Vísir - 20.12.1928, Síða 4

Vísir - 20.12.1928, Síða 4
VÍSIR Innilegt þakklæti fyrir auösýrda hluttekningu viö fráfall og jaröarför mannsins míns og fööur okkar, Ámunda kaupmanns Ámasonar. Stefanía Gísladóttir og dætur. Hérmeö tilkynnist, að eiginmaður minn og faöir okkar, Guð- rnundur Þorkelsson frá Rútsstaða-Noröurkoti, andaðist að heimili sinu, Kárastíg 4, þann 19. þ. m. Steíanía Magnúsdóttír og börn. Bæjarfréttir \ Dánarfregn. í gærkveldi andaðist hér i bæn- mn Guðmundur Þorkelsson, fyrr- um hreppstjóri í Gaulverjabæjar- hreppi, 75 ára gamall. Hann var merkur maður á marga lund, og verður nánara minst síðar. 5 bifreiðir brenna í Hafnarfirði. í nótt kl. 4 kviknaði í geymsluskúr bifreiða í Hafnar- firði, og brunnu þar inni 5 bif- reiðir: 2 Overland fólksflutninga, 1 átta-manna Buick, 1 Chevrolet kassabifreið, 1 Chevrolet vörubifreið. Sæberg bifreiðastjóri átti 4 bifreiðirnar, en vörubifreiðin var eign Guðmundar Guð- mundssonar bifreiðarstj. i Hafnarfirði, og var hún hlaðin fiski og óvátrygð. Ilinar bif- reiðirnar Voru allar vátrygðar. Um upptök eldsins er ókunn- ugt með öllu, þegar þetta er ritað. — Allar bifreiðirnar höfðu orðið gersamlega ónýt- Nýir kaupendur að Vísi fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Jólablað Freyju kemur út í fyrramálið, og er að þessu sinni 24 blaðsíður, lit- prentað og ])rýtt fjölmörgum myndum. Efnið er þetta: Jól, Loðkápan, Ricliard Barthel- mess, Glerpáfuglinn, Smælki, í loftinu, Trúlofunin, Ur öllum áttum, Æska og elli, Nýjasta tíska í kvenbúnaði, Bófarnir og konan, Miljónaarfurinn, Hús- ráð,Til dægrástyttingar á jólun- um, Póstkassinn og fleira smá- vegis. — Ritið kostar aðeins 40 aura, og verður selt á götun- um. Þeir, sem óska að gerast fastir kaupendur, að þessu skemtilega riti, þurfa ekki annað en að hringja á af- greiðslu blaðsins í Bókaversl- un Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11, sima 359, og verður þeim þá sent blaðið heim. — Mánaðargjahl er að- eins kr. 1.50. Kristileg samkoma kl. 8 í kveld á Njálsgötu 1. All- ir velkomnir. Grsnlandsvísur. Lágnætti (íslenskt rímna- Hg), a) Þorri bjó oss þrönga skó, b) Ilt er mér í aug- unum. a) Sofðu unga ástin mín, b) Austan kaldinn á oss blés. Ungur var eg og ungir, í Hlíðarendakoti. Litla skáld á grænni grein, Fysti maí. Rammi slagur: a) Ofan gefur snjó á snjó, b) Rangá fanst mér þykkjuþung, ICveðnar af Ríkarði Jónssjmi. Fást að eins í Hljóð- færahúsinu. Lítil jólagjöf fylgir kaupum. Um IO tegundir fyrirliggjandi af bláum Cheviotsfðtum. Ótal tegundir af mislitum fötum. Hvergi eins fallegt og gott úrval af Vetnrírttbi. FatahúMn. ar. Vinnustöðvun. Svo har við í gær, að þeir Héð- inn Valdimarsson og Ólafur Frið- riksson gengu á fund manna þeirra, sem tekið hafa að sér í' ákvæðisvinmi, að grafa fyrir grunni Þjóðleikhússins, og skipuðu þeim að leggja niður vinnu þegar í stað. Töldu þeir, að kaup mann- anna mundi lægra en sem svaraði kauptaxta Dagsbrúnar. Mennirair voru itregir til að hlýðnast boði þeirra félaga, Fléðins og Ólafs, en Iétu þó undan síga að lokum og hættu vinnu. Má búast við, að þetta tiltæki verði til þess, að allri vitmu við kjallaragröftinn verði hætt fyrst urn sinn. En ekki er ósennilegt, að það komi sér illa íyrir verkamennina og er þá þess að vænta, að þeir Ólafur og Héð- inn sjái þeirn fyrir annari vinnu, ekki miður launaðri en sú var, sem þeir hafa nú verið sviftir. Skipafregnir. Goðafoss fer út í dag frá Vest- mannaeyjum. Brúarfoss og Lagarfoss eru i Kaupmannahöfn. Selfoss fór 17. þ. m. frá Leith, áieiðis hingað. Gullfoss Hggur hér. Esja kom kl. 7 í gærkvöldi úr siðustu hringferð á þessu ári. Vísir er tíu síður í dag. Sagan er í tvennu lagi. UpphafiS í aðal- blaðinu og framhaldið i auka- hlaðinu. Kýja hárgreiðslustofu hefir frú Sólveig P. Straumland opnað á Laugaveg 3. Sjá augl. i blaðinu í dag. I. O. G. T. Stúkan íþaka heldur fund í kveld Nýja skuggamyndavélin reyird. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Annað kveld kl. 8)4 verður bókaútlán og spilakveld í Kaup- þingssalnum; Jólatréskemtun heldur V erslunarmannafélag Reykjavíkur fyrir börn félags- manna 2. janúar í Iðnó. Nánara auglýst siðar. Whitaker’s Almanack fyrir 1929 er nýlega komið út og fæst i bókaverslun Snæbjarnar Tónssonar. Bók þessi hefir ótrú- lega mikinn fróðleik að geyma, enda er svo talið, að notkuni henn,- ar sé almennari en nokkurrar ann- arar handbókar, sem út er gefin. Karlaleór K. F. U. M. syngur í Gamla Bíó annan dag jóla.'Breyting verður gerð á söng- skránni..' Baðhúsið verður opið til kl. 12 á miðnætti 21. og 22. þ. m., og eins undanfar- in ár. Drengir og telpur óskast til að selja FREYJU á morgun. — Komi í Bókav. pórarins B. por- lákssonar, Bankastræti, 11. Öryggistappar. 6 amper á. 35 au?a. Versl. B. H. Bjamason. Vert ah athuga í sambandi við jólainnkaupin. pegar gengið er um Austur- stræti upp í Aðalstræti, verður buð á leið yðar, þar sem glugga- ljósin í kveld og annað kveld eftir kl. 7 /t s.d. verða látin sýna Ijós 10 sek., myrkva 5 sek. altaf á víxl bæði kveldin. petta er sú búðin, sem hefir fjölbreyttast- ar vörubirgðh*, og býður mönnum í raun réttri best kaup. Gangið sjálfir úr skugga um að svo sé með því að koma í búðina og spyrja um verð, áð- ur en þér festið kaup annars staðar. Mýttl Mýttl Jólatréstoppar með bjöllum, sem hringja, þegar kveikt er á trénu. Renilingar (Löberar) með 12 ser- víettum 0.90. Servíettur, 25 í pk., 0.65. 20% af jólatrésskrauti 0. m. fl. ódýrast í verslun Jóns B. Helpsonar. Torgið við Klapparst. og Njálsg. Jóía-á vextir. EPLI, V2 kg. 0.75, ódýrari í Vi kössum. EPLI, y2 kg. 0.40. APPELSÍNUR, Jaffa, 0,30 stk. VÍNBER, Vz kg. 1.25. PERUR, y2 kg. 1.25. BANANAR, »/2 kg. 1.18. Kaupið á v e x t i hjá okkur til jólanna, við höfum að eins bestu tegundir að bjóða. Jón Hjartarson & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. iBliviruriar vorn íekaar npp | í Saumaborð Reykborð margar tegundir Mahogniborð Grammóf ónborð Dívanborð Chesterfieldborð Blómsturborð Skrautborð (Pynteborde) Styttuborð Lampaborð Súlur £8 ýmsai’ tegundir || Nótnastatív co 2 gerðir gg Körfustólar gg Alt bestu jóiagjaf- ^ ir með ný jasta verði. Qg Húsgagnayerslunin § viö öóinkirkjuna. CTA MoíorMtur 7 tonna, með 10 liesta vél í góðu standi til sölu fyrir lágt verð, með góðuin borg- unarskilmálmn. Uppl. gefur Fáll ölafsson Sími 1799. Anstnr yfir fjall förum við daglega. Leigjum 5 og 7 manna „drossíur“ í bæjarkeyrslu og lengri ferðir fyrir lægsta verð. Sími 1216. Jólaskóv: KVEN: Lakkskór Brocadeskór Silkiskór svartir og mislitir Skór, óteljandi marg- ar tegundir Legghlífar Skóhlífar, liáar og lágar Inniskór, 70 teg. o. fl., o. fl. K A R L M.: Lakkskór, margar teg. Svartir cheverauxskór breiðir og þægilegir með og án táhettu Brúnir, eins, og fl. teg. Sterldr götuskór — brúnir og svartir — með kantaðri tá. Inniskór, margar teg. Skóhlífar, góðar teg. Öldahlífar o. fl., o. fl. BARN A: Lakkskór með ökla- böndum og reimaðir Brúnir og svartir barna- og unglinga- skór, margar teg. Smábarnaskór, fjölda teg. Skírnarskór Inniskór, margar teg. o. fl. JÖLASKÓNA kaupa margir núna hjá okkur, því við höfum sérstaklega f jölbreytt og smekk- -----legt úrval.----- Sköhii Reykjagíkir, Aðalstræti, 8 Sími 775. 67 íslenskar plöt- ur eru nú kornnar út. - Alls 144 lög. Allar plöjurnar að eins hjá okkur. Hljáöfærahúsiö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.