Vísir - 11.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR KOLUMBUS fyrir sannviröi. © er á sínu svrði stærsta uppfundning nútím- ans! petta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. J7að er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En þvotturinn mjallhvítur og ilmandi. pvoið með Persil — það er óviðjafnanlegt. Félag vðrnbílaeigenda heldur fund sunnud. (í dag) 11. nóv. kl. 2 e. h. í Bárunni, uppi. Félagar fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. STJORNIN. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Cuömundur ísbjörnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1. MUNNHÖRPUR, harmonik- ur, fiðlukassar, taktmælar, guit- arar, Mandolin, taktstokkar, stemmuflautur, strengir (einka- sölu fyrir Pirastro) í afar miklu úrvali. Katrin Viðar Hljóðfæraverslun. Lækjarg. 2. Simi: 1815. Dansskóli Sig. Gnðmundssonar. Dansæfing i kveld kl. 4% fyrir börn og kl. 9 fyrir full- orðna, á Skólavörðustíg 3. Nýjar íslenskar komnar, sungnar af Pétri Jóns- syni. KATRÍN VIÐAR Hljóðfæraverslun. Lækjarg. 2. Sími: 1815. Nýkomið stórt úrval af fata- og frakka-efnum. Komið sem f>'rs(- Á.1Í Gnðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Á kvöldborðið súr og soðinn livalur, kæfa, rúllupylsur, ostar, pylsur, kryddsild, söltuð sild. Kjötbúðln i Von. Sími 1448. Nýlenduvöruverslnn til sölu, á ágætuiu stað i borg- inni. Húsaleiga lág. Vörubirgð- ir ekki miklar. Hagkvæmir borgunarskilmálar. — Tilboð merkt „Framtíð“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. \ VINNA I Maður, vanur trésmíði. óskar eftir atvinnu strax. Uppl. a Laugaveg 28, efstu hæð. (313 Unglingsstúlka óskast i létta vist. prent í lieimili. A. v. á.(306 Stúlku vantar á embættis- mannsheimili úti á landi. Uppl. Hótel Heklu, no. 11. (304 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (301 Stúlka óskast til Eskifjarðar. Gott kaup. parf áð fara með Esju. Uppl. á Vesturgötu 65. (300 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. á Vitastíg 7, kjallaranum. (299 Sökum forfalla vantar mig á- byggilega vetrarstúlku (ein i heimili). Halldóra Ólafs, Banka- • stræti 12. (297 1 Unglingsstúlka óskast til hjálpar við morgunverk hálfan daginn, eftir því sem um sem- ur. pingholtsstræti 24, uppi. ___________________________(296 Stúlka óskast í vist. Sérher- bergi. A. v. á. (295 Telpa, um fermingu, óskast til að gæta tveggja ára drengs. Laufásveg 2, uppi. (290 Á Laugfaveg 66 eru hreinsuS og pressuö föt, einnig sauinuð peysuföt, upphlutir og barnafatn- aðir. (207 Viögerö á aluminium áhöldum af hendi leystar með nýjustu að- feröum. Alt gert sem, nýtt á Hverf- isgötu 62. Sigurjón Eiríksson, Hverfisgöu 62. (211 Nokkris-piltar geta fengiö vinnu við skepnuhiröingu á góöu sveita- heimili nálægt Reykjavík. Uppl. hjá Haruiesi, Óöinsgötu 14. Sími 1873. (286 Stúlka óslcast i vist. Uppl. á Hárgreiðslustofunni á Lauga- veg 12.____________________(254 Góð stúlka óskast nvi þegar. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 69. (270 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Sauma: Ljóslilífar, upphluti, morgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla- vörðustíg 36, uppi. (11 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 r TILKYNNING Frakkinn, sem tekinn var á Vesturgötu 16, óskast skilað á sama stað. (302 I KBNSLA Enskukensla. Áhersla lögð á réttan framburð. Uppl. á Öldu- götu 18, niðri, kl. 5—7 siðd. (310 Stúlka með kennaraprófi óskar eftir að lesa með börnum eða unglingum. Uppl, í síma 72. (305 Byrjaður aftur að kenna org- elspil. Get tekið nokkura nem- endur. Til viðtals kl. 6—8 síðd. Bergþprugötu 23, efri Iiæð. Sími 2199. Ayel R. Magnussen. (298 KAUPSKAPUR Allsskonar kven- og barna- nærfatnaður, sokkar, vetling- ar , hanskar, prjónatreyjur og peysur, treflar, slæður og sjölr einnig fjölbreytt úrval af alls- konar smábarnafatnaði, káp- um og frökkum. — Nýjar vörur með hverju skipi. Alt selt með sanngjörnu verðL Versl. Snót. Vesturgötu 16.(311 Vantar miðstöð ásamt 10 ofnum. Alt fullgert. Tilhoð ósk- ast fljótlega. Nánara í sima 646, (312 Notuð eldavél til sölu, Ing- ólfsstræti 6. uppi. (309 BorðstofuborS. Hefi enn nokkur borðstofu- borð til sölu. Nie. Bjarnason* (307 150 pakkar af góðum matar- fiski seljast næstu daga hjá Haf- liða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. Notið tækifær- ið. Birgið yður til vetrarins. — (294 Stór og lítil borð, kommóður, tauskápar og rúmstæði, margar tegundir. Fornsalan, Vatnsstíg. 3. Sími 1738. (293 Notaður, email. stofuofn ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 1310, (292 Ágætur ofn til sölu. Uppl. í síma 1255. (291 Gólfdúka margar fallegar gerðir, seúf | ekki hafa sést hér áður ný-- 1 komnar. Allra lægsta verð ]?órður Pétursson & Co. Bankastræíi 4, flUgU Ef þér viljið fá verulegct skemtilegcir sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Vísis, (610 „Norma“, Bankastræti 3 (vitf hliöina á bókabúðinni). Stórt úrval aí konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (109’ Ágæta gróörarmold heíi eg til sölu. Sigvaldi Jónasson, Bræöra- borgarstíg 14. Sími 912. (289^ . ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 1 HÚSNÆÐI | Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan, ábyggilegan, reglu- saman mann. Uppl. í sima 1711. (3081 Herbergi með Iiúsgögnum og öllum þægindum, óskast til leigu mánaðartíma. A. v. á. (303 Lítil íbúð, fyrir fámenna fjöl- skyldu, óskast. Sími 117. (T491 Félagsprentsmiöjan. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.