Vísir


Vísir - 20.12.1928, Qupperneq 3

Vísir - 20.12.1928, Qupperneq 3
V í S I R Konunglegar Jðlagjafir eru Biskupasögur Bókmentaí elagsins, útgáfa Burys af Decline and Fall (63 kr.), útgáfa Sir Charles Firth af Englandssögu Macaulays með h. u. b. 1000 myndum (90 kr.), og Forsyte Saga með framhaldsbókunum. En svo er um fleira sem er í hillunum hjá mér. Snæbjörn Jónsson. Kvikmpdahúsin. Sú var tíftin, a'ö ýrasir menn. hér ömuðust við kvikmyndasýnmgum, enda voru þá oft sýndar lélegar myndir. En nú er þetta breytt. KvikmyndagerSin er alt af aft full- komnast, og bæöi kvikmýndahús- in hér sýna að heita má einungis góðar myndir. Almenningur hefir því ekki undan neinu a'S kvarta, að því er þaft snertir. En viö og vift hafa komiö iram raddir, er krafist hafa þess, aft myndatextarnir væri hafftir á ís- lensku. Menn hafa imyndaft sér, a'ft þaö kostafti sáralítift, aS Iáta gera íslenska texta í hverja mynd. Sannleikurinn er sá, aS þaö mundi kosta svo mikift, aÖ kvikmynda- húsin fengi ekki undir þeim kostn- aði risiS. Aö krefjast íslenskra texta væri í raun réttri sarna sem aS banna kvikmyndasýningar hér. Auk þess eru flestar myndir, sem kér eru sýndar, leigðar frá út- lóndum og þeirn veröur aö skila aftur eins og þær eru eSa voru viS uppphaf leigutímans, án allra breytinga eöa röskunar. En það væri gífurleg röskun á hverri mynd, aS láta setja í hana nýjan texta. — Mér hefir því skilist, aö kvikmyndahúsin geti meS engu móti orSiö viö þeim kröfum, aö hafa textana á íslensku. Og þó er þaö raun hverjum fslendingi, aS sjá þessa dönsku texta hvert sinn, er þeir kcma á myndásýningu. ÞjóSin hefir haft þau kynni af Dönum og tungu þeirra fyrr og síSar, aö henni er rnargt ljúfara, en aft hafa dönskuna uppmálaSa fyrir augum sér, hvert sinn er inn í kvikmyndahús er litiS. En um þetta er gagnslaust aö tala. Kvik- myndahúsunum er algerlega ó- máttugt aö kippa þessu í lag á þann hátt, sem æskilegast væri. Þau mundu ekki rísa undir kostn- aöinum, eins og áöur er sagt, jafn- vel þó aS verS aSgöngumiða yröi hækkaö stórkostlega frá þvi sem nú er, og aösókn minkaSi ekki viö hækkunina. En þaö er annaS í þessu máli, sem eg hygg aö kippa mætti í lag, án stórum, aukinna útgjalda. Eins Og nrenn vita, auglýsa kvikmynda- húsin all-oft í sýningarkössum sín- um utan dyra einstök atriöi úr niyndum þeim, sem sýndar eru í þa'ö og þa'ft skiftiö. Og stundum fylgja daniskir textar þessum myndum. Myndirnar (og textarn- ir) eru bersýnjlega samskonar og notaöir eru á dönskum kvik- myndahúsmn, í sýningarkössum þar. Þetta drasl er sent hingaS og hengt hér upp, til augna-gamans íslendingum. Mér virSist þessi auglýsinga-aSferö næsta óþörf. Mætti nægja, aS liafa myndirnar t.extalausar, úr því aö ekki er völ íslenskra texta. Þetta danska Ies- mál er ekki til annars en leiöinda. Nfkomnar vörnr: Harðir og linir haltar, háls- bindi, hvítar og mislitar manchettskyrtur, treflar, hvítir og' misl., sokkar fyrir dömur og herra,ensk- ar húfur, axlabönd, vasa- klútar, ermabönd, nærföt sokkabönd, regnhlífar o. fl. ódýrast og best í Hafn- arstræti 18. Karlmaimahattabúðin. En vilji kvikmyndahúsin hafa les- mál eöa skýringar meS þessum auglýsingum, þá verSa þau aS sjá um, aft þaö lesmál sé á íslensku. — ÞaS á alls ekki viS, aö vera aS hafa danskar skýringar meb mynd- um, sem sýndar eru hér á almanna færi. Það er hlátt áfrani móSg- andi. — ^Sent betur fer, mun það ekki vera mjög oft, sem þetta keinur tvrir, eni þaS á alls eklci aS eiga sér staS. — ViS erum ekki þorp i Danmörku, þar sem tylla megi upp auglýsingamyndúm Kaup- mannahafnar-bíóanna, fólkinu til gamans og augna-yndis. Árvakur. frá liesti-lslenlii —o—- Dánarfregnir. Nýlega lést í Point Roberts, Wash., Mrs. Steinunn Hansson. Hún var gift Friðriki Hanssyni, sem lést fyrir skömmu. Stein- unn var Einarsdóttir, ættuð úr Skaftártungum. Hún mun hafa verið um 75 ára a'ö aldri. p. 15. okt. lést að Gimli, Man., Jóhann Magnússon, ættaður úr Hörgárdal. Hann fluttist vestur um haf 1893, var 85 ára er liann lést. í Piney, Man. lést 9 ára gam- all drengur nýlega af völdum slyss. Hann hét Gunnlaugur, sonur Hjörleifs Björnssonar og konu lians. Nýlcga lést í Winnipeg Miss Valgerður Johnson frá Lundar Man. Hún var 4(5 ára að aldri, ættuð úr Húnavatnssýslu. Nýlega er Iátinn í grend við Riverton Magnús Bjarni Jóns- son, ættaður úr Húnavatns- sýslu. pjóðræknisdeildin Frón í Wiilnipeg heldur uppi kenslu i islensku í Winnipeg i vetur eins og að undanförnu. Hefir deildin 3 kennara við starfsemi þessa. Aðallega mun lögð slund á að kenna börnum og uneling- um. (FB). Si<líx50ííc0ís0íííi5ia«0eí5öíí«<i0c<s0íií>!>!sí50íic«ttíiíi<soc»í Allar hyggnar húsfreyjur vita, að ekkert hveiti er „nógu gott“, nema það besta. Engin kona hefir ánægju af þeim aurum, sem hún sparar, með þvi að kaupa næst-besta Iiveitið. Aurarnir, sem hún sparar með þvi, brenna henni í lófunum, þegar hún ber fram kökurnar, sem hún veit að mundu vcra betri, ef gerðar væri úr MILLENNIUM. Í<iCC!SOCCCCaCC<ÍCCCCCCC!ÍCOC!S<ÍC<Í<SCCCCCCC«CC!ÍC!i Grísakjöt. Hangikjöt ágætl. verkað. Rjómabússmjör, glænýtt. Egg til suðu og bökunar. Ávextir, nýir og niðursoðnir. Pantið tímanlega. Laugaveg 42. — Sími 812. Golf Dívan Borð Vegg Rúm Bllar Ferða Púðaborð gobelin og handfeálað. Mikið úrval nýkomið VÖRUHÚSÍÐ. Landsins mesta úrvai af ranimalistum. Myndir innrammaCar fljótt og Tel. — Hvergi eins ódýrt Persil f jarlægir óhreinindi og bletti nr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort lieldur þeir em úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn sinn þær, sem bera rós á kinn, með litlu, klipfu Iokkunnm, í ljósu, bleiku sokkunum. Persil. ■ /• Ifiiii-liiillð itrit illi ilili Guðmundnr Ásbjfirnsson. Laugaveg x.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.