Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 3
V I S 1 R 33 jómannakveð ja. 10. des. FB. Liggjum á ísafjarðardjúpi. Vont veður. Velliðan allra. Kær- ar kveðjur. Skipverjar á Arinbirni liersi. GENGI ERL. MYNTAR. •Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar ......... — 121.87 100 — norskar ............— 121.87 100 — sænskar ............— 122.21 Drllar .................. — 4.57 100 fr. franskir .........— 17-97 100 — svissneskir .... — 88.11 •jtoo lírttr ............ — .24.07 IOO gyllini ........... — 183.72 1100 þýsk gullmörk ... — 108.92 íoo pesetar ..............— 74-04 100 belga ............... — 63.62 Murtan í Þlngvallavatnl. —x— Hingað til liefir eigi þótt full vissa fengin um það, hvort „murtan“ í Þingvallavatni væri sérstök silungategund eða að- eins ungviði bleikjunnar. Þvi var það, að vísindamenn tóku :sig til í fyrra haust og merktu nokkur þúsund lifandi murtu með gljáandi málmplötu; var þeim síðan sleppt aftur i vatn- ið. Nokkrar af murtum þessum veiddust aftur sama haustið, en af þeirri veiði varð enginn vís- indalegur árangur, þar sem svo skamt var um liðið, síðan murt unni Iiafði verið sleppt. í haust væntu menn, að ein- hver árangur fengist, en sú von brást með öllu. Að visu var xnurtuveiði meiri í Þingvalla- vatni en dæmi voru til í manna minnum, en svo undarlega har við, að engin einasía merkt murta veiddist, svo að vart yrði. Furðaði menn á þessu, bæði vísindamenn og aðra, og vissu engir hverjú sætti. Þykir nú eigi annað líklegra, lieldur en urriði hafi elt uppi og etið alla murtuna, er merkt var, af því að glitrándi málmplöturn- ar hafi gengið honum í augu niður í vatnsdjúpinu. Þurfa nú vísindin að yrkja á wnýjan stofn, til þess að ráða gátuna um vöxt og aldur murt- ainnar i Þingvallavatni. •F eiðimaður, Btipenlngnr og jarðargróil árlð 1927. W Afarmikið af vörum er nú nýkomið, og altaf bætist eitthvað við á hverjum degi. FYRIR KVENFÓLK: Tricotine-nærfatnaður Lérefts-nærfatnaður allsk. Bolir og buxur úr bómull og ull, frá 1 kr. stk. Silkisokkar frá 1.25—6.90 parið Silkislæður mjög skraut- legar Taftsilki - Crepe de Chine, fallegir litir Svart silki í upphluísskyrt- ur Svart í upphluía — hvítt vaskasilki Silki í svuntur og slifsi tilbuin Skinnhanskar Ilmvötn allskonar. FYRIR KARLMENN: Alfatnaðir, bláir og mis- litir Skyrtur, hvítar og mislitar Bindi og slaufur, mjög fallegar Sokkar, mest úrval í bæn- um Nærfatnaður ágætur Flibbar stífir, hálfstífir og linir Hanskar, fóðraðir skinni og ull Treflar, mjög skrautlegir. FYRIR BÖRN: Náttkjólar, fallegir Sokkar allskonar Ilanskar og vetlingar að ógleymdum öllum LEIKFÖNGUNUM. Verslið þar sem úrvalið er mest, vörurnar fallegastar og ódýrastar, því afsláttur cr gefinn af öllu til jóla. Versiun I ÉOrapr Laugayeg. Ilmvatrasglös eru góð jólagjöf. Kaupið þau þar sem úrvalið er mest. Hárgreiðslnstofan. Laugaveg 12. Eftirfarandi yfirlit sýnir búpen- íngseign landsmanna í fardögum 1927, samkv. búnaöarskýrsliimim, samanborið við næsta ár á undan. 1926: 1927: Sau'ðfé------ 590037 599-894 Nautgripir______ 27.857 28.904 Hross _________ / 52.868 53.082 -Geitfé- ---------- 2.753 2.903 Hænsni---------- 27.282 28.593 Öllum tegundum búpenirigs, sein íaldar eru í búnaðarskýrslunum, hefir þannig fjölgað. Nautgripa- íalan er hærri en hún heíir veriö nokkru sinni í marga áratugi, hrossatalan er að eins örlítið lægri heldur en 1918, en þá var hún hæst. Sauðfjártalan hefir heldur aldrei verið hærri síðan 1918, en þa vár hún talin 645.000. Töðufcngur árið 1927 er talinn 866 þús. hestar eða heldur minni en árið á undan (897 þús.). Aftur á móti hefir útheyskapur orðið heldur meiri, 1395 þús. hestar á móts við 1299 þús. árið áður. Uppskera af rófum og. jarðepl- um hefir orðið óvenjulega mikil ár- iS 1927. Af rófum hafa fengist 19 þús. tunnur, en af jarðeplum 43 þús. tunnur. Árið á undan var upp- skeran 12 þús. tunnur af rófum og 34 þús. tunnur af jarðeplum, en meðaltal áranna 1921—25 var 9 þús. og 25 þús. (Hagtíðindi). Den gamle kendte For- retning K. 1». A. Köbenhavns Parti og Auktionsvareforretning skal grundet paa Ejerens K. N. Hansens Dpd ophæ- ves,og afholderderforstort Ophævelsesurtsalg. Alle varer skal udsælges tii i/2 - % - y4 Pris. Der vil derfor blive en ganske enestaaende Lej- lighed til at forsyne Dem med gode Varer til ganske enestaaende billige Priser. Til at give Dem et lille Begreh om livor billigt alting er, nævner vi Pri- serne paa nogle af de Va- rer, De vil finde i vort Katalog. Traad pr. Rl. 9 0re Gardiner pt. mtr. 19 0re Natkjoler 197 0re Skjorter 119 0re Slips 27 0re Duge 48 0re Skriv efter vort Katalog som sendes gratis. Undertegnede udbeder sig omgaacnde Ií. P. A. Udsalgs Iíatalog. Navn _______________________ Adresse ____________________ Skriv lydelig Navn og Adresse KIOI £jk © JL ® ÆsL® Gotersgade 33. Kpbenhavn. Jólabækup: Æfisaga Krists eftir G. Papini. Frægasta Kristsbók nútímans, þýdd af p. G. Kr. 7.50, ih. 10.00. Undirbúningsárin eftir síra Fr. Friðriksson. Ágætasta jóla- bók lianda fólki á öllum aldri. Kr. 7.50, ib. 10.00. Vesalingarnir. Mikilfenglegasta og skemtilegasta skáldsagan, sem snúið hefir verið á íslensku. Iír. 15.00. Fæst einnig innbund- in fyrir jólin. Ljóðmæli Sigurjóns Friðjóns- sonar. Nýjasta ljóðabókin, með ágætum kvæðum um margvís- leg efni. Kr. 7.50, ib. 10.00. Eggert Ólafsson eftir Vilhj. p. Gíslason, fræðibók, sem all- ir þurfa að kynnast, sem unna sögu íslands. Iír. l’O.OO, ib. 14.00. Ritsafn Gests Pálssonar. Kom út um siðustu jól, en er nú nær uppselt. Kr. 12.00, ib. 15.00. Auk þessa fjöldi eldri bóka, svo sem skáldsögur Einars H. Kvaran, Jóns Trausta og Gunn- ars Gunnarssonar, Ljóðabók H. Hafsfeins, ísl. endurreisn eftir Vilhj. p. Gíslason, Heimsstyrj- öldin eftir porst. Gíslason og Ljóðmæli eftir sama. Af nýjum bókum er ýmislegt komið frá porsteini M. Jóns- syni á Akureyri, og yfirleitt fást allar íslenskar bækur, mynda- bækur handa börnum, skrif- færi, skólahefti o. m. fl. í Bókaverslnn Þorsteins Gíslasonar, Lækjsrgötu 2. Festiö yður Chrysler bifreið í tæka tíð fyrii* vorið. Leitið upplýsinga sem fyrst. BL Ba.siedil«:tssoia & €o< Sísnaa? 8 o® 532. H. C Andei»«en ; Æfiníýri og sðgur 2 Hoftl með 33 myadum. Fæst hjá öllum hóksölum. Bókaverslun * Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Munid: ad komi á út- sdlux&a á Lamgaveg 5, oldina Sfikkiilaði og Konfekt. Fæst livai?vetiia. S000íi0ti00í5t5ti5síi;s;iíiísí5000í505ií Golitreyjur Jólabirgðimar eru komnar. Enginn kaupir golftreyjur án þess áð liafa athugað hið fjöl- breytta og faliega úrval í Manchester Laugaveg 40. Sími 894. iöo»ooöoo;s;i;s;s;i;s;i;sooeoöooo; Á iðlakjólinn Semilibönd, perlur, fjaðrir, blóm, spennur. í miklu úrvali. Hárgrelöslustofan, Laugaveg 12. K. F. U. M. U-D-fundur í kveld kl. 8l/2. — Sölvi. — Piltar 14—17 ára velkomnir. A-D-fundur annað kveld. AUir karlmenn velkomnir. Set upp skinn og geri við skinnkápur. Fljól og vönduð vinna. Hvergi ódýr- ara i borginni. Uppl. í Ingólfsstræti 21 B. Sími, 1035. StAlka óskast til KEFLAVÍKUR frá 1. janúar til 11. maí. Upplýsingar Laugaveg 3 8. fMiii prir i!la ilsia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.