Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR Kaupið KOLUMBU fyrir sannvirði. © % -:¦•.'-! í hverjum pakka erstór íslenskílandslag:;- mynd í brúnnm lit. Myndahefti veröa gefin þeim, sem safna öllum myndaflokknum. í hverjum „Lucana"- pakka kaupiS þér ekki a'ð eins gott tóbak, þér kaupiK einnig óblandna ánægjti. Gigarettes Ein króna — 20 sík Lanðar 'vorir vestan hafs hafa ekki orSið sammála um ^heimferðarmálið" svo kallaða, b. e. heimförina til Islands 1930, og hefir oft verið minst á þann ágreining hér í blaðinu. — Nefnd sú, sem ekki vill þiggja opinberan styrk af fylkisstjórn- iinum þar vestra, hefir gert samning við Cunard-skipafélag- ið um heimflutninginn. Hefir nefndin sent eins konar boðs- bréf til íslendinga vestra. Er þaS prentaS á vandaSan pappír með mörgum ágætum mynd- um, en á titilblaðinu er litprent- llð mynd af likneski Ingólfs - Arnarsonar ef tir Einar Jónsson. Fargjald frá Montreal til Reykjavíkur er boðið fyrir 155 dollara (hvora leið) á fyrsta farrými, á ferðamannafarrými (tourist) fyrir 194 dollara báð- ar leiðir, og á þriðja farrými tfyrir 172 dollara, báðar leiðir. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ........ kr. 22.15 100 kr. danskar ...... — 121.77 100 ¦— norskar ...... — 121.83 ' 100 -¦- sænskar ......— 122.17 Drllar .............. — 4.57 íoo fr. franskir ...... — ^7-9^> IOo ¦— svissneskir .... — 88.10 IO0 lírur ............ — 24.05 100 gyllini........... — I83-39 IOO þýsk gullmörk ... — 108.95 100 pesetar.......... — 73-79 100 belga............ — 63.62 Karl Berndtsson skákmeistari Norðurlanda ætl- ar að taka þátt í almennum kappskákum (handicap tour- nament) i öllum flokkum. Fyrirkomulag þessara kapp- skáka er þannig, að sérhver ein- stakur þátttakandi hefir mögu- leika til að verða efstur, þótt snillingurinn Berndtssoh og bestu taflmennirnir hér taki þátt í þeim. peim mun sterkari sem taflmaSurinn er talinn, þeim mun fleiri þarf hann að teí'la við samtímis af þeim sem ónýtari eru taldir. Teflt verSur eftir klukkum, ákveSinn tíma á hverju kveldi, og Berntsson t. d. ætlar að tefla samtimis við tvo meistaraflokksmenn, eða 4 l.fl. menn, eða 8 2. fl., eða 16*3. fl., og verður hann að leika nær þvi jafn hratt á öllum skákum sem hann leikur samtímis, og mótstöðuflokksmennirnir báðir eða allir. Sömu reglu er fylgt meS alla aSra þátttakendur, gegn hinum sem ónýtari eru taldir. pessar skákir eru mjög skemtilegar og spennandi, og er það meðal annars vegna þess, að þeir ónýtari fá hlutfallslega helmingi hærra vinningatal gegn sér sterkari mönnum. I þessum skákum keppa þeir ekki saman sem eru i sama flokki (hafa sama skákstyrk- leika), en tefla við sér betri eða lakari menn efir framangetnum. reglum. pó Berndtssón hafi nú sýnt okkur í fleirteflinu á föstudag- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparsttg 37. - Sími 2035. Til að rýma fyrir nýjum vör- um, verður mikiS af vörum selt með 10%—25% afslætti, t. d. barnakápur, peysur, svuntur o. fl. Á einum stað í bænum getið þér fengið allar vörur sem þér þarfnist, með Verði sem enginn annar mun bjóða. Hrisgrjón í sekkjum, 3 teg., kr. 22,25. —- Haframjöl kr. 22,50. — Rúsínur í kössum (12% kg.) kr. 12,25. — Sveskj- ur i kössum (Í2% kg.) kr. 12,00. — Mjólk í kössum kr. 26,50. — Epli i kössum (3 teg.) kr. 17,75. Allir ávextir meS nýju verSi koma 9. des. með e.s Goðafoss. Bíðið óhikað eftir bestu kaup- unum sem Verða fyrir jólin. Melis og strausykur seljum við með Iægsta verði sem þekst hefir. Verslið þar, sem þér fáið bestu og ódýrustu vörurnar. Ódýrasta verslun bæjarins. R. Guðmnndssou & Co. Hverfisgötu 40. Sími: 2390. Tvö stór herbergi og eilt minna til leigu i Austur- stræti 12. Hentug fyrir lækn- inga- eða skrifstofur. Uppl. í síma 837. I SfRIUS kakóWt er holt og nærandi og drjúgt í notknn. inn var, hvílikur snillingur hann er, þá er aðstaða hans með þessu fjTÍrkomulagi gerð svo erfið, að einhver úr lægri eða lægsta flokknum getur hæglega orðið hlutskarpastur. Skákir þessar hyrja kl. 8 í kveld i Bárunni, og halda áfram næstu kveld þar til búið er. pað verða margir sem sjá vilja þessar ágætu kappskákir, en það er bót í máli, að Bárusal- urinn er stór. EÓG. Áheit á Strandarkirkju > afh. Vísi: 30 kr. frá H. H., 25 kr. frá p. V. Haglaskot með rey^lausu púdri og liert- 11 m höglum nýkomin. - Verðid miklu. lægra en í fyrra. Jóh. Úlafsson &. Co Reykjavík. Regnfrakkarnir frá Lnndúnaverksmiojunm eru komnir. Ýms nýjustu snið, fallegir litir, afbragðs tegund- ir, góðir i allskonar veðri. VerSið eins lágt og unt er. Komið og gerið góð kaup. H. Andersen & Sðn. Höfum fyrirliggjandi: Hveiti: Gold Medal........ 140 lbs. ------- ......... 5 kg. 3. B............... 140 Ibs. Titanic ............ 140 — Matador .......----- 140 — Hrísgrjón. Búgmjöl. Hálfsigtimjöl. Maismjöl. K. iwáíúiwt Simi 8. Hefdarfrú* og meyjap nota aUaf hið ekta austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um a'lan heim. V V I '' v \\ Asl Þúsund- nota það eingongu. Fæst f smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Vélalakk, Bílalakk, Lakk á iniísteðyar. Emar 0. Maímberg Vesturgötu 2.' Sími 1820. TORPEDO* | fullkomnustu'ritvélarnar í hæjarkeyrslu hefir B. S. B. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. B. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusimar 715 og 716. i m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.