð- skjáJ itar hafa í för með sér? Er algerlega óhugsandi að koma í reg ,fyrir jarðskjálftana eða að minista kosti draga úr þeim? Svarið verður það, að ómögu- legt muni vera að koma í veg fyrir jarðiskjálfta, en tvær leiðir tiil jxess að afstýra þvi ógnar- tjóni, er þeim fyjgir, og báðar þessar leiðir verður að fara, ef duga skal. Nú eru notaðir jarð- skjáJftamiælar, og með notkun þeirra er hægt að fræðast um það, hversu jarðskjálftunum í raiun og veru er háttað, hvar h-elzt má búast við þeim og hve ægilegir þeir muni verða á hverjum stað. "Þá er sfefnt að því, með verk- fræðilegum tilraunum, að reisa hús, er þoli jarðskjálíte. Mætti ætla, að ,svo langt verði unt áð komast, að menningarlöndin geti first manntjón og missi verð- miæte, ef til vill algerlega. Or-sök jarðskjálfte er sú, að á- kafur þrýistingur myndast smátt og smátt í jarðsk-orpunni. Þrýst- ingurinn er svo geysilegur, að^ berghellan hneint og beint tognar, verður fjaðurmögnuð eins og stál, og Joks kemur þar að, að hún kippist saman þannig, að þrýst- ingurinn hverfur. Og hve oft kemur þetta fyrir? Nútíðarvisindin svara: Það má segja, að það komi fyrir að jafn- aði einu sinni á hverjum einaista klukkutima. Ekki minna en 9000 jarðskjáJfta verður vart á hverju einasta ári — en í árinu eru ekki Nýkomin blá nankinsföt aliar stærðir fsíílr fullorðna oif éressi. Vandað efni. — Gott snið Haraidnr Arna&on. fullir 9000 klukkutímar. Sumir af þessum jarðskjálftum eru svo veikir, að við mundum rétt að eins veita þeim eftirtekt, ef við værum þar, sem þeir gera vart við sig. Aðrir eru svo ægilegir, að þeir mundu firra okkur Jífi, ef viÖ værum í nánd við bygg- ingar, sem ekki eru þa-nnig gerð- ar, að þær þoli ákafan og sn-ögg- an hristing. Þéttbygðu svæðin á jörðinni eru afar lítill hluti henn- ar, og þess vegna er það tiltölu- Jega sjaldgæft, að ægileg slys og hörmungar leiði af jarðskjálítun- um. Kínverjar fundu upp fyrsta jarðsikjálftemælinn, er -sögur fara aí. Það var árið 136 eftir Krists burð. En mælir Kínverjanna var ekki óyggjandi. Aldaraðir liða, án þess að nákvæmir jarðskjálfte- mælar séu búnir til — og það er ekki fyrr en eftir 1870, að þýzkir, brezkir og franskir verk- fræðingar finna upp fyllilega ó- yggjandi mæla. Allir jarðskjálftemælar draga línur, þá er jarðskjálfta verð- ur vart á þeim stað, sem þeir eru á. Af þessum línum míá b-æði marka styrkleika jarði- skjálftakippanna og einis hitt, hve tíöir þeir eru. Þ-egar maagir mælar eru með tiltölulega stuttu millibili, er hægt, með saman- burði, að isjá • mjög nákvæmlega, hvar á jörðinni jarðskjálftinn átti upptök sín og hve djúpt und- ir yfirborði jarðar. Jarðskjálfterannsóknirnar hafa þegar haft allmikinn árangur. Það hefir -sýnt sig, að aðaljarð- -skjálftasvæðin eru þar sem haf- dýpi er mest — eða þar sem eitt isinn hefir verið mikið hafdýpi, en nú er land. Fram. xueð v-estur- strönd Norð;ur- og Suður-Amietr- íku -eru mikil dýpi, og þau ná fram- með strönd Asíu, alla leið til Indlandseyja og Nýja-Sjá- Jands. Er það því geysilega stórt isvæði af jörðunni, sem þau ná yfir. Nú hefir það sýnt sig, að fjail- garðar, seiri liggja nærri rniklu hafdýpi, hækka sm-átt og smátt, eftir því, sem hafið dýpkar. Al- ment halda menn, að jarðskjálftar -séu samfara því, að land lækki. En það er alveg öfugt við það, -sem raunin hefir kent oss. Hafdjúp eitt mikið, sem er norðan við Nýju Guineu, er hluti H. I. Elmskipafélas tslands. Reikntngfiir H. f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1927 Jiggur frammi á skrífstofu félagsins frá degin- um í dag að telja, til sýnis fyrir hluthafa. StjóvnÍDr Aðalsafnaðarfundnr Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í dómkirkjunni sunnudaginn 10. júní kl. 5 e. m. ©aejskrá: 1. Úrskuiður reikninga. 2. Sr. Friðrik Hallgrímsson flytur erindi um kristilegt líknarstarf. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. af KyrrahafsjaTðiskjálítebeltinu, sem áður hefir verið nefnt. Jarð- skjálftabeltið nær yfir Java, Su- matra, Bengalflóa og Himalayja- fjöll. Þau hrj-kaifjöll voru eitt sinn sjávarbotn — og miðað við aldur jarðar er ekki geysi langt síðan. Hafa fundist leifar sjávardýna á M-ont Everest. Fjöllin fara enn þá hækkandi, og hækkuninni fylgja stundum ægilegir jar’ðskjálftar. Frá Himalayjafjöllum nær be-lt- ið vestur yfir Persiu, Litlu-Asíu, Griikkland, ítalíu, Spán og aust- urhluta Atlantshafs. Bkki nær það þó vestur yfir Atlantshaf. En á -austurströpd Ameríku eru samt allmikil jarðskjálftasvæði, t. d. bæði suinnan og norðain við Kara- biska hafið. Á Skajndinaviu-skaganium og Rússlandi eru jarðskjálftar fá- tíðir. En ýmislegt bendir á, að Vestur-Evrópa muni hækka, og þá mun skjóta upp hrikalegum fjallgarði, þiar sem nú er Norð- ursjórinn. Er þá hætt við, að ekki verði sérlega eftirsóknarvert að 'búa í Vestur-Evrópu. Menn hafa nu þegar komist að iraun Um, hvar á jörðinni helzt má vænta jarðskjálfta, og þekk- ing manna á þes-sum efnum mun óðum au'kast. En það er ekki nóg, ef ekki er kappkostað að finna þá gerð á húsum, að þa-u þoli jarðBkjálfta. En á því sviði hafa framfar- irnar eininig orðið miklar. Og í framtíðinni mun verða bannað að 1-ána til hyggingar annara húsa en þeirra, sem trygg séu í jftrð- skjálftum. Nú þegar er svo kom- ið, að r-eiist eru hús, sem myndu þola jafn ferlega jarðskjálfta og þá, er lögðu Smyrnu og Korintu- borg i rústir. t Japan starfair fjöldi manna að rannsóknum á því, hvernig gera meigi hús þann- ig úr garði, á sem allra ódýrast- an hátt, að þau þoli jarðskjálfta — og nú er ekki reist eitt einaste stórhýsi í Japan, án þess að það isé haft fyrir augumi, að það þolí sterka jarðiskjálftakippi. En þetta er á annan veg í Balk- t baðherbergf: Speglar, glerhillur, sápu- skálar, svampskálar, hand- klæðabretti, fatasnagar o. fl. nýkomið. Ludvfg Sterr. anlöndunum og Litlu-Asíu, Þjóð- ir þær, sem þar búa, hafa van- rækt víisindin — og fyrir það hefnis-t þeim. (Þýtt.) Vér íslendingar höfum fylstu ástæðu til að fylgjast með því, -sem gerist á þessu sviði vísind- anna. - Hér hafa komið ægilegir jarðskjálftar, og svo mun enm þá verða. 8. sambandsping Alþýðusambands íslands verð- ur sett-á mánudagánn kl. 5 stund- víslega í Góðtemplarahúsinu. Fulltrúar afhend-i kjörbréf sin rétt fyrir þings-etningu. Mikið lirval af mislit Fatadúkum i karia- og ðrengjafatnaði. Enn fremur Blá Seviot margar teg. Verð frá 9,50 mtr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.