Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 3
VISIR Gjörið góð inskaup fyrir jólin! Öll Karlmannaföt. Allir vetrarfrakkar seljast með 10% afslætti. Einnig gefum við 25% af nokkurum Unglinga- fötum. Brauns-Yerslun. fíitsafn Steingríms Thorsteinssonar skálds er að lcoma út þessi ár- in, eins og kunnugt er. Er 100 ára afmæli skáldsins árið 1931 .og er það ætlan útgefandans ;að koma út fyrir þann tíma þeim ritum skáldsins, sem ó- prentuð eru eða upp seld fyrir löngu. Er hér aðallega um þýð- ingar að ræða. I. bindi ljóða- þýðinga Steingríms, með mynd og skýringum, kom út 1924, 208 þls., þétt sett. En síðan liafa jkomið inversku sögurnar Sa- yvitri og Sakúntala og Æfin- týrabókin, en i henni eru 21 -æfíntýrh Annað hindi ljóða- ■þýðingamia er í prentun. Bæk- air þær, sem að framan er drep- ið á, liafa sem vænta mátti .fengið' ágæta dóma, enda er í bókum þessum að finna marga fegurstu gimsteina heimsbók- mentanna, en hve snjall þýð- andi Steingrímur var, þarf ekki nð minna á. — Til liægðarauka fyrir þá, sem ælla sér að eign- ast alt safnið, hefir útgefand- ínn látið binda saman þessar bækur: Ljóðaþ. I, Sawitri og Æfintýrabókina. Er bandið ■mjög snoturt, gylt á nákvæm- lega sama hátt og Ljóðmæli Stgr. Th. Er efst á kjöl gylt: Stgr. Th. Ritsafn I. En neðst á kjöl titlar bókanna, sem eru í þessu fyrsta bindi ritsafnsins. I II, bindi ritsafsins verður: Ljóðaþ. II bindi, Sakúntala o. BÆKURT Bækur þær, sem eg hefi á þessu ári auglýst í Vísi, Tíman- um og ísafold, fyrir kr. 11.00, ef teknar eru allar í einu, fást með því verði til áramóta að eins. Axel Thorsteinson, Sellandsstíg 20. Sími 1558. (Heima viðvikjandi bókakaup- um kl. 1—2 og 8—9 virka daga) fl. En bækurnar eru og fáan- legar í bandi hver fyrir sig. Eru þær til sýnis og sölu lijá bók- sölum í Reykjavík og út um land. — I. bindi ritsafnsins kostar kr. 10.00 í bandi, eða eins og hin frumsömdu ljóð- mæli skáldsins, en er nokkru stærra og með tveimur mynd- um. Vill Visir mæla liið besta með bókum þessum við al- menning. Útgefandi bólcanna er Axel Thorsteinson, blaðamað- ur, Sellandsstíg 20, og eru þær einnig fáanlegar hjá honum. þessir farþegar komu liingað á Brúarfossi í fyrrinótt: Ingvar Guðjónsson, Fríða Guðjónsdóttir, Árni Frið- íinnsson, Tómas Tómasson, öl- gerðarmaður, Bernliard Peter- sen, Walter Sigurðsson, kon- súll, ungfrúrnar Sigrún Magn- úsdóttir, hjúkrunarkona, og Bjarney Samúelsdóttir, Pétur Eggerz Stafánsson, Axel Lar- sen og frú. I Þvottaðagarnir Hviidardaoa** »il*sii«u»«mi'*''*i*W*»l"i",,»‘"'">"'" :*í •"* " ■' *' *' » • .1 IIIIUI'.'I II i .1 I' iHMMIMaiui. I Látið DOLLAR j|í|^ vinna fyrir yður ii.n4*swi«wmntM«l,Wl„i;|lll,K,|„l(»,m.r.;|ltiHimi-iiiii'iiuiiiii:iiiMiK«'<*imiiiHHii.iiiHi1«iiiiii Fæst víðsvegar. 1 heildsðlu hjá Halldópt Eiríkasynl Hafnarstrœti 23. Sími 7l5. Straumar eru nýkoxnnir út, þrjú tölu- blöð. Óðinn kom hingað i gær frá Vest- mannaeyjum. Áheit á Strandarkirkju. afhent Vísi: 5 kr. frá Helgu (afh. af síra Ólafi Ólafssyni), 20 kr. frá N. N., 4 kr. frá N. N., 5 kr. frá N., 5 kr. frá G. (afli. af síra Ólafi Ólafssyni), 2 kr. (gamalt áheit frá N. N., 3 kr. frá M. L., 5 kr. frá Eyfirðingi. M Y N D I R, myndarammar, ramina- listar, mikið xírval. — Innrömmun á sama stað. VÖRUSALINN, Klapparstíg 27. síícooootsoíiíiísíiíiwíiíicöoaíiöeoí Fyrirliggjanfli: Tólg, ódýr. Spaðkjöt í heilum og hálf- um tunnum, viðurkent að gæðum. Hangikjöt. ísl. gráðaostur. Gouda-ostur frá Mjólkur- samlagi K. E. A. Samband íslenskra samTinnufélaoa. ÍOOOOOOOOCÍSÍSÍXSOOOOOOOOOOOÍ Grammó- fdnar fjölda tegundir Ferða^ og borðfdnar svartir og mislitir, komu með Brúarfossi. PlÖtUP. Sjá skrána 1929. Fæst ókeypis. Hljúðfærahúsið. Jólabasarinn opnaðup á morgun. par verða seld alls konar harnaleikföng, með sérstöku tækifærisverði, að eins nokkur sýnisliorn af verðinu birtast' hér: Munnhörpur 45 aura. Barna- spil 15 aura. Góð, stór spil 85 aura. Lúðrar 45 aura. Barnaúr 45 aura. Bílar 40' aura. Járn- brautir 95 aura. Fallegar Nóa- arkir með dýrum 1.95. Spila- dósir 50 aura. Góðar hringlur 65 aura. Fallegir litakassar 60 aura. Vatnskaraffla með glasi 30 aura. Stórar flugvélar 2.25. Skip 50 aura. Telpu töskur frá 1.60. Smíðatól 65 aura. Sauma- vélar, mjög vandaðar, 5.50. Hermenn 45 aura. Sprellandi lögregluþjónar 45 aura. Sverð 1.20 og margt, margt fleira. petta er að eins l,tið sýnis- horn af öllum þeim ósköpum, sem vér höfuxn xli- að velja. Vér viljum því ráðleggja öllum, sem vilja gleðja börn sín, að líla inn til okkar. Basarinn verður í húsinu bak við Klöpp, Laugaveg 28. PHILIPS i Hentug liirta ■ Góð ending - Smekklegt útlit. g | Júlíus Bjöpnsson <jtó> raftækjaverdun, Anstixrstræti 12. Veitið athygli I MÁNUDAGUR 3. des. og ÞRIÐJUDAGUR 4. des. eru síðustu utsöludagarnir. Þeir, sem þurfa að fá sér ALFATNAÐI, VETRARFRAKKA, REGNFRAKKA, ættu eigi að láta tækifærið ónotað þessa daga. Heilmikið af bútum verður selt. MANCHESTER Laugaveg 40. Sími: 894. Pían Þér, sem óskið að fá piano fyrir. jól, eruð beðnir að tala við okkur sem fyrst. Lítil útborgun. Mánaðarleg afborgun. Notuð hljóðfæri keypt og tekin í skift- um. HI j óð fæpahúsið. insoíiCíicnoíXiíiíiOíiíicíiCGíiíioíx Spilapeningar, Briflge-kass- ar, Briflge4öflur, Skáktöfl, Luflo, Halma og Domino-spil o. fl. mii Mvikur. Símar: 1053 og 553. Dflýr Gdlfteppi og Mottur, nýkomin aftur í falÞ egu úrvali. Gólfteppi á 18,50, 24,00, 36,00, 55,00, 82,00. Mottur á 3,00, 3,50, 5,50, 11,00. ‘JlHfii gtrli illi ilila

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.