Vísir


Vísir - 20.12.1928, Qupperneq 2

Vísir - 20.12.1928, Qupperneq 2
VISIR Nýkominn: Grayére^ostur. Creme de Gruyére aux Fleurs de Jura í dósum á 6 stk. Góður — ódýr. Símskeyti --o— Deilurnar í Suður-Ameríku. Horfur sáttvænlegar. Frá Washington er símað: Paraguay og Bolivia hafa fall- ist á tilboð al-amerisku ráð- stefnunnar um sáttaumleitan. Frá La Paz er símað: Stjóm- in í Bolivíu hefir tilkynt pjóða- !bandalaginu, að hún hafi skip- að Bolivíuhernum að hætta ó- friðnum. Frá Genf er símað: Auka- ráðsfundur pjóðabandalagsins verður ekki kallaður saman, nema nýir viðburðir í Bolivíu og Paraguay gefi tilefni til. Frá Afghanistan. Frá London er símað: Ekkert skeytasamband við Kabul. — Skeyti frá Delhi herma, að hernaðarástandi hafi verið lýst yfir í Kabul. Bardagar eru háð- ir fyrir utan bæinn. Englend- ingar hafa gert ráðstafanir til j>ess að láta sækja sendisveit Bretlands í flugvélum, ef nauð- syn krefur. Uppreistarmenn Itafa umkringt stjórnarherinn nálægl Jolalabad. Kosningar í Rúmeníu. Frá Búkarest er símað: Or- sht kosninga til efri deildar þingsins: Bændaflokkurinn fekk 49 þingsæti, frjálslyndir 19, Magyarar 3. Óvenjumikill sjávarhiti. Frá Stokkhólmi er símað: Ameriskur leiðangur, sem síð- astliðið sumar liafði sjávarrann- sóknir á hendi milli Labrador og Grænlands, lætur svo um mælt í skýrslum sínum, að yfirborðsvatnið, alt að 100 metra dýpi, á 100,000 fermilna svæði, hafi verið hálfri þriðju gráðu heitara en venjulega. Teija menn að þetta hafi leitt af sér votviðrin i Skandinavíu i sumar. Utan af landi. ■.O Akureyri 18. des. FB. Framkvæm dan efn d um dæm- isstúkunnar hefir kært, út af veislu, er framkvæmdarstjór- ar og stjórn síldareinkasölunn- ar héldu f}rrir sænska síldar- stórkaupmanninn Ameln, á Hótel Gullfoss 1. desember s.l. Kæran er í 3 liðum: Vínverslun kærð fyrir sölu vínanna á óleyfilegum tínía, hóteleigandinn fyrir að leyfa víndrykkjuna, og forstöðu- menn og neytendurfyrir ney tslu vína á hóteli. Ilóteleigandinn, Rannveig Bjarnadóttir,og þing- maður bæjarins, Erlingur Frið- jónsson, voru fyrir rétti í gær, cn í dag Björn Líndal, Einar Olgeirsson, Böðvar Bjarkan, Steinþór Guðmundsson, Pétur Ólafsson o. fl. Er ekki um annað meira rætt manna á milli, sem stendur, en mál þetta. í danskri þýðingu eru nú nýkomnar nokkurar smá- sögur eftir GuÖmund Friðjónsson á Sandi. Gyrithe Muller hefir annast þýðinguna, og er bókin nefnd „Sol- hverv“ (Sólhvörf), en útgefandi er Schultz’s forlag. í frétt frá sendi- herra Dana hér, er sagt, að Kai Hoffmann hafi farið loísamlegum orðum um kverið í Berlingske Tid- ende. Talið sögurnar gefa góða hugmynd um íslenskt sveitalíf, en þó þykir honum sumstaðar kenna helst til mikið beinna siðferðipré- dikana hjá Guðmundi. Hjúskapur. Þann n. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Gísla Einarssyni í Stafholti, Runólfur Runólfsson, bóndi i Norðtungu, og ungfrú Guð- rún Sigríður Sigurðardóttir, frá Stuðlum við Reyðarfjörð. Gjafir til heilsulausa drengsins, afliént- ar Vísi: 5 kr. frá N. N., 1 kr. frá N. N„ 1 kr. frá E. J., I kr. frá í. S„ io kr. frá J. J„ 10 kr. frá þrem- ur krökkum, 10 kr. frá E. S„ 25 kr. frá N. N. Kallveigarstaðir: Áheit afh. formanni: 25 kr. áheit írá Þ. Barnaheimilið Vorblómið, me'ðteknar gjafir og áheit: 20 kr. frá E„ 10 kr. frá M„ 10 kr. frá st„ 5 kr. frá Th„ 10 kr. frá Pjörgu. — Bestu þakkir. Þ. Sigurðardóttir. Kaustkvöld við hafið heita sögur eftir J. Magnús Bjarnason, hinn vinsæla rithöfund i Vesturheimi. Þetta er 1. hefti, en annað hefti kemur jiegar eftir ára- mót og verður þá nánara getið. — Útgefandi er ÁrsæJI Árnason. Jóla- og nýárskort. Margar nýjar tegundir komu meö „Gullfossi" frá París. Þetta er áreiðanlega hið mesta og feg- ursta úrval, sem til er í bænum, af þessu tagi. Ennfremur hefi eg til sölu hina þjóökunnu spábók — Spámaður- inn, sem kend er við Napoleon, og segir fyrir um alla ókomna hluti, er menn helst vilja vita um. Helgi Ámason, Safnahúsinu. Dansskóli Ruth Hanson. Skemtidansæfing verður á morgnn (föstudag) í Iðnó, en ekki á mánudaginn kemur, vegna jólahátíðarinnar. - petta eru nemendur og gestir þeirra beðnir að athuga. Ritfjpegn. Æfintýri og sögur. Nýtt úr- val II. Bókaverslun Arin- bj. Sveinbjarnarsonar, Beykjavík. Prentsmiðjan • . Gutenberg 1928. Hér kemur þá enn á ný i ís- Ienskri þýðingu úrval af æfin- týrum danska æfintýraslcálds- ins heimsfræga. petta kver er um 80 bls. i 4to og i þvi eru 10 smásögur sem mjög eru við barnahæfi og prýddar mörgum ágætum myndum. Verðið er mjög lágt og allur ytri frágang- ur hinn prýðilegasti. j?að nær engri átt að noklair þörf sé á að mæla með hinum ágætu æfin- týrasögum þessa fyrir löngu viðurlcenda snillings, en hitt er nauðsynlegt að vekja atbygli manna á útkomu bókarinnar í íslenskum umbúnaði og máli. Betri barnabók er varla auðið að fá og ekkert er jafnginnandi fyrir unga krakka að lesa, sem slikar sögur. Alt málfar á bók- inni er yfirleitt gott og látlaust. pýðanda hefir tekist að hafa málið mjög blátl áfram, ein- falt og alþýðlegl, svo sem vænt- anlega á best við i barnabókum; daglega málið sæmilega f-ágað hæfir slikum ritum allra best. Reykjavík í des. 1928. Jólumnes L. L. Jóhannsson. Úti heitir bía<5, scm skátafélagið Vær- ingjar hefir gefiÖ út núna fyrir jól- in. Er hlaÖiÖ laglegt á ac5 líta. Mörg- um myndum er þat) prýtt. Fjölbreyt er jiað aþefni. Svo er efnisyfirliti'Ö : Jólakvæði, A. Sigm., Útilíf eftir Klemens Jónsson, Heiðin jól, P. C„ Væringjafélagið 15 ára J. D. J„ Fáninn, saga, E. P„ Jamboree 1929 J. D. J„ Móðurást O. W„ Ársæll Gunnarsson, minning, eftir Hjálm- ar Þórsteinsson frá Hofi, Gróandi eftir dr. Helga Pjeturss, Hugrekki Fr. Fr„ Gle'Sileg jól Axel Tulinius, Sveitam. og skátarnir J. O. J„ Þrifni D. Sch. Th„ Varðeklar Tr. Kristjánsson, Gitwell S. Á„ Drukn- un D. Sch. Th„ Aðfangadagur sendisveinsins, saga, J. H.'G„ Bein- brot D. Sch. Th. o. fl. Þarna er eitthvað handa öllum, holt og gott. Það er hollara að vera úti, en kúra inni í vondu lofti. Inniseturn- ar eru að drepa unga menn og gamla í kauptúnunum. Hér er sýnishorn af þvi besta, sem blaðið flytur: „Fyrir na'pran nornabyl nú er slitið fundum. J Ó L j§l Ö L með jólamiðum fæst bæði á heilum og hálfum flöskum. Ennf remur: Pilsner, Maltextrakt og Bajer á hverju matborði á jólunum. Fæst i öllum verslunum. Ölg-erðin Egill Skallag-rímsson. Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. Brunatryggingar allskonar ep hvergi hefpa að kaupa esx lijá fé- laginu „Nye Danske“, sem stofxtað vap 1864. Umbodsmadup Sighy&tui* B]m*nasoii Amtmannastig 2. SOKKAR í mjög stóru úrvali. Verð frá 70 aurum parið. Svartir silki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Til jölanna. L»gst verð, - besta? vörur, og alt á einum stað. Voa, sími 448. Kjötimtíin sími 1448. TORPEDO. f fullkomimstu ritvélarnar.?! Set upp skinn og geri við skinnkápur. Fljót og vönduð vinna. Hvergi ódýr- ara í borginni. Uppl. í Ingólfsstræti 21 B. Sími 1035. SolinpiHnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær bafa engin skaðleg áhrif á lik- amann, en góð og styrkj- andi álirif á meltingarfær- in.SóUnpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum bægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,25. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. Þelr, sem veita öðrum yl, úti verða stundum.“ Vér eigum að halda saman svona fallegum g'ullum. 'Amicus. í bæjarkeyrslu befir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Til Vfðlsstaða og Hafnarfjarðar alla daga með Buick'drossium frá Steinðóri Sími 581.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.