Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Ctofið df af Alþýðuflokkiiuni 1928, Laugardaginn 9. júní 135. tölublað. &AMLA BlO Vinur rauðskinna. Afar spennandí og skemtileg Indíánamynd r 6 páttum. Aðalhlulverk leika: Pálína Starke, Karl Dane, og hin nýja Cowboy-hetja Tom Mc. Coy. * Spennandi mynd frá byrjun til enda. Portiera stengur úr messing, með öllu til- heyrandi, komnar. Lágt verð. Lwdvig Storr. Brauð! Braitð! Sparið peninga með pvi að kaupa brauð hjá Jóh. ReyhdalBérgstaðástræti 14. Fyrst um sinn verða þau seld með pessu verði: Rúgbrauð hálf á 60 aura. Norinalbranð bálf á 50 aura. Franskbrauð heil á 50 aura. SArbrauð heil á 34 aura. Auk pess eru gefin 10 % af köknm og hörðu brauði, ef tekið er fyrir 1 krónu í senn. ilt sent heim, ef óskað er. Sfinni 67. VðrasýmngaðtaSld (Butiks Udstyr). Ýms áhöld til að stilla út vörum í búðarglugga* nýkomin. LuaVig Sforr. Jarðaröðr Axels sonar okkar fer fram írá Dðmkirkj* unni þríðjadaninn 12. Jþ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 J/ eftir hádegl á Hverfisgötu 49. Jéhanna og Ingvar Pálsson. Leikfélaq Reykjavikur. m a gonguf or. Leikið verður í Iðno sunnudaginn 10 p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti jontnnnm á sama tima í sima 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. '.i. daginn sem leikið er. Sfimi 191. Sfimi 191. 8. þing r Alpýðusambands Islands verður sett í Godd-Templamfaústaí (niðri) mánudaginn 11. júní 1928,*kl. 5 síðdegis. — Til aö" ilýta fyrjr störfum, eru fulltrúaj3 beðnir að afhenda kjörbréf sín til ritara Alþýðusambandsins, Pérurs G. Guðmundssonar, Laugavegi 4, fyrir næstk. sunnudag. Reykjavík, 4. júní 1928. Jón Baldvinsson, forseti. Pétur G fíuðmundsson, Landsssýiiiiiglii fi Beraen 25. mafi til 9 septemroer 1928 gefur bezta tækifærið sem fáanlegt er á næstu árum til pess að kynnast því sérkennilegasta í norsku þjóð- lifi. -¥ Stórkostlegur undirbúningur hefir verið hafður undir pessa sýningu, sem öll norska þjóðin tekur pátt í. Bergenska félaglð býður ferðina á sýninguna ásamt 3 daga ókeypis dvöl i Bergen fyrir norskar krónur 140.00 til norskar krónur 280.00. Notið þetta tækifæri og nregðið ykkwr til Noregs fi sumarfrfiinu. AElar Máuari upplýsingar iijá NTJA VO Raiiði „Kimonóinn". Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem bezt er fallin til kvikmyndunar allra péirra. sem hún hefir lesið. — Um hvíta Ðrælasölu, hefir margt verið skrifað, en myndin sýnir hið algengasta fyrir- brigði hennar, í peirri mynd, sem hún, þirtíst svo oft i daglega lífinu. . Walter Lang hefir séð um myndtökuna, og er hún snildarleg, en aðalhlutverkið leikur Priscilla Bonner. Hafa útlend blöð talið leik hennar í pessari mynd við- burð í kvikmyndaleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. EíÆ Milafossi. Höf um f asf ar f er ð- íf allasii daglitn á morgetis.. . SHhmu-' leiðis fðrnm við snðnr í ¥oga að morgninum. Bifreiðasfðð Einars & léa. Grettisgötu 1. Sími 152« Nie. Bjarnason. Nálning. Zinkhvíta á 1/35 kilóið, Blýhvíta á 1/35 kflóið, Fernisolfa á 1/35 kíléið, Þurkefni, terpintína, Iðkk, alls konar þnrrir litir, penslar. Komið og semjið. S prður Rjartansson Laugavegi 20 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.