Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 5
VISIK JOLIN NÁLGAST. Hvað á eg að gefa í jólagjöf, og hvar er best að versla? J>essi spurning gengur manna á milli sem vonlegt er. pér eigið að kaupa góðar og nytsamar vörur, sem sameina það tvent, að vera smekklegar og ódýrar. pess vegna ættuð þér að versla við VÖRUHÚSIÐ, þvi þar eru mestar birgðir af góðum, nytsömum, smelíklegum og ódýruin varningi. En hvað á eg að gefa hinum ýmsu meðlimum fjölskyldunnar? pvi er fljótsvarað. Kaupið t. d. handa: MÖMMU: Silkisokka, Silkislæðu, Regnhlíf, Skinnhanska, Dívanteppi, Gólfteppi. ÖMMU: Ullargolftreyju, Ullarsokka, Ullarvetlinga, Ullarteppi, Veggteppi, Sófapúða. AFA: Ullartrefil, Ullarpeysu, Ullarsokka, Ullarnærföt, Pelshúfu, Göngustaf. PABBA: Manchettskyrtu, Silkitrefil, Silkibindi, Skinnhanska, Silkinærföt, Stórtreyju. STÓRU SYSTUR: Chrepe de chine í kjól, Silkinærföt (tricotine), Vasaklútakassa, Ilmvatn, Snyrtiáhöld, Regnkápu. LITLU SYSTUR: Prjónaföt, Kápu, Barnaregnhlíf, Barnatösku, Svuntu, Golftreyju. LITLA BARNINU: Kjól, Kápu, Skriðföt, Útiföt, Silkihúfu, Vasaklútakassa sem tísta. JÓLASVEINARNIR sýna sig í glugg- unum út að Austurstræti, frá kl. 5 í kveld. STÓRA BRÓÐUR: LITLA BRÓÐUR: FRÆNDA: FRÆNKU: Alfatnað, Farmannaföt, Regnhlíf, Gúmmísvuntu, Vetrarfrakka, Farmannafrakka, Veski, Saumakörfu, Hatt, Farmannahúfu, Ferðatösku, Kjólatau, Smokingskyrtu, Peysu, Ferðateppi, Tösku, Pullovers, Sportsokka, Náttföt, Greiðsluslopp, Regnkápu. Vasahníf Húfu. Silkináttkjól. Jélabasapinn er nú betur birgur af allskonar leikföngum en nokkru sinni fyi-, og það er engum vafa bundið, að þér getið fundið eitthvað er þér getið notað. Jólatrésskraut höfum vér fengið í mjög fjölbreyttu úrvali, og verðið er lægra en nokkru sinni fyr. Jólabordið þarf að skreyta, vér höfum fengið miklar birgðir af pappirsborðdreglum og serviettum, einnig stjaka undir jólakerti. Hér að ofan eru taldar upp nokkrar góð- ar, smekklegar og ódýrar vörutegundir, sem ábyggilega munu koma sér vel, og viljum vér því biðja lieiðraða viðskiftavini vora um að koma og atliuga hvað vér liöfum upp á að bjóða og sannfærast um, að hjá oss er úrvalið mest, varan best og verðið lægst. J>ótt vér höfum 12 sýningaglugga, nægja þeir alls ekki til að hægt sé að sýna allar þær vörur, sem vér höfum á boðstólum. pess vegna ættu viðskiftavinir vorir að líta inn og atliuga verð og vörugæði. 6tusal« Bíó Elskhugmn liennar. (Metro Goldwin kvik- mynd). Áhrifamikill sjónleikur í 6 þátlum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro. Alice Terry. petta er glæsilegasta myndin sem þessir góð- kunnu leikarar hafa leikið í siðan „Ben Hur“, sem sýndur var i fyrra. Sýningar kl. 5, 7 og 9, Alþýðusýning kl. 7. Gyllir kom af veiðum með 204 tn. i gœr. Vínlandsferðirnar. Það er í dag kl. 2, aS Matthías 'Þórðarson flytur erindi sitt um hið glæsilega afrek Þorfinns Karlsefn- is, er hann fór til Vínlands hins góða. Misprentast hafði í blaðinu i gær núnier á húsi þvi, er hr. Túbals sýnir í mynd- ir sínar, það cr á Laugaveg 1 (bak- húsið), en ekki á Laugaveg 11, eins og misprentast hafði. Víkingar þeir, sem áhuga hafa fyrir því að bæta sönginn i stúkunni, mæti á mánudagskvöldið í fundarsalnum kl. 7)4- Söngstjórinn verður þar til viðtals. Gjafir til heilsulausa drengsins, afhent- ar Visi: 3 kr. frá M. P., 10 kr. frá E. J., 7 kr. frá Brynju, 2 kr. frá J., 5 kr. frá stúlku, 2 kr. frá IS., 1 kr. frá J. M., 2 kr. frá J. F., 5 kr. frá G., 2 kr. frá Ibba og Didda, 1 kr. frá B. B., 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá G. P., 1 kr. frá tveim systrum, 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá N. N., 1 kr. frá N. N., 2 kr. frá Viga, 2 kr. frá lítilli telpu, 2 kr. frá K. F., 2 kr. frá Þ. B., 5 kr. frá G. J., 10 kr. frá H. E. St. Dröfn. Fundur í dag, á venjulegum stað og stundu. íþróttamenn skemta. Elskhuginn hennar heitir mynd sú, sem nú er sýnd i Garnla Bíó. Aðalhlutverkin leikn Ramon Novarro og Alice Terry. Silkislæður frá 3,25 — Silkivasaklútar frá 1.10 — Dömu- og telpu-silkinærfatnaðir. — Kvennáttkjólar og léreftsskyrtur. Mjög fallegir kaffi- og matardúkar. Bobinettrúmteppi. Kvensilkisokkar — Regnhlífar. Ódýrust jólakaup i Brauns-verslnn. Kj et- og Nýja Bíó: Fiskmeti n i ð 11 r s o ð i ð, best og ódýrast hjá Jes Zimsen. Belph egor eða draugurinn í Louvre. Kvikmynd í 21 þætti, um dularfull fyrirbrigði. Hver er Belphégor? Er það maður, kona eða draugur? pað er spurs- mál, sem enginn hefir get- að leyst, fyr en eftir að hafa séð síðasta þátt þess- arar dularfuílu kvikmjmd- ar, sem ekki á sinn líka á þessu sviði. Fyi-ri liluti, 10 þættir, sýndur í kveld. Sýningar í dag kl. 51/2, 7 og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingunni kl. 5%. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. MEST fyrir miusta peninga hjá HIRTI HJARTÁRSYNI, Bræðrahorgarstig 1. Simi 1256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.