Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Lausasmiðjur steOjar, smíðahamrar og smíðatenpr. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Nýkomið fyrsta flckks átsúkkulaði og konfekt. Fjölbreytt úrval. && A. OBENHAUPT Lanðsins mesta örval af rammalistum. Myndir inwrammaSar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjörnsson. Laugaveg i. Nýkomíð i Maccaroni w æ -verðið Iækkað. - "ynjólfsson & Kvaran. í» KÍOOÖOOOOÍXÍÍXXÍÍÍÍXÍOÖOÖOOOOÍ 0 « a Ohels munntóbak er best. i; « íoooooooo;í;ío;!í;í;>;í;íoooooooo; Kvenúr tapaðist frá Grundar- stíg inn á Hafnarf jarðarveg. — Skilist á Grundarstíg 4. (630 Koparlóð af reislu týndist í gær frá Þórshamri að»Bárunni. Skilist á Vegamótastíg 9. (628 Tapast hefir gull-eyrnalokk- ur með perlu. Skilist á afgr. Vísis. (627 Brjóstriæla fundin. Vitjist í Nýju Fiskbúðina, Laufásveg 37. (653 HUSNÆÐl I Stór stofa með aðgangi að eldhúsi og baði, geymsla fylgir, til leigu á Njarðargötu 29. (629 Góð 2—3 herbergja ibúð ósk- ast snemma i des., helst fyrsta. Tilboð, merkt: „19", sendist af- greiðslu Vísis. (625 Tveir nemendur óska herbergis meti húsgögnum í miSbænum, um 2 mánuSi. Sími 1152. 637 Gott herbergi til leigu íyrir kvenmann. Ljós fylgir. Hverfis- götu 59 B. • (633 Stúlka óskast. Uppl. gefur Þorbjörg Sigurðardóttir,Lauga- veg 64, uppi. (632 Stúlka óskast í vist strax. — Tvent í heimili. Sölvhólsgötu 12, niðri. (631 Ú menn vantar við skepnu- hirðingu. Hringið í síma 1613. (626 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Siðprúð stúlka óskast i vist sökum veikinda annarar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 15. (652 Stúlka óskast i vist á gott heimili á Akureyri. Uppl. í.dag á Fjólugötu 3. (650 Stúlka óskast 1. des. — Uppl. Bragagötu 23, eftir kl. 6. (647 Stúlka óskast i grend við Beykjavik, á fáment heimili. Hátt kaup. Uppl. í smiðjunni á Bergstaðastræti 4 til kl. 7, en eftir 7 á Hverfisgötu 76 B. Simi 1495.. (646 Stúlka óskar eftir að sauma i húsum. Uppl. á Grettisgötu 43. (645. Unglingsstúlka, 15—16 ára, óskast í vist, Miðstræti 5, uppi. (642 Stúlka óskast til Keflavíkur, strax eSa um nýar. Gott kaup: Uppl. á Óöinsgötu 5 (uppi) írá kl. 4—7 síðd. (654 Roskinn kvenmaour óskast á lítið heimili, hálfan eSa allan daginn. Aðeins 2 í heimili. Þarf aS sofa annarsstaðar. A. v. á. (640 Stúlka óskast til aS sauma jakka- föt. Uppl. í síma 1662. (63S Stúlka óskast í sveit, má haia ungbarn. Uppl. á Kárastíg 2. (635 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn á Þórsgötu 20. (634 Teknir saumar á Njálsgötu 18. Gengið um forstofuna. (655 f KAUPSKAPUR Munstruðu prjónapeysurnar og húfurnar komnar aftur. Verslunin Snót, Vesturgötu 16. (601 Af sérstökum ástæðum eru nýir lakkskór nr. 38 til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis i TóbaksbúS- inni, Laugaveg 43. (624 Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur, við islenskan og út-- lendan búning. Vinn einnig úr rothári. Kr. Kragh,Bankastræti 4, simi 330. (1337 UJWB"* Margar tegundir af legu. bekkjum, með mismunandi- verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. — (1135 ~ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrParstíg 12. (34 Fallegur upphlutur og mjö$ fáséð silkisvunta til sölu á Laugaveg 44. Tækifærisverð. (651 Svört plusskápa til sölu á' Hverfisgöu 98. Sími 1898. (649 Steyputimbur til sölu á Sól- vallagötu 21. (64S- Brún, stór skinnkápa og önn- ur svört minni til sölu með tækifærisverði. Saumastofan, J'ingholtsstræti 1. (644 Stigin saumavél til sölu. — Verð kr. 100,00. Saumastofan, pingholtsstræti 1. (643^ „Morgunn", 5 fyrstu árg., til sölu í ágætu skinnbandi, mjög ó- clýrt. Njálsgötu 52. Gunnar Björns- son. (639 RúmstæSi, dýna, feröakista í ágætu standi, til sölu á Vatnsstíg 16, uppi. (636 * gmmmmm l ÍLé TILKYNNING Fóthjúkrun (Fodpleje). Gert við likþorn og skemdar negl- ur. Farið heim til þeirra, sem óska. — Simi 643 og 808. :; (483 Athugið ' áhættuna, sem er samfara því að hafa innan- stökksmuni sína óvátrygða. -— „Eagle Star". Simi 281. (1175 í?ýðir ekki að hringja í síma.- viðvikjandi einkatímúm í dansi' — þessa viku vegna annrikis. —¦ Sig. Guðmundsson, danskenn- ari. • (641 FélagsprentsmiBjan. FRELSISVEVIR. ar fyltust tárum. SjóliÖsforinginn urigi spjallaði úm alla heima og geima viÖ hina tignu landstjórafrú. Hún fékk því ekkert tækifæri til þess, að hugga Myrtle né styrkja ehda þótt vesalings barni'ð þarfnaöist þess sárlega. A8 lokum komu þau aftur að bryggjunni. Einn af há- setunum hélt bátnum föstum vi'Ö bryggjuna, en lib'sforing- ínn ungi var afar stimamjúkur og studdi konuruar, me'ö- an þær stigu á land. Og þar stóÖ þá óboÖinn gestur — Mandeville höfu'Ös- maður —! Hann tók stóra þríhyrnda hattinn ofan, og laut þeim djúpt. „Eg yissi ekki til þess, aÖ hin tigna landstjórafrú leg'Öi stund á skemtisiglingar." „Eg geri það ekki að jafnaöi," svaraði hún aðstoðar- foringjanum. „En Thornborough höfuðsmaður Ijauðst til að sýna okkur Myrtle skipið. Og blessað barnið hefir ald- rei komið um borð í herskip fyr. — Eg vona, að við tefj- um ýður ekki, höfuðsmaður," bætti hún við. Hún hugsaði til bátsins, sem þeir Harry voru í, — og hún óskaði ekki, að höfuðsmaðurinn sæi þá. „Nei, nei, alls ekki," svaraði hann. „Eg á ekki annríkt sem stendur. Eg ætla að eins að bregða mér út í Johnson- vígið. Eg var einmítt að svipast um eftir einhverjum sem gæti ilutt mig þangað. —• Jæja, Myrtle, það er vonandi að þú hafir ekki orðið fyrir vonbrig'öum, er þú skoðaðir skipið." • ' „Sei-sei-nei!" sagði hún og leit niður fyrir sig. Hún vildi forðast augnaráð hans, er var hvásst og rannsakandi, — en augu hennar voru tárvot. „Þú ert ekki afskaplega hrifin, sýnist mjer," sagði hann striðinn og brosleitur. En landstjórafrúin kom henni þegar til hjálpar. . „Komdu nú, Myrtle, — við verðum að halda.áfram. i\nnars tefur hann okkur allan daginn." „Bíðið augnablik — gerið svo vel! Þetta er ef til vill eina tækifæriö, sem eg fæ fyrir kvöldið, — fyrir dans- leikinn!" „Tækifærið? — Tækifæri til hvers?" „Til þess að biðja Myrtle um þann dansinn, sem eg óska helst að fá — fyrsta menúettinn. Viltu veita mér þá ánægju, Myrtle, að dansa hann við mig?" .• „Já, — auðvitað, Robert!" sagði hún og rétti honum höndina. Hann stóð og horfði á eftir þeim, þangað til þær hurfu í mannþröngina hjá kauphöllini. Því næst setti hann hatt- inn á höfuð sér, hægt og gætilega. Hann hleypti brúnum pg starði hvasseygur á bátinn úti á víkinni, og hafði hann komið auga á hann fyrir löngu. Hann náði sér í lítinn bát, en b'ar ekki við að fara ofan í hann, fyr en hinn bát- urmn var kominn að bryggjunni og hann haf'Si séð, að: Latimer og Tom Izard stigu á land. Þeir hneigðu sig allir hátíðlega og fálega, en enginn þeirra mælti orð frá munni. Og var það þó undarlegt, því að aðstoðarforinginn og bróð- ir landstjórafrúarinnar voru mestu mátar — eða höfðu' verið það. Þá steig Mandeville niður í bátinn og settist í skut. „Ýtið frá!" skipaði hann stuttur í spuna. „Iivert þóknast yður aö láta flytja yður ?" spurði blökku-- maðurinn, sem næstur honum sat. „Út í ,Tamar'!" sagði hann. Þegar hann kom út i skipið, var Thornborough skipherra kominn undir þiljur. En hann brá þegar við og kom upp, er honum var sagt, að aðstoðarforingi landstjórans værí kominn á skipsfjöl. „Nei, þetta var óvænt heimsókn — góðan daginn Mande- ville!" sagði hann. Mandeville bauð honum góðan dag, harla stuttur í spuna. „Eg þarf að tala fáein orð við yður — í einrúmi, Thorn- borough skipherra!" , , Thornborough starði á hann og undraöist framferði hans og viðmót. „Gerið svo vel að koma með mér, niður í íarrými mitt — aftur i skut!" sagði hann og gekk á undan. Mandeville settist á skipskistu og sneri baki að glugga, er vissi út að skutnum. Á borðinu lá þykk bók. Vínflaska

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.